Fleiri fréttir Kalla eftir því að Park verði handtekin Mótmælendur í Suður Kóreu hafa kallað eftir því að Park Geun-hye, sem vikið var úr embætti forseta á dögunum, verði handtekinn fyrir spillingu og brot í opinberu starfi. 11.3.2017 07:45 „Dálítil“ lægð nálgast landið Lægðin hangir yfir landinu á morgun með breytilegri vindátt og má búast við einhverri vætu í flestum landshlutum 11.3.2017 07:25 Sumarveðrið varð Áströlum dýrkeypt Miklar hitabylgjur voru í austurhluta Ástralíu sumarmánuðina þrjá, desember til febrúar, en úrhellisrigning og flóð í vesturhlutanum. Loftslagsráð Ástralíu talar um "reiða sumarið“ og spáir fleiri slíkum. Búast megi við meiri öf 11.3.2017 07:00 Tómlæti yfirvalda sést í fækkun sjúkrarúma Heilbrigðisyfirvöld greiddu að fullu 265 sjúkrarúm fyrir áfengis- og vímuefnasjúklinga þegar best lét. Árið 2015 voru þau 62. Byrðinni hefur verið ýtt til sveitarfélaga, einstaklinga og almannasamtaka. Umfang vandans og kostnaður hefur s 11.3.2017 07:00 Stefnt á að sjálfboðaliðar vinni 250 vinnuvikur Sjálfboðaliðar á vegum Vina Þórsmerkur munu halda áfram í sumar við endurbætur og viðhald á stígum í Þórsmörk. 11.3.2017 07:00 Telja Svía hafa greitt mútur vegna sölu herflugvéla Fyrrverandi forseti Brasilíu, Lula da Silva, vill að Stefan Löfven, forsætisráðherra Svíþjóðar, komi til Brasilíu til að bera vitni um þátt hans í sölunni á JAS-herflugvélum. 11.3.2017 07:00 Borgarstjóri kynnir lausnir fyrir heilbrigðisráðherra Í bréfi Dags. B Eggertssonar til Óttars Proppé kynnir borgarstjóri hvernig hægt væri að nýta þá 3,4 milljarða sem falla á samfélagið á ári vegna fráflæðisvanda LSH. Þá bendir hann heilbrigðisráðherra á að ákvarðanir um næstu 11.3.2017 07:00 Sakar forseta Frakklands um að hafa hótað Pólverjum "Ef einhver segir að þú hagir þér ekki vel og fáir því ekki pening, það er óásættanlegt.“ 10.3.2017 23:38 Silfru lokað eftir banaslys Verður Silfru lokað frá klukkan 09 laugardaginn 11. mars til klukkan 08 mánudaginn 13 mars. 10.3.2017 22:58 Vegurinn um Kjalarnes opnaður á ný 10.3.2017 22:45 Lögreglan birtir mynd af Artur sem fengin er úr eftirlitsmyndavél í miðborginni Síðast er vitað um ferðir hans í miðborg Reykjavíkur rétt fyrir miðnætti þann 1. mars síðastliðinn. 10.3.2017 22:14 Friðrik Þór nýr formaður Heimdallar 10.3.2017 22:06 „Keflavíkurflugvöllur er ekki byggður upp af ríkisfé“ Forstjóri Isavia segir beina ábyrgð skattgreiðenda þegar kemur að uppbyggingu Keflavíkurflugvallar mjög litla þar sem völlurinn sé ekki byggður upp af ríkisfé. 10.3.2017 21:44 Karlmaðurinn sem missti meðvitund í Silfru er látinn Hafði óskað eftir aðstoð leiðsögumanns. 