Fleiri fréttir Los Angeles umferðarþyngsta borg heims Íbúar LA eyða 104 klukkustundum á ári í umferðarteppu. 22.2.2017 09:00 Nærri tvö þúsund manns myrtir í Mexíkó í janúar Fjöldi morða í Mexíkó á fyrsta mánuði ársins jókst um 34 prósent milli ára. 22.2.2017 08:34 Amnesty: Hatursorðræða stjórnmálamanna gerir heiminn að hættulegri stað Í nýrri skýrslu Amnesty International segir að stjórnmálamenn sem beiti hatursorðræðu og ali á sundurlyndi geri heiminn að hættulegri stað. 22.2.2017 08:19 Forsvarsmenn Druslugöngunnar um ummæli Óttars: „Með ólíkindum að fagaðili vogi sér að tala með þessum hætti í fjölmiðlum“ Ummæli Óttars Guðmundssonar, geðlæknis, um að konur geti sjálfum sér um kennt ef að nektarmyndir sem þær sjálfar hafa sent til annars aðila fara í dreifingu á netinu hafa vakið mikil viðbrögð á samfélagsmiðlum eftir að hann lét þau falla í Síðdegisútvarpi Rásar 2 í gær. 22.2.2017 08:16 Suðaustan stormur í helgarkortunum Það verður ákveðin suðaustanátt á landinu í dag og á morgun með éljaveðri í flestum landshlutum að því er fram kemur í hugleiðingum veðurfræðings á vef Veðurstofu Íslands. 22.2.2017 07:47 Leita að sendiráðsstarfsmanni í tengslum við morðið á Kim Jong-nam Yfirvöld í Malasíu hafa óskað eftir aðstoða yfirvalda í Norður-Kóreu við það að hafa uppi á sendiráðsstarfsmanni Norður-Kóreu í Kuala Lumpur í tengslum við morðið á Kim Jong-nam. 22.2.2017 07:30 Vill skrá um ferðir fólks Af þessu yrði gríðarlegur ávinningur hvað varðar öryggismál í álfunni, hafa þýskir fjölmiðlar eftir de Maiziere. 22.2.2017 07:00 Meinað að ganga í staðfesta samvist Breska parið Rebecca Steinfeld og Charles Keidan hafa tapað máli fyrir breskum áfrýjunardómstól, sem hafnaði því að þau mættu skrá sig í borgaralega samvist. 22.2.2017 07:00 Fær vægan fangelsisdóm fyrir manndráp Ísraelskur hermaður dæmdur í átján mánaða fangelsi fyrir að skjóta Palestínumann sem lá ósjálfbjarga á götunni. Mannréttindasamtök fordæma dóminn. 22.2.2017 07:00 Átta dauðsföll vegna alvarlegra atvika sem urðu á Landspítala Af þeim fimmtán óvæntu dauðsföllum sjúklinga á Landspítalanum árið 2016 eru átta dauðsföll rakin til mistaka sem hefði verið hægt að koma í veg fyrir. 22.2.2017 06:30 Ferðalöngum reglulega meinuð för vestur Ferðalöngum er reglulega meinað að fljúga til Bandaríkjanna líkt og hinum velska Juhel Miah. Flugfélög fá tilmæli að utan en fá ekki að vita ástæðuna. Miah segist ekki vita ástæðu þess að honum var vísað úr flugvél Icelandair. 22.2.2017 06:00 Beiðni Hafró um rannsóknafé ekki sinnt Stjórnvöld sinna ekki ítrekuðum óskum Hafrannsóknastofnunar um aukið rannsóknafé. Getur ekki uppfyllt lögbundið hlutverk sitt. Mikil þörf á rannsóknum. Útgerðin borgaði 25 milljóna leiðangur sem gaf 17 milljarða loðnukvóta. 22.2.2017 06:00 Vantar fólk í meira en 30 stöðugildi Ráðningarstaðan í leikskólum Reykjavíkurborgar hefur í vetur verið nokkru verri en veturinn 2015-2016, samkvæmt upplýsingum frá skóla- og frístundasviði Reykjavíkurborgar. 22.2.2017 06:00 Hótel Laxá ber af sér sakir í kjölfar umfjöllunar Kastljóss "Frárennslismál frá hreinsistöð við Hótel Laxá eru í lagi. Hótelið hefur ekki farið fram á neinar undanþágur vegna slíkra mála.” Þetta er meðal þess sem fram kemur í tilkynningu sem Hótel Laxá sendi frá sér í kjölfar umfjöllunar um frárennslismál við Mývatn í þætti Kastljóss í kvöld. 