Fleiri fréttir

Villandi fullyrðingar Toyota

Neytendastofa telur fullyrðingar Toyota, um að Hybrid bifreiðar fyrirtækisins séu 50% rafdrifnar, vera villandi.

Fær 16 milljónir í bætur vegna rangrar meðferðar

Héraðsdómur Reykjavíkur hefur dæmt íslenska ríkið til að greiða karlmanni sextán milljónir króna vegna mistaka við sjúkdómsgreiningu þegar maðurinn leitaði til Heilbrigðisstofnunar Suðurnesja

600 metrum frá fótboltadrengjunum

Kafarar úr tælenska sjóhernum nálgast nú svæði þar sem talið er að tólf tælenskir strákar séu fastir ásamt fótboltaþjálfara sínum.

240 bátar sektaðir

Fiskistofa hefur sektað 240 strandveiðibáta fyrir að hafa veitt umfram leyfilega dagskammta í maí. Sektarupphæðin nemur samtals 5,3 milljónum króna.

Kólnar í vikunni

Þó ótrúlegt megi virðast gerir Veðurstofan áfram ráð fyrir vætu sunnan- og vestantil á landinu.

Fjölskyldan fannst hangandi úr loftinu

Ellefu fjölskyldumeðlimir fundust látnir í húsi einu í indversku höfuðborginni Nýju-Delí þar af eru tíu þeirra sagðir hafa hangið neðan úr þaki hússins.

Segir ólykt af FRET-frumvarpi forsetans

Fregnir af því að Donald Trump hafi í hyggju að draga Bandaríkin úr Alþjóðaviðskiptastofnuninni (WTO) og innleiða þess í stað nýja löggjöf hafa vakið töluverða kátínu.

Nota útlendar ávísanir til að ná sér í lyf

Fíknilyf frá læknum sem starfa í útlöndum leyst út 24 sinnum í fyrra. Einstaklingur í fíknivanda leysti út stóran skammt af sterku lyfi. Girt fyrir afgreiðslu slíkra lyfseðla.

Segir land sitt nýtt í leyfisleysi

Stefán Tryggvason, eigandi jarðarinnar Þórisstaða í Svalbarðsstrandarhreppi við Eyjafjörð, telur sauðfjáreigendur, í skjóli hreppsins, beita land hans án leyfis.

Sitja föst í vél Primera Air

Flugi Primera Air frá Mallorca til Keflavíkur hefur verið frestað um að minnsta kosti níu klukkutíma í dag.

Sækja slasaða konu við fossinn Glym

Hópur björgunarsveitarmanna ásamt sjúkraflutningamönnum frá Akranesi eru nú á leið að fossinum Glym í Hvalfirði til að sækja slasaða konu.

Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2

Ljósmæður samþykktu með yfirgnæfandi meirihluta yfirvinnubann sem á að hefjast eftir tvær vikur og þá tóku uppsagnir tólf ljósmæðra á Landspítalanum gildi í dag. Fjallað verður um málið í fréttum Stöðvar 2.

Flúði úr fangelsi í þyrlu

Franski glæpaforinginn Redoine Faid flúði úr fangelsi nærri París í morgun eftir að þrír vopnaðir menn brutust inn í fangelsið og aðstoðuðu hann við flóttann.

Bandaríkin að spila sig hratt út úr alþjóðlegri samvinnu

Íslensk stjórnvöld mega ekki vera meðvirk bandarískum stjórnvöldum á meðan framganga þeirra á alþjóðasviðinu er með þessum hætti. Þetta sagði Rósa Björk Brynjólfsdóttir, þingmaður Vinstri grænna, en hún var á meðal gesta í Sprengisandi í dag.

Vongóðir um að finna fótboltastrákanna

Tælenskir björgunarmenn telja sig vera skrefi nær því að komast að fótboltastrákunum tólf sem hafa setið fastir í helli í rúmlega viku ásamt þjálfara sínum.

Sjá næstu 50 fréttir