Fleiri fréttir Faldi tæpt kíló af kókaíni í líkama sínum í 90 pakkningum Dæmdur til 18 mánaða fangelsisvistar. 3.3.2017 15:04 Íslenskur ljósmyndari vann dönsku ljósmyndaverðlaunin fyrir mynd sem vakti heimsathygli Íslenski ljósmyndarinn Ólafur Steinar Gestsson hlaut í dag dönsku ljósmyndaverðlaunin í flokknum hversdagsmynd ársins en myndina tók hann á íbúafundi í Kalundburg í Danmörku í mars í fyrra sem haldinn var vegna fyrirhugaðrar opnunar móttökustöðvar fyrir flóttamenn í bænum. 3.3.2017 15:02 Nýjar reglur um starfshætti ríkisstjórnarinnar samþykktar Markmiðið með breytingunum er að efla efnislegan undirbúning fyrir ríkisstjórnarfundi með auknu samráði og samhæfingu á milli ráðherra. 3.3.2017 15:01 Morðið á Kim Jong Nam: Þurfa að sleppa Norður-Kóreumanni vegna skorts á sönnunargögnum Átta manns frá einræðisríkinu eru grunaðir um aðkomu að morðinu, en Ri Jong Chol er sá eini sem hefur verið handsamaður. 3.3.2017 14:25 Þingmaður á Evrópuþinginu: „Konur eru veikari, minni og heimskari og þær eiga að fá lægri laun“ Það kom til átaka á Evrópuþinginu í gær þegar einn þingmaður tjáði sig um launamun kynjanna og viðraði þá skoðun sín að konur ættu einfaldlega að fá lægri laun vegna þess að þær væru „minni, veikari og heimskari.“ 3.3.2017 14:11 Guðni skipti um skoðun og bauð Tinnu til fundar Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, mun í dag hitta Tinnu Brynjólfsdóttur á fundi á skrifstofu forseta við Sóleyjargötu í Reykjavík. 3.3.2017 13:18 Þungt högg og sárt fyrir Mottumars frá sjónvarpsmanni ársins Framkvæmdastjóri Brandenburgar auglýsingastofu segir Helga Seljan fara með staðlausa stafi. 3.3.2017 12:55 Lísbet og Guðmundur Oddur vilja formennsku í Heimdalli Lísbet Sigurðardóttir, laganemi, sækist eftir formennsku í Heimdalli, félags ungra sjálfstæðismanna í Reykjavík á aðalfundi félagsins þann 10. mars næstkomandi og Guðmundur Oddur Eiríksson, viðskiptafræðinemi, gefur kost á sér sem varaformaður Heimdallar. 3.3.2017 12:33 Arngrímur tjáir sig um flugslysið: Sat við hliðina á látnum vini sínum án þess að geta gert neitt "Ég fæ oft "flashback“ og upplifi aftur þær mínútur sem við höfðum áður en vélin brotlenti.“ 3.3.2017 11:44 Borgarstjórinn í Calais bannar dreifingu matvæla til flóttamanna Þetta gerir hún til að koma í veg fyrir að nýjar flóttamannabúðir rísi í borginni en þrír mánuðir eru síðan stórar flóttamannabúðir voru jafnaðar við jörðu í Calais. 3.3.2017 11:12 PSA að klára kaupin á Opel frá GM Yrði næst stærsti bílaframleiðandi Evrópu. 3.3.2017 10:40 Tom Hanks sendi blaðamönnum í Hvíta húsinu espressó-vél Óskarsverðlaunahafinn Tom Hanks hefur sent blaðamönnum sem starfa í Hvíta húsinu og fjalla um Donald Trump espresso-vél. 3.3.2017 10:31 Mike Pence notaði einkavefþjón fyrir tölvupósta sína sem ríkisstjóri Sérfræðingar segja fyrirkomulag Pence vekja upp spurningar um hvort að viðkvæm gögn hafi varin nægjanlega gegn tölvuþrjótum. 3.3.2017 10:16 Sjö manna VW Tiguan í Genf 21,5 cm lengri en styttri gerðin, en samt styttri en Touareg. 