21.2.2017 23:37 Trump sólginn í lén sem bera nafn hans Fyrirtæki Donald Trump Bandaríkjaforseta er skráð fyrir tæplega fjögur þúsund lénum sem bera nafn forsetans. 21.2.2017 23:30 Lík 74 innflytjenda skolaði á strendur Líbýu Að minnsta kosti 74 lík ráku á land við strendur borgarinnar Zawiya í Líbýu í dag. Talið er að um sé að ræða innflytjendur sem hafi drukknað á leið sinni sjóleiðis til Evrópu. 21.2.2017 22:14 Segir kerfið mjög seinvirkt í tálmunarmálun Sérfræðingur í barnarétti segir kerfið vera mjög seinvirkt og að stytta þurfi málsmeðferðartímann. Breyta eigi lögum á þann hátt að tálmun á umgengni verði skilgreind sem andlegt ofbeldi. 21.2.2017 21:00 Heiða var eina konan á heimsmeistaramóti í rúningi Tveir íslenskir sauðfjárbændur sem tóku þátt í heimsmeistarakeppni í rúningi í Nýja Sjálandi stóðu sig vel því þeir voru að keppa við atvinnumenn allstaðar úr heiminum. 21.2.2017 21:00 Aðeins boðið upp á fimmtán rétti á tæp 30 þúsund Í Kaupmannahöfn er óvenjulegur matsölustaður sem aðeins tekur þrjátíu gesti og býður eingöngu upp á eitt val á matseðli, sem reyndar eru fimmtán réttir 21.2.2017 20:30 Milo Yiannopoulos hættur sem ritstjóri Breitbart eftir umdeild ummæli Milo Yiannopoulos, maðurinn sem sagður hefur verið umdeildasti maður internetsins, hefur sagt upp störfum sem ritstjóri Breitbart News, 21.2.2017 20:17 Björn Leví skorar á forsætisráðherra að segja af sér Þingmaður Pírata segir að forsætisráðherra eigi að biðjast afsökunar á að hafa skilað skýrslu um aflandsfélög seint og hann ætti svo að segja af sér. 21.2.2017 20:00 Hefur á fjörutíu ára ferli aldrei upplifað annað eins neyðarástand á leigumarkaði Færst hefur í aukana að fólk í íbúðaleit taki í örvæntingu sinni á leigu dýrari íbúðir en það ræður við vegna skorts á leiguíbúðum, sem leiðir oft til þess að það endar í vanskilum. Þetta segir formaður Húseigendafélagsins. Hann segist á fjörtíu ára ferli aldrei hafa upplifað annað eins neyðarástand á húsnæðis - og leigumarkaði. Það minni á stríðsárin þegar Braggahverfin urðu til. 21.2.2017 19:00 „Fólk er rosalega fegið að vera komið aftur í vinnu" Fimm bátar úti en tveir væntanlegir klukkan sex í fyrramálið með um hundrað og þrjátíu tonn af þorski og ýsu. 21.2.2017 19:00 Þórunn fundin heil á húfi Þórunn fór frá dvalar- og hjúkrunarheimilinu Grund í dag um kl 14:30. 21.2.2017 18:40 Setja fram ströng viðmið sem auðvelda brottvísun ólöglegra innflytjenda Ríkisstjórn Trump hefur hert viðmið sem auðvelda yfirvöldum að vísa ólöglegum innflytjendum úr landi. Viðmiðin eiga einnig að flýta fyrir brottvísunum. 21.2.2017 18:25 Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni Stytta þarf málsmeðferðartíma í umgengnismálum og skilgreina tálmun á umgengni foreldris við barn sitt, sem andlegt ofbeldi. Þetta segir sérfræðingur í barnarétti, sem rætt verður við í fréttum Stöðvar tvö klukkan hálf sjö. 21.2.2017 18:15 Kvöldfréttir Stöðvar 2: Tálmun á umgengni við barn ætti að skilgreina sem ofbeldi Sérfræðingur í barnarétti segir kerfið mjög seinvirkt og stytta þurfi málsmeðferðartímann. Breyta eigi lögum á þann hátt að tálmun á umgengni verði skilgreind sem andlegt ofbeldi. 