Fleiri fréttir

Suðaustan stormur í helgarkortunum

Það verður ákveðin suðaustanátt á landinu í dag og á morgun með éljaveðri í flestum landshlutum að því er fram kemur í hugleiðingum veðurfræðings á vef Veðurstofu Íslands.

Vill skrá um ferðir fólks

Af þessu yrði gríðarlegur ávinningur hvað varðar öryggismál í álfunni, hafa þýskir fjölmiðlar eftir de Maiziere.

Meinað að ganga í staðfesta samvist

Breska parið Rebecca Steinfeld og Charles Keidan hafa tapað máli fyrir breskum áfrýjunardómstól, sem hafnaði því að þau mættu skrá sig í borgaralega samvist.

Fær vægan fangelsisdóm fyrir manndráp

Ísraelskur hermaður dæmdur í átján mánaða fangelsi fyrir að skjóta Palestínumann sem lá ósjálfbjarga á götunni. Mannréttindasamtök fordæma dóminn.

Ferðalöngum reglulega meinuð för vestur

Ferðalöngum er reglulega meinað að fljúga til Bandaríkjanna líkt og hinum velska Juhel Miah. Flugfélög fá tilmæli að utan en fá ekki að vita ástæðuna. Miah segist ekki vita ástæðu þess að honum var vísað úr flugvél Icelandair.

Beiðni Hafró um rannsóknafé ekki sinnt

Stjórnvöld sinna ekki ítrekuðum óskum Hafrannsóknastofnunar um aukið rannsóknafé. Getur ekki uppfyllt lögbundið hlutverk sitt. Mikil þörf á rannsóknum. Útgerðin borgaði 25 milljóna leiðangur sem gaf 17 milljarða loðnukvóta.

Vantar fólk í meira en 30 stöðugildi

Ráðningarstaðan í leikskólum Reykjavíkurborgar hefur í vetur verið nokkru verri en veturinn 2015-2016, samkvæmt upplýsingum frá skóla- og frístundasviði Reykjavíkurborgar.

Hótel Laxá ber af sér sakir í kjölfar umfjöllunar Kastljóss

"Frárennslismál frá hreinsistöð við Hótel Laxá eru í lagi. Hótelið hefur ekki farið fram á neinar undanþágur vegna slíkra mála.” Þetta er meðal þess sem fram kemur í tilkynningu sem Hótel Laxá sendi frá sér í kjölfar umfjöllunar um frárennslismál við Mývatn í þætti Kastljóss í kvöld.

Lík 74 innflytjenda skolaði á strendur Líbýu

Að minnsta kosti 74 lík ráku á land við strendur borgarinnar Zawiya í Líbýu í dag. Talið er að um sé að ræða innflytjendur sem hafi drukknað á leið sinni sjóleiðis til Evrópu.

Segir kerfið mjög seinvirkt í tálmunarmálun

Sérfræðingur í barnarétti segir kerfið vera mjög seinvirkt og að stytta þurfi málsmeðferðartímann. Breyta eigi lögum á þann hátt að tálmun á umgengni verði skilgreind sem andlegt ofbeldi.

Hefur á fjörutíu ára ferli aldrei upplifað annað eins neyðarástand á leigumarkaði

Færst hefur í aukana að fólk í íbúðaleit taki í örvæntingu sinni á leigu dýrari íbúðir en það ræður við vegna skorts á leiguíbúðum, sem leiðir oft til þess að það endar í vanskilum. Þetta segir formaður Húseigendafélagsins. Hann segist á fjörtíu ára ferli aldrei hafa upplifað annað eins neyðarástand á húsnæðis - og leigumarkaði. Það minni á stríðsárin þegar Braggahverfin urðu til.

Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni

Stytta þarf málsmeðferðartíma í umgengnismálum og skilgreina tálmun á umgengni foreldris við barn sitt, sem andlegt ofbeldi. Þetta segir sérfræðingur í barnarétti, sem rætt verður við í fréttum Stöðvar tvö klukkan hálf sjö.

Sjá næstu 50 fréttir