10.3.2017 21:35 Konur fá tæp 9 prósent höfundarréttargjalda frá Stef: „Á stærstu miðlum landsins þá eru bara karlar sem ráða því hvað hlýtur spilun“ Tæplega níu prósent höfundarréttargjalda til Stefs á Íslandi fara til kvenna og hefur sú tala lækkað síðustu ár. 10.3.2017 20:00 Vill banna Airbnb til að tryggja framboð af húsnæði Ármann Kr. Ólafsson bæjarstjóri Kópavogs segir að sveitarfélögin verði að koma sér saman um að banna Airbnb með það fyrir augum að tryggja eðlilegt framboð af litlum og meðalstórum íbúðum á húsnæðismarkaði. Borgastjóri Reykjavíkurborgar segir að ný hverfi séu skipulögð hraðar vegna aukinnar eftirspurnar. 10.3.2017 19:00 Viðtal við Annþór: Feginn að fimm ára harmleik sé lokið "Það eru fordómar innan lögreglunnar, ég veit að þeir eru með fordóma gagnvart mér.“ 10.3.2017 18:30 Ráðherrar taka nokkra daga í að finna viðbótarfjármagn í vegakerfið Framlög til vegamála verða aukin um hundruð milljóna króna á næstu dögum en ríkisstjórnin fól fjármálaráðherra og samgönguráðherra að koma með tillögur þar að lútandi á fundi sínum í dag. 10.3.2017 18:30 Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni 10.3.2017 17:57 Meðvitundarlaus maður við Silfru Klukkan 15:59 í dag barst lögreglunni á Suðurlandi tilkynning um meðvitundarlausan mann við Silfru á Þingvöllum. 10.3.2017 16:27 Sanders hjólar í Trump: „Hann lýgur til þess að grafa undan undirstöðum lýðræðis í Bandaríkjunum“ Segir hann sjúklegan lygara sem sé að ýta Bandaríkjunum í áttina að því að verða einræðisríki. 10.3.2017 16:11 Tekinn á 169 kílómetra hraða á Hellisheiði Alls hefur lögreglan á Suðurlandi kært 59 manns fyrir of hraðan akstur fyrstu tíu daga marsmánaðar, 17 Íslendinga og 41 erlendan ökumann. 10.3.2017 15:14 Nýr Panamera frumsýndur Önnur kynslóð lúxuskerrunnar Panamera. 10.3.2017 15:07 Hundaeigendur telja sig eiga undir högg að sækja Félag ábyrgra hundaeigenda gagnrýnir ráðstöfun hundagjalda harðlega. 10.3.2017 15:03 BL kynnir rafmagnsbílinn Renault ZOE Með 400 km drægni og kostar frá 3.690.000 krónum. 10.3.2017 14:41 Guðni um forsetaframboðið: „Ekki endilega gott veganesti að hafa talað um Íslandssöguna eins og ég hafði stundum gert“ Í erindi sínu á Hugvísindaþingi lagði forsetinn áherslu á að sagnfræðingar miðli sögu Íslendinga á mannamáli til almennings. 10.3.2017 13:55 Leita tveggja pilta eftir vopnað rán í 10-11 Lögreglan leitar nú tveggja pilta sem frömdu vopnað rán í verlun 10-11 í Grímsbæ upp úr klukkan 13 í dag. 10.3.2017 13:39 Ívið betri kjörsókn í formanns –og stjórnarkjöri VR en síðast Þátttaka í atkvæðagreiðslu félagsmanna í VR um næsta formann félagsins og fulltrúa í stjórn þess, er ívið betri en þegar síðast var kosið um embætti formanns. Atkvæðagreiðslan hófst fyrir þremur dögum og lýkur á þriðjudag. 10.3.2017 12:46 Lögreglan lýsir enn eftir Artur Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu lýsir enn eftir Artur Jarmoszko, 26 ára karlmanni frá Póllandi, sem lýst var eftir fyrst í gærkvöldi. 