21.2.2017 17:27 Bjarni segist ekki missa svefn yfir skoðanakönnunum Forsætisráðherra hefur litlar áhyggjur af nýjustu skoðanakönnunum. 21.2.2017 16:28 Ráðuneytið ekki fengið neinar upplýsingar um mál kennarans og ekki beðið um þær Dómsmálaráðuneytið hefur hvorki beðið um né fengið upplýsingar um mál velska kennarans sem meinað var að ferðast til Bandaríkjanna, sagði Sigríður Á. Andersen dómsmálaráðherra á þingi í dag 21.2.2017 15:31 Trump fordæmir árásir gegn gyðingum „Gyðingahatur er hræðilegt og það verður að hætta. Það mun hætta.“ 21.2.2017 15:30 Hildur Sverrisdóttir biðst lausnar Ætlar að biðjast lausnar sem borgarfulltrúi í borgarstjórn Reykjavíkur. 21.2.2017 14:45 Ásta Guðrún biðst afsökunar: „Ég skil vel hvernig þessi ummæli þóttu óviðeigandi og jafnvel særandi“ Ásta Guðrún Helgadóttir, þingflokksformaður Pírata, hefur beðist afsökunar á ummælum sínum í Silfrinu á sunnudag þar sem hún sagðist ekki sjá fram á að geta keypt sér íbúð. 21.2.2017 14:33 Vilja varanlega lausn á húsnæðisvanda Listaháskólans Sex þingmenn Pírata og tveir þingmenn Vinstri grænna hafa lagt fram þingsályktunartillögu um að Alþingi feli mennta- og menningarmálaráðherra að kveða á um framtíðarhúsnæði Listaháskóla Íslands. 21.2.2017 14:09 Langflestir þingmenn með einhver hliðarverkefni Heimildarmynd, vefsíðugerð og kennsla er á meðal verkefna sem þingmenn taka að sér samhliða þingmennskunni. 21.2.2017 14:07 Veiðimenn lugu um skotbardaga við „ólöglega innflytjendur“ Tveir menn frá Texas sköpuðu lygilega sögu til að reyna að leyna því annar þeirra skaut skjólstæðing og var svo skotinn af félaga sínum. 21.2.2017 14:00 Volkswagen kynnir ódýrt bílamerki árið 2019 Fetar í fótspor Rnault með Dacia merki sitt. 21.2.2017 13:58 Velski kennarinn: „Það eina sem ég vil er útskýring á þessu“ Engin skýring hefur verið gefin á því hvers vegna Juhel Miah, kennara frá Wales, var meinað að ferðast til Bandaríkjanna. 21.2.2017 13:31 Kim Jong-nam var óttasleginn og vænisjúkur áður en hann dó Kim Jong-nam var seinustu ár óttasleginn og vænisjúkur, í felum frá einræðisstjórn Norður-Kóreu sem hálfbróðir hans, Kim Jong-un stýrir. 21.2.2017 13:22 Framtíð kjarasamninga á almennum markaði ræðst í vikunni „Ég hef sagt og Samtök atvinnulífsins hafa ályktað mjög sterkt um það að úrskurðir kjararáðs eru sannanlega ekki að hjálpa inn í þetta umhverfi.“ 21.2.2017 13:15 Elextra er 2,3 sekúndur í 100 Enn einn rafmagnsbíll sem slátrar frægum ofurbílum á sprettinum. 21.2.2017 12:56 Milo Yiannopoulos: Umdeildasti maður Internetsins Milo Yiannopoulos er nafn sem hefur verið mikið á milli tannanna á fólki síðustu misseri. En hver er hann? 21.2.2017 12:30 Komust ekki úr bíl sem hafnaði á hvolfi ofan í skurði Það vildi þeim til happs að ekki var mikið vatn í skurðinum á þessum stað en engu að síður voru þeir blautir og kaldir. 21.2.2017 12:29 Hviður gætu farið upp í 40 metra á sekúndu Kröpp lægð gengur til norðaustur fyrir sunnan land í dag. 21.2.2017 12:20 Einn lést í slysinu á Reykjanesbraut Einn lést og tveir slösuðust í hörðum árekstri jeppa og fólksbíls á Reykjanesbraut, austan við Brunnhóla, í morgun. 21.2.2017 11:50 Ísraelski hermaðurinn dæmdur í 18 mánaða fangelsi Var sakfelldur fyrir manndráp eftir að hann skaut særðan og óvopnaðan árásarmann í höfuðið. 21.2.2017 11:18 Sjá næstu 50 fréttir
