Fleiri fréttir

Ríkisstjórnin beitir sér fyrir upptöku nýrra lyfja

Ríkisstjórnin samþykkti á fundi sínum fyrir helgi að tryggja upptöku nýrra lyfja á þessu ári en ekki eru til peningar fyrir því í fjárlögum þessa árs. Formaður Krafts fagnar þessum breytingum.

Yfirheyrslur ekki á döfinni

Þrír menn innan lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu vinna nú að því að klára rannsóknina á hvarfi og andláti Birnu Brjánsdóttur.

Varaforsetinn heitir stuðningi við ESB

Háttsettir embættismenn innan Evrópusambandsins fagna ummælum vara­forseta Bandaríkjanna sem hvatti til áframhaldandi samvinnu. Ummælin slógu á ótta sem myndaðist þegar Donald Trump hvatti Breta til að yfirgefa ESB.

Erlent vinnuafl býr á dvalarheimili aldraðra

Flugþjónustufyrirtækið IGS gerir upp gamalt dvalarheimili aldraðra í Garði. Þar munu erlendir starfsmenn flytja inn í vor. Fyrirtækinu dugði ekki að kaupa þrjár blokkir undir erlent vinnuafl. Ráða 220 erlenda starfsmenn fyrir sumarið.

Forsendur samninga brostnar að mati ASÍ

Ríkissáttasemjari telur að fram undan geti verið erfitt ár. Forseti ASÍ segir forsendur kjarasamninga við Samtök atvinnulífsins brostnar. Sammála um að ákvörðun um launahækkun þingmanna og ráðherra hafi verið olía á eldinn.

Elísabet Jökulsdóttir sakar borgina um ógnandi framkomu

Íbúar og Vesturbæjarskóli gagnrýna áform um byggingu hótels og 70 íbúða á svokölluðum Byko-reit. Elísabet Jökulsdóttir segir stóra gjá milli borgarbúa og borgarstjórnar sem hafi þéttingu byggðar sem trúarbrögð.

Talinn hafa látist eftir allmikið fall

Íslendingurinn sem fannst látinn í hlíðum Table-fjalls við Höfðaborg í Suður-Afríku er talinn hafa látist eftir að hafa fallið úr allmikilli hæð.

Krakkar læra forritun í vetrarfríinu

Menningarmiðstöðin Gerðuberg stóð í dag fyrir nokkuð óvenjulegu forritunarnámskeiði fyrir krakka, þar sem þau lærðu að forrita í gegnum tónlist. Nú eru vetrarfrí í flestum grunnskólum, en börnin voru ánægð með að verja því í að reyna fyrir sér við forritunina.

Vill sjá sameiginlega stefnu í húsnæðismálum

Dagur B. Eggertsson borgarstjóri vill að sveitarfélögin á höfuðborgarsvæðinu móti sameiginlega stefnu í húsnæðimálum til að taka á vanda leigjenda og ungra fasteignakaupenda.

Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni

Móðirin kemur í veg fyrir að barnið fái að hitta okkur og kerfið bregst barninu mínu hvað eftir annað. Þetta segir Ólafur Hand sem ásamt eiginkonu sinni hefur barist við kerfið í tíu ár vegna umgengni við dóttur sína.

Sjá næstu 50 fréttir