Fleiri fréttir Hugvit úr HÍ nýtt við bráðameðferð við flogaveiki Innöndunarlyf sem nýtist við bráðameðferð við flogaveiki, sem á uppruna sinn í rannsóknum við Háskóla Íslands, hefur verið tekið til flýtimeðferðar hjá Bandaríska lyfjaeftirlitinu. 6.9.2018 16:29 Slasaðist við fall af baki en ríður til móts við björgunarsveitina Björgunarsveitin Dalbjörg í Eyjafirði var kölluð út á öðrum tímanum í dag vegna hestakonu sem féll af baki og slasaðist í Hraunárdal sem gengur inn af Sölvadal. 6.9.2018 15:46 Uppnefnd dúkkulísa og krakki en markmiðið nú í höfn Kristín Soffía Jónsdóttir segir langa þrautagöngu nú að baki – sem oft og tíðum varð ansi persónuleg – og er þakklát fyrir þverpólitíska samstöðu. 6.9.2018 15:30 Of gamall fyrir leigubílinn en góður á rútuna Nokkur fjöldi öldunga keyra rútu þó þeim sé bannað að aka leigubíl vegna aldurs. 6.9.2018 14:34 Rússar reiðir yfir ásökunum Breta Dmitry Peskov, talsmaður Vladimir Pútín, forseta Rússlands, segir rangt að Pútín beri ábyrgð á eitrun fyrrverandi njósnarans Sergei Skripal og dóttur hans Júlíu, eins og yfirvöld Bretlands segja. 6.9.2018 14:28 Andrius fundinn heill á húfi Þetta kemur fram í tilkynningu frá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu. 6.9.2018 14:16 Júlíus Vífill neitaði sök og segist sigurviss Ákæra gegn honum fyrir peningaþvætti þingfest í héraði. 6.9.2018 13:45 Tálbeituaðgerð óbreytts borgara á borði lögreglu Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur til rannsóknar mál sem leiða má beint af tálbeituaðgerð óbreytts borgara undanfarna daga. Þetta staðfestir Gunnar Rúnar Sveinbjörnsson, upplýsingafulltrúi lögreglunnar, í skriflegu svari við fyrirspurn fréttastofu. 6.9.2018 13:30 Sátt um að Steinbryggjan verði sýnileg til frambúðar Tillaga um hvernig gera megi Steinbryggjuna gömlu sem grafið var niður á í síðasta mánuði í miðborg Reykjavíkur sýnilega til frambúðar var kynnt í samgöngu- og skipulagsráði borgarinnar í gær. 6.9.2018 13:00 Pence og Pompeo segjast ekki vera huldumaðurinn Fjölmargir hafa haldið því fram að Pence hafi skrifað greinina og byggir sú kenning á því að orðið "lodestar“ sé í henni. 6.9.2018 12:35 Ekkert samráð við stjórnarandstöðuna um nýtt veiðigjaldafrumvarp Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir formaður Viðreisnar og fyrrverandi sjávarútvegsráðherra segir ekkert samráð hafa verið haft við stjórnarandstöðuna í sumar um nýtt frumvarp um veiðigjöldin sem Kristján Þór Júlíusson sjávarútvegsráðherra boðar í haust. 6.9.2018 12:15 Theódóra segir hækkanir á greiðslum vegna nefndasetu í Kópavogi galnar Tvöföldun á greiðslum vegna nefndarsetu til bæjarfulltrúa í Kópavogi. 6.9.2018 11:40 Söngkona The Cranberries drukknaði Fannst meðvitundarlaus í baði. 6.9.2018 11:32 Kynlíf samkynhneigðra ekki lengur ólöglegt á Indlandi Hæstiréttur Indlands hefur fellt úrskurð frá 2013 velt úr gildi en hann byggði á 157 ára gömlum lögum frá nýlendutíma Indlands sem sagði kynlíf samkynhneigðra vera "ónáttúrulegan glæp“. 