Los Angeles umferðarþyngsta borg heims Íbúar LA eyða 104 klukkustundum á ári í umferðarteppu. 22.2.2017 09:00
Nærri tvö þúsund manns myrtir í Mexíkó í janúar Fjöldi morða í Mexíkó á fyrsta mánuði ársins jókst um 34 prósent milli ára. 22.2.2017 08:34
Amnesty: Hatursorðræða stjórnmálamanna gerir heiminn að hættulegri stað Í nýrri skýrslu Amnesty International segir að stjórnmálamenn sem beiti hatursorðræðu og ali á sundurlyndi geri heiminn að hættulegri stað. 22.2.2017 08:19
Forsvarsmenn Druslugöngunnar um ummæli Óttars: „Með ólíkindum að fagaðili vogi sér að tala með þessum hætti í fjölmiðlum“ Ummæli Óttars Guðmundssonar, geðlæknis, um að konur geti sjálfum sér um kennt ef að nektarmyndir sem þær sjálfar hafa sent til annars aðila fara í dreifingu á netinu hafa vakið mikil viðbrögð á samfélagsmiðlum eftir að hann lét þau falla í Síðdegisútvarpi Rásar 2 í gær. 22.2.2017 08:16
Suðaustan stormur í helgarkortunum Það verður ákveðin suðaustanátt á landinu í dag og á morgun með éljaveðri í flestum landshlutum að því er fram kemur í hugleiðingum veðurfræðings á vef Veðurstofu Íslands. 22.2.2017 07:47
Leita að sendiráðsstarfsmanni í tengslum við morðið á Kim Jong-nam Yfirvöld í Malasíu hafa óskað eftir aðstoða yfirvalda í Norður-Kóreu við það að hafa uppi á sendiráðsstarfsmanni Norður-Kóreu í Kuala Lumpur í tengslum við morðið á Kim Jong-nam. 22.2.2017 07:30
Vill skrá um ferðir fólks Af þessu yrði gríðarlegur ávinningur hvað varðar öryggismál í álfunni, hafa þýskir fjölmiðlar eftir de Maiziere. 22.2.2017 07:00
Meinað að ganga í staðfesta samvist Breska parið Rebecca Steinfeld og Charles Keidan hafa tapað máli fyrir breskum áfrýjunardómstól, sem hafnaði því að þau mættu skrá sig í borgaralega samvist. 22.2.2017 07:00
Fær vægan fangelsisdóm fyrir manndráp Ísraelskur hermaður dæmdur í átján mánaða fangelsi fyrir að skjóta Palestínumann sem lá ósjálfbjarga á götunni. Mannréttindasamtök fordæma dóminn. 22.2.2017 07:00
Átta dauðsföll vegna alvarlegra atvika sem urðu á Landspítala Af þeim fimmtán óvæntu dauðsföllum sjúklinga á Landspítalanum árið 2016 eru átta dauðsföll rakin til mistaka sem hefði verið hægt að koma í veg fyrir. 22.2.2017 06:30
Ferðalöngum reglulega meinuð för vestur Ferðalöngum er reglulega meinað að fljúga til Bandaríkjanna líkt og hinum velska Juhel Miah. Flugfélög fá tilmæli að utan en fá ekki að vita ástæðuna. Miah segist ekki vita ástæðu þess að honum var vísað úr flugvél Icelandair. 22.2.2017 06:00
Beiðni Hafró um rannsóknafé ekki sinnt Stjórnvöld sinna ekki ítrekuðum óskum Hafrannsóknastofnunar um aukið rannsóknafé. Getur ekki uppfyllt lögbundið hlutverk sitt. Mikil þörf á rannsóknum. Útgerðin borgaði 25 milljóna leiðangur sem gaf 17 milljarða loðnukvóta. 22.2.2017 06:00
Vantar fólk í meira en 30 stöðugildi Ráðningarstaðan í leikskólum Reykjavíkurborgar hefur í vetur verið nokkru verri en veturinn 2015-2016, samkvæmt upplýsingum frá skóla- og frístundasviði Reykjavíkurborgar. 22.2.2017 06:00
Hótel Laxá ber af sér sakir í kjölfar umfjöllunar Kastljóss "Frárennslismál frá hreinsistöð við Hótel Laxá eru í lagi. Hótelið hefur ekki farið fram á neinar undanþágur vegna slíkra mála.” Þetta er meðal þess sem fram kemur í tilkynningu sem Hótel Laxá sendi frá sér í kjölfar umfjöllunar um frárennslismál við Mývatn í þætti Kastljóss í kvöld. 21.2.2017 23:37