10.3.2017 12:22 Jafnlaunavottun ríkisstjórnarinnar vekur heimsathygli Það hefur varla farið framhjá mörgum að alþjóðalegur baráttudagur kvenna var haldinn hátíðlegur í vikunni. Í tilefni af því kenndi ýmissa grasa í fjölmiðlum um allan heim þar sem fjallað var um réttindabaráttu kvenna og á meðal þess sem bar hæst í erlendum fjölmiðlum var íslenska jafnlaunavottunin. 10.3.2017 11:55 Bein útsending: Hátíðarfyrirlestur forseta Íslands á Hugvísindaþingi Guðni Th. Jóhannesso, forseti Íslands, heldur hátíðarfyrilestur við setningu Hugvísindaþings í dag. 10.3.2017 11:30 130 þúsund króna sekt, svipting ökuleyfis og þrír refsipunktar fyrir of hraðan akstur Nokkrir ökumenn voru kærðir fyrir hraðakstur í umdæmi lögreglunnar á Suðurnesjum í vikunni. 10.3.2017 11:28 Mitsubishi Outlander PHEV mest seldi tengiltvinnbíllinn Bæði í ár og á síðasta ári. 10.3.2017 11:24 Loftrýmisgæsla NATO við Ísland hefst að nýju Loftrýmisgæsla Atlantshafsbandalagsins við Ísland hefst formlega að nýju fimmtudaginn 16. mars. 10.3.2017 10:45 Upphitun fyrir torfæru sumarsins Sex keppnir hérlendis í sumar og einnig keppt í Noregi og í Bandaríkjunum. 10.3.2017 10:03 Ók eins og „brjálæðingur“ um götur Akureyrar Lögreglunni á Akureyri bárust tilkynningar undir morgun um mann, sem æki á ofsahraða vítt og breitt um bæinn. 10.3.2017 09:56 Dreifing nektarmynda innan bandaríska hersins umfangsmeiri en fyrst var talið Varnarmálaráðuneyti Bandaríkjanna og rannsóknardeild flotans (NCIS) rannsaka nú dreifingu hermanna á nektarmyndum af samstarfskonum sínum. Dreifingin reyndist umfangsmeiri en talið var í fyrstu. 10.3.2017 09:56 Isavia fær þrjá Kia Soul EV rafbíla Minnkar kolefnisspor starfseminnar á Keflavíkurflugvelli. 10.3.2017 09:19 Austurríski Rauði krossinn á Land Rover Discovery með leitardróna Drónanum er fjarstýrt úr bílnum á ferð. 10.3.2017 09:09 Vilja opna umræðuna um píkuna Þær Inga Björk Bjarnadóttir og Ingigerður Bjarndís Ágústsdóttir frumsýna á Loft Hostel í kvöld myndband sem þær gera undir merkjum Völvunnar, verkefnis sem byrjaði fyrir um ári síðan en fór almennilega af stað í desember síðastliðnum. 10.3.2017 09:00 Trúir ekki að koltvísýringur hafi áhrif á hækkandi hitastig jarðar Scott Pruitt, yfirmaður EPA, umhverfisverndarstofnunar Bandaríkjanna, hefur vakið mikla hneykslan í vísindasamfélaginu. 10.3.2017 07:57 Tveir létust i mótmælum eftir að forseta Suður-Kóreu var vikið úr embætti Dómstóll í landinu staðfesti fyrri ákvörðun þingsins að forsetinn skyldi sviptur embætti sínu og verður hún nú lögsótt fyrir spillingu og brot í opinberu starfi. 10.3.2017 07:48 Eldur kviknaði í fjölbýlishúsi í Reykjanesbæ Karl og kona voru hætt komin þegar eldur kviknaði í íbúð þeirra í litlu fjölbýlishúsi í Reykjanesbæ rétt fyrir miðnætti. 10.3.2017 07:29 Vopnuð átök milli gengja í Stokkhólmi Lögreglan í Stokkhólmi hefur beðið um aðstoð frá öðrum lögregluumdæmum í Svíþjóð vegna vopnaðra átaka milli glæpagengja í borginni. 10.3.2017 07:00 Frestun framkvæmda mótmælt í annað sinn Íbúar í Berufirði lokuðu þjóðvegi 1 í gær til að mótmæla frestun framkvæmda. Framkvæmdastjóri Jáverks segir þörf á aukinni fjárfestingu í vegakerfinu. Þingmaður Vinstri grænna vill hækka eldsneytisgjald til að fjármagna framkv 10.3.2017 07:00 Sjá næstu 50 fréttir
