Fleiri fréttir

Sandra Rán nýr formaður SUF

Sandra Rán Ásgrímsdóttir, 26 ára sjálfbærniverkfræðingur er nýr formaður Sambands ungra Framsóknarmanna.

Kári er fundinn

Kári Siggeirsson, sem lögreglan á höfuðborgarsvæðinu lýsti eftir á föstudag, er fundinn.

John McCain telur núverandi heimsmynd vera í hættu

John McCain, öldungadeildarþingmaður, var gagnrýninn á utanríkisstefnu Donalds Trumps, í ræðu sinni á öryggisráðstefnunni í Munchen, þar sem hann sagði núverandi heimsmynd vera í hættu.

Eingöngu fjórðungur kandidata karlmenn

Rektor segir pilta ekki skila sér úr framhaldsskólunum inn í háskólann og ástæðan gæti verið sú að menntun skili sér ekki nægilega vel í launaumslagið.

Omar Abdel-Rahman er látinn

Omar Abdel-Rahman er talinn hafa verið höfuðpaurinn á bakvið sprengjuárás á World Trade Center í New York árið 1993.

Víglínan í beinni útsendingu

Staðan á húsnæðismarkaðinum, boðaðir vegtollar við höfuðborgarsvæðið og fyrirhuguð sala ríkisins á hlutum í viðskiptabönkunum verður meðal annars til umræðu í Víglínunni í beinni og opinni útsendingu.

Fylgdarlaus börn auka álag á barnavernd

Þrjú fylgdarlaus börn hafa þegar komið til landsins það sem af er ári. Þeim fjölgaði stórlega í fyrra. Framkvæmdastjóri barnaverndar segir þau auka álagið á barnaverndarkerfið. Ágætlega hefur gengið að finna fósturfjölskyldur.

Mótmæla tillögu um vegatolla

„Skattlagning á einstakar leiðir gengur gegn jafnræði íbúa,“ segir bæjarráð Árborgar um áform nýs samgönguráðherra, Jóns Gunnarssonar, um vegatolla á tilteknar leiðir á þjóðvegum.

Vita ekki hversu mikið slapp

Ekki er enn hægt að meta hversu mikið af 200 tonnum af regnbogasilungi slapp úr sjóeldiskví Arctic Sea Farm í Dýrafirði. Mikið magn regnbogasilungs úr sjóeldi veiddist í ám í fyrra á Vestfjörðum.

Sjá næstu 50 fréttir