Fleiri fréttir Trump og félagar berjast gegn bók Woodward Eftir hæga byrjun eru Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, og bandamenn hans komnir á fullt í að gagnrýna nýja bók blaðamannsins Bob Woodward sem heitir Ótti. 5.9.2018 15:41 Sonja Ýr stefnir á formanninn Elín Björg Jónsdóttir, sem verið hefur formaður BSRB undanfarin níu ár, tilkynnti stjórn í júní að hún hygðist stíga til hliðar. 5.9.2018 15:23 Eldur kviknaði í sendibíl á Miklubraut Slökkviliðinu á höfuðborgarsvæðinu barst tilkynning um bílinn um klukkan 15. 5.9.2018 15:13 „Aumingja maðurinn hefur greinilega ekki vitað að ég sé garðyrkjumaður“ Vigdís segir Dag fullkomlega rökþrota í ruglingslegri deilu í borgarstjórn. 5.9.2018 15:03 Farþegar flugvélar frá Dubai í einangrun í New York Fregnum fer ekki saman um hve margir eru veikir en Emirates segir þá vera um tíu. 5.9.2018 14:47 Sjö bíla árekstur á Bústaðavegi við Flugvallarveg Þrír sjúkrabílar og dælubíll, auk lögreglubíla, voru sendir á vettvang. 5.9.2018 14:01 Lögregla lýsir eftir Andriusi Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu lýsir eftir Andriusi Zelenkovas, 27 ára, frá Litháen. Andrius er 175 sm á hæð, grannvaxinn og með skollitað hár. 5.9.2018 13:50 Musk heldur barnaníðsásökunum á hendur kafaranum til streitu Elon Musk, stofnandi Tesla og SpaceX, virðist enn vera á þeirri skoðun að kafarinn Vern Unsworth, einn af þeim sem kom að björgunaraðgerðum í Taílandi í sumar þegar fótboltalið festist inn í helli, sé barnaníðingur. 5.9.2018 13:30 Garnaveiki staðfest á bænum Háhóli í Hornafirði Síðast greindist garnaveiki í geit hér á landi árið 2002. 5.9.2018 13:26 Netflix-þáttaröð tekin upp við Skógafoss næstu daga Um hundrað manns koma að verkefninu. 5.9.2018 12:37 Segir Rússana vera útsendara GRU Theresa May, forsætisráðherra Bretlands, segir tvo rússneska aðila sem sakaðir eru um að hafa eitrað fyrir Sergei Skripal og dóttur hans Júlíu með taugaeitrinu Novichok í mars vera starfsmenn leyniþjónustu herafla Rússlands, 5.9.2018 12:34 Trump stakk upp á því að banna mótmæli „Mér finnst það til skammar fyrir Bandaríkin að leyfa mótmælendur,“ sagði forsetinn. 5.9.2018 12:11 Handtekinn með fulla innkaupakerru af verkfærum í Hlíðunum Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu handtók karlmann á tíunda tímanum í morgun. 5.9.2018 11:58 Sérsveitin kölluð út að Keflavíkurflugvelli vegna grunsamlegs pakka Ekki reyndist hætta vera á ferðum og er aðgerðum lögreglum lokið á vettvangi. 5.9.2018 11:34 Skór Dorothy fundnir eftir þrettán ár Skónum úr kvikmyndinni um Galdrakarlinn í Oz var stolið af safni árið 2005. 5.9.2018 11:25 Umferðaróhapp á Reykjanesbraut Engin slys urðu á fólki. 5.9.2018 11:19 Bakslag í ferðaþjónustunni verulegt áhyggjuefni Bjarnheiður Hallsdóttir telur samdráttinn beintengdan styrkingu krónunnar. 5.9.2018 11:00 Nafngreina Rússa sem grunaðir eru um Skripal-eitrunina Þeir Alexander Petrov og Ruslan Boshirov hafa meðal annars verið sakaðir um tilraun til morða og fyrir notkun taugaeitursins Novichok. 5.9.2018 10:24 Borgarstjóri sagði enga eineltisrannsókn í gangi vegna máls fjármálastjórans Sagði að farið hefði verið fram á athugun vegna ummæla fjármálastjórans við aðalmeðferð málsins fyrir dómi. 5.9.2018 08:36 Bólusetningartillagan felld í borgarstjórn Greiddu þrettán borgarfulltrúar atkvæði gegn tillögunni og tíu greiddu atkvæði með. 5.9.2018 08:18 Enginn vilji virðist til að halda rekstri SÁÁ á Akureyri áfram SÁÁ mun ekki reka göngudeildarþjónustu utan höfuðborgarsvæðisins að óbreyttu eftir áramót. 