Fleiri fréttir

Áfram dráttur á skipun dómara

Skipun héraðsdómara mun dragast eitthvað áfram en Guðlaugur Þór Þórðarson, settur dómsmálaráðherra, fékk svarbréf dómnefndar um hæfni dómara í gær. Ráðherrann hyggst nota næstu daga til að fara yfir svarbréfið og meta næstu skref.

Sala á rafbílum nærri tvöfaldast

Sala á rafbílum nærri tvöfaldaðist hér á landi í fyrra og búast sérfræðingar við frekari aukningu á þessu ári. Niðurfelling á vörugjöldum og sköttum hefur skilað sér í aukinni eftirspurn.

Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2

Vegamálastjóri segir þjóðveginn um Kjalarnes, þar sem ungur maður lét lífið í gær, hættulegan og bráðnauðsynlegt sé að skilja að akstursstefnur þar. Þetta og margt fleira í fréttum Stöðvar tvö í opinni dagskrá klukkan 18.30.

Nýr Land Cruiser kynntur

Töluverðar breytingar hafa orðið á útliti Land Cruiser 150 sem og á innréttingu bílsins.

Svifryk í Reykjavík yfir heilsuverndarmörkum

Styrkur svifryks fer hækkandi í Reykjavík og má búast við að svo verði fram eftir degi. Þau sem eru viðkvæm fyrir ryki ættu að forðast göngur í nánd við umferðargötur.

Hvetur lögreglu til þess að fótbrjóta fíkniefnasala

Innanríkisráðherra Tyrklands hefur hvatt lögregluna til þess að fótbrjóta fíkniefnasala verði þeir varir við slíka menn í grennd við skóla. Hefur ráðherrann verið harðlega gagnrýndur fyrir ummælin

Þrjár 29 ára vinkonur á Selfossi allar doktorar

Hin 29 ára gamla Stefanía Ósk Garðarsdóttir, Selfyssingur í húð og hár, kláraði nýverið doktorsnám. En Stefanía Ósk er ekki sú eina í vinkonuhópnum sem er orðin doktor því hún á tvær vinkonur frá Selfossi sem luku einnig doktorsprófi, aðeins 29 ára gamlar.

Viðskiptajöfur lést í flugslysi

Áströlsk yfirvöld reyna nú að safna saman braki sjóflugvélar sem fórst í grennd við Sidney í gærkvöldi, með sex innanborðs sem allir létu lífið.

Segja ónæði af umferð vegna hótelreksturs í Grímsbæ

Í athugsemdabréfi húsfélagsins til skipulagsyfirvalda í Reykjavík segir að umferð rúta og leigubíla hafi aukist, bílum sé lagt í einkastæði íbúa og þeir hafi áhyggjur af hraðakstri og mengun auk slits á stæðunum.

Vildu aðstoða þjófinn en ekki sækja til saka

Forstöðumenn Hjálpræðishersins á Akureyri vildu ekki elta ólar við þjóf og skiluðu ekki inn skaðabótakröfu. Vilja aðstoða menn betur en að senda þá í fangelsi. Þjófurinn hafði á brott með sér 6.000 krónur og fékk fangelsisdóm.

Tíu bombur úr nýrri bók um Trump

Ný bók blaðamannsins Michael Wolff um það sem gengur á innan veggja Hvíta hússins inniheldur fjöldann allan af afjhúpunum um forseta Bandaríkjanna.

Neyðarlínan tengd á ný í Kóreu

Í fyrsta sinn í tvö ár hefur beinum samskiptum verið komið á milli ríkjanna tveggja á Kóreuskaga. Greina mátti sáttatón í nýárs­ávarpi Kim Jong-un en Moon Jae-in fagnar tengingu neyðarlínunnar.

Ráðherra hættir vegna græðgi

Henry Kalaba, utanríkisráðherra Sambíu, sagði af sér í gær þar sem hann gat ekki hugsað sér að sitja í ríkisstjórn landsins lengur.

Þorskurinn minni en áður

Þorskurinn í Eystrasalti er ekki jafnstór og áður, að því er segir í frétt sænska ríkisútvarpsins.

Sjá næstu 50 fréttir