Fleiri fréttir

Yngsti þingmaður sögunnar tekur sæti á Alþingi

Bjarni Halldór Janusson, varaþingmaður Viðreisnar, mun í dag taka sæti á Alþingi. fyrir Þorgerði Katrínu Gunnarsdóttur, sjávarútvegs-og landbúnaðarráðherra og verður Bjarni þar með yngsti þingmaður sögunnar til að setjast á þing en Alþingi kemur saman eftir páskahlé klukkan 15 í dag.

Hollande styður Macron

Leiðtogar hinna hefðbundnu stjórnmálaflokka í Frakklandi keppast nú við að lýsa yfir stuðningi við miðjumanninn Emannuel Macron sem keppa mun um forsetaembættið við Marine Le Pen, frambjóðanda Franska þjóðarflokksins, í seinni umferð kosninganna.

Þegar minnið hopar - viðtal við Ellý Katrínu

Það vakti mikla athygli þegar Ellý Katrín Guðmundsdóttir fyrrverandi borgarritari hélt erindið “Þegar minnið hopar” á fræðslufundi hjá Íslenskri erfðagreiningu á dögunum.

Le Pen og félagar stilla miðið á Macron

Miðjumaðurinn Emmanuel Macron er hrokafullur og enginn föðurlandssvinur ef marka má orð eins helsta ráðgjafa Marine Le Pen. Kosningabaráttan fyrir seinni umferð frönsku forsetakosninganna er strax hafinn og verður hún hörð af ummælum ráðgjafa Le Pen að dæma.

Vandi íslenskunnar vekur heimsathygli

Fjölmiðlar víða um heim hafa fjallað um þá hættu sem steðja að íslenskri tungu eftir að Vigdís Finnbogadóttur varaði við því að íslenskan hæti hlotið sömu örlög og latínan.

Spá hlýnandi veðri

"Loksins sér fyrir endann á kuldanum,“ segir veðurfræðingur á vef Veðurstofunnar í dag

Einkaspæjari enn ókominn

Engar nýjar upplýsingar hafa borist lögreglu um hvarf Arturs Jarmoszko, 26 ára Pólverja, sem hvarf sporlaust í byrjun mars.

Mygla í Héraðsdómi Reykjavíkur

Stutt er síðan velferðarráðuneytið flutti vegna myglu en ekki hefur verið tekin ákvörðun um framhaldið hjá Héraðsdómi Reykjavíkur.

Notum 40 kíló af plasti á mann

Landvernd vekur athygli á þeim hættum sem fylgja plastmengun í hafi dagana 25. apríl til 7. maí með átakinu Hreinsum Ísland.

Strákarnir eru mun hamingjusamari

Samkvæmt PISA-rannsókn frá 2015 er 18 prósenta munur á lífshamingju stráka og stelpna á Íslandi. Lektor segir hugmyndir og skilaboð samfélagsins varðandi útlit og fleira farið að hafa áhrif á stúlkur á þessum aldri.

Gegn auknum strandveiðum

Sjómannasamband Íslands leggst gegn lengra strandveiðitímabili og auknum heimildum strandveiðibáta.

Óttast ekki að missa Granda á Akranes

Dagur B. Eggertsson, formaður Faxaflóahafna, sem ætla að byggja upp fyrir á annan milljarð fyrir HB Granda á Akranesi óttast ekki að störf fyrirtækisins flytjist frá Reykjavík upp á Skaga. Forstjóri HB Granda hefur sagt engar líkur á að

Macron gjörsigrar Le Pen gangi spár eftir

Miðjumaðurinn Emmanuel Macron mun sigra Marine Le Pen, frambjóðanda Þjóðfylkingarinnar, með yfirburðum í næstu umferð frönsku forsetakosninganna ef fyrstu spár ganga eftir.

Þrjú börn létust í bruna

Í það minnsta fimm manns - þar af 3 börn - eru látin eftir bruna í Queenshverfi New York-borgar í dag.

Fréttir Stöðvar 2 í beinni frá París

Í fréttum Stöðvar 2 verður fjallað ítarlega um forsetakosningarnar í Frakklandi. Við verðum beinni útsendingu frá Lýðveldistorginu í París .

Sjá næstu 50 fréttir