Fleiri fréttir

Trump og félagar berjast gegn bók Woodward

Eftir hæga byrjun eru Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, og bandamenn hans komnir á fullt í að gagnrýna nýja bók blaðamannsins Bob Woodward sem heitir Ótti.

Sonja Ýr stefnir á formanninn

Elín Björg Jónsdóttir, sem verið hefur formaður BSRB undanfarin níu ár, tilkynnti stjórn í júní að hún hygðist stíga til hliðar.

Lögregla lýsir eftir Andriusi

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu lýsir eftir Andriusi Zelenkovas, 27 ára, frá Litháen. Andrius er 175 sm á hæð, grannvaxinn og með skollitað hár.

Segir Rússana vera útsendara GRU

Theresa May, forsætisráðherra Bretlands, segir tvo rússneska aðila sem sakaðir eru um að hafa eitrað fyrir Sergei Skripal og dóttur hans Júlíu með taugaeitrinu Novichok í mars vera starfsmenn leyniþjónustu herafla Rússlands,

Víkka út rétt til upplýsinga

Starfshópur um traust á stjórnmálum og stjórnsýslu hefur skilað skýrslu til forsætisráðherra og kynnir niðurstöður sínar í dag.

Lögfræðingur fær ekki smiðsréttindi

Maður sem krafðist þess að fá löggildingu frá Mannvirkjastofnun sem húsasmíðameistari tapaði kærumáli fyrir úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála.

Ekki sátt um þjóðarsjóð

Frumvarp um þjóðarsjóð er í vinnslu í fjármálaráðuneytinu. Í stjórnarsáttmála ríkisstjórnarinnar segir að stofna eigi þjóðarsjóð utan um arð af auðlindum landsins.

Ísland tekur þátt í svæðaverkefni í vesturhluta Afríku

Utanríkisráðuneytið og Sjávarútvegsskóli háskóla Sameinuðu þjóðanna stóðu fyrir námskeiði í notkun og greiningu gagna úr skipaeftirlitskerfum fyrir lykilstarfsmenn sjávarútvegsráðuneyta í Síerra Leone, Líberíu og Gana.

Fimm nýjar íbúðir á dag

Um hundrað og fimmtíu nýjar íbúðir eru nú settar í sölu í hverjum mánuði en framboð á nýbyggingum á höfuðborgarsvæðinu hefur nærri tvöfaldast á undanförnum fimm árum. Hagfræðingur hjá Íbúðalánasjóði telur þó ólíklegt að aukið framboð skili sér í lækkandi húsnæðisverði.

Kvöldfréttir Stöðvar 2

Hagfræðingur telur ólíklegt að tvöföldun á framboði íbúða á höfuðborgarsvæðinu skili sér í lækkandi húsnæðisverði. Þetta og fleira í kvöldfréttum Stöðvar 2 sem hefjast klukkan 18:30.

Sjá næstu 50 fréttir