3.3.2017 09:40 Snjórinn byrjar ekki að bráðna að ráði fyrr en eftir helgi Ekki er von á neinni hláku um helgina á suðvesturhorninu samkvæmt upplýsingum frá vakthafandi veðurfræðingi á Veðurstofu Íslands en enn er nokkuð mikið af snjó á höfuðborgarsvæðinu eftir ofankomuna um liðna helgi. 3.3.2017 08:54 Samþykkt að Strætó gangi lengur á kvöldin og á næturnar um helgar Umhverfis-og skipulagsráð Reykjavíkurborgar samþykkti á fundi sínum í gær tillögur samgöngustjóra borgarinnar um að Strætó hefji kvöld-og næturakstur. 3.3.2017 08:28 „Þetta eru algerar nornaveiðar“ Donald Trump segir Jeff Sessions ekki hafa logið og að demókratar hafi tapað tengslum við raunveruleikan. 3.3.2017 08:01 Nefnd Evrópuráðsins segir boðskap Útvarps Sögu og Omega hatur Nefnd gegn kynþáttafordómum og umburðarleysi segir efni Omega og Útvarps Sögu hatursorðræðu. Ummæli Íslendinga á netinu, þingmanns Sjálfstæðisflokks og borgarfulltrúa Framsóknar og flugvallarvina eru gagnrýnd í nýrri skýrslu. 3.3.2017 07:00 Yfirlið bætist við óútskýrðar blæðingar úr augum og eyrum Ástand fimmtán ára dalvískrar stúlku, sem glímir við að reglulega blæðir úr augum, nefi og eyrum, auk annarra kvilla, hefur ekki batnað síðustu tvo mánuði. Móðir stúlkunnar er langþreytt á ástandinu. 3.3.2017 07:00 Dularfullir dauðdagar diplómata Sex rússneskir diplómatar hafa látið lífið á skömmum tíma. Samsæriskenningar hafa farið á flug vegna dauðsfallanna en sumir telja ótrúlegt að um tilviljun sé að ræða. 3.3.2017 07:00 Sessions mun víkja frá rannsóknum á Rússum Jeff Sessions er sagður hafa logið að öldungadeildarþingmönnum. Hann hitti sendiherra Rússa tvisvar á meðan kosningabarátta Trumps stóð yfir. Sessions neitar sök og segist aldrei hafa rætt við Rússa um kosningabaráttuna. Demókratar vilj 3.3.2017 07:00 Vill bætur frá kirkjunni vegna dúntekju presta á Staðastað Eigandi jarðarinnar Haga í Staðarsveit vill viðræður við þjóðkirkjuna um bætur vegna dúntekju presta á Staðastað. Hæstiréttur dæmdi kirkjunni í óvil í máli um hlunnindin. Kirkjuráð hafnar kröfu um bætur. Lögfræðingur vill að 3.3.2017 07:00 Ítrekuð óhöpp sem geta ógnað vatnsvernd Óhöpp á vatnsverndarsvæðinu í Heiðmörk eru tíð þegar mikill snjór og hálka er á svæðinu. Vanbúnir bílar og ofsaakstur eru meðal ástæðna. Hagsmunirnir sem eru undir eru gríðarlegir. Eftirlitsmaður Veitna taldi ummerki eftir 15 bíl 3.3.2017 07:00 Þingheimur einhuga um loftslagsmálin Þingmenn allra flokka tala einu máli um mikilvægi aðgerða í loftslagsmálum. Kallað er eftir aðgerða- og fjármálaáætlun. Höfum ekki nýtt tækifæri nægilega vel, segir Björt Ólafsdóttir. 3.3.2017 07:00 Formaður sauðfjárbænda sammála um að fækka þurfi fé Þórarinn Ingi Pétursson, formaður Landssambands sauðfjárbænda, segir stöðuna í sauðfjárrækt mjög erfiða. 3.3.2017 07:00 Carson og Perry nýir ráðherrar í ríkisstjórn Trump Öldungadeild Bandaríkjaþings staðfesti í gær tvo nýja ráðherra í ríkisstjórn Donalds Trump Bandaríkjaforseta. 3.3.2017 06:55 Farþegaflugvél rýmd eftir sprengjuhótun á Arlanda Rýma þurfti farþegaflugvél á Arlanda-flugvelli í Stokkhólmi í Svíþjóð í gærkvöld vegna sprengjuhótunar. 3.3.2017 06:42 Máli Sævars Óla vísað aftur í hérað Hæstiréttur ómerkti í dag dóm Héraðsdóms Reykjavíkur frá nóvember 2015 yfir Sævari Óla Helgasyni. 