Fleiri fréttir Norður-Kórea segir Japani þvælast fyrir friðarferlinu Norður-Kóresk stjórnvöld segja að rán sín á japönskum ríkisborgurum á Kaldastríðsárunum séu „útkljáð“ og saka Japani um að þvælast fyrir friðarferlinu sem nú stendur yfir á Kóreuskaganum. 14.5.2018 06:51 Trump lofar að koma í veg fyrir að störf tapist í Kína Donald Trump Bandaríkjaforseti setti færslu á Twitter í nótt þess efnis að hann og Xi Jinping, forseti Kína, myndu leita allra leiða til að bjarga kínverska fjarskiptarisanum ZTE. Verð hlutabréfa á mörkuðum í Hong Kong tók strax mikinn kipp við tíðindin. 14.5.2018 06:41 Bandaríkin hóta evrópskum stórfyrirtækjum Donald Trump er reiðubúinn að beita viðskiptaþvingunum gegn evrópskum fyrirtækjum sem munu halda áfram að eiga viðskipti í Íran eftir að Bandaríkin sögðu sig úr kjarnorkusamningnum við ríkið. 14.5.2018 06:22 Breyta nafninu fyrir Trump Beitar Jerusalem, stærsta knattspyrnulið Jerúsalemborgar, tilkynnti í gær að liðið ætlaði að breyta nafni sínu í Beitar Trump Jerusalem til heiðurs Donald Trump, forseta Bandaríkjanna. 14.5.2018 06:00 Þjálfari ákærður fyrir ítrekaðar nauðganir Mál fyrrverandi bocciaþjálfara á Akureyri, sem ákærður hefur verið fyrir að nauðga tvítugri þroskaskertri stúlku fjölmörgum sinnum, verður þingfest í Héraðsdómi Norðurlands eystra í dag. Konan æfði boccia hjá manninum. 14.5.2018 06:00 Sendiráðið umdeilda opnað í dag Bandaríkjamenn opna nýtt sendiráð sitt í Jerúsalem í Ísrael í dag. 14.5.2018 06:00 Sjötíu ár frá stofnun Ísraelsríkis "Hersveitir Araba rjeðust inn í Palestínu í nótt - Gyðingar lýsa yfir stofnun sjálfstæðs ríkis“ 14.5.2018 06:00 Fimmtán ár frá því að Ólafur og Dorrit giftust Ólafur Ragnar Grímsson, fyrrverandi forseti lýðveldisins, er 75 ára gamall í dag. Á þessum degi fyrir fimmtán árum voru þau Dorrit gefin saman af sýslumanninum í Hafnarfirði í látlausri athöfn. 14.5.2018 06:00 Fleiri sprengingar í Indónesíu Tveir mótorhjólamenn sprengdu sig í loft upp við höfuðstöðvar lögreglunnar í borginni Surabaya í Indónesíu í morgun. 14.5.2018 05:45 Forstjóri bresku leyniþjónustunnar kallar eftir nánu samstarfi til að koma í veg fyrir árásir Hann segir að miðað við þá óvissu sem ríkir í heiminum í dag sé mikilvægt fyrir þjóðir í Evrópu að eiga í samstarfi. 13.5.2018 23:30 Hátíðarhöld í Ísrael í fjarveru erlendra sendiherra Útspil forsetans virðist ekki stíga í takt við alþjóðasamfélagið því hátíðarhöldin fara fram í fjarveru flestra erlendra sendiherra. 13.5.2018 22:59 Lögregla kölluð til vegna ölvaðs manns sem gekk berserksgang með tveggja tonna gröfu við heimili sitt Maðurinn lagði á flótta neyddist lögreglan til að stöðva för hans sem varð til þess að bíllinn hans valt. 13.5.2018 20:57 Alexandra Briem fær að hafa rétt nafn á kjörseðlinum Um tíma var tvísýnt um að breytingin næði fram að ganga í tæka tíð. 13.5.2018 20:55 Tvískipting elítu og almennings í vestrænum samfélögum Styrmir Gunnarsson, fyrrverandi ritstjóri Morgunblaðsins, gerði ákvarðanir kjararáðs að umfjöllunarefni sínu. 13.5.2018 20:30 Segir að gera þurfi sérstakan samning um gjöld til fasteignasala Framkvæmdastjóri Félags fasteignasala segir mikilvægt að skýrir samningar séu gerðir um öll gjöld og þóknanir í fasteignaviðskiptum. Enn eru dæmi um að kaupendur séu látnir samþykkja greiðslu sérstaks umsýslugjalds við undirritun kauptilboðs. 