6.9.2018 11:24 Bein útsending: Áhrif samfélagslegrar nýsköpunar á íslenskt samfélag Fundur um samfélagslega nýsköpun, sem er liður í að kynna viðskiptahraðalinn Snjallræði, fer fram í Norræna húsinu klukkan 12 í dag. 6.9.2018 11:15 Augnormur sást spriklandi í auga íslenskrar konu sem ferðaðist til Afríku Greint er frá þessu í Læknablaðinu en þar er því haldið fram að auka þurfi árverkni gagnvart sýkingum sem hafa verið sjaldgæfar í okkar heimshluta hingað til. 6.9.2018 11:14 Kim pirraður á því að heimurinn trúi honum ekki Kim Jong-un, einræðisherra Norður-Kóreu, vill að góðvild sín verði endurgoldin. 6.9.2018 10:55 Vilja að nöfn lækna prýði nýjar götur við Landspítalann Skipulags- og samgönguráð Reykjavíkurborgar hefur varpað þeirri spurningu til götunafnanefndar hvort ekki sé tilefni til þess að nefna nýjar götur í grennd við Landspítalann "eftir fólki sem hefur lagt fram mikilvægan skerf til lækninga á Íslandi.“ 6.9.2018 10:01 Grunaður höfuðpaur í umfangsmiklu fíkniefnamáli fær ekki að fara úr landi Landsréttur hefur staðfest úrskurð um farbann yfir erlendum karlmanni sem grunaður er um að gegna lykilhlutverki við framkvæmd á innflutningi umtalsverðs magns fíkniefna hingað til lands. Er grunur um að málið tengist skipulagðri brotastarfsemi hér á landi. 6.9.2018 09:02 Stafræn tækni við manntal í Malaví Stafræn tækni er nú notuð við gerð manntals í Malaví í fyrsta sinn. Mannfjöldastofnun Sameinuðu þjóðanna færði stjórnvöldum í Malaví 15 þúsund spjaldtölvur að gjöf. 6.9.2018 09:00 Mannskæður jarðskjálfti í Japan Að minnsta kosti átta létust og um 40 manns er saknað eftir öflugan jarðskjálfta sem skók japönsku eyjuna Hokkaido í nótt. 6.9.2018 07:55 Hitaskil nálgast landið Rigningin sem fylgir skilunum heldur sér vestur af landinu í dag, en mikill raki mun fylgja loftinu sem leitar til lands og því líkur á að skúrum sunnan- og vestan til, einkum á Snæfells- og Reykjanesi. 6.9.2018 07:53 Grunnlaun borgarfulltrúa hafa hækkað um 133 þúsund krónur Síðan borgarfulltrúar afþökkuðu 44 prósenta launahækkun kjararáðs hafa grunnlaun þeirra hækkað um 22,4 prósent frá því sem þau voru fyrir. 6.9.2018 07:30 Umsvif við Skógafoss trufla ekki Landvernd Kvikmyndagerðarfólk hefur nú tvo daga til að athafna sig við Skógafoss vegna erlendra sjónvarpsþátta. 6.9.2018 07:00 Konur ríkjandi í leikskólunum Tæpur helmingur barna fæddra árið 2016 var í leikskóla í desember síðastliðnum. 6.9.2018 07:00 Upplýsingagjöf hins opinbera í vítahring vantrausts Tregða stjórnvalda til að veita fjölmiðlum og almenningi upplýsingar er meðal ástæðna vantrausts á íslenskum stjórnvöldum að mati starfhóps um eflingu trausts á stjórnmálum og stjórnsýslu, sem kynnti niðurstöður sínar í gær. 6.9.2018 07:00 Margir teknir undir áhrifum og án ökuréttinda Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu stöðvaði þó nokkuð marga ökumenn í gær sem grunaðir eru um að hafa ekið undir áhrifum fíkniefna eða áfengis og fyrir að vera án ökuréttinda. 6.9.2018 06:55 Trump krefst þess að New York Times gefi upp hver nafnlausi embættismaðurinn er Eins og ef til vill við var að búast lét Donald Trump, Bandaríkjaforseti, heyra í sér á Twitter í gærkvöldi vegna aðsendrar greinar sem birtist í New York Times í gær. 6.9.2018 06:06 Enn fundað um knatthús í Hafnarfirði Hart var deilt í bæjarstjórn Hafnarfjarðar í gær um lögmæti kaupa bæjarins á íþróttamannvirkjum í Kaplakrika. 