Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. febrúar 2025 16:19 Ashley Young skildi ekki af hverju hann fékk ekki vítaspyrnuna. Hér reynir hann að útskýra sitt mál fyrir dómurum leiksins. Getty/James Gill David Moyes, knattspyrnustjóri Everton, var mjög ósáttur með að liðið hans fékk ekki vítaspyrnuna sem dómarinn dæmdi í uppbótatíma í 2-2 jafnteflinu við Manchester United í ensku úrvalsdeildinni í dag. „Við áttum að vera komnir í 3-0 í leiknum sem hefði gert Manchester United mun erfiðara fyrir að koma til baka. Við áttum að gera betur á lokakaflanum en hlutirnir fóru að falla með United,“ sagði David Moyes. Dómari leiksisn dæmdi víti en fór síðan í skjáinn og hætti við að dæma vítið. Hann horfði hins vegar ekki á sjónarhornið sem peysutogið sást vel. „Þetta var greinilegt peysutog. Hann togaði í treyju Ashley Young. Ég var hissa á því að hann fór í skjáinn. Dómarinn tók sína ákvörðun. Hún var á móti okkur að okkar mati en ég er samt ánægður með mína leikmenn,“ sagði Moyes. „Við erum að ná í stig í okkar leikjum og fyrir nokkrum leikjum þá vorum við í fallbaráttu. Við erum reyndar enn í þessari fallbaráttu að einhverju leyti en við verðum tryggja það að við losnum alveg þaðan. Þetta var erfiður leikur,“ sagði Moyes. Enski boltinn Tengdar fréttir Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Ruben Amorim sá sína menn í Manchester United bjarga stigi undir lokin í 2-2 jafntefli á móti Everton í Goodison Park i ensku úrvalsdeildinni í dag. 22. febrúar 2025 15:37 Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Everton og Manchester United gerðu 2-2 jafntefli í hádegisleiknum í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Everton virtist vera með sigurinn í höndunum þegar United lifnaði allt í einu við á síðustu tuttugu mínútunum. Síðustu tuttugu mínútur leiks og uppbótatíminn varð síðan að mikilli rússíbanaferð. 22. febrúar 2025 14:38 Mest lesið Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Íslenski boltinn Varaforseti Bandaríkjanna braut bikarinn Sport Adam Ingi í ótímabundið hlé frá knattspyrnu Fótbolti „Meira að hugsa um hvort ég geti unnið heilan vinnudag“ Íslenski boltinn Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug Körfubolti Byrjaði sem grín en endaði með því að Römer fór frá Lyngby til Akureyrar Íslenski boltinn „Holan var of djúp“ Körfubolti „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Handbolti „Við erum að byggja upp ákveðinn kúltúr“ Körfubolti Dagskráin í dag: Meistaradeild Evrópu, Besta kvenna og umspil NBA Sport Fleiri fréttir Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik „Einbeitum okkur að fimmtudeginum“ Slæmur dagur hjá Rauðu djöflunum á St. James Park Náðu ekki tveimur titlum á tveimur dögum Sancho bjargaði andliti Chelsea gegn Ipswich Van Dijk skoraði undir lokin og Liverpool með níu fingur á bikarnum Fjórði sigur Úlfanna í röð Enginn komið að fleiri mörkum á 38 leikja tímabili en Salah Hörð keppni um Delap í sumar Onana ekki með gegn Newcastle „Hann hefði getað fótbrotið mig“ Howe lagður inn á spítala og missir af leiknum Skytturnar skildu jafnar við Býflugurnar Jason skoraði í svekkjandi jafntefli Dramatík í Nottingham, Leicester fékk loks stig og Asensio klúðraði tveimur vítum Vonir Plymouth glæðast og Leeds á toppinn Ótrúleg endurkoma hjá City í sjö marka leik Amorim íhugar að henda Onana á bekkinn Grealish og Foden líður ekki vel Postecoglou: Það er leki í félaginu Gat farið hvert sem er en valdi að vera hjá okkur „Stöð 2 Sport er enski boltinn“ Cantona telur Ratcliffe vera að eyðileggja Manchester United Salah skrifar undir tveggja ára samning við Liverpool Markvörðurinn skoraði með hjólhestaspyrnu á síðustu stundu Sjá meira
„Við áttum að vera komnir í 3-0 í leiknum sem hefði gert Manchester United mun erfiðara fyrir að koma til baka. Við áttum að gera betur á lokakaflanum en hlutirnir fóru að falla með United,“ sagði David Moyes. Dómari leiksisn dæmdi víti en fór síðan í skjáinn og hætti við að dæma vítið. Hann horfði hins vegar ekki á sjónarhornið sem peysutogið sást vel. „Þetta var greinilegt peysutog. Hann togaði í treyju Ashley Young. Ég var hissa á því að hann fór í skjáinn. Dómarinn tók sína ákvörðun. Hún var á móti okkur að okkar mati en ég er samt ánægður með mína leikmenn,“ sagði Moyes. „Við erum að ná í stig í okkar leikjum og fyrir nokkrum leikjum þá vorum við í fallbaráttu. Við erum reyndar enn í þessari fallbaráttu að einhverju leyti en við verðum tryggja það að við losnum alveg þaðan. Þetta var erfiður leikur,“ sagði Moyes.