2.3.2017 23:39 Vegatollar: Samgönguráðherra segist ekki ætla í pólitískan slag Jón Gunnarsson vill að allar upplýsingar um þá ólíku kosti sem eru í boði til að standa straum af kostnaði við uppbyggingu vegakerfisins séu uppi á borðinu. 2.3.2017 23:30 Hafa aftur náð Palmyra úr höndum ISIS Sýrlenski stjórnarherinn og bandamenn þeirra héldu inn í borgina í gær og í dag hafði þeim tekist að ná borginni allri á sitt vald. 2.3.2017 22:35 Var gripinn fyrir ölvunarakstur og viðurkenndi 25 ára gamalt morð 52 ára Þjóðverji viðurkenndi á dögunum að hafa banað konu í Bonn árið 1991. 2.3.2017 21:55 Tjáir sig um dóm yfir nauðgara sínum: „Í dag fékk ég réttlæti“ Pálína segir ferlið hafa tekið mikið á sig og aðstandendur sína. 2.3.2017 21:49 Sessions segir sig frá rannsókn á afskiptum Rússa af bandarísku kosningunum Dómsmálaráðherra Bandaríkjanna boðaði til fyrr í kvöld til blaðamannafundar vegna ásakana um að hann hafi logið að þingnefnd. 2.3.2017 21:18 Rick Perry orðinn að ráðherra orkumála Öldungadeild Bandaríkjaþings staðfesti í dag Rick Perry í embætti orkumálaráðherra. 2.3.2017 20:51 Sigmundur Davíð segir stjórnvöld senda kröfuhöfum hættuleg skilaboð Fyrrverandi forsætisráðherra óttast að stjórnvöld séu að gefa eftir í samskiptum sínum við þá erlendu kröfuhafa sem ekki tóku þátt í útboði Seðlabankans á síðasta ári. 2.3.2017 20:07 Indriði Ragnar nýr formaður Skotvís Aðalfundur Skotveiðifélags Íslands var haldinn á laugardaginn. 2.3.2017 19:52 Friðrik Þór og Elísabet Inga vilja formennsku í Heimdalli Friðrik Þór Gunnarsson, nemi í hagfræði, býður sig fram í embætti formanns Heimdallar, félags ungra sjálfstæðismanna í Reykjavík. Elísabet Inga Sigurðardóttir, laganemi, býður sig fram í embætti varaformanns. 2.3.2017 19:50 Stuðningsmiðstöð fyrir veikustu börn landsins lokar um miðjan mánuðinn Þjónusta 75 fjölskyldna í fullkominni óvissu 2.3.2017 19:30 Stjörnuskoðun á föstudag: Slökkva á götulýsingu til að betur megi njóta töfra himingeimsins Blásið verður til stjörnuskoðunar undir leiðsögn Sævars Helga Bragasonar stjörnufræðimiðlara við Háskóla Íslands annað kvöld. 2.3.2017 19:18 Lögregla framkvæmir húsleit á heimili Fillon Lögregla í Frakklandi hefur gert húsleit á heimili forsetaframbjóðandans Francois Fillon. 2.3.2017 18:59 Lífsýni úr skipverjanum tengja hann beint við Birnu Maðurinn var í dag úrskurðaður í áframhaldandi fjögurra vikna gæsluvarðhald á grundvelli almannahagsmuna. 2.3.2017 18:22 Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni Kvöldfréttatími Stöðvar 2 hefst á slaginu 18:30. 2.3.2017 18:02 Búið að kæra framkvæmd atkvæðagreiðslu um kjarasamning sjómanna Í kærunni segir að talið sé að ekki hafi verið farið að lögum og reglum sem snúa að tíma til atkvæðagreiðslunnar. 2.3.2017 17:56 Kvöldfréttir Stöðvar 2: Tíu milljarða niðurskurður Við ræðum vegatolla, sem samgönguráðherra segist ekki ætla í pólítískan slag vegna, niðurskurð samgönguáætlunar, hvort ferðaþjónustan eigi að koma að uppbyggingu veganna í landinu og förum yfir það hvaða verkefnum verður fórnað. 2.3.2017 17:47 ASÍ: Laun þingmanna jafngilda launum um fimm fullvinnandi verkamanna á lágmarkslaunum Alþýðusamband Íslands segir frétt fjármálaráðuneytisins um launaþróun þingmanna ekki gefa rétta sýn á stöðu mála. 2.3.2017 17:42 Sjá næstu 50 fréttir
