Fleiri fréttir

Lýsir áhyggjum yfir atvinnuleysi háskólamenntaðra

Stóraukin aðsókn er í Háskóla Íslands í haust á sama tíma og formaður BHM lýsir áhyggjum yfir atvinnuleysi háskólamenntaðra. Jón Atli Benediktsson, rektor HÍ, þvertekur fyrir að of margir Íslendingar fari í háskólanám, þó skoða mætti að velja í auknum mæli inn í nám.

Leiguverð hafi ekki hækkað óeðlilega hjá Heimavöllum

Framkvæmdastjóri Heimavalla segir stefnt að því að selja um 400 eignir út úr félaginu og kaupa jafn margar, en hagkvæmari, í staðinn, þannig verði hægt að hækka leigutekjur. Hann hafnar því að leiguverð hjá félaginu hafi hækkað óeðlilega mikið síðustu misseri.

Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2

Framkvæmdastjóri leigufélagsins Heimavalla hafnar því að húsaleiga hafi hækkað óeðlilega mikið á undanförnum misserum. Rætt verður við hann í fréttum Stöðvar tvö.

Fyrsta Bond-stúlkan látin

Leikkonan Eunice Gayson, sem var fyrst til að leika ástkonu njósnarans James Bond, er látin. Hún lék persónu Sylviu Trench í myndinni Dr. No sem kom út árið 1962 og var fyrsta myndin sem byggði á sögum Ians Fleming um Bond.

Vongóð um lendingu í byrjun næstu viku

Oddviti Vinstri Grænna er vongóð um að lending náist í meirihlutaviðræðum í Reykjavík í byrjun næstu viku. Áfram verður fundað um helgina, en oddviti Viðreisnar segir samstöðu ríkja um helstu málefni.

Segir mikinn missi vera að Bourdain

Bourdain svipti sig lífi í Frakklandi. Var að taka upp tólftu þáttaröð Parts Unknown. Kom til Íslands og gerði þátt sem var sýndur 2005. Sigurður Gíslason matreiðslumaður segir að kynni sín af Bourdain hafi verið afar góð.

Vísbendingar um spennu milli Assad-liða

Flutningur rússneskra hermanna nærri landamærum Sýrlands og Líbanon hefur varpað ljósi á mögulega spennu milli bandamanna Bashar al-Assad, forseta Sýrlands.

Eyðileggja skjöl um Gúlagið

Þeir fangar sem lifðu vistina af fengu svo sérstakt skírteini um vistina og meðal annars þau skírteini eru rússnesk yfirvöld nú sögð eyðileggja.

Trump stal senunni

Allra augu eru á Trump Bandaríkjaforseta á fundi leiðtoga G7-ríkja í Kanada. Kvartaði yfir ósanngjörnum viðskiptaháttum og vildi Rússa aftur að borðinu.

Stóraukin aðsókn samhliða áhyggjum af atvinnuleysi

Formaður BHM segir að virkja þurfi mannauð og hugvit til að bregðast við breytingum á vinnumarkaði. Aðstoðarforstjóri Vinnumálastofnunar segir störfum fyrir háskólamenntaða ekki fjölga nógu hratt.

Kínverjar hökkuðu sig inn í viðkvæm gögn bandaríska sjóhersins

Tölvuþrjótar á vegum kínverskra yfirvalda brutu sér leið inn í tölvur verktaka á vegum bandaríska sjóhersins. Þar komust þeir yfir viðkvæm gögn sem tengjast kafbátahernaði sjóhersins, þar á meðal áætlunum um nýja tegund flugskeyta sem ætlaðar eru kafbátum.

„Þetta var bara einfaldlega ekki nóg“

Ljósmæður felldu nýjan kjarasamning við íslenska ríkið í atkvæðagreiðslu sem lauk í nótt með miklum meirihluta. Katrín Sif Sigurgeirsdóttir, formaður samninganefndar ljósmæðra, segir samninginn einfaldlega ekki nógu góðan.

Tilnefning Braga stendur

Velferðarráðuneytið sætir harðri gagnrýni fyrir rannsókn sína á meintum afskiptum Braga Guðbrandssonar, forstjóra Barnaverndarstofu, af einstökum málum hjá barnaverndarnefndum. Þetta kemur fram í úttekt sem kynnt var í morgun. Bragi segir niðurstöðuna mikinn létti, en framboði hans til barnaréttarnefndar Sameinuðu þjóðanna verður haldið til streitu.

Sjá næstu 50 fréttir