13.5.2018 20:00 „Ég skal mála allan heiminn elsku mamma" Menntasjóður Mæðrastyrksnefndar hefur frá árinu 2012 styrkt yfir hundrað tekjulágar konur til menntunar. Mæðradagurinn er í dag og í tilefni dagsins er forsetafrúin Eliza Reid með leyniskilaboð til allra mæðra. 13.5.2018 20:00 Þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út vegna bílslyss í Þjórsárdal Einn slasaður. 13.5.2018 19:48 Maður stunginn fyrir utan Konunglega þjóðleikhúsið í Lundúnum Verðlaunahátíðin Bafta er í gangi í námunda við vettvang árásarinnar. 13.5.2018 19:46 Forgangsatriði að laga flug- og vegasamgöngur Framkvæmdastjóri Markaðsstofu Norðurlands segir að öflug ferðaþjónusta sé forsenda þess að hægt sé að halda úti byggð á öllu Norðurlandi. Hún segir það vera forgangsatriði að laga flug- og vegasamgöngur á svæðinu. 13.5.2018 19:04 Samgöngur og þrýstingur á uppbyggingu stærstu málin fyrir kosningar á Vestfjörðum Heitustu málin hjá Vestfirðingum eru án nokkurs vafa er aukið laxeldi og bættar samgöngur og hvernig sveitarstjórnarstigið getur barist fyrir þessum hagsmunum. 13.5.2018 18:51 Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2 Oddvitar á Reykjanesi vilja flestir íbúakosningu um framtíð kísilversins í Helguvík áður en starfsemin fær að hefjast á ný. 13.5.2018 18:17 Verða viðstödd þegar sendiráðið verður flutt til Jerúsalem Sendiráð Bandaríkjanna verður flutt til Jerúsalem á morgun. 13.5.2018 18:15 Trylltur fögnuður braust út í Ísrael þegar ljóst var að sigurinn í Eurovision væri í höfn Margir fóru út á götur í Tel Aviv og stigu kjúklinga-dans til heiðurs Nettu. 13.5.2018 17:30 Vinur árásarmannsins handtekinn í Strassborg Árásarmaðurinn, Khamzat Azimov, ólst upp í Strassborg. 13.5.2018 17:20 Segir að huga megi betur að sviðsetningunni Fararstjóri íslenska hópsins í Eurovision segir keppendur ganga sátta frá borði þó atriðið hafi hafnað í neðsta sæti í keppninni. Þó sé tilefni til að huga betur að sviðsetningu okkar atriða í framtíðinni. Hann kveðst vona að hægt sé að horfa framhjá pólitík í úrslitum gærkvöldsins. 13.5.2018 15:45 Kópavogsbær þrefaldar stofnstyrk til dagforeldra og eykur framlög Gripið verður til víðtækra aðgerða til að að styrkja umgjörð dagforeldra í Kópavogi. 13.5.2018 14:56 Kúabændum hefur fækkað um 1350 á þrjátíu árum Egill Sigurðsson, formaður stjórnar Auðhumlu sem er fyrirtæki í eigu kúabænda, segir að framleiðendum hafi fækkað gríðar mikið á síðustu þrjátíu árum. 13.5.2018 14:37 Sex manna fjölskylda talin bera ábyrgð á árásum í Indónesíu Meðlimir einnar fjölskyldu eru talin bera ábyrgð á þremur sjálfsmorðssprengingum í borginni Surabaya í Indónesíu. 13.5.2018 14:15 Segir ekki útilokað að ákvarðanir um launabreytingar hjá Hörpu verði dregnar til baka Stjórnarmaður í Hörpu segir til greina koma að ákvörðun um launabreytingar þjónustufulltrúa verði dregin til baka. Harpa hafi beðið orðsporshnekki vegna málsins og eftir á að hyggja megi segja að stjórn Hörpu hafi gert mistök. 13.5.2018 13:49 Segir Eurovision-keppnina í Ísrael hluta af kúgun Palestínumanna og landráni Sveinn Rúnar Hauksson fyrrum formaður félagsins Ísland-Palestína segir að sigur Ísraels í Eurovision í gærkvöld sé hluti af ímyndarherferð Ísraels og að keppnin sem verður haldin í Eurovision að ári liðnu sé hluti af atlögu gegn Palestínumönnum. 