Kalla eftir því að Park verði handtekin Mótmælendur í Suður Kóreu hafa kallað eftir því að Park Geun-hye, sem vikið var úr embætti forseta á dögunum, verði handtekinn fyrir spillingu og brot í opinberu starfi. 11.3.2017 07:45
„Dálítil“ lægð nálgast landið Lægðin hangir yfir landinu á morgun með breytilegri vindátt og má búast við einhverri vætu í flestum landshlutum 11.3.2017 07:25
Sumarveðrið varð Áströlum dýrkeypt Miklar hitabylgjur voru í austurhluta Ástralíu sumarmánuðina þrjá, desember til febrúar, en úrhellisrigning og flóð í vesturhlutanum. Loftslagsráð Ástralíu talar um "reiða sumarið“ og spáir fleiri slíkum. Búast megi við meiri öf 11.3.2017 07:00
Tómlæti yfirvalda sést í fækkun sjúkrarúma Heilbrigðisyfirvöld greiddu að fullu 265 sjúkrarúm fyrir áfengis- og vímuefnasjúklinga þegar best lét. Árið 2015 voru þau 62. Byrðinni hefur verið ýtt til sveitarfélaga, einstaklinga og almannasamtaka. Umfang vandans og kostnaður hefur s 11.3.2017 07:00
Stefnt á að sjálfboðaliðar vinni 250 vinnuvikur Sjálfboðaliðar á vegum Vina Þórsmerkur munu halda áfram í sumar við endurbætur og viðhald á stígum í Þórsmörk. 11.3.2017 07:00
Telja Svía hafa greitt mútur vegna sölu herflugvéla Fyrrverandi forseti Brasilíu, Lula da Silva, vill að Stefan Löfven, forsætisráðherra Svíþjóðar, komi til Brasilíu til að bera vitni um þátt hans í sölunni á JAS-herflugvélum. 11.3.2017 07:00
Borgarstjóri kynnir lausnir fyrir heilbrigðisráðherra Í bréfi Dags. B Eggertssonar til Óttars Proppé kynnir borgarstjóri hvernig hægt væri að nýta þá 3,4 milljarða sem falla á samfélagið á ári vegna fráflæðisvanda LSH. Þá bendir hann heilbrigðisráðherra á að ákvarðanir um næstu 11.3.2017 07:00
Sakar forseta Frakklands um að hafa hótað Pólverjum "Ef einhver segir að þú hagir þér ekki vel og fáir því ekki pening, það er óásættanlegt.“ 10.3.2017 23:38
Silfru lokað eftir banaslys Verður Silfru lokað frá klukkan 09 laugardaginn 11. mars til klukkan 08 mánudaginn 13 mars. 10.3.2017 22:58
Lögreglan birtir mynd af Artur sem fengin er úr eftirlitsmyndavél í miðborginni Síðast er vitað um ferðir hans í miðborg Reykjavíkur rétt fyrir miðnætti þann 1. mars síðastliðinn. 10.3.2017 22:14
„Keflavíkurflugvöllur er ekki byggður upp af ríkisfé“ Forstjóri Isavia segir beina ábyrgð skattgreiðenda þegar kemur að uppbyggingu Keflavíkurflugvallar mjög litla þar sem völlurinn sé ekki byggður upp af ríkisfé. 10.3.2017 21:44
Karlmaðurinn sem missti meðvitund í Silfru er látinn Hafði óskað eftir aðstoð leiðsögumanns. 10.3.2017 21:35
Konur fá tæp 9 prósent höfundarréttargjalda frá Stef: „Á stærstu miðlum landsins þá eru bara karlar sem ráða því hvað hlýtur spilun“ Tæplega níu prósent höfundarréttargjalda til Stefs á Íslandi fara til kvenna og hefur sú tala lækkað síðustu ár. 10.3.2017 20:00