6.9.2018 06:00 Hvimleitt að ferðamenn virði ekki merkingar við Gullfoss Yfirlandvörður við Gullfoss segir það hvimleitt vandamál að ferðamenn virði ekki merkingar og öryggislínur sem afmarka göngustíga á svæðinu. 6.9.2018 06:00 Kepler-geimsjónaukinn vaknaði af værum blundi Eldsneytisbirgðirnar eru nærri því á þrotum en Kepler-geimsjónaukinn heldur samt ótrauður áfram að leita að fjarreikistjörnum. 5.9.2018 23:36 Paragvæjar flytja sendiráðið aftur til Tel Aviv Mikil spenna er komin upp í samskiptum Ísraels og Paragvæ eftir að ríkisstjórn Paragvæ tilkynnti að sendiráð landsins í Ísrael yrði flutt frá Jerúsalem til Tel Avív. 5.9.2018 23:30 Merkel vill sjá Weber sem arftaka Juncker Þýski Evrópuþingmaðurinn Manfred Weber lýsti í dag yfir að hann sækist eftir því að taka við embætti forseta framkvæmdastjórnar ESB á næsta ári. 5.9.2018 23:22 Pútín jók trúnað um njósnara rétt fyrir ásakanir um taugaeitursárásina Bresk stjórnvöld greindu frá nöfnum tveggja Rússa sem þau telja hafa reynt að myrða rússneskan fyrrverandi njósnara í mars. 5.9.2018 23:17 Aurskriða féll á íbúðarhús í Japan eftir öflugan jarðskjálfta Jarðskjálftinn var af stærðinni 6,7. Fólk er sagt slasað og fast í húsum eftir aurskriðuna. 5.9.2018 22:51 Reyna að draga úr spennu í samskiptum ríkjanna Utanríkisráðherra Þýskalands fundaði með tyrkneskum starfsbróður sínum og Tyrklandsforseta í Ankara fyrr í dag. 5.9.2018 22:34 Stóðhesturinn Arion frá Eystra-Fróðholti felldur Arion var einhver frægasti og hæst dæmdi hestur landsins. 5.9.2018 21:32 Embættismenn Trump telja hann siðlausan og reyna að hemja verstu hvatir hans Í sláandi grein ónafngreinds embættismanns í ríkisstjórn Trump er fullyrt að forsetinn sé siðlaus en starfsmenn Hvíta hússins geri hvað þeir geti til að hemja verstu tilhneigingar hans. 5.9.2018 21:02 Kallaðir út vegna reyks í raðhúsi í Hveragerði Pottur reyndist hafa gleymst á hellu og er nú unnið að því að reykræsta húsið. 5.9.2018 19:59 Þörf á víðtækari hagsmunaskráningu í stjórnsýslu og stjórnmálum Forsætisráðherra telur mikilvægt að kerfið sé gagnsætt almenningi. 5.9.2018 19:55 Lömbin þagna: 110 þúsund fjár slátrað á Selfossi Sauðfjárslátrun hófst hjá Sláturfélag Suðurlands á Selfossi í morgun. 5.9.2018 19:30 Laxinn sem veiddist í Vatnsdalsá var eldislax Laxinum var komið fyrir í höndum starfsmanna stofnunarinnar á mánudag og var sýni úr honum arfgerðagreint á rannsóknastofu Matís. 5.9.2018 19:22 Íslendingar langt á eftir öðrum þjóðum í netöryggismálum Forstjóri Póst- og fjarskiptastofnunar segir að Íslendingar séu langt á eftir öðrum þjóðum þegar kemur að netöryggismálum og nauðsynlegt sé að fara í stórátak til að efla varnir gegn netárárásum. 5.9.2018 18:45 Starfsmaður í Fukushima lést af völdum geislunar Þetta er fyrsta staðfesta dauðsfallið af völdum geislunar vegna skemmda sem urðu í náttúruhamförunum miklu fyrir sjö árum. 5.9.2018 18:34 Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2 Kvöldfréttatími Stöðvar 2 hefst á slaginu 18:30. 5.9.2018 18:00 Sjá næstu 50 fréttir
