Fleiri fréttir Samþykkja að setja 1000 milljarða norskra króna í samgöngur á næstu tólf árum Norska ríkisstjórnin, með stuðningi þeirra tveggja flokka sem verja hana falli, hefur samþykkt nýja samgönguáætlun fyrir Noreg til næstu tólf ára. 2.3.2017 15:30 Loftslagsstjóri SÞ fær ekki svar frá bandaríska utanríkisráðherranum "Ég hef ekki fengið svar. Það er skiljanlegt á upphafsdögum nýrrar ríkisstjórnar,“ segir Patricia Espinosa, loftslagsstjóri Sameinuðu þjóðanna. 2.3.2017 15:30 Svíar taka aftur upp herskyldu Peter Hultqvist segir að ef her Svía eigi að vera klár í slaginn verði að fylla upp í sjálfboðaliðakerfið með takmarkaðri herskyldu. 2.3.2017 14:46 Skipverjinn í fjögurra vikna varðhald Maðurinn sem grunaður er um að hafa ráðið Birnu Brjánsdóttur bana í janúar síðastliðnum var í Héraðsdómi Reykjaness í dag úrskurðaður í fjögurra vikna gæsluvarðhald. 2.3.2017 14:40 Blóðugur niðurskurður í vændum hjá Umhverfisstofnuninni Loftslagsaðgerðir og hreinsunarstarf bandarísku Umhverfisstofnunarinnar í hættu í boðuðum niðurskurði Hvíta hússins. 2.3.2017 14:30 Júlía enn ekki fengið skýringar og hætt við að fara til Bandaríkjanna Júlía Hermannsdóttir er hætt við ferð sína til Bandaríkjanna eftir að vegabréfsáritun hennar var skyndilega numinn úr gildi án útskýringa þegar hún ætlaði að fara þangað í tónleikaferðalag með hljómsveit sinni. 2.3.2017 14:00 Ríki ESB tekið við mun færri flóttamönnum en þau lofuðu Ríki Evrópusambandsins hafa aðeins tekið við 8 prósentum af þeim heildarfjölda flóttamanna sem þau skuldbundu sig til að taka á móti samkvæmt áætlun sem gerð var árið 2015. 2.3.2017 13:49 Sessions mun stíga til hliðar „þegar það er við hæfi“ "Ég hef aldrei fundað með nokkrum Rússa til að ræða eitthvað framboð og þessar fregnir eru ótrúlegar fyrir mér og rangar.“ 2.3.2017 13:41 Ógnaði nágrönnum sínum í Hamraborg með sveðju Talinn hættulegur fólki. 2.3.2017 13:21 Björt segir enga töfralausn til í loftslagsmálum "Við þurfum að sækja fram alls staðar þar sem við sjáum fram á árangur,“ sagði umhverfisráðherra í umræðum um skýrslu sína um loftslagsmál á Alþingi í dag. 2.3.2017 13:00 Tveir slasaðir eftir harðan árekstur á Lynghálsi Slökkviliðsmenn þurftu að beita klippum. 2.3.2017 12:56 Mögulega lögsótt fyrir að dreifa myndum af aftöku ISIS Evrópuþingið kaus í dag að afnema friðhelgi Marine Le Pen sem þingmaður. 2.3.2017 12:23 Borgaryfirvöld í Beijing taka á dansandi öldungum Eldri borgarar sem gómaðir eru við að dansa á opinberum stöðum í Beijing mega nú eiga von á að vera sektaðir fyrir að raska almannaró. 2.3.2017 12:00 Telja líklegt að fuglaflensa berist hingað til lands Viðbúnaðarstig hefur verið hækkað. 2.3.2017 11:56 Fjármálaráðuneytið: Þróun launakjara þingmanna „mjög áþekk launaþróun annarra hópa“ Þróun launakjara þingmanna eftir að kjararáð hækkaði laun þeirra í október í fyrra og eftir að forsætisnefnd ákvað að lækka starfstengdar greiðslur til þeirra er "mjög áþekk launaþróun annarra hópa á vinnumarkaði.