13.5.2018 13:15 Ellefu látnir eftir sjálfsmorðsárásir í Indónesíu Ellefu eru látnir og 41 særðir eftir sprengjuárásir í borginni Surabaya í Indónesíu. Grunur leikur á að þrír árásarmenn hafi sprengt sig í loft upp í þremur kirkjum í borginni í morgun. 13.5.2018 09:09 Árásarmaðurinn í París var rúmlega tvítugur Tsjetsjeni Maðurinn sem myrti einn og særði fimm í miðborg Parísar í gær var fæddur árið 1997 í Tsjetsjeníu. 13.5.2018 08:15 Fjórar líkamsárásir á höfuðborgarsvæðinu í nótt Sjötíu verkefni komu inn á borð lögreglu í nótt. 13.5.2018 07:40 Trump segir þingið ekki eiga að fara í frí ef ekki tekst að tryggja stjórninni fjármagn Fer fram á að fé verði eyrnamerkt byggingu múrs. 12.5.2018 23:39 Eyþór segir gagnrýni Dags lýsa hræðslu við lausnir Segir Sjálfstæðisflokkinn vilja minni olíu og fleiri íbúa í miðbæinn. 12.5.2018 21:18 Karlmaður skotinn til bana af lögreglu eftir hnífstunguárás í París Franskir miðlar greina frá því að einn sé látinn og átta særðir í það minnsta. 12.5.2018 20:16 Segir Reykjavík vera borg auðjöfra og ferðamanna Oddviti Flokks fólksins í borginni segir að Reykjavík sé orðin borg auðjöfra og ferðamanna. Hún segir ástandið verra en nokkru sinni fyrr og vill setja fólkið í fyrsta sæti. 12.5.2018 20:00 „Fjöldi ferðamanna er bara einn þáttur af svo miklu fleirum“ Fjöldi ferðamanna er ekki eini þátturinn sem skiptir máli fyrir framtíð ferðaþjónustunnar að sögn ráðherra. Í apríl fækkaði ferðamönnum í fyrsta sinn í átta ár en ferðamálastjóri segir óþarfa að örvænta. 12.5.2018 19:30 Vilja nýta bætta fjárhagsstöðu Norðurþings til góðra verkefna Oddvitar framboðslista í Norðurþingi eru sammála um að fjárhagsleg staða sveitarfélagsins hafi styrkst verulega á undanförnum árum og nú sé tækifæri til að fara í ný verkefni og bæta þjónustu á svæðinu. 12.5.2018 18:45 Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2 Ferðamálastjóri segir ástæðulaust að örvænta þó nýjar tölur bendi til þess að ferðamönnum hér á landi fari fækkandi. Fjallað verður um málið í fréttum Stöðvar 2 og rætt við ferðamálastjóra og ráðherra ferðamála. 12.5.2018 18:22 R. Kelly þakkaði aðdáendum sínum fyrir að berjast með sér R. Kelly sagðist hafa gengið í gegnum mikið upp á síðkastið og þakkaði aðdáendum sínum fyrir að bestjast með sér þegar hann hélt tónleika sína í Norður-Karólínu á föstudagskvöld. Mótmæli fóru fram fyrir utan tónleikahöllina á meðan tónleikunum stóð. 12.5.2018 18:09 „Pútín hugsar eins og njósnaforingi" Nikolaj Petrov, stjórnmálafræðingur frá Moskvu, var gestur Heimis Más Péturssonar í Víglínunni í dag. Þeir ræddu stjórnmálalandslagið í Rússlandi og Vladimir Pútín, en Pútín sór embættiseið í fjórða sinn sem forseti Rússlands síðastliðinn mánudag. 12.5.2018 17:36 Telja hjólreiðamenn hafa í raun verið myrta á hrottafenginn hátt í Mexíkó Höfuð og fót vantaði á annað líkið en í fyrst var talið að um slys væri að ræða. 12.5.2018 17:23 Ætla að jafna kjarnavopnatilraunasvæði sitt við jörðu Norður-Kóreumenn hyggjast jafna kjarnorkutilraunasvæði sitt við jörðu síðar í mánuðinum. 12.5.2018 15:53 Stefna á Íslandsmet í perlun armbanda Tólfan og Kraftur taka höndum saman í dag og perla af krafti til stuðnings ungu fólki sem greinst hefur með krabbamein og aðstandendum þeirra. 12.5.2018 15:40 Sjá næstu 50 fréttir
