Fleiri fréttir

Vildu fá endurgreiðslu á veiðigjaldi

Íslenska ríkið var í Héraðsdómi Reykjavíkur í liðinni viku sýknað af kröfu þriggja rækjuútgerða um endurgreiðslu á sérstöku veiðigjaldi vegna fiskveiðiársins 2012-13.

Snjókoma í kortunum

Landsmenn mega gera ráð fyrir heldur hráslagalegu veðri í vikunni ef marka má spákort Veðurstofunnar.

Harry og Meghan fara á flakk

Hertogahjónin af Sussex munu fara í opinberar heimsóknir til Ástralíu, Fíjíeyja, Tonga og Nýja-Sjálands í haust.

Svandís vill breyta rammasamningnum

Sérfræðilæknar krefja ríkið um svör. Framtíð sérfræðilækninga utan opinbera heilbrigðiskerfisins er óljós. Sjúklingar gætu þurft að greiða meira eftir áramót.

Atkvæði Íraka í ljósum logum

Óttast er um afdrif atkvæðaseðla úr íröksku þingkosningunum eftir að eldur kviknaði í vörugeymslu í höfuðborginni Bagdad sem hýsti seðlana.

Legsteinn Viggu gömlu tilbúinn fyrir vígsluna

Flökkukonan Vigdís Ingvadóttir úr Mýrdal fær loks legstein rúmum sextíu árum eftir andlátið. Steinn verður afhjúpaður við athöfn í Skeiðflatarkirkjugarði á laugardag. Aðalsprautan í málinu vonast eftir góðri aðsókn þótt athöfnin sé í miðjum HM-leik Íslands og Argentínu.

Komast hvergi í land

629 flóttamönnum var bjargað á leið þeirra yfir miðjarðarhafið af skipinu Aquarius, skipið fær þó hvergi leyfi til að koma að landi.

Sturgeon styður Ísland á HM

Nicola Sturgeon, forsætisráðherra Skotlands neitar að styðja enska landsliðið á komandi heimsmeistaramóti. Hún hefur ákveðið að halda frekar með því íslenska.

Fannst eftir 35 ár

Allt frá árinu 1983 hafði William Howard Hughes yngri náð að forðast yfirvöld, en hann hafði ekki skilað sér til baka eftir sumarfrí sitt frá flughernum.

Furðar sig á frestun frumvarps um lækkun veiðigjalda

Forsætisráðherra væntir þess að frumvarp um veiðigjöld komi fram næsta haust. Framkvæmdastjóri samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi segir sæta furðu að Alþingi skyldi ekki samþykkja frumvarp um lækkun veiðigjalda fyrir sumarhlé.

Þúsundir Baska báðu um kosningarétt

Tugir þúsunda Baska mynduðu í dag keðju sem náði um 200km leið frá San Sebastian til Vitoria-Gasteiz. Að baki gjörningsins lá vilji þeirra til að kjósa um aðskilnað héraðsins frá Spáni.

Ævinlega þakklát starfsfólki Landspítalans

Sigrún Elísabeth Arnardóttir, sem lenti í hörðum árekstri á Vesturlandsvegi nálægt Kjalarnesi, segist vera starfsfólki Landspítalans ævinlega þakklát. Enn bíður þó stórt verkefni.

Sjálfvirkur Land Rover í torfærum

Tilraunabílar Land Rover eru nú þegar færir um að aka sjálfir í mismunandi landslagi og veg- og veðuraðstæðum, svo sem í snjó, drullu, rigningu og þoku.

Vill eyða tali um minni- og meirihluta

Nýr forseti bæjarstjórnar Árborgar segir að samtal minni og meirihluta eigi alltaf að eiga sér stað þar sem tilgangurinn er að ræða sig niður á niðurstöðu mála.

„Inngróna tánögl skal ekki lækna með því að taka fótinn af“

Formaður Læknafélags Reykjavíkur lýsir aðgerðum heilbrigðisráðherra og stjórnsýslunnar í máli sérfræðilækna við að verið sé að lækna inngróna tánögl með því að taka fótinn af við ökla. Forsætisráðherra segir að verið sé að fylgja ráðgjöf í málinu, ekki sé verið að hverfa frá einkarekstri.

Sjá næstu 50 fréttir