“ 2.3.2017 11:49 Lygileg björgun Flutningabíll í S-Kóreu tekur dansinn. 2.3.2017 11:41 Forsetinn vill ekki hitta eiginkonu dæmds bankamanns Guðni Th. Jóhannesson veldur eiginkonum bankamanna sárum vonbrigðum. 2.3.2017 11:32 Trump heimsækir nýjasta flugmóðurskip Bandaríkjanna Hefur heitið því að fjölga herskipum ríkisins umtalsvert. 2.3.2017 11:15 Inga Sæland hellir sér yfir Semu Erlu Inga Sæland vísar því alfarið á bug að hún sé að etja saman tveimur bágstöddum hópum. 2.3.2017 11:10 Lamborghini Huracan slátraði Nürburgring metinu Náði tímanum 6:52 en Porsche 918 Spyder hafði náð 6:57 áður. 2.3.2017 11:02 Kom forsætisráðherra á óvart að breytingar á skipan Stjórnarráðsins kosta tæpan hálfan milljarð Svandís Svavarsdóttir, þingmaður Vinstri grænna, spurði Bjarna Benediktsson, forsætisráðherra, út í kostnað við breytingar á skipan Stjórnarráðsins en ríkisstjórnin ákvað að skipta innanríkisráðuneytinu upp í tvö ráðuneyti, annars vegar dómsmálaráðuneyti og hins vegar ráðuneyti samgöngu-og sveitarstjórnarmála. 2.3.2017 10:58 Sjálfstæðisflokkurinn áfram stærstur Litlar breytingar á fylgi flokkanna, samkvæmt nýrri Gallup-könnun. 2.3.2017 10:56 NRK prófar krossapróf til þess að halda "virkum í athugasemdum“ við efnið Lesendur þurfa að standast þriggja spurninga krossapróf til þess að tryggja að þeir hafi lesið viðkomandi grein áður en hægt er að skrifa athugasemd. 2.3.2017 10:45 Farið fram á áframhaldandi gæsluvarðhald í dag Maðurinn sem grunaður er um að hafa ráðið Birnu Brjánsdóttur bana verður leiddur fyrir dómara í dag. 2.3.2017 10:21 Nýskráningum bíla fjölgaði um 28% í febrúar Aukningin það sem af er ári nemur 13,6% 2.3.2017 10:04 Bílaeltingaleikur endaði í háloftunum Átján ára strokufangi flúði lögregluna á allt að 185 kílómetra hraða. 2.3.2017 09:45 Segja „plögg“ Conway hafa verið í gáleysi Hvíta húsið segir að ráðgjafi Trump muni líklega ekki auglýsa vörur dóttur hans í sjónvarpi aftur. 2.3.2017 09:45 Miðasalan átti að koma Sónar Reykjavík upp úr skuldasúpunni Björn Steinbekk mætti fyrir dóm vegna miðasölumálsins svokallaða. 2.3.2017 09:00 Sessions fundaði tvisvar með sendiherra Rússlands Fundirnir fóru fram á meðan á kosningabaráttunni stóð í fyrra og Sessions s 2.3.2017 07:45 Víða týnd dýr undir snjónum Dæmi eru um að kettir hafi fundist innlyksa undir sólpöllum eftir snjókomu helgarinnar. Dýravinasamtök beina þeim tilmælum til fólks að moka frá pöllum til að kanna hvort dýr leynist þar undir. 2.3.2017 07:00 Saksóknari ætlar að ákveða næstu skref Davíð Þór Björgvinsson verður áfram saksóknari í Guðmundar- og Geirfinnsmálunum enda hefði það tafið málið mikið að setja nýjan mann í starfið. Nokkrir möguleikar eru í stöðunni. Sýkna eða að falla frá ákæruliðum. 