Vill banna Airbnb til að tryggja framboð af húsnæði Ármann Kr. Ólafsson bæjarstjóri Kópavogs segir að sveitarfélögin verði að koma sér saman um að banna Airbnb með það fyrir augum að tryggja eðlilegt framboð af litlum og meðalstórum íbúðum á húsnæðismarkaði. Borgastjóri Reykjavíkurborgar segir að ný hverfi séu skipulögð hraðar vegna aukinnar eftirspurnar. 10.3.2017 19:00
Viðtal við Annþór: Feginn að fimm ára harmleik sé lokið "Það eru fordómar innan lögreglunnar, ég veit að þeir eru með fordóma gagnvart mér.“ 10.3.2017 18:30
Ráðherrar taka nokkra daga í að finna viðbótarfjármagn í vegakerfið Framlög til vegamála verða aukin um hundruð milljóna króna á næstu dögum en ríkisstjórnin fól fjármálaráðherra og samgönguráðherra að koma með tillögur þar að lútandi á fundi sínum í dag. 10.3.2017 18:30
Meðvitundarlaus maður við Silfru Klukkan 15:59 í dag barst lögreglunni á Suðurlandi tilkynning um meðvitundarlausan mann við Silfru á Þingvöllum. 10.3.2017 16:27
Sanders hjólar í Trump: „Hann lýgur til þess að grafa undan undirstöðum lýðræðis í Bandaríkjunum“ Segir hann sjúklegan lygara sem sé að ýta Bandaríkjunum í áttina að því að verða einræðisríki. 10.3.2017 16:11
Tekinn á 169 kílómetra hraða á Hellisheiði Alls hefur lögreglan á Suðurlandi kært 59 manns fyrir of hraðan akstur fyrstu tíu daga marsmánaðar, 17 Íslendinga og 41 erlendan ökumann. 10.3.2017 15:14
Hundaeigendur telja sig eiga undir högg að sækja Félag ábyrgra hundaeigenda gagnrýnir ráðstöfun hundagjalda harðlega. 10.3.2017 15:03
BL kynnir rafmagnsbílinn Renault ZOE Með 400 km drægni og kostar frá 3.690.000 krónum. 10.3.2017 14:41
Guðni um forsetaframboðið: „Ekki endilega gott veganesti að hafa talað um Íslandssöguna eins og ég hafði stundum gert“ Í erindi sínu á Hugvísindaþingi lagði forsetinn áherslu á að sagnfræðingar miðli sögu Íslendinga á mannamáli til almennings. 10.3.2017 13:55
Leita tveggja pilta eftir vopnað rán í 10-11 Lögreglan leitar nú tveggja pilta sem frömdu vopnað rán í verlun 10-11 í Grímsbæ upp úr klukkan 13 í dag. 10.3.2017 13:39
Ívið betri kjörsókn í formanns –og stjórnarkjöri VR en síðast Þátttaka í atkvæðagreiðslu félagsmanna í VR um næsta formann félagsins og fulltrúa í stjórn þess, er ívið betri en þegar síðast var kosið um embætti formanns. Atkvæðagreiðslan hófst fyrir þremur dögum og lýkur á þriðjudag. 10.3.2017 12:46
Lögreglan lýsir enn eftir Artur Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu lýsir enn eftir Artur Jarmoszko, 26 ára karlmanni frá Póllandi, sem lýst var eftir fyrst í gærkvöldi. 10.3.2017 12:22
Jafnlaunavottun ríkisstjórnarinnar vekur heimsathygli Það hefur varla farið framhjá mörgum að alþjóðalegur baráttudagur kvenna var haldinn hátíðlegur í vikunni. Í tilefni af því kenndi ýmissa grasa í fjölmiðlum um allan heim þar sem fjallað var um réttindabaráttu kvenna og á meðal þess sem bar hæst í erlendum fjölmiðlum var íslenska jafnlaunavottunin. 10.3.2017 11:55
