Fleiri fréttir

Foreldrar sitja uppi með himinháa reikninga

Foreldrar fatlaðra barna þurfa að verja háum fjárhæðum í breytingar á húsnæði til þess að börnin geti athafnað sig heima hjá sér. Einstök börn hafa reynt að vekja athygli á málinu árum saman en lítið hefur breyst í þágu foreldanna.

Fjögurra mánaða fangelsi fyrir kannabisræktun

Þrítugur karlmaður var í Héraðsdómi Reykjaness dæmdur í fjögurra mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir að hafa staðið að stórri kannabisræktun í Hafnarfirði í fyrra.

Seinkun á öllu flugi Icelandair í kvöld

Öllum flugferðum Icelandair í kvöld hefur verið seinkað en ekki er búist við að fresta þurfi flugi, segir Guðjón Arngrímsson, upplýsingafulltrúi Icelandair.

Talinn hafa hótað manninum með byssu

Lögreglan og sérsveit ríkislögreglustjóra leita nú tveggja manna sem grunaðir eru um að hafa framið vopnað rán í Kauptúni í Garðabæ síðdegis.

Spá um storm ætlar að ganga eftir

Spá um storm og hríðarveður á fjallvegum virðist ætla að ganga eftir í öllum meginatriðum samkvæmt veðurfræðingi hjá Vegagerðinni.

Segja kosninguna vera lögmæta

Sadi Guven, yfirmaður kjörnefndar í Tyrklandi, sem hafði umsjón með þjóðaratkvæðagreiðslunni þar í landi í gær, segir að niðurstaða kosningarinnar sé lögmæt.

Bandaríkin og Kína ræða möguleg viðbrögð vegna Norður-Kóreu

H.R. McMaster, þjóðaröryggisráðgjafi í ríkisstjórn Donalds Trump, segir að yfirvöld í Kína og Bandaríkjunum séu sammála um að ástandið á Kóreuskaga geti ekki haldið áfram óbreytt. Hann segir löndin vera að ræða ýmsa möguleika um hvernig bregðast megi við eldflauga og kjarnorkutilraunum Norður-Kóreu.

„Sorgardagur“ í sögu Tyrklands

Tyrkir kusu um víðtækar breytingar á stjórnarskrá landsins í þjóðaratkvæðagreiðslu í dag. Nái breytingarnar fram að ganga verður lýðræði í reynd afnumið í núverandi mynd í Tyrklandi og tekið verður upp forsetaræði.

Aukið eftirlit vegna tilrauna til að tæla börn upp í bíl

Karlmaður reyndi að lokka níu ára dreng upp í bíl til sín á Völlunum í Hafnarfirði í gær. Níu slík tilvik hafa komið upp á höfuðborgarsvæðinu á síðustu fjórum vikum og þar af fimm í Hafnarfirði. Faðir drengsins segir hann hafa brugðist hárrétt við.

Sjá næstu 50 fréttir