Fleiri fréttir

Frakkar fengið nóg af spillingu

Þúsundir manna héldu út á torgið Place de la Republique í París í gær til að mótmæla spillingu meðal stjórnmálamanna.

Hálffylltu gám af rusli sem lá víða á Ægisíðu

Um 130 sjálfboðaliðar hreinsuðu upp rusl af Ægisíðunni í gær. Skipuleggjandi viðburðarins átti ekki von á að sjá svo marga. Hún hvetur fólk til að ráðast sjálft í ruslatínslu í stað þess að bíða eftir því að einhver annar geri það.

Skuggalegir valkostir barnanna í Mosúl

Fimmtán vikur eru liðnar frá því Íraksher hóf sókn sína gegn liðsmönnum Íslamska ríkisins í Mosúl, með liðsinni kúrda og vopnasveita sjía-múslima.

Skiptar skoðanir um jafnlaunavottun

Búist er við því að frumvarp um jafnlaunavottun verði lagt fram á næstu vikum. Framkvæmdastjóri Félags atvinnurekenda telur eðlilegra að fyrirtækin ráðist í jafnlaunavottun að eigin frumkvæði.

Sjómenn samþykktu með naumindum

Íslenski flotinn siglir á ný eftir að sjómenn féllust á kjarasamning við SFS. Aðeins helmingur greiddi atkvæði. Þungu fargi er létt af báðum samninganefndum enda ferlið langt og strangt.

Sjá næstu 50 fréttir