Hvað geta ungmenni gert fyrir jörðina? Matthildur Þóra Skúladóttir og Guðmundur Ingi Valgeirsson skrifa 17. mars 2025 14:32 Ungmenni hafa ekki mikla stjórn á því sem kemur fyrir í heiminum, en þegar kemur að umhverfismálum og loftslagsbreytingum er mikið hægt að gera. Við þurfum að taka ábyrgð á vandanum, sem bitnar á okkur og einn daginn á börnum okkar. Því þurfum við að gera allt sem við getum til að hjálpa. Það er ekki erfitt að vera umhverfisvænn en það getur verið erfitt að finna leiðir til að hjálpa. Þegar það kemur að því að vera umhverfisvænn hugsa margir “það er allt í lagi ef ég flokka ekki, ég er bara ein manneskja” en vandamálið er að - ef allir hugsa svona þá breytist ekkert. Unglingar á Íslandi versla mjög mikið a netinu, það er mjög skaðandi fyrir náttúruna. Til dæmis vefsíður eins og Shein og Temu. Við kaupum eins og enginn sé morgundagurinn. Allar pakkningarnar, sendingarnar og gamla draslið endar svo bara í náttúrunni. Samfélagsmiðlar hafa mjög mikil áhrif á hvað við kaupum. Oft er verið að auglýsa allskonar dót sem við þurfum ekki t.d. snyrtivörur, hárvörur, húðvörur, föt, nikotín, ný raftæki, mat, leikföng, heimilistæki sem virka ekki og mun fleira. Fjöldaframleiddir hlutir sem oftar en ekki hefur hræðileg gæði, virka illa og eru gerðir með skaðlegum efnum. Við sem ungmenni þurfum að kaupa aðeins það sem við ætlum að nota lengi og passa uppá að falla ekki fyrir öllum auglýsingunum sem reyna að fá okkur til að kaupa meira. Við þurfum líka að pressa á að það sé ekki verið að framleiða vörur sem eru drasl. Það ætti ekki að mega framleiða vörur sem eru nánast einnota og ekki hægt að gera við. Við þurfum öll að vinna saman og reyna að skilja jörðina eftir sem betri stað fyrir börnin okkar og næstu kynslóð. Byrjum núna. Matthildur Þóra Skúladóttir og Guðmundur Ingi Valgeirsson, nemendur í umhverfisráði FÁ. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Það tók 94 daga að gera það sem beðið hefur verið eftir í rúmlega 40 ár Þórður Snær Júlíusson Skoðun Fúli kallinn á stallinum Hermann Stefánsson Skoðun Deyið fyrir okkur í skiptum fyrir ekkert Gabríel Ingimarsson Skoðun Tálmun þrífst í þögn nærsamfélagsins Sigríður Sólan Guðlaugsdóttir Skoðun Tími kominn til aðgerða gegn Ísrael Ingólfur Gíslason Skoðun Tesluvandinn Alexandra Briem Skoðun Framtíðin felst í hugviti — hvers vegna gröfum við þá undan því? Arnar Halldórsson Skoðun Að vinna með fólki en ekki fyrir það Gísla Rafn Ólafsson,Ósk Sigurðardóttir Skoðun Silja Karl og Magnús Bára eru rektorinn minn Pétur Henry Petersen Skoðun Hver er stefna ríkisstjórnarinnar í geðheilbrigðismálum? Kristófer Þorleifsson Skoðun Skoðun Skoðun Matvælafræði - undirstaða verðmætasköpunar í íslensku atvinnulífi Axel Sigurðsson skrifar Skoðun Auðlind þjóðarinnar Eiríkur Björn Björgvinsson skrifar Skoðun Samfélagslegur frumkvöðlakraftur Styrktarfélags lamaðra og fatlaðra Bergljót Borg skrifar Skoðun Leiðrétt veiðigjöld Hanna Katrín Friðriksson skrifar Skoðun Táknmálstúlkun Sigurlín Margrét Sigurðardóttir skrifar Skoðun Það tók 94 daga að gera það sem beðið hefur verið eftir í rúmlega 40 ár Þórður Snær Júlíusson skrifar Skoðun Tesluvandinn Alexandra Briem skrifar Skoðun Kjósum Silju Báru fyrir nemendur HÍ Sóllilja Bjarnadóttir skrifar Skoðun Ég kýs öflugan rannsakanda og málsvara vísinda Engilbert Sigurðsson skrifar Skoðun Silja Karl og Magnús Bára eru rektorinn minn Pétur Henry Petersen skrifar Skoðun Metum lífið að verðleikum og stöðvum fordóma Þröstur Ólafsson skrifar Skoðun Tími kominn til aðgerða gegn Ísrael Ingólfur Gíslason skrifar Skoðun Tilkynna þegar vart er við dýr í neyð Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Skoðun