Verð enn lægst í Prís Atli Ísleifsson skrifar 12. mars 2025 13:30 Prís er ódýrasta verslunin í reglulegu eftirliti Verðlagseftirlitsins og hefur verið það frá opnun. Vísir/Vilhelm Verðlag á dagvöru hækkaði um 0,7 prósent í febrúar frá fyrri mánuði samkvæmt dagvöruvísitölu ASÍ. Verðlag hefur hækkað í Bónus um 1,8 prósent frá desember, og verð mælist sem fyrr lægst í Prís. Þetta er meðal þess sem fram kemur í tilkynningu frá Verðlagseftirliti ASÍ. Vísitalan skoðar þróun á vegnu meðalverði á dagvöru í öllum verslunum. Fram kemur að ef Nettó er undanskilið mælist ögn meiri hækkun á vísitölunni eða um 0,8 prósent, en í Nettó hafi verið afsláttardagar í byrjun síðasta mánaðar. „Af öllum verslunum hækkaði verðlag mest í Iceland, sem tók stökk upp á við í febrúar og hækkaði um 10% frá fyrri mánuði. Sé sérstaklega horft á lágvöruverslanir hefur verðlag hækkað um 1-2% frá desember, og má vænta að áramótahækkanir séu komnar fram að mestu. Verðlag í Krónunni hefur hækkað um 1,1%, í Nettó um 1,5%, í Prís um 1,6% og í Bónus um 1,8% frá desember. Þetta er stór hluti af árshækkun verslananna fjögurra, frá því kjarasamningar voru undirritaðir í mars í fyrra,“ segir í tilkynningunni. Verð enn lægst í Prís Ennfremur segir að ekki hafi orðið breyting á röðun verslana. „Prís er ódýrasta verslunin í reglulegu eftirliti Verðlagseftirlitsins og hefur verið það frá opnun. Að meðaltali hafa vörur í Bónus verið 4-5% dýrari en í Prís sérhvern mánuð frá opnun verslunarinnar. Verð í Krónunni eru nú 7% hærri en í Prís og í Nettó eru þau 13% hærri. Súkkulaði, svínakjöt og fuglakjöt hækkar í verði Sé litið á vöruflokka hækkaði verð á svínakjöti og fuglakjöti um 3% í bæði Bónus og Krónunni milli janúar og febrúar. Til dæmis hækkaði Ódýrt kjúklingalæri án mjaðmabeins í Krónunni úr 1.477kr/kg í 1.599kr/kg (8,3%). Ali kjúklingastrimlar hækkuðu í Bónus úr 1.087kr í 1.147kr (5,5%) og í Prís úr 989kr í 1.079kr (9,4%). Súkkulaði hækkaði þó mest allra flokka, eða um það bil 4,5% í Bæði Bónus og Krónunni. Miðað við fyrstu mælingar í mars hefur dagvöruvísitala verðlagseftirlitsins hækkað um rúmlega 0,4% frá febrúar, en um 0,3% sé Nettó undanskilð. Vöruflokkurinn súkkulaði leiðir hækkanir enn og aftur í bæði Bónus og Krónunni, bæði í febrúar og mars. Fiskur hækkar einnig nokkuð í Bónus, eða um 2,7%, en aðeins um 0,24% í Krónunni. Til dæmis hækka bleikjuflök úr landeldi um tæp 6% í Bónus,“ segir í tilkynningunni frá ASÍ. Matvöruverslun Verslun Neytendur ASÍ Verðlag Mest lesið „Alvarlegt viðskiptastríð“ hafið Viðskipti erlent Skel keypti tíu prósenta hlut í Sýn Viðskipti innlent Íslenskir kafbátar vakta neðansjávarinnviði og leita að sprengjum Viðskipti innlent Northvolt í þrot Viðskipti erlent Lífeyrissjóður verzlunarmanna seldi sig út úr Sýn Viðskipti innlent Sigurjón og Birna María til Nóa Siríus Viðskipti innlent Svara tollum Trumps: „Við munum ekki standa aðgerðarlausir hjá“ Viðskipti erlent Íslenskar auglýsingastofur tróna á toppnum yfir stressaða starfsmenn Viðskipti innlent Þrettán milljarða tap en reksturinn fjármagnaður til 2028 Viðskipti innlent Sandra nýr fjármálastjóri Coca-Cola á Íslandi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Verð enn lægst í Prís Milljarðar Menntasjóðsins skrítnir þegar stúdentar sligist undan vöxtum Varað við svörtum eldhúsáhöldum IKEA innkallar útiljósaseríur og útiljós Neytendastofa sektar þrjár verslanir vegna nikótínauglýsinga Innkalla baunasúpu rétt í tæka tíð Rukkað því fólk hékk í rennunni Rukka í „rennuna“ á flugvellinum Skilar samkeppnin okkur samkeppnishæfu matarverði? Norskir komast í Víking gylltan Auðveldara verði að breyta atvinnuhúsnæði í íbúðir E. coli í frönskum osti Morgunblaðið skammað fyrir að birta óvart lítið merki Stytta skammarkrókinn til muna Situr uppi með „fýlusvipinn“ þrátt fyrir að hafa borgað fyrir aðgerð Vonar að Icelandair sjái sóma sinn í að bæta fólki tjónið „Óumflýjanlegt“ kílómetragjald kynnt í vikunni Loforð um milljarða í vasa neytenda „fuglar í skógi“ Sendi kærustuna með fiðluna svo hann kæmist í flugið Tappareglurnar innsiglaðar með lögum Greiði milljarða í arð í stað þess að lækka vexti til almennings Vonbrigði í málum neytenda en ástæða til bjartsýni Bankarnir lögðu neytendur í Vaxtamálinu „Þjóðarsport“ að hækka vöruverð í janúar Matvöruverð tekur stökk upp á við Nammið rýkur áfram upp í verði Í samkeppni við Noona með Sinna Verð í Bónus hækkað meira en í Krónunni Indó ríður á vaðið Neytendastofa hjólar í hlaupara Sjá meira
