Fleiri fréttir

Kalla eftir því að Park verði handtekin

Mótmælendur í Suður Kóreu hafa kallað eftir því að Park Geun-hye, sem vikið var úr embætti forseta á dögunum, verði handtekinn fyrir spillingu og brot í opinberu starfi.

Sumarveðrið varð Áströlum dýrkeypt

Miklar hitabylgjur voru í austurhluta Ástralíu sumarmánuðina þrjá, desember til febrúar, en úrhellisrigning og flóð í vesturhlutanum. Loftslagsráð Ástralíu talar um "reiða sumarið“ og spáir fleiri slíkum. Búast megi við meiri öf

Tómlæti yfirvalda sést í fækkun sjúkrarúma

Heilbrigðisyfirvöld greiddu að fullu 265 sjúkrarúm fyrir áfengis- og vímuefnasjúklinga þegar best lét. Árið 2015 voru þau 62. Byrðinni hefur verið ýtt til sveitarfélaga, einstaklinga og almannasamtaka. Umfang vandans og kostnaður hefur s

Borgarstjóri kynnir lausnir fyrir heilbrigðisráðherra

Í bréfi Dags. B Eggertssonar til Óttars Proppé kynnir borgarstjóri hvernig hægt væri að nýta þá 3,4 milljarða sem falla á samfélagið á ári vegna fráflæðisvanda LSH. Þá bendir hann heilbrigðisráðherra á að ákvarðanir um næstu

Vill banna Airbnb til að tryggja framboð af húsnæði

Ármann Kr. Ólafsson bæjarstjóri Kópavogs segir að sveitarfélögin verði að koma sér saman um að banna Airbnb með það fyrir augum að tryggja eðlilegt framboð af litlum og meðalstórum íbúðum á húsnæðismarkaði. Borgastjóri Reykjavíkurborgar segir að ný hverfi séu skipulögð hraðar vegna aukinnar eftirspurnar.

Lögreglan lýsir enn eftir Artur

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu lýsir enn eftir Artur Jarmoszko, 26 ára karlmanni frá Póllandi, sem lýst var eftir fyrst í gærkvöldi.

Jafnlaunavottun ríkisstjórnarinnar vekur heimsathygli

Það hefur varla farið framhjá mörgum að alþjóðalegur baráttudagur kvenna var haldinn hátíðlegur í vikunni. Í tilefni af því kenndi ýmissa grasa í fjölmiðlum um allan heim þar sem fjallað var um réttindabaráttu kvenna og á meðal þess sem bar hæst í erlendum fjölmiðlum var íslenska jafnlaunavottunin.

Vilja opna umræðuna um píkuna

Þær Inga Björk Bjarnadóttir og Ingigerður Bjarndís Ágústsdóttir frumsýna á Loft Hostel í kvöld myndband sem þær gera undir merkjum Völvunnar, verkefnis sem byrjaði fyrir um ári síðan en fór almennilega af stað í desember síðastliðnum.

Frestun framkvæmda mótmælt í annað sinn

Íbúar í Berufirði lokuðu þjóðvegi 1 í gær til að mótmæla frestun framkvæmda. Framkvæmdastjóri Jáverks segir þörf á aukinni fjárfestingu í vegakerfinu. Þingmaður Vinstri grænna vill hækka eldsneytisgjald til að fjármagna framkv

Sjá næstu 50 fréttir