Armstrong til Man United frá PSG Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 16. febrúar 2025 08:02 Armstrong er á leið til Manchester. Jean Catuffe/Getty Images Marc Armstrong mun á næstu vikum ganga til liðs við Manchester United sem viðskiptafulltrúi enska knattspyrnufélagsins. Hann kemur frá París Saint-Germain þar sem hann var í svipuðu hlutverki. Það hefur verið nóg um að vera hjá Man United á leiktíðinni. Gengi karlaliðs félagsins hefur verið hörmulegt en kvennaliðið hefur haldið merkjum félagsins á lofti og er í toppbaráttu þó erfitt sé að toppa margfalt meistaralið Chelsea. Þá hefur Sir Jim Ratcliffe, minnihlutaeigandi félagsins, gert fjöldann allan af breytingum á starfsliði félagsins. Ratcliffle hikar ekki við að gera breytingar telji hann þær hjálpa félaginu þó þær séu umdeildar. Einna umdeildust til þessa var ráðning og stuttu síðar brottrekstur Dan Ashworth. Ratcliffe vonast til að Armstrong, sem fæddur er á Englandi, endist lengur í starfi en hann hefur stýrt fjármálastefnu PSG frá árinu 2022. Armstrong mun nú færa sig yfir til Manchester og talið er að hann hefji störf hjá félaginu hvað á hverju. EXC. MUFC’s new chief business officer sorted. Will start v soon. Negotiations concluded with PSGMore detail here for @TheAthleticFC https://t.co/4yhusonFMP— Andy Mitten (@AndyMitten) February 14, 2025 Armstrong mun vinna undir Omar Berrada, sem kom til félagsins frá Manchester City síðasta sumar. Markmið með ráðningu Armstrong er að auka tekjur þó svo að félagið sé að skera niður á ýmsum sviðum. Armstrong hefur einnig unnið fyrir enska knattspyrnu sambandið sem og NBA-deildina í körfubolta. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Í beinni: Man. Utd - Wolves | Tvítugur nýliði byrjar hjá United Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Fótbolti Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Körfubolti Fleiri fréttir Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Í beinni: Ipswich - Arsenal | Búnir að stimpla sig út? Í beinni: Man. Utd - Wolves | Tvítugur nýliði byrjar hjá United Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Van Dijk fær 68 milljónir á viku Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Newcastle upp í þriðja sætið Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik „Einbeitum okkur að fimmtudeginum“ Slæmur dagur hjá Rauðu djöflunum á St. James Park Náðu ekki tveimur titlum á tveimur dögum Sjá meira
Það hefur verið nóg um að vera hjá Man United á leiktíðinni. Gengi karlaliðs félagsins hefur verið hörmulegt en kvennaliðið hefur haldið merkjum félagsins á lofti og er í toppbaráttu þó erfitt sé að toppa margfalt meistaralið Chelsea. Þá hefur Sir Jim Ratcliffe, minnihlutaeigandi félagsins, gert fjöldann allan af breytingum á starfsliði félagsins. Ratcliffle hikar ekki við að gera breytingar telji hann þær hjálpa félaginu þó þær séu umdeildar. Einna umdeildust til þessa var ráðning og stuttu síðar brottrekstur Dan Ashworth. Ratcliffe vonast til að Armstrong, sem fæddur er á Englandi, endist lengur í starfi en hann hefur stýrt fjármálastefnu PSG frá árinu 2022. Armstrong mun nú færa sig yfir til Manchester og talið er að hann hefji störf hjá félaginu hvað á hverju. EXC. MUFC’s new chief business officer sorted. Will start v soon. Negotiations concluded with PSGMore detail here for @TheAthleticFC https://t.co/4yhusonFMP— Andy Mitten (@AndyMitten) February 14, 2025 Armstrong mun vinna undir Omar Berrada, sem kom til félagsins frá Manchester City síðasta sumar. Markmið með ráðningu Armstrong er að auka tekjur þó svo að félagið sé að skera niður á ýmsum sviðum. Armstrong hefur einnig unnið fyrir enska knattspyrnu sambandið sem og NBA-deildina í körfubolta.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Í beinni: Man. Utd - Wolves | Tvítugur nýliði byrjar hjá United Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Fótbolti Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Körfubolti Fleiri fréttir Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Í beinni: Ipswich - Arsenal | Búnir að stimpla sig út? Í beinni: Man. Utd - Wolves | Tvítugur nýliði byrjar hjá United Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Van Dijk fær 68 milljónir á viku Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Newcastle upp í þriðja sætið Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik „Einbeitum okkur að fimmtudeginum“ Slæmur dagur hjá Rauðu djöflunum á St. James Park Náðu ekki tveimur titlum á tveimur dögum Sjá meira