Fleiri fréttir

Gantaðist með að hafa myrt eiginkonu sína

Bretinn Stephen Searle var í dag dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir að hafa kyrkt eiginkonu sína, eftir að hann hélt fram hjá henni með kærustu sonar þeirra.

Minntust MH17 fjórum árum seinna

Fjölskyldumeðlimir og vinir margra þeirra 298 sem dóu þegar MH17 var skotin niður yfir Úkraínu komu saman í Hollandi í dag

Frost í Dölunum í nótt

Bóndinn Unnsteinn Hermannsson á Leiðólfsstöðum í Dalabyggð var að slá tún í Laxárdalnum í nótt þegar hann tók eftir því að frost var úti.

Útilokar ekki að gjaldtaka hefjist að nýju í Hvalfjarðargöngum

Samgönguráðherra útilokar ekki að gjaldtaka hefjist að nýju í Hvalfjarðargöngum eftir að henni verður hætt þegar ríkið tekur við rekstri þeirra í september. Óljóst er þó hvenær það gæti orðið. Öll lán verða að fullu greidd í september og göngin afhent ríkinu til eignar.

Enn hrynur úr fjallinu í Hítardal

Veiði í Hítará hefur gengið betur í ár en í fyrra, þrátt fyrir náttúruhamfarirnar í Hítardal þann 7. júlí. Enn falla skriður úr Fagraskógarfjalli en Hítará hefur nú fundið sér nýjan farveg framhjá stíflunni sem myndaðist í berghlaupinu.

Trump segist hafa mismælt sig

Forsetinn segist trúa niðurstöðum leyniþjónusta Bandaríkjanna um afskipti Rússlands af forsetakosingunum 2016.

Einhugur á Alþingi um hátíðartillögur

Alþingi kom saman til aukafundar í dag til að ræða tvær þingsályktunartillögur formanna allra flokka á þinginu um stofnun Barnamenningarsjóðs og kaupa á nýju og fullkomnu rannsóknarskipi fyrir Hafrannsóknarstofnun.

Egill tapaði máli fyrir Mannréttindadómstólnum

Egill Einarsson, betur þekktur sem Gillzenegger, tapaði í morgun máli gegn íslenska ríkinu fyrir Mannréttindadómstól Evrópu. Egill höfðaði meiðyrðamál gegn konu sem sakaði hann um nauðgun á Facebook-síðu árið 2012.

Hestakonan ekki í lífshættu

Kona, sem slasaðist þegar hún féll af hestbaki á Löngufjörum á Snæfellsnesi um fjögur leitið í gærdag, og þyrla sótti, var komin á Landspítalann klukkan sex.

Átján stig á Suðurlandi

Það má gera ráð fyrir allt að 18 stiga hita á landinu í dag ef marka má spákort Veðurstofunnar.

Brexit-samtökin brutu kosningalög

Kosningaeftirlit Bretlandseyja hefur sektað og tilkynnt samtökin sem leiddu baráttuna fyrir útgöngu Bretlands úr Evrópusambandinu til lögreglunnar.

80 milljónir í Þingvallafund Alþingis

Áætlaður kostnaður við hátíðarþingfund Alþingis á Þingvöllum og hátíðarkvöldverð þingforseta er 70 til 80 milljónir króna. Allt að 78 prósent meira en kostnaðaráætlun hafði gert ráð fyrir.

Fengu hraunmola í gegnum þakið

Tuttugu og þrír farþegar slösuðust þegar stærðarinnar hraunklumpur hafnaði á ferðaþjónustubát á Havaí.

Mótmæla ónæði vegna veitinga í Ásmundarsal

Íbúar nærri Ásmundarsal á Freyjugötu mótmæla fyrirhugaðri opnun veitingastaðar í húsinu. Þegar sé orðið ónæði af breyttri starfsemi í húsinu eftir að ASÍ seldi það fyrir tveimur árum.

Segir bölvun hvíla á nafni Simbabve

Nelson Chamisa, leiðtogi stjórnarandstöðunnar í Simbabve, lofaði því í gær að ef hann kæmist til valda myndi hann breyta nafni ríkisins

Rauð pólitík – eldrauð

Ögmundur Jónasson, fyrrverandi ráðherra og þingmaður, er sjötugur í dag og heldur útifagnað við heimili sitt. En fyrst verða velferðarmálin krufin í Norræna húsinu.

Sjá næstu 50 fréttir