2.3.2017 07:00 FA gagnrýnir rafrettufrumvarp "Þetta plagg heilbrigðisráðherra virðist illa undirbúið og lítið hugsað. Það er ástæða til að vinna þetta mál mun betur og draga úr þeim inngripum í athafna- og atvinnufrelsi sem felast í frumvarpsdrögunum,“ 2.3.2017 07:00 Segja prestinn skulda 839 þúsund fyrir að rífa innréttingar úr fjárhúsi án leyfis Heilbrigðiseftirlit Vesturlands taldi í lok mars í fyrra er viðgerðum lauk að prestsbústaðurinn á Staðastað væri ekki heilsuspillandi. Kirkjan viðurkennir myglu í húsinu fyrir þann tíma. Þess er krafist að sóknarpresturinn endurgreiði 2.3.2017 07:00 Uppbygging hefjist á næstu fimm árum Áætlað er að kynna úrslit skipulagssamkeppni vegna stjórnarráðsreitsins á hundrað ára fullveldisafmæli Íslands. Í hönd fer kostnaðargreining vegna uppbyggingarinnar. Uppbygging gæti hafist á næstu fimm árum. 2.3.2017 07:00 Kolsvört loftslagsskýrsla frá ráðherra Skýrsla umhverfisráðherra til Alþingis um stöðu loftslagsmála er óvenju berorð. Hún er kolsvart stöðumat en afmarkar einnig risavaxið verkefni. Að óbreyttu mun losun verða meiri á Íslandi en í flestum eða öllum þróuðum ríkjum til 2.3.2017 07:00 Mun færri fylgdust með ræðu Trump í gær en ræðu Obama 2009 Um 43 milljónir manna fylgdust með ræðu Donald Trump Bandaríkjaforseta í gær. 1.3.2017 23:34 Juncker spyr hvert Evrópa vilji fara: Kynnti fimm sviðsmyndir um framtíð ESB Forseti framkvæmdastjórnar ESB kynnti hvítbók framkvæmdastjórnarinnar um framtíð sambandsins á Evrópuþinginu í dag. 1.3.2017 23:30 Mótmælendur í Kaupmannahöfn köstuðu grjóti í lögreglu Um þúsund manns mótmæltu á götum Kaupmannahafnar í kvöld í tilefni af því að tíu ár eru liðin frá því að Ungdomshuset á Nørrebro var rifið. 1.3.2017 23:02 Segja drög að frumvarpi um rafrettur illa undirbúin og skorta rök "Þetta plagg heilbrigðisráðherra virðist illa undirbúið og lítið hugsað,“ segir Ólafur Stephensen, framkvæmdastjóri Félags atvinnurekenda um drög að frumvarpi um rafrettur. 1.3.2017 21:58 Réttur ríkisborgara ESB-ríkja til að dvelja í Bretlandi verði tryggður eftir Brexit Brexit-frumvarp Theresu May forsætisráðherra verður nú aftur sent til neðri deildar breska þingsins. 1.3.2017 21:45 Snjómokstur og útblástur: Bifvélavirkjameistari segir mikilvægt að moka fyrst frá pústinu Frétt af eins árs stúlku sem var hætt komin þegar útblástur barst inn í bíl inn vakti mikla athygli í vikunni. 1.3.2017 21:00 Segjast hafa fundið elstu merki um líf á jörðinni Vísindamenn hafa fundið steingervinga í Kanada sem þeir segja að gætu verið elstu merki um lífverur á jörðinni. 1.3.2017 20:40 Slökkviliðsmenn í jómfrúarferð glímdu við alelda bíl í Staðarskála Sendiferðabíll Flugfélags Íslands varð alelda á bílastæðinu. 1.3.2017 20:15 Heilbrigðisráðherra ætlar ekki að auka einkavæðingu í heilbrigðiskerfinu Heilbrigðisráðherra var ítrekað spurður að því í umræðum á Alþingi í dag hvort hann muni auka á einkavæðingu í heilbrigðiskerfinu í ráðherratíð sinni. 1.3.2017 20:00 Prestshjónin á Staðastað: „Ef við förum þessa leið þá erum við að svíkja drenginn okkar“ Sóknarprestur á Staðastað segir þjóðkirkjuna hafa brugðist fjölskyldu sinni eftir að upp komst um myglu í íbúðarhúsnæði á prestsetursjörðinni. Börn hans hafi hlotið skaða af. 1.3.2017 19:45 Sjá næstu 50 fréttir
