Fleiri fréttir

Kosið um forsetaræði í Tyrklandi

Í dag ganga Tyrkir til kosninga í þjóðaratkvæðagreiðslu um stjórnarskrárbreytingar sem munu auka völd Recep Tayyip Erdogan forseta landsins verulega gangi þær eftir og munu í reynd formlega afnema lýðræði í landinu í núverandi mynd.

Elsta kona heims látin

Emma Morano var 117 ára þegar hún lést. Hún var einnig síðasta manneskjan, sem enn var á lífi árið 2017, sem fæddist á 19. öld.

Átak þarf gegn netþrjótum

Fá hlerunarmál koma á borð lögreglu. Fólk verður ekki vart við það þegar netþrjótar hakka sig inn í myndavél og hljóðnema símtækja og tölva. Ekki fyrr en of seint, þegar það er notað gegn viðkomandi.

Fór úr lögsögunni án þess að taka með sér verðmæti úr Minden

Landhelgisgæslan hefur hætt afskiptum af fjársjóðsleitarskipinu Seabed Constructor og skipið er farið úr efnahagslögsögunni án þess að taka með sér verðmæti úr flaki þýska skipsins Minden. Óvíst er hvenær það snýr aftur en það getur ekki hafið leit að nýju án leyfis Umhverfisstofnunar.

Maður frá Íslandi stunginn í Amsterdam

Ráðist var á þrítugan karlmann, sem búsettur er á Íslandi, í Amsterdam í gærkvöldi. Hann er þar staddur í fríi. Maðurinn er ekki alvarlega særður.

Lífeyrisréttindi á þriðja þúsund kvenna í hættu

Lífeyrissjóður bænda varar við frumvarpi Benedikts Jóhannessonar, fjármálaráðherra, sem miðar að því að fella úr gildi sérlög um sjóðinn. Munu lífeyrisréttindi á þriðja þúsund kvenna skerðast sem verður ekki við unað.

Rannsóknir á fiskeldi styrktar um 86 milljónir

Hafrannsóknastofnun, Náttúrustofa Vestfjarða, Matís, Tilraunastöð Háskóla Íslands að Keldum og Landssamband veiðifélaga fengu úthlutað styrkjum úr Umhverfissjóði sjókvíaeldis

Sigur Rós hannar kannabisnammi

Hljómsveitin Sigur Rós hefur í samstarfi við kannabisframleiðandann Lord Jones hannað kannabissælgæti að nafni Wild Sigurberry.

Dúkkurnar lífguðu upp á skólastarfið

Hornafjörður samþykkti að kaupa 30 endurlífgunardúkkur fyrir grunnskólann. Elín Freyja Hauksdóttir læknir sat ráðstefnu um endurlífgun í september og tók málin í sínar hendur. Hún vill að endurlífgun verði hluti af skólaskyldu.

Samstarf um sölu sáraroðs í þremur löndum í Asíu

Lækningafyrirtækið Kerecis og lyfjafyrirtækið Alvogen hafa gengið til samstarfs um sölu sáraroðs í þremur Asíulöndum. Alvogen mun selja vörur Kerecis til sjúkrahúsa. Um 60% aflimana í álfunni er vegna sykursýki.

Kínverjar uggandi yfir ástandinu á Kóreuskaga

Utanríkisráðherra Kína segir að átök gætu brotist út hvað úr hverju. Kínverjar skora á alla aðila að auka spennuna ekki. Bandaríkin sigla upp að Kóreuskaga og hafa sýnt mátt sinn undanfarið. Átök gætu leitt til flóttamannstraums.

Sjá næstu 50 fréttir