Pochettino biður bandarísku þjóðina um þolinmæði Ágúst Orri Arnarson skrifar 24. mars 2025 23:16 Mauricio Pochettino tók við bandaríska landsliðinu síðasta haust og er ætlað stóra hluti á HM á næsta ári. Alexis Quiroz/Jam Media/Getty Images Mauricio Pochettino hefur beðið bandarísku þjóðina um að sýna þolinmæði og hafa ekki áhyggjur af slæmum úrslitum núna, liðið verði klárt þegar keppni hefst á heimsmeistaramótinu á næsta ári. Bandaríkin töpuðu 1-0 í undanúrslitum Þjóðadeildarinnar gegn Panama síðasta fimmtudag og töpuðu svo 2-1 gegn Kanada í leiknum um þriðja sætið í gær. I’m so sick of hearing how “talented” this group of players is and all the amazing clubs they play for. If you aren’t going to show up and actually give a s!%* about playing for your national team, decline the invite. Talent is great, pride is better.— Landon Donovan (@landondonovan) March 24, 2025 „Ég vil ekki að fólk verði svartsýnt. Við erum öll vonsvikin og aðdáendur mega vel vera það. Ég vil samt ekki að fólk verði svartsýnt því við erum með frábæra leikmenn. Við munum finna leiðir til bæta frammistöðuna og sækja betri úrslit… Mér finnst betra að við séum að gera mistök og sjá slæm úrslit núna en að bíða eftir að það komi í ljós. Við verðum á mun betri stað eftir eitt ár“ sagði Pochettino eftir tapið í gær. Mexíkó á uppleið eftir erfið ár Eftir erfið undanfarin ár virðist horfa til bjartari tíma hjá mexíkóska landsliðinu. Liðið datt út í riðlakeppni HM 2022, eftir að hafa sjö sinnum í röð komist áfram í sextán liða úrslit, og rak allt starfslið landsliðsins í kjölfarið. The 2025 Concacaf Nations League trophy belongs to Mexico 🇲🇽🏆 pic.twitter.com/UD7dfu03fQ— Golazo America (@GolazoAmerica) March 24, 2025 Liðinu hefur að mestu verið skipt út síðan þá og 2-1 sigur í úrslitaleiknum gegn Panama í gærkvöldi gaf ástæðu til að fagna vel og innilega. Bandaríkin, Mexíkó og Kanada halda saman HM 2026. HM 2026 í fótbolta Bandaríski fótboltinn Mest lesið „Þetta var manndrápstilraun“ Sport Fékk dauðan grís í verðlaun Fótbolti Stúkan ræddi umdeilt víti KR-inga: „Þetta er ekkert eðlilega heimskulegt“ Íslenski boltinn Átta ára Rory McIlroy æfði sig í að hitta inn í þvottavél mömmu sinnar Golf Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Enski boltinn „Við erum búnir að brenna skipin“ Íslenski boltinn Rory McIlroy vildi ekki tala við DeChambeau Golf Fórnar bandarískum háskólapartýum til að ná á toppinn Golf Andriy Shevchenko á leið til Íslands Fótbolti Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir „Taka hringi á jörðinni og öskra eins og þú sért að fæða barn“ Besta spáin 2025: Skjöldurinn fer ekki neitt Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Besta-spáin 2025: Nýir tímar en sömu væntingar á Hlíðarenda Andriy Shevchenko á leið til Íslands Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Stúkan ræddi umdeilt víti KR-inga: „Þetta er ekkert eðlilega heimskulegt“ Fékk dauðan grís í verðlaun Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar „Við erum búnir að brenna skipin“ Markmenn Bestu deildar kvenna: Hásætið laust „Þetta er fyrir utan teig“ „Mínir menn geta borið höfuðið hátt“ McTominay skoraði tvö og Napoli lifir í voninni Daði leggur skóna á hilluna Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Guðrún beið afhroð Uppgjörið: Stjarnan - ÍA 2-1 | Tveir sigrar í röð hjá Stjörnumönnum Uppgjörið: KR - Valur 3-3 | Ótrúleg dramatík í Laugardalnum Aftur með þrennu á afmælisdeginum „Þetta var eitt af þessum stóru augnablikum sem ég mun aldrei gleyma“ Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur KA búið að landa fyrirliða Lyngby Versti sóknarleikur nýliða í meira en þrjá áratugi Lærðu að fagna eins og verðandi feður Besta-spáin 2025: Áframhaldandi hamingja í Víkinni „Aðeins léttari þegar það er saklaus sál heima sem þarf að sjá um“ Besta-spáin 2025: Stórir draumar í Laugardalnum Saklaus en missti af Ólympíuleikunum eftir mistök félagsins Mörkin úr Bestu: Fram afgreiddi meistara Blika á ellefu mínútna kafla Sjá meira