Samþykkja að setja 1000 milljarða norskra króna í samgöngur á næstu tólf árum Norska ríkisstjórnin, með stuðningi þeirra tveggja flokka sem verja hana falli, hefur samþykkt nýja samgönguáætlun fyrir Noreg til næstu tólf ára. 2.3.2017 15:30
Loftslagsstjóri SÞ fær ekki svar frá bandaríska utanríkisráðherranum "Ég hef ekki fengið svar. Það er skiljanlegt á upphafsdögum nýrrar ríkisstjórnar,“ segir Patricia Espinosa, loftslagsstjóri Sameinuðu þjóðanna. 2.3.2017 15:30
Svíar taka aftur upp herskyldu Peter Hultqvist segir að ef her Svía eigi að vera klár í slaginn verði að fylla upp í sjálfboðaliðakerfið með takmarkaðri herskyldu. 2.3.2017 14:46
Skipverjinn í fjögurra vikna varðhald Maðurinn sem grunaður er um að hafa ráðið Birnu Brjánsdóttur bana í janúar síðastliðnum var í Héraðsdómi Reykjaness í dag úrskurðaður í fjögurra vikna gæsluvarðhald. 2.3.2017 14:40
Blóðugur niðurskurður í vændum hjá Umhverfisstofnuninni Loftslagsaðgerðir og hreinsunarstarf bandarísku Umhverfisstofnunarinnar í hættu í boðuðum niðurskurði Hvíta hússins. 2.3.2017 14:30
Júlía enn ekki fengið skýringar og hætt við að fara til Bandaríkjanna Júlía Hermannsdóttir er hætt við ferð sína til Bandaríkjanna eftir að vegabréfsáritun hennar var skyndilega numinn úr gildi án útskýringa þegar hún ætlaði að fara þangað í tónleikaferðalag með hljómsveit sinni. 2.3.2017 14:00
Ríki ESB tekið við mun færri flóttamönnum en þau lofuðu Ríki Evrópusambandsins hafa aðeins tekið við 8 prósentum af þeim heildarfjölda flóttamanna sem þau skuldbundu sig til að taka á móti samkvæmt áætlun sem gerð var árið 2015. 2.3.2017 13:49
Sessions mun stíga til hliðar „þegar það er við hæfi“ "Ég hef aldrei fundað með nokkrum Rússa til að ræða eitthvað framboð og þessar fregnir eru ótrúlegar fyrir mér og rangar.“ 2.3.2017 13:41
Björt segir enga töfralausn til í loftslagsmálum "Við þurfum að sækja fram alls staðar þar sem við sjáum fram á árangur,“ sagði umhverfisráðherra í umræðum um skýrslu sína um loftslagsmál á Alþingi í dag. 2.3.2017 13:00
Tveir slasaðir eftir harðan árekstur á Lynghálsi Slökkviliðsmenn þurftu að beita klippum. 2.3.2017 12:56
Mögulega lögsótt fyrir að dreifa myndum af aftöku ISIS Evrópuþingið kaus í dag að afnema friðhelgi Marine Le Pen sem þingmaður. 2.3.2017 12:23
Borgaryfirvöld í Beijing taka á dansandi öldungum Eldri borgarar sem gómaðir eru við að dansa á opinberum stöðum í Beijing mega nú eiga von á að vera sektaðir fyrir að raska almannaró. 2.3.2017 12:00
Telja líklegt að fuglaflensa berist hingað til lands Viðbúnaðarstig hefur verið hækkað. 2.3.2017 11:56
Fjármálaráðuneytið: Þróun launakjara þingmanna „mjög áþekk launaþróun annarra hópa“ Þróun launakjara þingmanna eftir að kjararáð hækkaði laun þeirra í október í fyrra og eftir að forsætisnefnd ákvað að lækka starfstengdar greiðslur til þeirra er "mjög áþekk launaþróun annarra hópa á vinnumarkaði.“ 2.3.2017 11:49