5.9.2018 08:00 Þegnréttur verði innsiglaður með handbandi Margir borgarstjórar í Danmörku ætla ekki að þvinga nýja ríkisborgara til að heilsa þeim með handabandi verði lög um slíkt að veruleika. 5.9.2018 08:00 Fengu lögregluforingja í bæjarráð Garðabæjar Móðir segir kurr meðal foreldra sem vilji upplýsingar um öryggismál í Garðabæ eftir að fjórtán ára piltur gaf sig fram í tengslum við árásir á stúlkur. 5.9.2018 08:00 Hitinn gæti farið upp í allt að 15 stig Það verður bjart og fallegt veður á Suður- og Vesturlandi í dag og getur hitinn farið upp í allt að 15 stig þegar best lætur í sólinni. 5.9.2018 07:27 Skóli við Ægisgrund ataður í blóði eftir innbrotsþjóf Var í annarlegu ástandi þegar hann var handtekinn á vettvangi. 5.9.2018 07:18 Víkka út rétt til upplýsinga Starfshópur um traust á stjórnmálum og stjórnsýslu hefur skilað skýrslu til forsætisráðherra og kynnir niðurstöður sínar í dag. 5.9.2018 07:00 Lögfræðingur fær ekki smiðsréttindi Maður sem krafðist þess að fá löggildingu frá Mannvirkjastofnun sem húsasmíðameistari tapaði kærumáli fyrir úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála. 5.9.2018 07:00 Brasilíustjórn leitar aðstoðar við að byggja safnið upp á ný Brasilíustjórn leitar á náðir banka og alþjóðastofnana um aðstoð við enduruppbyggingu þjóðminjasafnsins sem brann á sunnudag. 5.9.2018 07:00 Ekki sátt um þjóðarsjóð Frumvarp um þjóðarsjóð er í vinnslu í fjármálaráðuneytinu. Í stjórnarsáttmála ríkisstjórnarinnar segir að stofna eigi þjóðarsjóð utan um arð af auðlindum landsins. 5.9.2018 06:00 Bólusetning við inflúensu hefst í októbermánuði Samkvæmt tilkynningu frá Embætti landlæknis verður bóluefnið tilbúið til afhendingar frá innflytjanda í næstu viku. 5.9.2018 06:00 Ísland tekur þátt í svæðaverkefni í vesturhluta Afríku Utanríkisráðuneytið og Sjávarútvegsskóli háskóla Sameinuðu þjóðanna stóðu fyrir námskeiði í notkun og greiningu gagna úr skipaeftirlitskerfum fyrir lykilstarfsmenn sjávarútvegsráðuneyta í Síerra Leone, Líberíu og Gana. 5.9.2018 00:01 Þýskum hægriöfgamönnum vex ásmegin eftir harkaleg mótmæli Valkostur fyrir Þýskaland mælist nú örlítið stærri en annar ríkisstjórnarflokkurinn í Þýskalandi. 4.9.2018 23:30 Óttast að efnavopnum verði beitt í Sýrlandi Rússar hófu í gær loftárásir á Idlib-hérað sem er síðasta vígi uppreisnarmanna. 4.9.2018 23:05 Eftirmaður Johns McCain skipaður Fyrrverandi öldungadeildarþingmaður repúblikana tekur við sæti Johns McCain, að minnsta kosti út þetta þing. 4.9.2018 21:44 Henging dánarorsök Instagram-stjörnunnar Sinead McNamara, Instagram-stjarna, lést fyrir helgi á snekkju milljarðamærings. 4.9.2018 21:14 Flugvél Ernis föst í vef skriffinnsku í allt sumar Dornier-skrúfuþota, sem Flugfélagið Ernir keypti til landsins í vor, hefur enn ekki komist í notkun vegna mikillar skriffinnsku sem fylgir skrásetningu hennar, að sögn eigandans. 4.9.2018 21:00 Svíþjóðardemókratar gætu gegnt lykilhlutverki eftir kosningar Kosningar fara fram í Svíþjóð á sunnudaginn næsta og eru um 7,3 milljónir manna á kjörskrá. Kosið er til þings, svæðis- og sveitarstjórna. 