Norður-Kórea segir Japani þvælast fyrir friðarferlinu Norður-Kóresk stjórnvöld segja að rán sín á japönskum ríkisborgurum á Kaldastríðsárunum séu „útkljáð“ og saka Japani um að þvælast fyrir friðarferlinu sem nú stendur yfir á Kóreuskaganum. 14.5.2018 06:51
Trump lofar að koma í veg fyrir að störf tapist í Kína Donald Trump Bandaríkjaforseti setti færslu á Twitter í nótt þess efnis að hann og Xi Jinping, forseti Kína, myndu leita allra leiða til að bjarga kínverska fjarskiptarisanum ZTE. Verð hlutabréfa á mörkuðum í Hong Kong tók strax mikinn kipp við tíðindin. 14.5.2018 06:41
Bandaríkin hóta evrópskum stórfyrirtækjum Donald Trump er reiðubúinn að beita viðskiptaþvingunum gegn evrópskum fyrirtækjum sem munu halda áfram að eiga viðskipti í Íran eftir að Bandaríkin sögðu sig úr kjarnorkusamningnum við ríkið. 14.5.2018 06:22
Breyta nafninu fyrir Trump Beitar Jerusalem, stærsta knattspyrnulið Jerúsalemborgar, tilkynnti í gær að liðið ætlaði að breyta nafni sínu í Beitar Trump Jerusalem til heiðurs Donald Trump, forseta Bandaríkjanna. 14.5.2018 06:00
Þjálfari ákærður fyrir ítrekaðar nauðganir Mál fyrrverandi bocciaþjálfara á Akureyri, sem ákærður hefur verið fyrir að nauðga tvítugri þroskaskertri stúlku fjölmörgum sinnum, verður þingfest í Héraðsdómi Norðurlands eystra í dag. Konan æfði boccia hjá manninum. 14.5.2018 06:00
Sendiráðið umdeilda opnað í dag Bandaríkjamenn opna nýtt sendiráð sitt í Jerúsalem í Ísrael í dag. 14.5.2018 06:00
Sjötíu ár frá stofnun Ísraelsríkis "Hersveitir Araba rjeðust inn í Palestínu í nótt - Gyðingar lýsa yfir stofnun sjálfstæðs ríkis“ 14.5.2018 06:00
Fimmtán ár frá því að Ólafur og Dorrit giftust Ólafur Ragnar Grímsson, fyrrverandi forseti lýðveldisins, er 75 ára gamall í dag. Á þessum degi fyrir fimmtán árum voru þau Dorrit gefin saman af sýslumanninum í Hafnarfirði í látlausri athöfn. 14.5.2018 06:00
Fleiri sprengingar í Indónesíu Tveir mótorhjólamenn sprengdu sig í loft upp við höfuðstöðvar lögreglunnar í borginni Surabaya í Indónesíu í morgun. 14.5.2018 05:45
Forstjóri bresku leyniþjónustunnar kallar eftir nánu samstarfi til að koma í veg fyrir árásir Hann segir að miðað við þá óvissu sem ríkir í heiminum í dag sé mikilvægt fyrir þjóðir í Evrópu að eiga í samstarfi. 13.5.2018 23:30
Hátíðarhöld í Ísrael í fjarveru erlendra sendiherra Útspil forsetans virðist ekki stíga í takt við alþjóðasamfélagið því hátíðarhöldin fara fram í fjarveru flestra erlendra sendiherra. 13.5.2018 22:59
Lögregla kölluð til vegna ölvaðs manns sem gekk berserksgang með tveggja tonna gröfu við heimili sitt Maðurinn lagði á flótta neyddist lögreglan til að stöðva för hans sem varð til þess að bíllinn hans valt. 13.5.2018 20:57
Alexandra Briem fær að hafa rétt nafn á kjörseðlinum Um tíma var tvísýnt um að breytingin næði fram að ganga í tæka tíð. 13.5.2018 20:55
Tvískipting elítu og almennings í vestrænum samfélögum Styrmir Gunnarsson, fyrrverandi ritstjóri Morgunblaðsins, gerði ákvarðanir kjararáðs að umfjöllunarefni sínu. 13.5.2018 20:30
Segir að gera þurfi sérstakan samning um gjöld til fasteignasala Framkvæmdastjóri Félags fasteignasala segir mikilvægt að skýrir samningar séu gerðir um öll gjöld og þóknanir í fasteignaviðskiptum. Enn eru dæmi um að kaupendur séu látnir samþykkja greiðslu sérstaks umsýslugjalds við undirritun kauptilboðs. 13.5.2018 20:00