Faldi tæpt kíló af kókaíni í líkama sínum í 90 pakkningum Dæmdur til 18 mánaða fangelsisvistar. 3.3.2017 15:04
Íslenskur ljósmyndari vann dönsku ljósmyndaverðlaunin fyrir mynd sem vakti heimsathygli Íslenski ljósmyndarinn Ólafur Steinar Gestsson hlaut í dag dönsku ljósmyndaverðlaunin í flokknum hversdagsmynd ársins en myndina tók hann á íbúafundi í Kalundburg í Danmörku í mars í fyrra sem haldinn var vegna fyrirhugaðrar opnunar móttökustöðvar fyrir flóttamenn í bænum. 3.3.2017 15:02
Nýjar reglur um starfshætti ríkisstjórnarinnar samþykktar Markmiðið með breytingunum er að efla efnislegan undirbúning fyrir ríkisstjórnarfundi með auknu samráði og samhæfingu á milli ráðherra. 3.3.2017 15:01
Morðið á Kim Jong Nam: Þurfa að sleppa Norður-Kóreumanni vegna skorts á sönnunargögnum Átta manns frá einræðisríkinu eru grunaðir um aðkomu að morðinu, en Ri Jong Chol er sá eini sem hefur verið handsamaður. 3.3.2017 14:25
Þingmaður á Evrópuþinginu: „Konur eru veikari, minni og heimskari og þær eiga að fá lægri laun“ Það kom til átaka á Evrópuþinginu í gær þegar einn þingmaður tjáði sig um launamun kynjanna og viðraði þá skoðun sín að konur ættu einfaldlega að fá lægri laun vegna þess að þær væru „minni, veikari og heimskari.“ 3.3.2017 14:11
Guðni skipti um skoðun og bauð Tinnu til fundar Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, mun í dag hitta Tinnu Brynjólfsdóttur á fundi á skrifstofu forseta við Sóleyjargötu í Reykjavík. 3.3.2017 13:18
Þungt högg og sárt fyrir Mottumars frá sjónvarpsmanni ársins Framkvæmdastjóri Brandenburgar auglýsingastofu segir Helga Seljan fara með staðlausa stafi. 3.3.2017 12:55
Lísbet og Guðmundur Oddur vilja formennsku í Heimdalli Lísbet Sigurðardóttir, laganemi, sækist eftir formennsku í Heimdalli, félags ungra sjálfstæðismanna í Reykjavík á aðalfundi félagsins þann 10. mars næstkomandi og Guðmundur Oddur Eiríksson, viðskiptafræðinemi, gefur kost á sér sem varaformaður Heimdallar. 3.3.2017 12:33
Arngrímur tjáir sig um flugslysið: Sat við hliðina á látnum vini sínum án þess að geta gert neitt "Ég fæ oft "flashback“ og upplifi aftur þær mínútur sem við höfðum áður en vélin brotlenti.“ 3.3.2017 11:44
Borgarstjórinn í Calais bannar dreifingu matvæla til flóttamanna Þetta gerir hún til að koma í veg fyrir að nýjar flóttamannabúðir rísi í borginni en þrír mánuðir eru síðan stórar flóttamannabúðir voru jafnaðar við jörðu í Calais. 3.3.2017 11:12
Tom Hanks sendi blaðamönnum í Hvíta húsinu espressó-vél Óskarsverðlaunahafinn Tom Hanks hefur sent blaðamönnum sem starfa í Hvíta húsinu og fjalla um Donald Trump espresso-vél. 3.3.2017 10:31
Mike Pence notaði einkavefþjón fyrir tölvupósta sína sem ríkisstjóri Sérfræðingar segja fyrirkomulag Pence vekja upp spurningar um hvort að viðkvæm gögn hafi varin nægjanlega gegn tölvuþrjótum. 3.3.2017 10:16
Sjö manna VW Tiguan í Genf 21,5 cm lengri en styttri gerðin, en samt styttri en Touareg. 3.3.2017 09:40