Hugvit úr HÍ nýtt við bráðameðferð við flogaveiki Innöndunarlyf sem nýtist við bráðameðferð við flogaveiki, sem á uppruna sinn í rannsóknum við Háskóla Íslands, hefur verið tekið til flýtimeðferðar hjá Bandaríska lyfjaeftirlitinu. 6.9.2018 16:29
Slasaðist við fall af baki en ríður til móts við björgunarsveitina Björgunarsveitin Dalbjörg í Eyjafirði var kölluð út á öðrum tímanum í dag vegna hestakonu sem féll af baki og slasaðist í Hraunárdal sem gengur inn af Sölvadal. 6.9.2018 15:46
Uppnefnd dúkkulísa og krakki en markmiðið nú í höfn Kristín Soffía Jónsdóttir segir langa þrautagöngu nú að baki – sem oft og tíðum varð ansi persónuleg – og er þakklát fyrir þverpólitíska samstöðu. 6.9.2018 15:30
Of gamall fyrir leigubílinn en góður á rútuna Nokkur fjöldi öldunga keyra rútu þó þeim sé bannað að aka leigubíl vegna aldurs. 6.9.2018 14:34
Rússar reiðir yfir ásökunum Breta Dmitry Peskov, talsmaður Vladimir Pútín, forseta Rússlands, segir rangt að Pútín beri ábyrgð á eitrun fyrrverandi njósnarans Sergei Skripal og dóttur hans Júlíu, eins og yfirvöld Bretlands segja. 6.9.2018 14:28
Andrius fundinn heill á húfi Þetta kemur fram í tilkynningu frá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu. 6.9.2018 14:16
Júlíus Vífill neitaði sök og segist sigurviss Ákæra gegn honum fyrir peningaþvætti þingfest í héraði. 6.9.2018 13:45
Tálbeituaðgerð óbreytts borgara á borði lögreglu Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur til rannsóknar mál sem leiða má beint af tálbeituaðgerð óbreytts borgara undanfarna daga. Þetta staðfestir Gunnar Rúnar Sveinbjörnsson, upplýsingafulltrúi lögreglunnar, í skriflegu svari við fyrirspurn fréttastofu. 6.9.2018 13:30
Sátt um að Steinbryggjan verði sýnileg til frambúðar Tillaga um hvernig gera megi Steinbryggjuna gömlu sem grafið var niður á í síðasta mánuði í miðborg Reykjavíkur sýnilega til frambúðar var kynnt í samgöngu- og skipulagsráði borgarinnar í gær. 6.9.2018 13:00
Pence og Pompeo segjast ekki vera huldumaðurinn Fjölmargir hafa haldið því fram að Pence hafi skrifað greinina og byggir sú kenning á því að orðið "lodestar“ sé í henni. 6.9.2018 12:35
Ekkert samráð við stjórnarandstöðuna um nýtt veiðigjaldafrumvarp Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir formaður Viðreisnar og fyrrverandi sjávarútvegsráðherra segir ekkert samráð hafa verið haft við stjórnarandstöðuna í sumar um nýtt frumvarp um veiðigjöldin sem Kristján Þór Júlíusson sjávarútvegsráðherra boðar í haust. 6.9.2018 12:15
Theódóra segir hækkanir á greiðslum vegna nefndasetu í Kópavogi galnar Tvöföldun á greiðslum vegna nefndarsetu til bæjarfulltrúa í Kópavogi. 6.9.2018 11:40
Kynlíf samkynhneigðra ekki lengur ólöglegt á Indlandi Hæstiréttur Indlands hefur fellt úrskurð frá 2013 velt úr gildi en hann byggði á 157 ára gömlum lögum frá nýlendutíma Indlands sem sagði kynlíf samkynhneigðra vera "ónáttúrulegan glæp“. 6.9.2018 11:24
Bein útsending: Áhrif samfélagslegrar nýsköpunar á íslenskt samfélag Fundur um samfélagslega nýsköpun, sem er liður í að kynna viðskiptahraðalinn Snjallræði, fer fram í Norræna húsinu klukkan 12 í dag. 6.9.2018 11:15
