Kyrie Irving vill spila með Áströlum á Ólympíuleikunum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. febrúar 2025 13:01 Kyrie Irving fagnar Ólympíugullinu í Ríó 2016 með þeim Kevin Durant, DeMar DeRozan Harrison Barnes, Draymond Green og DeMarcus Cousins. Getty/Vaughn Ridley Kyrie Irving vill skipta um landslið. Hann hefur skipt margoft um félag á NBA ferli sínum en nú vill hann komast í nýtt landslið. Hann segist vera með góðan menn með sér að fá leyfi fyrir því. Irving vill spila fyrir ástralska landsliðið á Ólympíuleikunum í Los Angeles 2028. Irving fæddist i Melbourne í Ástralíu þegar faðir hans var að spila þar körfubolta. „Við erum að vinna í því einmitt núna. Við erum að reyna að komast að því hver sér besta leiðin fyrir mig til að fá leyfið. Það er fullt af pappírsvinnu framundan,“ sagði Kyrie Irving við blaðamenn á Stjörnuleiknum. Hinn 32 ára gamli Irving hefur unnið Ólympíugull með bandaríska landsliðinu því hann var með liðinu á Ólympíuleikunum í Ríó 2016. Hann hefur aftur á móti ekki komist í síðustu tvö Ólympíulið Bandaríkjamanna. Til að fá leyfið þá þarf Irving að fá grænt ljós á þremur stöðum eða frá bandaríska sambandinu, FIBA og ástralska sambandinu. „Auðvitað þarf bandaríska sambandið að taka ákvörðun. Ég er bara að reyna að gera það besta í stöðunni. Það væri frábært, ef ég segi eins og er, ef ég fengi að vera Ástrali á einhverjum tímapunkti á mínum ferli og spila fyrir ástralska landsliðið,“ sagði Irving. Irving verður orðinn 36 ára gamall þegar næstu Ólympíuleikar fara fram. Þá gæti hann spilað með landsliði sem væri líka með NBA leikmenn eins og þá Dyson Daniels, Josh Giddey, Ben Simmons, Dante Exum og Josh Green. Ástralar fengu bronsverðlaun á Ólympíuleikunum í Tókyó 2020 en enduðu í sjötta sæti á síðustu leikum þar sem þeir töpuðu fyrir sterku liði Serbíu í átta liða úrslitunum. Kyrie Irving may represent Australia in the Olympic Games in 2028 https://t.co/TElQH7IfQE— Sports Illustrated (@SInow) February 18, 2025 NBA Ólympíuleikar 2028 í Los Angeles Ástralía Mest lesið Lýsti ofbeldinu sem faðir hans beitti hann Sport Paul vill nú berjast við fyrrum heimsmeistara í pílu Sport Rekinn fyrir að vera í sambandi með leikmanni en vill annað tækifæri Enski boltinn „Bestu liðin hafa ekkert að fela og deila upplýsingum“ Handbolti Aftur hefur KR leik í Laugardalnum Íslenski boltinn Eygló tilnefnd sem lyftingakona ársins í Evrópu Sport Alfreð Gísla: „Skemmdarverk á handboltanum“ Handbolti Argentína rústaði Brasilíu og er komin á HM Fótbolti Rannsaka hatursorðræðu í garð Banda Fótbolti Besta-spáin 2025: Ætla að brosa aftur í mótslok Íslenski boltinn Fleiri fréttir Martin dældi út stoðsendingum í enn einu Evróputapinu Undraskot Curry fór ekki ofan í eftir allt saman Evans farinn frá Njarðvík Lögmál leiksins: Menningin dáin hjá Heat Kippti í hár körfuboltastelpu og var rekinn Risinn á Álftanesi nýtrúlofaður og borðar hunang á bekknum Martin með tíu stoðsendingar en liðið kastaði sigrinum frá sér Styrmir stigahæstur gegn meisturunum Máluðu Smárann rauðan Græn gleði í Smáranum Lakers fékk skell í endurkomu LeBrons Uppgjörið: KR - Valur 78-96 | Valsmenn bikarmeistarar í fimmta sinn „Eins og ég sé kominn í úrslitakeppnina tveimur vikum áður en hún byrjar“ Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 81-74 | Njarðvíkingar bikarmeistarar „Það er ekkert gefið og þú verður að vinna fyrir öllu“ „Ég er alltaf bjartsýnn en alltaf stressaður“ Bíður stórleiksins: „Búið að keyra upp alvöru stemningu“ Byrjaði í fyrsta sinn í þrjú ár svo einhverfur sonur hans gæti séð hann spila Mætir KR-ingum á morgun en stýrði þeim síðast: „Þeir slátruðu okkur“ „Hvaða leikmaður gefur frá sér mestu Doc orkuna?“ Bronny stigahæstur hjá Lakers Uppselt á úrslitaleik KR og Vals Celtics selt sem dýrasta félag í sögu Bandaríkjanna Forkaupsréttur fyrir Íslendinga í fimm daga Sigurður Ingimundar.: Þurfum að vera meira solid Joshua: Orka og undirbúningur skiluðu þessum sigri „Markmiðið fyrir tímabilið að vinna þennan bikar“ „Sviðið sem við viljum vera á“ Uppgjörið: Keflavík - Valur 67-91 | Frábærir Valsmenn rúlluðu yfir Keflavík á leið sinni í bikarúrslit Uppgjörið: KR - Stjarnan 94-91 | KR í bikarúrslit eftir spennutrylli gegn Stjörnunni Sjá meira