Enski boltinn Tengdar fréttir Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Ruben Amorim sá sína menn í Manchester United bjarga stigi undir lokin í 2-2 jafntefli á móti Everton í Goodison Park i ensku úrvalsdeildinni í dag. 22. febrúar 2025 15:37 Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Everton og Manchester United gerðu 2-2 jafntefli í hádegisleiknum í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Everton virtist vera með sigurinn í höndunum þegar United lifnaði allt í einu við á síðustu tuttugu mínútunum. Síðustu tuttugu mínútur leiks og uppbótatíminn varð síðan að mikilli rússíbanaferð. 22. febrúar 2025 14:38 Mest lesið Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Íslenski boltinn Varaforseti Bandaríkjanna braut bikarinn Sport Adam Ingi í ótímabundið hlé frá knattspyrnu Fótbolti „Meira að hugsa um hvort ég geti unnið heilan vinnudag“ Íslenski boltinn Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug Körfubolti Byrjaði sem grín en endaði með því að Römer fór frá Lyngby til Akureyrar Íslenski boltinn „Holan var of djúp“ Körfubolti „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Handbolti „Við erum að byggja upp ákveðinn kúltúr“ Körfubolti Dagskráin í dag: Meistaradeild Evrópu, Besta kvenna og umspil NBA Sport Fleiri fréttir Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik „Einbeitum okkur að fimmtudeginum“ Slæmur dagur hjá Rauðu djöflunum á St. James Park Náðu ekki tveimur titlum á tveimur dögum Sancho bjargaði andliti Chelsea gegn Ipswich Van Dijk skoraði undir lokin og Liverpool með níu fingur á bikarnum Fjórði sigur Úlfanna í röð Enginn komið að fleiri mörkum á 38 leikja tímabili en Salah Hörð keppni um Delap í sumar Onana ekki með gegn Newcastle „Hann hefði getað fótbrotið mig“ Howe lagður inn á spítala og missir af leiknum Skytturnar skildu jafnar við Býflugurnar Jason skoraði í svekkjandi jafntefli Dramatík í Nottingham, Leicester fékk loks stig og Asensio klúðraði tveimur vítum Vonir Plymouth glæðast og Leeds á toppinn Ótrúleg endurkoma hjá City í sjö marka leik Amorim íhugar að henda Onana á bekkinn Grealish og Foden líður ekki vel Postecoglou: Það er leki í félaginu Gat farið hvert sem er en valdi að vera hjá okkur „Stöð 2 Sport er enski boltinn“ Cantona telur Ratcliffe vera að eyðileggja Manchester United Salah skrifar undir tveggja ára samning við Liverpool Markvörðurinn skoraði með hjólhestaspyrnu á síðustu stundu Sjá meira
Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Ruben Amorim sá sína menn í Manchester United bjarga stigi undir lokin í 2-2 jafntefli á móti Everton í Goodison Park i ensku úrvalsdeildinni í dag. 22. febrúar 2025 15:37
Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Everton og Manchester United gerðu 2-2 jafntefli í hádegisleiknum í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Everton virtist vera með sigurinn í höndunum þegar United lifnaði allt í einu við á síðustu tuttugu mínútunum. Síðustu tuttugu mínútur leiks og uppbótatíminn varð síðan að mikilli rússíbanaferð. 22. febrúar 2025 14:38