Bein útsending: Hátíðarfyrirlestur forseta Íslands á Hugvísindaþingi Guðni Th. Jóhannesso, forseti Íslands, heldur hátíðarfyrilestur við setningu Hugvísindaþings í dag. 10.3.2017 11:30
130 þúsund króna sekt, svipting ökuleyfis og þrír refsipunktar fyrir of hraðan akstur Nokkrir ökumenn voru kærðir fyrir hraðakstur í umdæmi lögreglunnar á Suðurnesjum í vikunni. 10.3.2017 11:28
Loftrýmisgæsla NATO við Ísland hefst að nýju Loftrýmisgæsla Atlantshafsbandalagsins við Ísland hefst formlega að nýju fimmtudaginn 16. mars. 10.3.2017 10:45
Upphitun fyrir torfæru sumarsins Sex keppnir hérlendis í sumar og einnig keppt í Noregi og í Bandaríkjunum. 10.3.2017 10:03
Ók eins og „brjálæðingur“ um götur Akureyrar Lögreglunni á Akureyri bárust tilkynningar undir morgun um mann, sem æki á ofsahraða vítt og breitt um bæinn. 10.3.2017 09:56
Dreifing nektarmynda innan bandaríska hersins umfangsmeiri en fyrst var talið Varnarmálaráðuneyti Bandaríkjanna og rannsóknardeild flotans (NCIS) rannsaka nú dreifingu hermanna á nektarmyndum af samstarfskonum sínum. Dreifingin reyndist umfangsmeiri en talið var í fyrstu. 10.3.2017 09:56
Isavia fær þrjá Kia Soul EV rafbíla Minnkar kolefnisspor starfseminnar á Keflavíkurflugvelli. 10.3.2017 09:19
Austurríski Rauði krossinn á Land Rover Discovery með leitardróna Drónanum er fjarstýrt úr bílnum á ferð. 10.3.2017 09:09
Vilja opna umræðuna um píkuna Þær Inga Björk Bjarnadóttir og Ingigerður Bjarndís Ágústsdóttir frumsýna á Loft Hostel í kvöld myndband sem þær gera undir merkjum Völvunnar, verkefnis sem byrjaði fyrir um ári síðan en fór almennilega af stað í desember síðastliðnum. 10.3.2017 09:00
Trúir ekki að koltvísýringur hafi áhrif á hækkandi hitastig jarðar Scott Pruitt, yfirmaður EPA, umhverfisverndarstofnunar Bandaríkjanna, hefur vakið mikla hneykslan í vísindasamfélaginu. 10.3.2017 07:57
Tveir létust i mótmælum eftir að forseta Suður-Kóreu var vikið úr embætti Dómstóll í landinu staðfesti fyrri ákvörðun þingsins að forsetinn skyldi sviptur embætti sínu og verður hún nú lögsótt fyrir spillingu og brot í opinberu starfi. 10.3.2017 07:48
Eldur kviknaði í fjölbýlishúsi í Reykjanesbæ Karl og kona voru hætt komin þegar eldur kviknaði í íbúð þeirra í litlu fjölbýlishúsi í Reykjanesbæ rétt fyrir miðnætti. 10.3.2017 07:29
Vopnuð átök milli gengja í Stokkhólmi Lögreglan í Stokkhólmi hefur beðið um aðstoð frá öðrum lögregluumdæmum í Svíþjóð vegna vopnaðra átaka milli glæpagengja í borginni. 10.3.2017 07:00
Frestun framkvæmda mótmælt í annað sinn Íbúar í Berufirði lokuðu þjóðvegi 1 í gær til að mótmæla frestun framkvæmda. Framkvæmdastjóri Jáverks segir þörf á aukinni fjárfestingu í vegakerfinu. Þingmaður Vinstri grænna vill hækka eldsneytisgjald til að fjármagna framkv 10.3.2017 07:00