Fleiri fréttir

Ríkisstjóri Ohio þyrmdi lífi fanga

John Kasich, ríkisstjóri Ohio, þyrmdi lífi manns sem dæmdur hafði verið til dauða vegna galla í málsmeðferð mannsins. Ákvörðunin var tekin eftir að meðlimur kviðdómsins komst á snoðir um misnotkun sem maðurinn varð fyrir í æsku.

Var fyrst í hálfgerðri afneitun

Borgarstjórinn greindist með sjaldgæfan gigtarsjúkdóm og gengur við staf. Gigtin getur lagst á líffæri, eins og augun og hjartalokur. Hann má búast við að vera í sterkri lyfjameðferð næstu tvö árin. Hann segist ekki viss um áhrifin sem

Uggandi yfir ákvörðun Samkeppniseftirlitsins

Forstjóri Kynnisferða segir bráðabirgðaákvörðun Samkeppniseftirlitsins um rútustæðagjöld við Leifsstöð skekkja samkeppnisstöðu fyrirtækja á svæðinu. Þannig séu Kynnisferðir í beinni samkeppni í flugrútuakstri við fyrirtæki sem engin gjöld greiða á gildistíma ákvörðunarinnar. Með ákvörðuninni var ISAVIA gert að hætta tímabundið gjaldtöku í svokölluð fjarstæði við Leifsstöð.

"Þetta kom eins og þruma úr heiðskíru lofti“

Sérfræðingur segir allt benda til þess að rækjuiðnaðurinn á Íslandi muni hreinlega hverfa á næstu árum. Bæjarstjóri Grundarfjarðar segir lokun rækjuvinnslu FISK Seafood vera afar þungt högg fyrir bæinn.

Íslenskir bændur gætu séð af um 50 þúsund rúlluböggum

Íslenskir bændur eru ágætlega aflögufærir um hey en um hundrað bændur hafa boðist til að útvega Norðmönnum hey. Miklir þurrkar og uppskerubrestur á öllum Norðurlöndunum hafa leitt til þess að bændur eru nú þegar byrjaðir að skera niður bústofn sinn.

Skildi hvolp eftir einan heima í lengri tíma

Matvælastofnun tók nýverið dýr úr vörslum umráðamanna þar sem aðbúnaður stóðst ekki þær kröfur sem eru samkvæmt lögum um velferð dýra og annars vegar reglugerðar um velferð hrossa og hins vegar reglugerðar um velferð gæludýra.

Fyrirheit um aukið gegnsæi hjá Reykjavíkurborg segir Vigdís

Rætt um stöðu heimilislausra, eineltismál hjá borginni og niðurstöðu kærunefndar jafnréttismála í borgarráði í gær. Öll málin eru skandall fyrir borgina, segir Vigdís Hauksdóttir, en gleðst yfir auknu gegnsæi hjá borginni eftir samþykkt tillögu Sjálfstæðismanna um að fundir hjá borginni verði auglýstir með dagskrá.

Park sakfelld á ný

Park Geun-hye, fyrrverandi forseti Suður-Kóreu, hefur hlotið átta ára dóm fyrir spillingu.

Sjá næstu 50 fréttir