4.9.2018 20:45 Karlmaður ákærður fyrir kynferðisbrot í Eyjum Karlmaður hefur verið ákærður í tengslum við líkamsárás og nauðgun í Vestmannaeyjum haustið 2016. 4.9.2018 20:30 Lykilorð nánast opinberar upplýsingar eftir innbrot hjá efnisveitum Íslensku tölvuöryggissérfræðingur segir fyrirtæki á Íslandi ekki nógu meðvituð um öryggismál. 4.9.2018 20:13 Eldfimar uppljóstranir um glundroða í Hvíta húsinu í bók Watergate-blaðamanns Aðstoðarmenn forsetans eru sagðir hafa hunsað skipanir sem þeir töldu skaðlegar hagsmunum Bandaríkjanna eða forsetans sjálfs. 4.9.2018 18:45 Landspítali ætlar að efla verulega þjónustu og minnka heildarkostnað sjúklinga Landspítalinn ætlar að auglýsa eftir tveimur taugalæknum, auka teymisvinnu og opna nýja göngudeild til að bæta þjónustu við sjúklinga og stytta biðtíma. Forstjóri spítalans segir aðgerðirnar minnka áhrif af tvöföldu heilbrigðiskerfi. 4.9.2018 18:45 Fimm nýjar íbúðir á dag Um hundrað og fimmtíu nýjar íbúðir eru nú settar í sölu í hverjum mánuði en framboð á nýbyggingum á höfuðborgarsvæðinu hefur nærri tvöfaldast á undanförnum fimm árum. Hagfræðingur hjá Íbúðalánasjóði telur þó ólíklegt að aukið framboð skili sér í lækkandi húsnæðisverði. 4.9.2018 18:45 Kvöldfréttir Stöðvar 2 Hagfræðingur telur ólíklegt að tvöföldun á framboði íbúða á höfuðborgarsvæðinu skili sér í lækkandi húsnæðisverði. Þetta og fleira í kvöldfréttum Stöðvar 2 sem hefjast klukkan 18:30. 4.9.2018 18:00 Laugavegur og Bankastræti göngugötur allt árið um kring Borgarfulltrúarnir Dagur B. Eggertsson og Hildur Björnsdóttir eru sammála um að breytingin sé til góðs. 4.9.2018 17:33 Heilbrigðisráðherra tekur við kærumálum vegna Kaplakrika Sigurður Ingi Jóhannsson er talinn of tengdur bæjarstjórninni í Hafnarfirði. 4.9.2018 16:21 Sjá næstu 50 fréttir
Trump og félagar berjast gegn bók Woodward Eftir hæga byrjun eru Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, og bandamenn hans komnir á fullt í að gagnrýna nýja bók blaðamannsins Bob Woodward sem heitir Ótti. 5.9.2018 15:41
Sonja Ýr stefnir á formanninn Elín Björg Jónsdóttir, sem verið hefur formaður BSRB undanfarin níu ár, tilkynnti stjórn í júní að hún hygðist stíga til hliðar. 5.9.2018 15:23
Eldur kviknaði í sendibíl á Miklubraut Slökkviliðinu á höfuðborgarsvæðinu barst tilkynning um bílinn um klukkan 15. 5.9.2018 15:13
„Aumingja maðurinn hefur greinilega ekki vitað að ég sé garðyrkjumaður“ Vigdís segir Dag fullkomlega rökþrota í ruglingslegri deilu í borgarstjórn. 5.9.2018 15:03
Farþegar flugvélar frá Dubai í einangrun í New York Fregnum fer ekki saman um hve margir eru veikir en Emirates segir þá vera um tíu. 5.9.2018 14:47
Sjö bíla árekstur á Bústaðavegi við Flugvallarveg Þrír sjúkrabílar og dælubíll, auk lögreglubíla, voru sendir á vettvang. 5.9.2018 14:01
Lögregla lýsir eftir Andriusi Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu lýsir eftir Andriusi Zelenkovas, 27 ára, frá Litháen. Andrius er 175 sm á hæð, grannvaxinn og með skollitað hár. 5.9.2018 13:50
Musk heldur barnaníðsásökunum á hendur kafaranum til streitu Elon Musk, stofnandi Tesla og SpaceX, virðist enn vera á þeirri skoðun að kafarinn Vern Unsworth, einn af þeim sem kom að björgunaraðgerðum í Taílandi í sumar þegar fótboltalið festist inn í helli, sé barnaníðingur. 5.9.2018 13:30
Garnaveiki staðfest á bænum Háhóli í Hornafirði Síðast greindist garnaveiki í geit hér á landi árið 2002. 5.9.2018 13:26