Trump sólginn í lén sem bera nafn hans Fyrirtæki Donald Trump Bandaríkjaforseta er skráð fyrir tæplega fjögur þúsund lénum sem bera nafn forsetans. 21.2.2017 23:30
Lík 74 innflytjenda skolaði á strendur Líbýu Að minnsta kosti 74 lík ráku á land við strendur borgarinnar Zawiya í Líbýu í dag. Talið er að um sé að ræða innflytjendur sem hafi drukknað á leið sinni sjóleiðis til Evrópu. 21.2.2017 22:14
Segir kerfið mjög seinvirkt í tálmunarmálun Sérfræðingur í barnarétti segir kerfið vera mjög seinvirkt og að stytta þurfi málsmeðferðartímann. Breyta eigi lögum á þann hátt að tálmun á umgengni verði skilgreind sem andlegt ofbeldi. 21.2.2017 21:00
Heiða var eina konan á heimsmeistaramóti í rúningi Tveir íslenskir sauðfjárbændur sem tóku þátt í heimsmeistarakeppni í rúningi í Nýja Sjálandi stóðu sig vel því þeir voru að keppa við atvinnumenn allstaðar úr heiminum. 21.2.2017 21:00
Aðeins boðið upp á fimmtán rétti á tæp 30 þúsund Í Kaupmannahöfn er óvenjulegur matsölustaður sem aðeins tekur þrjátíu gesti og býður eingöngu upp á eitt val á matseðli, sem reyndar eru fimmtán réttir 21.2.2017 20:30
Milo Yiannopoulos hættur sem ritstjóri Breitbart eftir umdeild ummæli Milo Yiannopoulos, maðurinn sem sagður hefur verið umdeildasti maður internetsins, hefur sagt upp störfum sem ritstjóri Breitbart News, 21.2.2017 20:17
Björn Leví skorar á forsætisráðherra að segja af sér Þingmaður Pírata segir að forsætisráðherra eigi að biðjast afsökunar á að hafa skilað skýrslu um aflandsfélög seint og hann ætti svo að segja af sér. 21.2.2017 20:00
Hefur á fjörutíu ára ferli aldrei upplifað annað eins neyðarástand á leigumarkaði Færst hefur í aukana að fólk í íbúðaleit taki í örvæntingu sinni á leigu dýrari íbúðir en það ræður við vegna skorts á leiguíbúðum, sem leiðir oft til þess að það endar í vanskilum. Þetta segir formaður Húseigendafélagsins. Hann segist á fjörtíu ára ferli aldrei hafa upplifað annað eins neyðarástand á húsnæðis - og leigumarkaði. Það minni á stríðsárin þegar Braggahverfin urðu til. 21.2.2017 19:00
„Fólk er rosalega fegið að vera komið aftur í vinnu" Fimm bátar úti en tveir væntanlegir klukkan sex í fyrramálið með um hundrað og þrjátíu tonn af þorski og ýsu. 21.2.2017 19:00
Þórunn fundin heil á húfi Þórunn fór frá dvalar- og hjúkrunarheimilinu Grund í dag um kl 14:30. 21.2.2017 18:40
Setja fram ströng viðmið sem auðvelda brottvísun ólöglegra innflytjenda Ríkisstjórn Trump hefur hert viðmið sem auðvelda yfirvöldum að vísa ólöglegum innflytjendum úr landi. Viðmiðin eiga einnig að flýta fyrir brottvísunum. 21.2.2017 18:25
Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni Stytta þarf málsmeðferðartíma í umgengnismálum og skilgreina tálmun á umgengni foreldris við barn sitt, sem andlegt ofbeldi. Þetta segir sérfræðingur í barnarétti, sem rætt verður við í fréttum Stöðvar tvö klukkan hálf sjö. 21.2.2017 18:15
Kvöldfréttir Stöðvar 2: Tálmun á umgengni við barn ætti að skilgreina sem ofbeldi Sérfræðingur í barnarétti segir kerfið mjög seinvirkt og stytta þurfi málsmeðferðartímann. Breyta eigi lögum á þann hátt að tálmun á umgengni verði skilgreind sem andlegt ofbeldi. 21.2.2017 17:27