Augnormur sást spriklandi í auga íslenskrar konu sem ferðaðist til Afríku Greint er frá þessu í Læknablaðinu en þar er því haldið fram að auka þurfi árverkni gagnvart sýkingum sem hafa verið sjaldgæfar í okkar heimshluta hingað til. 6.9.2018 11:14
Kim pirraður á því að heimurinn trúi honum ekki Kim Jong-un, einræðisherra Norður-Kóreu, vill að góðvild sín verði endurgoldin. 6.9.2018 10:55
Vilja að nöfn lækna prýði nýjar götur við Landspítalann Skipulags- og samgönguráð Reykjavíkurborgar hefur varpað þeirri spurningu til götunafnanefndar hvort ekki sé tilefni til þess að nefna nýjar götur í grennd við Landspítalann "eftir fólki sem hefur lagt fram mikilvægan skerf til lækninga á Íslandi.“ 6.9.2018 10:01
Grunaður höfuðpaur í umfangsmiklu fíkniefnamáli fær ekki að fara úr landi Landsréttur hefur staðfest úrskurð um farbann yfir erlendum karlmanni sem grunaður er um að gegna lykilhlutverki við framkvæmd á innflutningi umtalsverðs magns fíkniefna hingað til lands. Er grunur um að málið tengist skipulagðri brotastarfsemi hér á landi. 6.9.2018 09:02
Stafræn tækni við manntal í Malaví Stafræn tækni er nú notuð við gerð manntals í Malaví í fyrsta sinn. Mannfjöldastofnun Sameinuðu þjóðanna færði stjórnvöldum í Malaví 15 þúsund spjaldtölvur að gjöf. 6.9.2018 09:00
Mannskæður jarðskjálfti í Japan Að minnsta kosti átta létust og um 40 manns er saknað eftir öflugan jarðskjálfta sem skók japönsku eyjuna Hokkaido í nótt. 6.9.2018 07:55
Hitaskil nálgast landið Rigningin sem fylgir skilunum heldur sér vestur af landinu í dag, en mikill raki mun fylgja loftinu sem leitar til lands og því líkur á að skúrum sunnan- og vestan til, einkum á Snæfells- og Reykjanesi. 6.9.2018 07:53
Grunnlaun borgarfulltrúa hafa hækkað um 133 þúsund krónur Síðan borgarfulltrúar afþökkuðu 44 prósenta launahækkun kjararáðs hafa grunnlaun þeirra hækkað um 22,4 prósent frá því sem þau voru fyrir. 6.9.2018 07:30
Umsvif við Skógafoss trufla ekki Landvernd Kvikmyndagerðarfólk hefur nú tvo daga til að athafna sig við Skógafoss vegna erlendra sjónvarpsþátta. 6.9.2018 07:00
Konur ríkjandi í leikskólunum Tæpur helmingur barna fæddra árið 2016 var í leikskóla í desember síðastliðnum. 6.9.2018 07:00
Upplýsingagjöf hins opinbera í vítahring vantrausts Tregða stjórnvalda til að veita fjölmiðlum og almenningi upplýsingar er meðal ástæðna vantrausts á íslenskum stjórnvöldum að mati starfhóps um eflingu trausts á stjórnmálum og stjórnsýslu, sem kynnti niðurstöður sínar í gær. 6.9.2018 07:00
Margir teknir undir áhrifum og án ökuréttinda Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu stöðvaði þó nokkuð marga ökumenn í gær sem grunaðir eru um að hafa ekið undir áhrifum fíkniefna eða áfengis og fyrir að vera án ökuréttinda. 6.9.2018 06:55
Trump krefst þess að New York Times gefi upp hver nafnlausi embættismaðurinn er Eins og ef til vill við var að búast lét Donald Trump, Bandaríkjaforseti, heyra í sér á Twitter í gærkvöldi vegna aðsendrar greinar sem birtist í New York Times í gær. 6.9.2018 06:06