Snjórinn byrjar ekki að bráðna að ráði fyrr en eftir helgi Ekki er von á neinni hláku um helgina á suðvesturhorninu samkvæmt upplýsingum frá vakthafandi veðurfræðingi á Veðurstofu Íslands en enn er nokkuð mikið af snjó á höfuðborgarsvæðinu eftir ofankomuna um liðna helgi. 3.3.2017 08:54
Samþykkt að Strætó gangi lengur á kvöldin og á næturnar um helgar Umhverfis-og skipulagsráð Reykjavíkurborgar samþykkti á fundi sínum í gær tillögur samgöngustjóra borgarinnar um að Strætó hefji kvöld-og næturakstur. 3.3.2017 08:28
„Þetta eru algerar nornaveiðar“ Donald Trump segir Jeff Sessions ekki hafa logið og að demókratar hafi tapað tengslum við raunveruleikan. 3.3.2017 08:01
Nefnd Evrópuráðsins segir boðskap Útvarps Sögu og Omega hatur Nefnd gegn kynþáttafordómum og umburðarleysi segir efni Omega og Útvarps Sögu hatursorðræðu. Ummæli Íslendinga á netinu, þingmanns Sjálfstæðisflokks og borgarfulltrúa Framsóknar og flugvallarvina eru gagnrýnd í nýrri skýrslu. 3.3.2017 07:00
Yfirlið bætist við óútskýrðar blæðingar úr augum og eyrum Ástand fimmtán ára dalvískrar stúlku, sem glímir við að reglulega blæðir úr augum, nefi og eyrum, auk annarra kvilla, hefur ekki batnað síðustu tvo mánuði. Móðir stúlkunnar er langþreytt á ástandinu. 3.3.2017 07:00
Dularfullir dauðdagar diplómata Sex rússneskir diplómatar hafa látið lífið á skömmum tíma. Samsæriskenningar hafa farið á flug vegna dauðsfallanna en sumir telja ótrúlegt að um tilviljun sé að ræða. 3.3.2017 07:00
Sessions mun víkja frá rannsóknum á Rússum Jeff Sessions er sagður hafa logið að öldungadeildarþingmönnum. Hann hitti sendiherra Rússa tvisvar á meðan kosningabarátta Trumps stóð yfir. Sessions neitar sök og segist aldrei hafa rætt við Rússa um kosningabaráttuna. Demókratar vilj 3.3.2017 07:00
Vill bætur frá kirkjunni vegna dúntekju presta á Staðastað Eigandi jarðarinnar Haga í Staðarsveit vill viðræður við þjóðkirkjuna um bætur vegna dúntekju presta á Staðastað. Hæstiréttur dæmdi kirkjunni í óvil í máli um hlunnindin. Kirkjuráð hafnar kröfu um bætur. Lögfræðingur vill að 3.3.2017 07:00
Ítrekuð óhöpp sem geta ógnað vatnsvernd Óhöpp á vatnsverndarsvæðinu í Heiðmörk eru tíð þegar mikill snjór og hálka er á svæðinu. Vanbúnir bílar og ofsaakstur eru meðal ástæðna. Hagsmunirnir sem eru undir eru gríðarlegir. Eftirlitsmaður Veitna taldi ummerki eftir 15 bíl 3.3.2017 07:00
Þingheimur einhuga um loftslagsmálin Þingmenn allra flokka tala einu máli um mikilvægi aðgerða í loftslagsmálum. Kallað er eftir aðgerða- og fjármálaáætlun. Höfum ekki nýtt tækifæri nægilega vel, segir Björt Ólafsdóttir. 3.3.2017 07:00
Formaður sauðfjárbænda sammála um að fækka þurfi fé Þórarinn Ingi Pétursson, formaður Landssambands sauðfjárbænda, segir stöðuna í sauðfjárrækt mjög erfiða. 3.3.2017 07:00
Carson og Perry nýir ráðherrar í ríkisstjórn Trump Öldungadeild Bandaríkjaþings staðfesti í gær tvo nýja ráðherra í ríkisstjórn Donalds Trump Bandaríkjaforseta. 3.3.2017 06:55
Farþegaflugvél rýmd eftir sprengjuhótun á Arlanda Rýma þurfti farþegaflugvél á Arlanda-flugvelli í Stokkhólmi í Svíþjóð í gærkvöld vegna sprengjuhótunar. 3.3.2017 06:42
Máli Sævars Óla vísað aftur í hérað Hæstiréttur ómerkti í dag dóm Héraðsdóms Reykjavíkur frá nóvember 2015 yfir Sævari Óla Helgasyni. 2.3.2017 23:39