Deyið fyrir okkur í skiptum fyrir ekkert Gabríel Ingimarsson skrifar Skoðun Hver er stefna ríkisstjórnarinnar í geðheilbrigðismálum? Kristófer Þorleifsson skrifar Skoðun Sjáðu Gaza Arnar Eggert Thoroddsen skrifar Skoðun Framtíðin felst í hugviti — hvers vegna gröfum við þá undan því? Arnar Halldórsson skrifar Skoðun Að vinna með fólki en ekki fyrir það Gísla Rafn Ólafsson,Ósk Sigurðardóttir skrifar Skoðun Tálmun þrífst í þögn nærsamfélagsins Sigríður Sólan Guðlaugsdóttir skrifar Skoðun Magnús Karl er okkar rektor Tinna Laufey Ásgeirsdóttir,Árni Kristjánsson skrifar Skoðun Segja stjórnendur RÚV af sér vegna falsfréttanna? Einar Steingrímsson skrifar Skoðun Barn síns tíma? Guðný S. Bjarnadóttir skrifar Skoðun Óþolandi ástand Sigurjón Þórðarson skrifar Skoðun Merkið stendur þó maðurinn falli Birgir Dýrfjörð skrifar Skoðun Þegar tækifæri glatast: Mikilvægi táknmálstúlka fyrir samfélagið Heiðdís Dögg Eiríksdóttir skrifar Skoðun Heilbrigðisþjónusta og jöfnuður Teitur Guðmundsson skrifar Skoðun Menntastofnun eða spilavíti? Alma Hafsteinsdóttir skrifar Skoðun Keppnismaðurinn Magnús Karl Magnússon Bjarni Elvar Pjétursson skrifar Skoðun Fúli kallinn á stallinum Hermann Stefánsson skrifar Skoðun Úkraína og stóra myndin í alþjóðasamskiptum Hilmar Þór Hilmarsson skrifar Sjá meira
Ungmenni hafa ekki mikla stjórn á því sem kemur fyrir í heiminum, en þegar kemur að umhverfismálum og loftslagsbreytingum er mikið hægt að gera. Við þurfum að taka ábyrgð á vandanum, sem bitnar á okkur og einn daginn á börnum okkar. Því þurfum við að gera allt sem við getum til að hjálpa. Það er ekki erfitt að vera umhverfisvænn en það getur verið erfitt að finna leiðir til að hjálpa. Þegar það kemur að því að vera umhverfisvænn hugsa margir “það er allt í lagi ef ég flokka ekki, ég er bara ein manneskja” en vandamálið er að - ef allir hugsa svona þá breytist ekkert. Unglingar á Íslandi versla mjög mikið a netinu, það er mjög skaðandi fyrir náttúruna. Til dæmis vefsíður eins og Shein og Temu. Við kaupum eins og enginn sé morgundagurinn. Allar pakkningarnar, sendingarnar og gamla draslið endar svo bara í náttúrunni. Samfélagsmiðlar hafa mjög mikil áhrif á hvað við kaupum. Oft er verið að auglýsa allskonar dót sem við þurfum ekki t.d. snyrtivörur, hárvörur, húðvörur, föt, nikotín, ný raftæki, mat, leikföng, heimilistæki sem virka ekki og mun fleira. Fjöldaframleiddir hlutir sem oftar en ekki hefur hræðileg gæði, virka illa og eru gerðir með skaðlegum efnum. Við sem ungmenni þurfum að kaupa aðeins það sem við ætlum að nota lengi og passa uppá að falla ekki fyrir öllum auglýsingunum sem reyna að fá okkur til að kaupa meira. Við þurfum líka að pressa á að það sé ekki verið að framleiða vörur sem eru drasl. Það ætti ekki að mega framleiða vörur sem eru nánast einnota og ekki hægt að gera við. Við þurfum öll að vinna saman og reyna að skilja jörðina eftir sem betri stað fyrir börnin okkar og næstu kynslóð. Byrjum núna. Matthildur Þóra Skúladóttir og Guðmundur Ingi Valgeirsson, nemendur í umhverfisráði FÁ.
Það tók 94 daga að gera það sem beðið hefur verið eftir í rúmlega 40 ár Þórður Snær Júlíusson Skoðun
Skoðun Matvælafræði - undirstaða verðmætasköpunar í íslensku atvinnulífi Axel Sigurðsson skrifar
Skoðun Samfélagslegur frumkvöðlakraftur Styrktarfélags lamaðra og fatlaðra Bergljót Borg skrifar
Skoðun Það tók 94 daga að gera það sem beðið hefur verið eftir í rúmlega 40 ár Þórður Snær Júlíusson skrifar
Skoðun Þegar tækifæri glatast: Mikilvægi táknmálstúlka fyrir samfélagið Heiðdís Dögg Eiríksdóttir skrifar
Það tók 94 daga að gera það sem beðið hefur verið eftir í rúmlega 40 ár Þórður Snær Júlíusson Skoðun