Enn fundað um knatthús í Hafnarfirði Hart var deilt í bæjarstjórn Hafnarfjarðar í gær um lögmæti kaupa bæjarins á íþróttamannvirkjum í Kaplakrika. 6.9.2018 06:00
Hvimleitt að ferðamenn virði ekki merkingar við Gullfoss Yfirlandvörður við Gullfoss segir það hvimleitt vandamál að ferðamenn virði ekki merkingar og öryggislínur sem afmarka göngustíga á svæðinu. 6.9.2018 06:00
Kepler-geimsjónaukinn vaknaði af værum blundi Eldsneytisbirgðirnar eru nærri því á þrotum en Kepler-geimsjónaukinn heldur samt ótrauður áfram að leita að fjarreikistjörnum. 5.9.2018 23:36
Paragvæjar flytja sendiráðið aftur til Tel Aviv Mikil spenna er komin upp í samskiptum Ísraels og Paragvæ eftir að ríkisstjórn Paragvæ tilkynnti að sendiráð landsins í Ísrael yrði flutt frá Jerúsalem til Tel Avív. 5.9.2018 23:30
Merkel vill sjá Weber sem arftaka Juncker Þýski Evrópuþingmaðurinn Manfred Weber lýsti í dag yfir að hann sækist eftir því að taka við embætti forseta framkvæmdastjórnar ESB á næsta ári. 5.9.2018 23:22
Pútín jók trúnað um njósnara rétt fyrir ásakanir um taugaeitursárásina Bresk stjórnvöld greindu frá nöfnum tveggja Rússa sem þau telja hafa reynt að myrða rússneskan fyrrverandi njósnara í mars. 5.9.2018 23:17
Aurskriða féll á íbúðarhús í Japan eftir öflugan jarðskjálfta Jarðskjálftinn var af stærðinni 6,7. Fólk er sagt slasað og fast í húsum eftir aurskriðuna. 5.9.2018 22:51
Reyna að draga úr spennu í samskiptum ríkjanna Utanríkisráðherra Þýskalands fundaði með tyrkneskum starfsbróður sínum og Tyrklandsforseta í Ankara fyrr í dag. 5.9.2018 22:34
Stóðhesturinn Arion frá Eystra-Fróðholti felldur Arion var einhver frægasti og hæst dæmdi hestur landsins. 5.9.2018 21:32
Embættismenn Trump telja hann siðlausan og reyna að hemja verstu hvatir hans Í sláandi grein ónafngreinds embættismanns í ríkisstjórn Trump er fullyrt að forsetinn sé siðlaus en starfsmenn Hvíta hússins geri hvað þeir geti til að hemja verstu tilhneigingar hans. 5.9.2018 21:02
Kallaðir út vegna reyks í raðhúsi í Hveragerði Pottur reyndist hafa gleymst á hellu og er nú unnið að því að reykræsta húsið. 5.9.2018 19:59
Þörf á víðtækari hagsmunaskráningu í stjórnsýslu og stjórnmálum Forsætisráðherra telur mikilvægt að kerfið sé gagnsætt almenningi. 5.9.2018 19:55
Lömbin þagna: 110 þúsund fjár slátrað á Selfossi Sauðfjárslátrun hófst hjá Sláturfélag Suðurlands á Selfossi í morgun. 5.9.2018 19:30
Laxinn sem veiddist í Vatnsdalsá var eldislax Laxinum var komið fyrir í höndum starfsmanna stofnunarinnar á mánudag og var sýni úr honum arfgerðagreint á rannsóknastofu Matís. 5.9.2018 19:22
Íslendingar langt á eftir öðrum þjóðum í netöryggismálum Forstjóri Póst- og fjarskiptastofnunar segir að Íslendingar séu langt á eftir öðrum þjóðum þegar kemur að netöryggismálum og nauðsynlegt sé að fara í stórátak til að efla varnir gegn netárárásum. 5.9.2018 18:45
Starfsmaður í Fukushima lést af völdum geislunar Þetta er fyrsta staðfesta dauðsfallið af völdum geislunar vegna skemmda sem urðu í náttúruhamförunum miklu fyrir sjö árum. 5.9.2018 18:34
Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2 Kvöldfréttatími Stöðvar 2 hefst á slaginu 18:30. 5.9.2018 18:00