Þetta er meðal þess sem fram kemur í tilkynningu frá Verðlagseftirliti ASÍ. Vísitalan skoðar þróun á vegnu meðalverði á dagvöru í öllum verslunum. Fram kemur að ef Nettó er undanskilið mælist ögn meiri hækkun á vísitölunni eða um 0,8 prósent, en í Nettó hafi verið afsláttardagar í byrjun síðasta mánaðar. „Af öllum verslunum hækkaði verðlag mest í Iceland, sem tók stökk upp á við í febrúar og hækkaði um 10% frá fyrri mánuði. Sé sérstaklega horft á lágvöruverslanir hefur verðlag hækkað um 1-2% frá desember, og má vænta að áramótahækkanir séu komnar fram að mestu. Verðlag í Krónunni hefur hækkað um 1,1%, í Nettó um 1,5%, í Prís um 1,6% og í Bónus um 1,8% frá desember. Þetta er stór hluti af árshækkun verslananna fjögurra, frá því kjarasamningar voru undirritaðir í mars í fyrra,“ segir í tilkynningunni. Verð enn lægst í Prís Ennfremur segir að ekki hafi orðið breyting á röðun verslana. „Prís er ódýrasta verslunin í reglulegu eftirliti Verðlagseftirlitsins og hefur verið það frá opnun. Að meðaltali hafa vörur í Bónus verið 4-5% dýrari en í Prís sérhvern mánuð frá opnun verslunarinnar. Verð í Krónunni eru nú 7% hærri en í Prís og í Nettó eru þau 13% hærri. Súkkulaði, svínakjöt og fuglakjöt hækkar í verði Sé litið á vöruflokka hækkaði verð á svínakjöti og fuglakjöti um 3% í bæði Bónus og Krónunni milli janúar og febrúar. Til dæmis hækkaði Ódýrt kjúklingalæri án mjaðmabeins í Krónunni úr 1.477kr/kg í 1.599kr/kg (8,3%). Ali kjúklingastrimlar hækkuðu í Bónus úr 1.087kr í 1.147kr (5,5%) og í Prís úr 989kr í 1.079kr (9,4%). Súkkulaði hækkaði þó mest allra flokka, eða um það bil 4,5% í Bæði Bónus og Krónunni. Miðað við fyrstu mælingar í mars hefur dagvöruvísitala verðlagseftirlitsins hækkað um rúmlega 0,4% frá febrúar, en um 0,3% sé Nettó undanskilð. Vöruflokkurinn súkkulaði leiðir hækkanir enn og aftur í bæði Bónus og Krónunni, bæði í febrúar og mars. Fiskur hækkar einnig nokkuð í Bónus, eða um 2,7%, en aðeins um 0,24% í Krónunni. Til dæmis hækka bleikjuflök úr landeldi um tæp 6% í Bónus,“ segir í tilkynningunni frá ASÍ.
Matvöruverslun Verslun Neytendur ASÍ Verðlag Mest lesið „Alvarlegt viðskiptastríð“ hafið Viðskipti erlent Skel keypti tíu prósenta hlut í Sýn Viðskipti innlent Íslenskir kafbátar vakta neðansjávarinnviði og leita að sprengjum Viðskipti innlent Northvolt í þrot Viðskipti erlent Lífeyrissjóður verzlunarmanna seldi sig út úr Sýn Viðskipti innlent Sigurjón og Birna María til Nóa Siríus Viðskipti innlent Svara tollum Trumps: „Við munum ekki standa aðgerðarlausir hjá“ Viðskipti erlent Íslenskar auglýsingastofur tróna á toppnum yfir stressaða starfsmenn Viðskipti innlent Þrettán milljarða tap en reksturinn fjármagnaður til 2028 Viðskipti innlent Sandra nýr fjármálastjóri Coca-Cola á Íslandi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Verð enn lægst í Prís Milljarðar Menntasjóðsins skrítnir þegar stúdentar sligist undan vöxtum Varað við svörtum eldhúsáhöldum IKEA innkallar útiljósaseríur og útiljós Neytendastofa sektar þrjár verslanir vegna nikótínauglýsinga Innkalla baunasúpu rétt í tæka tíð Rukkað því fólk hékk í rennunni Rukka í „rennuna“ á flugvellinum Skilar samkeppnin okkur samkeppnishæfu matarverði? Norskir komast í Víking gylltan Auðveldara verði að breyta atvinnuhúsnæði í íbúðir E. coli í frönskum osti Morgunblaðið skammað fyrir að birta óvart lítið merki Stytta skammarkrókinn til muna Situr uppi með „fýlusvipinn“ þrátt fyrir að hafa borgað fyrir aðgerð Vonar að Icelandair sjái sóma sinn í að bæta fólki tjónið „Óumflýjanlegt“ kílómetragjald kynnt í vikunni Loforð um milljarða í vasa neytenda „fuglar í skógi“ Sendi kærustuna með fiðluna svo hann kæmist í flugið Tappareglurnar innsiglaðar með lögum Greiði milljarða í arð í stað þess að lækka vexti til almennings Vonbrigði í málum neytenda en ástæða til bjartsýni Bankarnir lögðu neytendur í Vaxtamálinu „Þjóðarsport“ að hækka vöruverð í janúar Matvöruverð tekur stökk upp á við Nammið rýkur áfram upp í verði Í samkeppni við Noona með Sinna Verð í Bónus hækkað meira en í Krónunni Indó ríður á vaðið Neytendastofa hjólar í hlaupara Sjá meira