Vegatollar: Samgönguráðherra segist ekki ætla í pólitískan slag Jón Gunnarsson vill að allar upplýsingar um þá ólíku kosti sem eru í boði til að standa straum af kostnaði við uppbyggingu vegakerfisins séu uppi á borðinu. 2.3.2017 23:30
Hafa aftur náð Palmyra úr höndum ISIS Sýrlenski stjórnarherinn og bandamenn þeirra héldu inn í borgina í gær og í dag hafði þeim tekist að ná borginni allri á sitt vald. 2.3.2017 22:35
Var gripinn fyrir ölvunarakstur og viðurkenndi 25 ára gamalt morð 52 ára Þjóðverji viðurkenndi á dögunum að hafa banað konu í Bonn árið 1991. 2.3.2017 21:55
Tjáir sig um dóm yfir nauðgara sínum: „Í dag fékk ég réttlæti“ Pálína segir ferlið hafa tekið mikið á sig og aðstandendur sína. 2.3.2017 21:49
Sessions segir sig frá rannsókn á afskiptum Rússa af bandarísku kosningunum Dómsmálaráðherra Bandaríkjanna boðaði til fyrr í kvöld til blaðamannafundar vegna ásakana um að hann hafi logið að þingnefnd. 2.3.2017 21:18
Rick Perry orðinn að ráðherra orkumála Öldungadeild Bandaríkjaþings staðfesti í dag Rick Perry í embætti orkumálaráðherra. 2.3.2017 20:51
Sigmundur Davíð segir stjórnvöld senda kröfuhöfum hættuleg skilaboð Fyrrverandi forsætisráðherra óttast að stjórnvöld séu að gefa eftir í samskiptum sínum við þá erlendu kröfuhafa sem ekki tóku þátt í útboði Seðlabankans á síðasta ári. 2.3.2017 20:07
Indriði Ragnar nýr formaður Skotvís Aðalfundur Skotveiðifélags Íslands var haldinn á laugardaginn. 2.3.2017 19:52
Friðrik Þór og Elísabet Inga vilja formennsku í Heimdalli Friðrik Þór Gunnarsson, nemi í hagfræði, býður sig fram í embætti formanns Heimdallar, félags ungra sjálfstæðismanna í Reykjavík. Elísabet Inga Sigurðardóttir, laganemi, býður sig fram í embætti varaformanns. 2.3.2017 19:50
Stuðningsmiðstöð fyrir veikustu börn landsins lokar um miðjan mánuðinn Þjónusta 75 fjölskyldna í fullkominni óvissu 2.3.2017 19:30
Stjörnuskoðun á föstudag: Slökkva á götulýsingu til að betur megi njóta töfra himingeimsins Blásið verður til stjörnuskoðunar undir leiðsögn Sævars Helga Bragasonar stjörnufræðimiðlara við Háskóla Íslands annað kvöld. 2.3.2017 19:18
Lögregla framkvæmir húsleit á heimili Fillon Lögregla í Frakklandi hefur gert húsleit á heimili forsetaframbjóðandans Francois Fillon. 2.3.2017 18:59
Lífsýni úr skipverjanum tengja hann beint við Birnu Maðurinn var í dag úrskurðaður í áframhaldandi fjögurra vikna gæsluvarðhald á grundvelli almannahagsmuna. 2.3.2017 18:22
Búið að kæra framkvæmd atkvæðagreiðslu um kjarasamning sjómanna Í kærunni segir að talið sé að ekki hafi verið farið að lögum og reglum sem snúa að tíma til atkvæðagreiðslunnar. 2.3.2017 17:56
Kvöldfréttir Stöðvar 2: Tíu milljarða niðurskurður Við ræðum vegatolla, sem samgönguráðherra segist ekki ætla í pólítískan slag vegna, niðurskurð samgönguáætlunar, hvort ferðaþjónustan eigi að koma að uppbyggingu veganna í landinu og förum yfir það hvaða verkefnum verður fórnað. 2.3.2017 17:47
ASÍ: Laun þingmanna jafngilda launum um fimm fullvinnandi verkamanna á lágmarkslaunum Alþýðusamband Íslands segir frétt fjármálaráðuneytisins um launaþróun þingmanna ekki gefa rétta sýn á stöðu mála. 2.3.2017 17:42