Netflix-þáttaröð tekin upp við Skógafoss næstu daga Um hundrað manns koma að verkefninu. 5.9.2018 12:37
Segir Rússana vera útsendara GRU Theresa May, forsætisráðherra Bretlands, segir tvo rússneska aðila sem sakaðir eru um að hafa eitrað fyrir Sergei Skripal og dóttur hans Júlíu með taugaeitrinu Novichok í mars vera starfsmenn leyniþjónustu herafla Rússlands, 5.9.2018 12:34
Trump stakk upp á því að banna mótmæli „Mér finnst það til skammar fyrir Bandaríkin að leyfa mótmælendur,“ sagði forsetinn. 5.9.2018 12:11
Handtekinn með fulla innkaupakerru af verkfærum í Hlíðunum Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu handtók karlmann á tíunda tímanum í morgun. 5.9.2018 11:58
Sérsveitin kölluð út að Keflavíkurflugvelli vegna grunsamlegs pakka Ekki reyndist hætta vera á ferðum og er aðgerðum lögreglum lokið á vettvangi. 5.9.2018 11:34
Skór Dorothy fundnir eftir þrettán ár Skónum úr kvikmyndinni um Galdrakarlinn í Oz var stolið af safni árið 2005. 5.9.2018 11:25
Bakslag í ferðaþjónustunni verulegt áhyggjuefni Bjarnheiður Hallsdóttir telur samdráttinn beintengdan styrkingu krónunnar. 5.9.2018 11:00
Nafngreina Rússa sem grunaðir eru um Skripal-eitrunina Þeir Alexander Petrov og Ruslan Boshirov hafa meðal annars verið sakaðir um tilraun til morða og fyrir notkun taugaeitursins Novichok. 5.9.2018 10:24
Borgarstjóri sagði enga eineltisrannsókn í gangi vegna máls fjármálastjórans Sagði að farið hefði verið fram á athugun vegna ummæla fjármálastjórans við aðalmeðferð málsins fyrir dómi. 5.9.2018 08:36
Bólusetningartillagan felld í borgarstjórn Greiddu þrettán borgarfulltrúar atkvæði gegn tillögunni og tíu greiddu atkvæði með. 5.9.2018 08:18
Enginn vilji virðist til að halda rekstri SÁÁ á Akureyri áfram SÁÁ mun ekki reka göngudeildarþjónustu utan höfuðborgarsvæðisins að óbreyttu eftir áramót. 5.9.2018 08:00
Þegnréttur verði innsiglaður með handbandi Margir borgarstjórar í Danmörku ætla ekki að þvinga nýja ríkisborgara til að heilsa þeim með handabandi verði lög um slíkt að veruleika. 5.9.2018 08:00
Fengu lögregluforingja í bæjarráð Garðabæjar Móðir segir kurr meðal foreldra sem vilji upplýsingar um öryggismál í Garðabæ eftir að fjórtán ára piltur gaf sig fram í tengslum við árásir á stúlkur. 5.9.2018 08:00
Hitinn gæti farið upp í allt að 15 stig Það verður bjart og fallegt veður á Suður- og Vesturlandi í dag og getur hitinn farið upp í allt að 15 stig þegar best lætur í sólinni. 5.9.2018 07:27
Skóli við Ægisgrund ataður í blóði eftir innbrotsþjóf Var í annarlegu ástandi þegar hann var handtekinn á vettvangi. 5.9.2018 07:18
Víkka út rétt til upplýsinga Starfshópur um traust á stjórnmálum og stjórnsýslu hefur skilað skýrslu til forsætisráðherra og kynnir niðurstöður sínar í dag. 5.9.2018 07:00
Lögfræðingur fær ekki smiðsréttindi Maður sem krafðist þess að fá löggildingu frá Mannvirkjastofnun sem húsasmíðameistari tapaði kærumáli fyrir úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála. 5.9.2018 07:00
Brasilíustjórn leitar aðstoðar við að byggja safnið upp á ný Brasilíustjórn leitar á náðir banka og alþjóðastofnana um aðstoð við enduruppbyggingu þjóðminjasafnsins sem brann á sunnudag. 5.9.2018 07:00
Ekki sátt um þjóðarsjóð Frumvarp um þjóðarsjóð er í vinnslu í fjármálaráðuneytinu. Í stjórnarsáttmála ríkisstjórnarinnar segir að stofna eigi þjóðarsjóð utan um arð af auðlindum landsins. 5.9.2018 06:00