Bjarni segist ekki missa svefn yfir skoðanakönnunum Forsætisráðherra hefur litlar áhyggjur af nýjustu skoðanakönnunum. 21.2.2017 16:28
Ráðuneytið ekki fengið neinar upplýsingar um mál kennarans og ekki beðið um þær Dómsmálaráðuneytið hefur hvorki beðið um né fengið upplýsingar um mál velska kennarans sem meinað var að ferðast til Bandaríkjanna, sagði Sigríður Á. Andersen dómsmálaráðherra á þingi í dag 21.2.2017 15:31
Trump fordæmir árásir gegn gyðingum „Gyðingahatur er hræðilegt og það verður að hætta. Það mun hætta.“ 21.2.2017 15:30
Hildur Sverrisdóttir biðst lausnar Ætlar að biðjast lausnar sem borgarfulltrúi í borgarstjórn Reykjavíkur. 21.2.2017 14:45
Ásta Guðrún biðst afsökunar: „Ég skil vel hvernig þessi ummæli þóttu óviðeigandi og jafnvel særandi“ Ásta Guðrún Helgadóttir, þingflokksformaður Pírata, hefur beðist afsökunar á ummælum sínum í Silfrinu á sunnudag þar sem hún sagðist ekki sjá fram á að geta keypt sér íbúð. 21.2.2017 14:33
Vilja varanlega lausn á húsnæðisvanda Listaháskólans Sex þingmenn Pírata og tveir þingmenn Vinstri grænna hafa lagt fram þingsályktunartillögu um að Alþingi feli mennta- og menningarmálaráðherra að kveða á um framtíðarhúsnæði Listaháskóla Íslands. 21.2.2017 14:09
Langflestir þingmenn með einhver hliðarverkefni Heimildarmynd, vefsíðugerð og kennsla er á meðal verkefna sem þingmenn taka að sér samhliða þingmennskunni. 21.2.2017 14:07
Veiðimenn lugu um skotbardaga við „ólöglega innflytjendur“ Tveir menn frá Texas sköpuðu lygilega sögu til að reyna að leyna því annar þeirra skaut skjólstæðing og var svo skotinn af félaga sínum. 21.2.2017 14:00
Volkswagen kynnir ódýrt bílamerki árið 2019 Fetar í fótspor Rnault með Dacia merki sitt. 21.2.2017 13:58
Velski kennarinn: „Það eina sem ég vil er útskýring á þessu“ Engin skýring hefur verið gefin á því hvers vegna Juhel Miah, kennara frá Wales, var meinað að ferðast til Bandaríkjanna. 21.2.2017 13:31
Kim Jong-nam var óttasleginn og vænisjúkur áður en hann dó Kim Jong-nam var seinustu ár óttasleginn og vænisjúkur, í felum frá einræðisstjórn Norður-Kóreu sem hálfbróðir hans, Kim Jong-un stýrir. 21.2.2017 13:22
Framtíð kjarasamninga á almennum markaði ræðst í vikunni „Ég hef sagt og Samtök atvinnulífsins hafa ályktað mjög sterkt um það að úrskurðir kjararáðs eru sannanlega ekki að hjálpa inn í þetta umhverfi.“ 21.2.2017 13:15
Elextra er 2,3 sekúndur í 100 Enn einn rafmagnsbíll sem slátrar frægum ofurbílum á sprettinum. 21.2.2017 12:56
Milo Yiannopoulos: Umdeildasti maður Internetsins Milo Yiannopoulos er nafn sem hefur verið mikið á milli tannanna á fólki síðustu misseri. En hver er hann? 21.2.2017 12:30
Komust ekki úr bíl sem hafnaði á hvolfi ofan í skurði Það vildi þeim til happs að ekki var mikið vatn í skurðinum á þessum stað en engu að síður voru þeir blautir og kaldir. 21.2.2017 12:29
Hviður gætu farið upp í 40 metra á sekúndu Kröpp lægð gengur til norðaustur fyrir sunnan land í dag. 21.2.2017 12:20
Einn lést í slysinu á Reykjanesbraut Einn lést og tveir slösuðust í hörðum árekstri jeppa og fólksbíls á Reykjanesbraut, austan við Brunnhóla, í morgun. 21.2.2017 11:50
Ísraelski hermaðurinn dæmdur í 18 mánaða fangelsi Var sakfelldur fyrir manndráp eftir að hann skaut særðan og óvopnaðan árásarmann í höfuðið. 21.2.2017 11:18