Bandaríkin töpuðu 1-0 í undanúrslitum Þjóðadeildarinnar gegn Panama síðasta fimmtudag og töpuðu svo 2-1 gegn Kanada í leiknum um þriðja sætið í gær. I’m so sick of hearing how “talented” this group of players is and all the amazing clubs they play for. If you aren’t going to show up and actually give a s!%* about playing for your national team, decline the invite. Talent is great, pride is better.— Landon Donovan (@landondonovan) March 24, 2025 „Ég vil ekki að fólk verði svartsýnt. Við erum öll vonsvikin og aðdáendur mega vel vera það. Ég vil samt ekki að fólk verði svartsýnt því við erum með frábæra leikmenn. Við munum finna leiðir til bæta frammistöðuna og sækja betri úrslit… Mér finnst betra að við séum að gera mistök og sjá slæm úrslit núna en að bíða eftir að það komi í ljós. Við verðum á mun betri stað eftir eitt ár“ sagði Pochettino eftir tapið í gær. Mexíkó á uppleið eftir erfið ár Eftir erfið undanfarin ár virðist horfa til bjartari tíma hjá mexíkóska landsliðinu. Liðið datt út í riðlakeppni HM 2022, eftir að hafa sjö sinnum í röð komist áfram í sextán liða úrslit, og rak allt starfslið landsliðsins í kjölfarið. The 2025 Concacaf Nations League trophy belongs to Mexico 🇲🇽🏆 pic.twitter.com/UD7dfu03fQ— Golazo America (@GolazoAmerica) March 24, 2025 Liðinu hefur að mestu verið skipt út síðan þá og 2-1 sigur í úrslitaleiknum gegn Panama í gærkvöldi gaf ástæðu til að fagna vel og innilega. Bandaríkin, Mexíkó og Kanada halda saman HM 2026.
HM 2026 í fótbolta Bandaríski fótboltinn Mest lesið „Þetta var manndrápstilraun“ Sport Fékk dauðan grís í verðlaun Fótbolti Stúkan ræddi umdeilt víti KR-inga: „Þetta er ekkert eðlilega heimskulegt“ Íslenski boltinn Átta ára Rory McIlroy æfði sig í að hitta inn í þvottavél mömmu sinnar Golf Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Enski boltinn „Við erum búnir að brenna skipin“ Íslenski boltinn Rory McIlroy vildi ekki tala við DeChambeau Golf Fórnar bandarískum háskólapartýum til að ná á toppinn Golf Andriy Shevchenko á leið til Íslands Fótbolti Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir „Taka hringi á jörðinni og öskra eins og þú sért að fæða barn“ Besta spáin 2025: Skjöldurinn fer ekki neitt Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Besta-spáin 2025: Nýir tímar en sömu væntingar á Hlíðarenda Andriy Shevchenko á leið til Íslands Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Stúkan ræddi umdeilt víti KR-inga: „Þetta er ekkert eðlilega heimskulegt“ Fékk dauðan grís í verðlaun Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar „Við erum búnir að brenna skipin“ Markmenn Bestu deildar kvenna: Hásætið laust „Þetta er fyrir utan teig“ „Mínir menn geta borið höfuðið hátt“ McTominay skoraði tvö og Napoli lifir í voninni Daði leggur skóna á hilluna Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Guðrún beið afhroð Uppgjörið: Stjarnan - ÍA 2-1 | Tveir sigrar í röð hjá Stjörnumönnum Uppgjörið: KR - Valur 3-3 | Ótrúleg dramatík í Laugardalnum Aftur með þrennu á afmælisdeginum „Þetta var eitt af þessum stóru augnablikum sem ég mun aldrei gleyma“ Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur KA búið að landa fyrirliða Lyngby Versti sóknarleikur nýliða í meira en þrjá áratugi Lærðu að fagna eins og verðandi feður Besta-spáin 2025: Áframhaldandi hamingja í Víkinni „Aðeins léttari þegar það er saklaus sál heima sem þarf að sjá um“ Besta-spáin 2025: Stórir draumar í Laugardalnum Saklaus en missti af Ólympíuleikunum eftir mistök félagsins Mörkin úr Bestu: Fram afgreiddi meistara Blika á ellefu mínútna kafla Sjá meira