Forsetinn vill ekki hitta eiginkonu dæmds bankamanns Guðni Th. Jóhannesson veldur eiginkonum bankamanna sárum vonbrigðum. 2.3.2017 11:32
Trump heimsækir nýjasta flugmóðurskip Bandaríkjanna Hefur heitið því að fjölga herskipum ríkisins umtalsvert. 2.3.2017 11:15
Inga Sæland hellir sér yfir Semu Erlu Inga Sæland vísar því alfarið á bug að hún sé að etja saman tveimur bágstöddum hópum. 2.3.2017 11:10
Lamborghini Huracan slátraði Nürburgring metinu Náði tímanum 6:52 en Porsche 918 Spyder hafði náð 6:57 áður. 2.3.2017 11:02
Kom forsætisráðherra á óvart að breytingar á skipan Stjórnarráðsins kosta tæpan hálfan milljarð Svandís Svavarsdóttir, þingmaður Vinstri grænna, spurði Bjarna Benediktsson, forsætisráðherra, út í kostnað við breytingar á skipan Stjórnarráðsins en ríkisstjórnin ákvað að skipta innanríkisráðuneytinu upp í tvö ráðuneyti, annars vegar dómsmálaráðuneyti og hins vegar ráðuneyti samgöngu-og sveitarstjórnarmála. 2.3.2017 10:58
Sjálfstæðisflokkurinn áfram stærstur Litlar breytingar á fylgi flokkanna, samkvæmt nýrri Gallup-könnun. 2.3.2017 10:56
NRK prófar krossapróf til þess að halda "virkum í athugasemdum“ við efnið Lesendur þurfa að standast þriggja spurninga krossapróf til þess að tryggja að þeir hafi lesið viðkomandi grein áður en hægt er að skrifa athugasemd. 2.3.2017 10:45
Farið fram á áframhaldandi gæsluvarðhald í dag Maðurinn sem grunaður er um að hafa ráðið Birnu Brjánsdóttur bana verður leiddur fyrir dómara í dag. 2.3.2017 10:21
Bílaeltingaleikur endaði í háloftunum Átján ára strokufangi flúði lögregluna á allt að 185 kílómetra hraða. 2.3.2017 09:45
Segja „plögg“ Conway hafa verið í gáleysi Hvíta húsið segir að ráðgjafi Trump muni líklega ekki auglýsa vörur dóttur hans í sjónvarpi aftur. 2.3.2017 09:45
Miðasalan átti að koma Sónar Reykjavík upp úr skuldasúpunni Björn Steinbekk mætti fyrir dóm vegna miðasölumálsins svokallaða. 2.3.2017 09:00
Sessions fundaði tvisvar með sendiherra Rússlands Fundirnir fóru fram á meðan á kosningabaráttunni stóð í fyrra og Sessions s 2.3.2017 07:45
Víða týnd dýr undir snjónum Dæmi eru um að kettir hafi fundist innlyksa undir sólpöllum eftir snjókomu helgarinnar. Dýravinasamtök beina þeim tilmælum til fólks að moka frá pöllum til að kanna hvort dýr leynist þar undir. 2.3.2017 07:00
Saksóknari ætlar að ákveða næstu skref Davíð Þór Björgvinsson verður áfram saksóknari í Guðmundar- og Geirfinnsmálunum enda hefði það tafið málið mikið að setja nýjan mann í starfið. Nokkrir möguleikar eru í stöðunni. Sýkna eða að falla frá ákæruliðum. 2.3.2017 07:00
FA gagnrýnir rafrettufrumvarp "Þetta plagg heilbrigðisráðherra virðist illa undirbúið og lítið hugsað. Það er ástæða til að vinna þetta mál mun betur og draga úr þeim inngripum í athafna- og atvinnufrelsi sem felast í frumvarpsdrögunum,“ 2.3.2017 07:00