„Ég skal mála allan heiminn elsku mamma" Menntasjóður Mæðrastyrksnefndar hefur frá árinu 2012 styrkt yfir hundrað tekjulágar konur til menntunar. Mæðradagurinn er í dag og í tilefni dagsins er forsetafrúin Eliza Reid með leyniskilaboð til allra mæðra. 13.5.2018 20:00
Maður stunginn fyrir utan Konunglega þjóðleikhúsið í Lundúnum Verðlaunahátíðin Bafta er í gangi í námunda við vettvang árásarinnar. 13.5.2018 19:46
Forgangsatriði að laga flug- og vegasamgöngur Framkvæmdastjóri Markaðsstofu Norðurlands segir að öflug ferðaþjónusta sé forsenda þess að hægt sé að halda úti byggð á öllu Norðurlandi. Hún segir það vera forgangsatriði að laga flug- og vegasamgöngur á svæðinu. 13.5.2018 19:04
Samgöngur og þrýstingur á uppbyggingu stærstu málin fyrir kosningar á Vestfjörðum Heitustu málin hjá Vestfirðingum eru án nokkurs vafa er aukið laxeldi og bættar samgöngur og hvernig sveitarstjórnarstigið getur barist fyrir þessum hagsmunum. 13.5.2018 18:51
Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2 Oddvitar á Reykjanesi vilja flestir íbúakosningu um framtíð kísilversins í Helguvík áður en starfsemin fær að hefjast á ný. 13.5.2018 18:17
Verða viðstödd þegar sendiráðið verður flutt til Jerúsalem Sendiráð Bandaríkjanna verður flutt til Jerúsalem á morgun. 13.5.2018 18:15
Trylltur fögnuður braust út í Ísrael þegar ljóst var að sigurinn í Eurovision væri í höfn Margir fóru út á götur í Tel Aviv og stigu kjúklinga-dans til heiðurs Nettu. 13.5.2018 17:30
Vinur árásarmannsins handtekinn í Strassborg Árásarmaðurinn, Khamzat Azimov, ólst upp í Strassborg. 13.5.2018 17:20
Segir að huga megi betur að sviðsetningunni Fararstjóri íslenska hópsins í Eurovision segir keppendur ganga sátta frá borði þó atriðið hafi hafnað í neðsta sæti í keppninni. Þó sé tilefni til að huga betur að sviðsetningu okkar atriða í framtíðinni. Hann kveðst vona að hægt sé að horfa framhjá pólitík í úrslitum gærkvöldsins. 13.5.2018 15:45
Kópavogsbær þrefaldar stofnstyrk til dagforeldra og eykur framlög Gripið verður til víðtækra aðgerða til að að styrkja umgjörð dagforeldra í Kópavogi. 13.5.2018 14:56
Kúabændum hefur fækkað um 1350 á þrjátíu árum Egill Sigurðsson, formaður stjórnar Auðhumlu sem er fyrirtæki í eigu kúabænda, segir að framleiðendum hafi fækkað gríðar mikið á síðustu þrjátíu árum. 13.5.2018 14:37
Sex manna fjölskylda talin bera ábyrgð á árásum í Indónesíu Meðlimir einnar fjölskyldu eru talin bera ábyrgð á þremur sjálfsmorðssprengingum í borginni Surabaya í Indónesíu. 13.5.2018 14:15
Segir ekki útilokað að ákvarðanir um launabreytingar hjá Hörpu verði dregnar til baka Stjórnarmaður í Hörpu segir til greina koma að ákvörðun um launabreytingar þjónustufulltrúa verði dregin til baka. Harpa hafi beðið orðsporshnekki vegna málsins og eftir á að hyggja megi segja að stjórn Hörpu hafi gert mistök. 13.5.2018 13:49
Segir Eurovision-keppnina í Ísrael hluta af kúgun Palestínumanna og landráni Sveinn Rúnar Hauksson fyrrum formaður félagsins Ísland-Palestína segir að sigur Ísraels í Eurovision í gærkvöld sé hluti af ímyndarherferð Ísraels og að keppnin sem verður haldin í Eurovision að ári liðnu sé hluti af atlögu gegn Palestínumönnum. 13.5.2018 13:15