Irving vill spila fyrir ástralska landsliðið á Ólympíuleikunum í Los Angeles 2028. Irving fæddist i Melbourne í Ástralíu þegar faðir hans var að spila þar körfubolta. „Við erum að vinna í því einmitt núna. Við erum að reyna að komast að því hver sér besta leiðin fyrir mig til að fá leyfið. Það er fullt af pappírsvinnu framundan,“ sagði Kyrie Irving við blaðamenn á Stjörnuleiknum. Hinn 32 ára gamli Irving hefur unnið Ólympíugull með bandaríska landsliðinu því hann var með liðinu á Ólympíuleikunum í Ríó 2016. Hann hefur aftur á móti ekki komist í síðustu tvö Ólympíulið Bandaríkjamanna. Til að fá leyfið þá þarf Irving að fá grænt ljós á þremur stöðum eða frá bandaríska sambandinu, FIBA og ástralska sambandinu. „Auðvitað þarf bandaríska sambandið að taka ákvörðun. Ég er bara að reyna að gera það besta í stöðunni. Það væri frábært, ef ég segi eins og er, ef ég fengi að vera Ástrali á einhverjum tímapunkti á mínum ferli og spila fyrir ástralska landsliðið,“ sagði Irving. Irving verður orðinn 36 ára gamall þegar næstu Ólympíuleikar fara fram. Þá gæti hann spilað með landsliði sem væri líka með NBA leikmenn eins og þá Dyson Daniels, Josh Giddey, Ben Simmons, Dante Exum og Josh Green. Ástralar fengu bronsverðlaun á Ólympíuleikunum í Tókyó 2020 en enduðu í sjötta sæti á síðustu leikum þar sem þeir töpuðu fyrir sterku liði Serbíu í átta liða úrslitunum. Kyrie Irving may represent Australia in the Olympic Games in 2028 https://t.co/TElQH7IfQE— Sports Illustrated (@SInow) February 18, 2025
NBA Ólympíuleikar 2028 í Los Angeles Ástralía Mest lesið Lýsti ofbeldinu sem faðir hans beitti hann Sport Paul vill nú berjast við fyrrum heimsmeistara í pílu Sport Rekinn fyrir að vera í sambandi með leikmanni en vill annað tækifæri Enski boltinn „Bestu liðin hafa ekkert að fela og deila upplýsingum“ Handbolti Aftur hefur KR leik í Laugardalnum Íslenski boltinn Eygló tilnefnd sem lyftingakona ársins í Evrópu Sport Alfreð Gísla: „Skemmdarverk á handboltanum“ Handbolti Argentína rústaði Brasilíu og er komin á HM Fótbolti Rannsaka hatursorðræðu í garð Banda Fótbolti Besta-spáin 2025: Ætla að brosa aftur í mótslok Íslenski boltinn Fleiri fréttir Martin dældi út stoðsendingum í enn einu Evróputapinu Undraskot Curry fór ekki ofan í eftir allt saman Evans farinn frá Njarðvík Lögmál leiksins: Menningin dáin hjá Heat Kippti í hár körfuboltastelpu og var rekinn Risinn á Álftanesi nýtrúlofaður og borðar hunang á bekknum Martin með tíu stoðsendingar en liðið kastaði sigrinum frá sér Styrmir stigahæstur gegn meisturunum Máluðu Smárann rauðan Græn gleði í Smáranum Lakers fékk skell í endurkomu LeBrons Uppgjörið: KR - Valur 78-96 | Valsmenn bikarmeistarar í fimmta sinn „Eins og ég sé kominn í úrslitakeppnina tveimur vikum áður en hún byrjar“ Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 81-74 | Njarðvíkingar bikarmeistarar „Það er ekkert gefið og þú verður að vinna fyrir öllu“ „Ég er alltaf bjartsýnn en alltaf stressaður“ Bíður stórleiksins: „Búið að keyra upp alvöru stemningu“ Byrjaði í fyrsta sinn í þrjú ár svo einhverfur sonur hans gæti séð hann spila Mætir KR-ingum á morgun en stýrði þeim síðast: „Þeir slátruðu okkur“ „Hvaða leikmaður gefur frá sér mestu Doc orkuna?“ Bronny stigahæstur hjá Lakers Uppselt á úrslitaleik KR og Vals Celtics selt sem dýrasta félag í sögu Bandaríkjanna Forkaupsréttur fyrir Íslendinga í fimm daga Sigurður Ingimundar.: Þurfum að vera meira solid Joshua: Orka og undirbúningur skiluðu þessum sigri „Markmiðið fyrir tímabilið að vinna þennan bikar“ „Sviðið sem við viljum vera á“ Uppgjörið: Keflavík - Valur 67-91 | Frábærir Valsmenn rúlluðu yfir Keflavík á leið sinni í bikarúrslit Uppgjörið: KR - Stjarnan 94-91 | KR í bikarúrslit eftir spennutrylli gegn Stjörnunni Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Valur 67-91 | Frábærir Valsmenn rúlluðu yfir Keflavík á leið sinni í bikarúrslit