Demokraatit og Naleraq stærstir eftir kosningarnar á Grænlandi Hólmfríður Gísladóttir skrifar 12. mars 2025 06:23 Kosið var á 72 stöðum en erfitt að spá fyrir um úrslit þar sem engar skoðanakannanir voru gerðar í aðdraganda kosninganna. AP/Evgeniy Maloletka Flokkurinn Demokraatit vann stórsigur í kosningunum í Grænlandi í gær með 29,9 prósent atkvæða. Næstur kom Naleraq, flokkur sjálfstæðissinna sem vilja aukið samstarf við Bandaríkin, með 24,5 prósent. Stjórnarflokkarnir Inuit Ataqatigiit og Siumut fengu 21,4 prósent og 14,7 prósent atkvæða og Atassut og nýi flokkurinn Quelleq 7,3 og 1,1 prósent. Inuit Ataqatigiit, flokkur forsætisráðherrans Muté B. Egede, fékk 15 prósent minna fylgi nú en í síðustu kosningum. Egede sagði á Facebook í nótt að hann virti úrslit kosninganna og væri spenntur að heyra hvað hinir flokkarnir hefðu fram að færa í stjórnarmyndunarviðræðum. Það stæði ekki á Inuit Ataqaigiit. Úrslitin þykja koma nokkuð á óvart og Steffen Kretz, fréttaritari DR, sagði í morgun að þrátt fyrir að ekkert væri ómögulegt væri erfitt að sjá fyrir sér að Demokraatit og Naleraq færu í samstarf. Honum þætti líklegra að Demokraatit myndu reyna að mynda ríkisstjórn með Inuit Ataqatigiit og mögulega Atassut. Demokraatit vill enda stíga varlegar til jarðar í mögulegum aðskilnaði frá Danmörku en Naleraq hefja ferlið eins fljótt og auðið er. Grænland Kosningar á Grænlandi Danmörk Mest lesið Eldur kom upp í seilingarfjarlægð frá gashylkjum og þvottaefni Innlent Segist ætla finna orsök einhverfu fyrir september Erlent Búið að slökkva eldinn í Hlíðunum Innlent „Ég hef ekkert með einkaskóla að gera“ Innlent Bíll hafnaði á hliðinni í miðborginni Innlent Komugjöld á ferðamenn séu út í hött Innlent „Mér finnst þessi tilraun heldur ósmekkleg“ Innlent Snjallsímar undanskildir tollunum Erlent Fjórir drengir sem voru í bílnum slösuðust allir Innlent Jarðskjálftahrina í Ljósufjallakerfinu Innlent Fleiri fréttir Ætla í „öfluga“ yfirtöku á Gasaströndinni Snjallsímar undanskildir tollunum Létt fólk hvatt til að halda sig innandyra til að fjúka ekki Menendez bræðurnir nær frelsinu Skjótasta leiðin að friði að verða við kröfum Rússa Þessi Airbus gæti flogið á íslenskri orku til Oslóar Segist ætla finna orsök einhverfu fyrir september Spánverjar óska eftir umræðu um þátttöku Ísrael í Eurovision Ráku yfirmann herstöðvarinnar á Grænlandi eftir heimsókn Vance Ætla að hætta að safna gögnum um losun gróðurhúsalofttegunda Myndir af fjölskyldunni til sölu í fjóra tíma eftir þyrluslysið Telja mögulegt að dularfullar bækur frá miðöldum tengist Íslandi Sex látnir eftir að þyrla brotlenti í New York Ógnarúlfur risinn upp frá dauðum Andrew Tate beint byssu að andliti konu og hótað henni Fæddi barn ókunnugrar konu vegna mistaka Kynntu „sterka stjórn sem er fær um aðgerðir“ Kynna nýja ríkisstjórn Þýskalands Hátt í hundrað látnir eftir að þak skemmtistaðar féll Máttu ekki banna fréttamenn AP Erjur í innsta hring Trump fyrir opnum tjöldum Leggur á 104 prósenta tollgjöld á Kína Segjast hafa handsamað Kínverja sem börðust með Rússum Staðfestir veru úkraínskra hermanna í Belgorod Saka Bandaríkin um kúgun og svara fyrir sig Belgískum prins synjað um félagslegar bætur Mikilvægur fundur með Íran framundan Aflýstu blaðamannafundi skyndilega Eini eftirlifandinn lýsir pyntingum og barsmíðum ísraelskra hermanna Kanye stal Ku Klux Klan-myndinni úr Aftenposten Sjá meira