Bólusetning við inflúensu hefst í októbermánuði Samkvæmt tilkynningu frá Embætti landlæknis verður bóluefnið tilbúið til afhendingar frá innflytjanda í næstu viku. 5.9.2018 06:00
Ísland tekur þátt í svæðaverkefni í vesturhluta Afríku Utanríkisráðuneytið og Sjávarútvegsskóli háskóla Sameinuðu þjóðanna stóðu fyrir námskeiði í notkun og greiningu gagna úr skipaeftirlitskerfum fyrir lykilstarfsmenn sjávarútvegsráðuneyta í Síerra Leone, Líberíu og Gana. 5.9.2018 00:01
Þýskum hægriöfgamönnum vex ásmegin eftir harkaleg mótmæli Valkostur fyrir Þýskaland mælist nú örlítið stærri en annar ríkisstjórnarflokkurinn í Þýskalandi. 4.9.2018 23:30
Óttast að efnavopnum verði beitt í Sýrlandi Rússar hófu í gær loftárásir á Idlib-hérað sem er síðasta vígi uppreisnarmanna. 4.9.2018 23:05
Eftirmaður Johns McCain skipaður Fyrrverandi öldungadeildarþingmaður repúblikana tekur við sæti Johns McCain, að minnsta kosti út þetta þing. 4.9.2018 21:44
Henging dánarorsök Instagram-stjörnunnar Sinead McNamara, Instagram-stjarna, lést fyrir helgi á snekkju milljarðamærings. 4.9.2018 21:14
Flugvél Ernis föst í vef skriffinnsku í allt sumar Dornier-skrúfuþota, sem Flugfélagið Ernir keypti til landsins í vor, hefur enn ekki komist í notkun vegna mikillar skriffinnsku sem fylgir skrásetningu hennar, að sögn eigandans. 4.9.2018 21:00
Svíþjóðardemókratar gætu gegnt lykilhlutverki eftir kosningar Kosningar fara fram í Svíþjóð á sunnudaginn næsta og eru um 7,3 milljónir manna á kjörskrá. Kosið er til þings, svæðis- og sveitarstjórna. 4.9.2018 20:45
Karlmaður ákærður fyrir kynferðisbrot í Eyjum Karlmaður hefur verið ákærður í tengslum við líkamsárás og nauðgun í Vestmannaeyjum haustið 2016. 4.9.2018 20:30
Lykilorð nánast opinberar upplýsingar eftir innbrot hjá efnisveitum Íslensku tölvuöryggissérfræðingur segir fyrirtæki á Íslandi ekki nógu meðvituð um öryggismál. 4.9.2018 20:13
Eldfimar uppljóstranir um glundroða í Hvíta húsinu í bók Watergate-blaðamanns Aðstoðarmenn forsetans eru sagðir hafa hunsað skipanir sem þeir töldu skaðlegar hagsmunum Bandaríkjanna eða forsetans sjálfs. 4.9.2018 18:45
Landspítali ætlar að efla verulega þjónustu og minnka heildarkostnað sjúklinga Landspítalinn ætlar að auglýsa eftir tveimur taugalæknum, auka teymisvinnu og opna nýja göngudeild til að bæta þjónustu við sjúklinga og stytta biðtíma. Forstjóri spítalans segir aðgerðirnar minnka áhrif af tvöföldu heilbrigðiskerfi. 4.9.2018 18:45
Fimm nýjar íbúðir á dag Um hundrað og fimmtíu nýjar íbúðir eru nú settar í sölu í hverjum mánuði en framboð á nýbyggingum á höfuðborgarsvæðinu hefur nærri tvöfaldast á undanförnum fimm árum. Hagfræðingur hjá Íbúðalánasjóði telur þó ólíklegt að aukið framboð skili sér í lækkandi húsnæðisverði. 4.9.2018 18:45
Kvöldfréttir Stöðvar 2 Hagfræðingur telur ólíklegt að tvöföldun á framboði íbúða á höfuðborgarsvæðinu skili sér í lækkandi húsnæðisverði. Þetta og fleira í kvöldfréttum Stöðvar 2 sem hefjast klukkan 18:30. 4.9.2018 18:00
Laugavegur og Bankastræti göngugötur allt árið um kring Borgarfulltrúarnir Dagur B. Eggertsson og Hildur Björnsdóttir eru sammála um að breytingin sé til góðs. 4.9.2018 17:33
Heilbrigðisráðherra tekur við kærumálum vegna Kaplakrika Sigurður Ingi Jóhannsson er talinn of tengdur bæjarstjórninni í Hafnarfirði. 4.9.2018 16:21