Segja prestinn skulda 839 þúsund fyrir að rífa innréttingar úr fjárhúsi án leyfis Heilbrigðiseftirlit Vesturlands taldi í lok mars í fyrra er viðgerðum lauk að prestsbústaðurinn á Staðastað væri ekki heilsuspillandi. Kirkjan viðurkennir myglu í húsinu fyrir þann tíma. Þess er krafist að sóknarpresturinn endurgreiði 2.3.2017 07:00
Uppbygging hefjist á næstu fimm árum Áætlað er að kynna úrslit skipulagssamkeppni vegna stjórnarráðsreitsins á hundrað ára fullveldisafmæli Íslands. Í hönd fer kostnaðargreining vegna uppbyggingarinnar. Uppbygging gæti hafist á næstu fimm árum. 2.3.2017 07:00
Kolsvört loftslagsskýrsla frá ráðherra Skýrsla umhverfisráðherra til Alþingis um stöðu loftslagsmála er óvenju berorð. Hún er kolsvart stöðumat en afmarkar einnig risavaxið verkefni. Að óbreyttu mun losun verða meiri á Íslandi en í flestum eða öllum þróuðum ríkjum til 2.3.2017 07:00
Mun færri fylgdust með ræðu Trump í gær en ræðu Obama 2009 Um 43 milljónir manna fylgdust með ræðu Donald Trump Bandaríkjaforseta í gær. 1.3.2017 23:34
Juncker spyr hvert Evrópa vilji fara: Kynnti fimm sviðsmyndir um framtíð ESB Forseti framkvæmdastjórnar ESB kynnti hvítbók framkvæmdastjórnarinnar um framtíð sambandsins á Evrópuþinginu í dag. 1.3.2017 23:30
Mótmælendur í Kaupmannahöfn köstuðu grjóti í lögreglu Um þúsund manns mótmæltu á götum Kaupmannahafnar í kvöld í tilefni af því að tíu ár eru liðin frá því að Ungdomshuset á Nørrebro var rifið. 1.3.2017 23:02
Segja drög að frumvarpi um rafrettur illa undirbúin og skorta rök "Þetta plagg heilbrigðisráðherra virðist illa undirbúið og lítið hugsað,“ segir Ólafur Stephensen, framkvæmdastjóri Félags atvinnurekenda um drög að frumvarpi um rafrettur. 1.3.2017 21:58
Réttur ríkisborgara ESB-ríkja til að dvelja í Bretlandi verði tryggður eftir Brexit Brexit-frumvarp Theresu May forsætisráðherra verður nú aftur sent til neðri deildar breska þingsins. 1.3.2017 21:45
Snjómokstur og útblástur: Bifvélavirkjameistari segir mikilvægt að moka fyrst frá pústinu Frétt af eins árs stúlku sem var hætt komin þegar útblástur barst inn í bíl inn vakti mikla athygli í vikunni. 1.3.2017 21:00
Segjast hafa fundið elstu merki um líf á jörðinni Vísindamenn hafa fundið steingervinga í Kanada sem þeir segja að gætu verið elstu merki um lífverur á jörðinni. 1.3.2017 20:40
Slökkviliðsmenn í jómfrúarferð glímdu við alelda bíl í Staðarskála Sendiferðabíll Flugfélags Íslands varð alelda á bílastæðinu. 1.3.2017 20:15
Heilbrigðisráðherra ætlar ekki að auka einkavæðingu í heilbrigðiskerfinu Heilbrigðisráðherra var ítrekað spurður að því í umræðum á Alþingi í dag hvort hann muni auka á einkavæðingu í heilbrigðiskerfinu í ráðherratíð sinni. 1.3.2017 20:00
Prestshjónin á Staðastað: „Ef við förum þessa leið þá erum við að svíkja drenginn okkar“ Sóknarprestur á Staðastað segir þjóðkirkjuna hafa brugðist fjölskyldu sinni eftir að upp komst um myglu í íbúðarhúsnæði á prestsetursjörðinni. Börn hans hafi hlotið skaða af. 1.3.2017 19:45