Ellefu látnir eftir sjálfsmorðsárásir í Indónesíu Ellefu eru látnir og 41 særðir eftir sprengjuárásir í borginni Surabaya í Indónesíu. Grunur leikur á að þrír árásarmenn hafi sprengt sig í loft upp í þremur kirkjum í borginni í morgun. 13.5.2018 09:09
Árásarmaðurinn í París var rúmlega tvítugur Tsjetsjeni Maðurinn sem myrti einn og særði fimm í miðborg Parísar í gær var fæddur árið 1997 í Tsjetsjeníu. 13.5.2018 08:15
Fjórar líkamsárásir á höfuðborgarsvæðinu í nótt Sjötíu verkefni komu inn á borð lögreglu í nótt. 13.5.2018 07:40
Trump segir þingið ekki eiga að fara í frí ef ekki tekst að tryggja stjórninni fjármagn Fer fram á að fé verði eyrnamerkt byggingu múrs. 12.5.2018 23:39
Eyþór segir gagnrýni Dags lýsa hræðslu við lausnir Segir Sjálfstæðisflokkinn vilja minni olíu og fleiri íbúa í miðbæinn. 12.5.2018 21:18
Karlmaður skotinn til bana af lögreglu eftir hnífstunguárás í París Franskir miðlar greina frá því að einn sé látinn og átta særðir í það minnsta. 12.5.2018 20:16
Segir Reykjavík vera borg auðjöfra og ferðamanna Oddviti Flokks fólksins í borginni segir að Reykjavík sé orðin borg auðjöfra og ferðamanna. Hún segir ástandið verra en nokkru sinni fyrr og vill setja fólkið í fyrsta sæti. 12.5.2018 20:00
„Fjöldi ferðamanna er bara einn þáttur af svo miklu fleirum“ Fjöldi ferðamanna er ekki eini þátturinn sem skiptir máli fyrir framtíð ferðaþjónustunnar að sögn ráðherra. Í apríl fækkaði ferðamönnum í fyrsta sinn í átta ár en ferðamálastjóri segir óþarfa að örvænta. 12.5.2018 19:30
Vilja nýta bætta fjárhagsstöðu Norðurþings til góðra verkefna Oddvitar framboðslista í Norðurþingi eru sammála um að fjárhagsleg staða sveitarfélagsins hafi styrkst verulega á undanförnum árum og nú sé tækifæri til að fara í ný verkefni og bæta þjónustu á svæðinu. 12.5.2018 18:45
Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2 Ferðamálastjóri segir ástæðulaust að örvænta þó nýjar tölur bendi til þess að ferðamönnum hér á landi fari fækkandi. Fjallað verður um málið í fréttum Stöðvar 2 og rætt við ferðamálastjóra og ráðherra ferðamála. 12.5.2018 18:22
R. Kelly þakkaði aðdáendum sínum fyrir að berjast með sér R. Kelly sagðist hafa gengið í gegnum mikið upp á síðkastið og þakkaði aðdáendum sínum fyrir að bestjast með sér þegar hann hélt tónleika sína í Norður-Karólínu á föstudagskvöld. Mótmæli fóru fram fyrir utan tónleikahöllina á meðan tónleikunum stóð. 12.5.2018 18:09
„Pútín hugsar eins og njósnaforingi" Nikolaj Petrov, stjórnmálafræðingur frá Moskvu, var gestur Heimis Más Péturssonar í Víglínunni í dag. Þeir ræddu stjórnmálalandslagið í Rússlandi og Vladimir Pútín, en Pútín sór embættiseið í fjórða sinn sem forseti Rússlands síðastliðinn mánudag. 12.5.2018 17:36
Telja hjólreiðamenn hafa í raun verið myrta á hrottafenginn hátt í Mexíkó Höfuð og fót vantaði á annað líkið en í fyrst var talið að um slys væri að ræða. 12.5.2018 17:23
Ætla að jafna kjarnavopnatilraunasvæði sitt við jörðu Norður-Kóreumenn hyggjast jafna kjarnorkutilraunasvæði sitt við jörðu síðar í mánuðinum. 12.5.2018 15:53
Stefna á Íslandsmet í perlun armbanda Tólfan og Kraftur taka höndum saman í dag og perla af krafti til stuðnings ungu fólki sem greinst hefur með krabbamein og aðstandendum þeirra. 12.5.2018 15:40