Fleiri fréttir

Mega brátt skjóta niður dróna í einkaeigu

Bandarísk stjórnvöld munu að öllum líkindum brátt geta skotið niður dróna í einkaeigu telji þau að ógn stafi af þeim. Tæknifréttaveitan TechCrunch greinir frá þessu.

Nábrókin dregur til sín fé og seldist fljótt

Málverk af Bjarna Benediktssyni að klæða sig í nábrók, sem þjóðsagan segir að geti aflað mönnum fjár, átti ekki upp á pallborðið hjá húsráðendum í Hannesarholti þar sem myndlistarmaðurinn Þrándur Þórarinsson opnar sýningu á morgun. Myndin er hins vegar vinsæl og hefur nú þegar verið seld.

Einar Sæmundsen ráðinn í stöðu þjóðgarðsvarðar

Einar Á. E. Sæmundsen var í dag ráðinn í stöðu þjóðgarðsvarðar. Það var samþykkt á fundi Þingvallanefndar fyrr í dag. Einar hefur gegnt stöðu þjóðgarðsvarðar síðastliðið ár en Ólafur Örn Haraldsson, forveri hans í starfi, lét af störfum sökum aldurs.

Skipan Kavanaugh svo gott sem í höfn

Þingkona repúblikana og þingmaður demókrata lýstu því yfir að þau myndu greiða Brett Kavanaugh atkvæði sitt. Búist er við því að öldungadeild Bandaríkjaþings staðfesti skipan hans sem hæstaréttardómara á morgun.

Segja úrskurðinn mikið áfall fyrir Vestfirði

Fulltrúar allra sveitarfélaga á Vestfjörðum hafa sent frá sér ályktun þar sem því er lýst sem áfalli að úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála hafi hafnað beiðni fyrirtækjanna Arnalax og Arctic Sea Farm um frestun réttaráhrifa og fellt úr gildi rekstrarleyfi fyrirtækjanna.

Ný breiðfylking að myndast innan verkalýðshreyfingarinnar

Nítján félög innan Starfsgreinasambandsins munu leggja fram kröfur sínar fyrir komandi kjaraviðræður um miðja næstu viku. Félögin öll hafa ákveðið að fara sameinuð fram í komandi kjaraviðræðum við Samtök atvinnulífsins en það hefur ekki áður gerst í sögu sambandsins.

Fundinn sekur um morðtilraunir á lestarstöðvum í London

Enskur maður á fimmtugsaldri, að nafni Paul Crossley, hefur verið fundinn sekur um morðtilraun eftir að hafa ýtt Sir Paul Malpas, sem er 91 árs gamall, fram af brautarpalli og út á lestarteina á Marble Arch neðanjarðarlestarstöðinni í London.

Kveiksliðar hafna gagnrýni forstjóra Brimborgar

Þeir segja að sjónarmið bílaumboðsins um mál pólsks manns sem starfaði fyrir það á vegum starfsmannaþjónustu hafi komið fram í þætti um stöðu erlends verkafólks á Íslandi í vikunni.

Kvöldfréttir Stöðvar 2

Fiskeldi, yfirvofandi barátta um kjarasamninga og málverk af fjármálaráðherra í nábrók er á meðal efnis kvöldfrétta Stöðvar 2 sem hefjast klukkan 18:30.

Hrókeringar í utanríkisþjónustunni

Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkisráðherra, hefur ákveðið flutninga forstöðumanna sendiskrifstofa í utanríkisþjónustunni á næsta ári.

Kosið um Kavanaugh á morgun

Öldungadeild Bandaríkjaþings samþykkti rétt í þessu að setja tímamörk á umræður fyrir atkvæðagreiðsluna um dómaraefnið Brett Kavanaugh.

Játaði hjá lögreglu en fer nú fram á frest

Sigurður Kristinsson óskaði eftir fresti til að taka afstöðu til sakargiftar við þingfestingu í Skáksambandsmálinu svokallaða í Héraðsdómi Reykjavíkur í morgun.

Frakkar ætla að losa sig við „fake news“

Málnefnd á vegum franska ríkisins (CELF) stefnir að því að leggja til nýtt orð fyrir „fake news“ til að stemma stigu við aukin áhrif engilsaxnesku á franska tungu.

Sárnar ummæli Breta

Donald Tusk, forseti leiðtogaráðs Evrópusambandsins, sagði í gær að ummæli Jeremys Hunt, utanríkisráðherra Bretlands, væru særandi.

Lét lífið eftir bit sæsnáks

Breskur sjómaður í Ástralíu lét lífið í fyrradag þegar hann var bitinn af sæsnáki þar sem hann var við vinnu sína á togara undan ströndum landsins.

Græn orka tvöfaldast á aðeins tveimur árum

Endurnýjanleg, græn orka, hefur tekið stökk upp á síðkastið en rafmagnsbílar eiga þar stærstan þátt. Um tíu þúsund bílar geta gengið fyrir rafmagni hér á landi.

Sjá næstu 50 fréttir