Stjórnarflokkarnir Inuit Ataqatigiit og Siumut fengu 21,4 prósent og 14,7 prósent atkvæða og Atassut og nýi flokkurinn Quelleq 7,3 og 1,1 prósent. Inuit Ataqatigiit, flokkur forsætisráðherrans Muté B. Egede, fékk 15 prósent minna fylgi nú en í síðustu kosningum. Egede sagði á Facebook í nótt að hann virti úrslit kosninganna og væri spenntur að heyra hvað hinir flokkarnir hefðu fram að færa í stjórnarmyndunarviðræðum. Það stæði ekki á Inuit Ataqaigiit. Úrslitin þykja koma nokkuð á óvart og Steffen Kretz, fréttaritari DR, sagði í morgun að þrátt fyrir að ekkert væri ómögulegt væri erfitt að sjá fyrir sér að Demokraatit og Naleraq færu í samstarf. Honum þætti líklegra að Demokraatit myndu reyna að mynda ríkisstjórn með Inuit Ataqatigiit og mögulega Atassut. Demokraatit vill enda stíga varlegar til jarðar í mögulegum aðskilnaði frá Danmörku en Naleraq hefja ferlið eins fljótt og auðið er.
Grænland Kosningar á Grænlandi Danmörk Mest lesið Eldur kom upp í seilingarfjarlægð frá gashylkjum og þvottaefni Innlent Segist ætla finna orsök einhverfu fyrir september Erlent Búið að slökkva eldinn í Hlíðunum Innlent „Ég hef ekkert með einkaskóla að gera“ Innlent Bíll hafnaði á hliðinni í miðborginni Innlent Komugjöld á ferðamenn séu út í hött Innlent „Mér finnst þessi tilraun heldur ósmekkleg“ Innlent Snjallsímar undanskildir tollunum Erlent Fjórir drengir sem voru í bílnum slösuðust allir Innlent Jarðskjálftahrina í Ljósufjallakerfinu Innlent Fleiri fréttir Ætla í „öfluga“ yfirtöku á Gasaströndinni Snjallsímar undanskildir tollunum Létt fólk hvatt til að halda sig innandyra til að fjúka ekki Menendez bræðurnir nær frelsinu Skjótasta leiðin að friði að verða við kröfum Rússa Þessi Airbus gæti flogið á íslenskri orku til Oslóar Segist ætla finna orsök einhverfu fyrir september Spánverjar óska eftir umræðu um þátttöku Ísrael í Eurovision Ráku yfirmann herstöðvarinnar á Grænlandi eftir heimsókn Vance Ætla að hætta að safna gögnum um losun gróðurhúsalofttegunda Myndir af fjölskyldunni til sölu í fjóra tíma eftir þyrluslysið Telja mögulegt að dularfullar bækur frá miðöldum tengist Íslandi Sex látnir eftir að þyrla brotlenti í New York Ógnarúlfur risinn upp frá dauðum Andrew Tate beint byssu að andliti konu og hótað henni Fæddi barn ókunnugrar konu vegna mistaka Kynntu „sterka stjórn sem er fær um aðgerðir“ Kynna nýja ríkisstjórn Þýskalands Hátt í hundrað látnir eftir að þak skemmtistaðar féll Máttu ekki banna fréttamenn AP Erjur í innsta hring Trump fyrir opnum tjöldum Leggur á 104 prósenta tollgjöld á Kína Segjast hafa handsamað Kínverja sem börðust með Rússum Staðfestir veru úkraínskra hermanna í Belgorod Saka Bandaríkin um kúgun og svara fyrir sig Belgískum prins synjað um félagslegar bætur Mikilvægur fundur með Íran framundan Aflýstu blaðamannafundi skyndilega Eini eftirlifandinn lýsir pyntingum og barsmíðum ísraelskra hermanna Kanye stal Ku Klux Klan-myndinni úr Aftenposten Sjá meira