Fleiri fréttir Nýr ritstjóri WikiLeaks segir áhugaverð verkefni í vinnslu Kristinn Hrafnsson, nýr ritstjóri WikiLeaks, segir aðför að frelsi Assange grófa. Fyrsta verkefnið undir hans stjórn komið í loftið. 1.10.2018 07:00 Handtekin grunuð um að tússa og spreyja á bíla og hús Lögreglan handtók í nótt konu í annarlegu ástandi í miðbænum en hún er grunuð um eignaspjöll. 1.10.2018 06:56 Náðu nýjum fríverslunarsamningi í stað NAFTA Bandaríkin og Kanada, ásamt Mexíkó, náðu í nótt nýjum fríverslunarsamningi sem kemur í staðinn fyrir Nafta-samkomulagið sem um áraraðir hefur verið fríverslunarsamningur Norður-Ameríkuríkjanna. 1.10.2018 06:50 Ómögulegt að segja til um bótafjárhæð Ekkert fordæmi er til um mál áþekkt Guðmundar- og Geirfinnsmálunum. Fimm manns voru sýknaðir af þætti sínum í hvarfi eftir að hafa hlotið dóm fyrir brotið fyrir 38 árum. Mögulega er heppilegra að greiða sanngirnisbætur í stað bóta. 1.10.2018 06:00 Harðnandi tónn gegn stefnu May Gjáin í breska Íhaldsflokknum vegna útgöngumála breikkar og dýpkar. 1.10.2018 06:00 Comey segir rannsóknina bæði heimskulega og gallaða Comey gagnrýnir Kavanaugh-rannsóknina, og þröngan tímaramma sem henni var settur, harðlega í pistli sem birtur var á vef dagblaðsins New York Times í dag. 30.9.2018 23:15 Mótmæla á götum Brasilíuborgar Þúsundir kvenna hafa safnast saman á götum Brasilíuborgar til þess að mótmæla framboði hægrimannsins Jair Bolsonaro. Konurnar hafa notað myllumerkið #EleNao (í. #ekkihann) í tenglum við mótmælin og skipulagningu þeirra. 30.9.2018 21:55 Þrír látnir eftir að bíll sprakk í Pennsylvaníuríki Þrír menn eru látnir eftir að bíll sprakk í Allentown í Pennsylvaníuríki í Bandaríkjunum í gær. 30.9.2018 21:17 Farið verði í markvisst forvarnarstarf gegn fíkniefnum Aukin kannabisneysla og önnur fíkniefnaneysla veldur lögreglumönnum í Lögreglunni á Suðurlandi miklum áhyggjum. 30.9.2018 21:00 Telur að gallamálum í nýbyggingum muni fjölga Lögmaður sem sérhæfir sig í gallamálum í nýbyggingum telur viðbúið að þessum málum muni fjölga verulega á næstu árum. Staða kaupenda hafi versnað þar sem fyrningarfrestur sé mun styttri í dag en í uppsveiflunni fyrir hrun. 30.9.2018 21:00 Conway segist þolandi kynferðisofbeldis en kemur Trump til varnar Kellyanne Conway, einn nánasti ráðgjafi Donalds Trumps Bandaríkjaforseta, greindi frá því í dag að hún væri þolandi kynferðisofbeldis. 30.9.2018 20:23 Vill skoða hvort bærinn geti tekið yfir rekstur Akureyrarflugvallar Það kostar þrjá til fjóra milljarða að gera Akureyrarflugvöll að samkeppnishæfum millilandaflugvelli. Bæjarfulltrúi á Akureyri vill skoða hvort fýsilegt sé að Akureyrabær taki yfir rekstur flugvallarins. 30.9.2018 20:00 Tala látinna hækkar hratt Tala látinna hækkar hratt í Indónesíu eftir jarðskjálftann og flóðbylgjuna á föstudag og óttast yfirvöld að ástandið sé mun verra en búist hefur verið við. 30.9.2018 19:56 Segir mikilvægt að komast að því hvort hakkararnir náðu í umrædd gögn "Þetta er mjög alvarlegur hlutur“ 30.9.2018 19:45 Óttaðist um líf tveggja ára dóttur sinnar er hún festi höfuðið í rafknúnum læknabekk Forsvarsmenn Læknavaktarinnar hafa ekki haft samband við fjölskylduna vegna málsins í dag, að sögn Alberts. 30.9.2018 19:10 Hvalfjarðargöng formlega afhent ríkinu Hvalfjarðargöng voru formlega afhent ríkinu í dag en það var staðfest með undirritun á samningi milli Eignarhaldsfélagsins Spalar hf. og ríkisins. 30.9.2018 19:05 Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2 Í kvöldfréttum Stöðvar 2 fjöllum við um slysið við Goðafoss um miðjan dag í dag og sýnum myndir frá vettvangi. 30.9.2018 18:00 Maðurinn fluttur með þyrlu Landhelgisgæslunnar á sjúkrahús í Reykjavík Þyrlan lagði af stað frá Akureyri klukkan 17:14 í dag. 30.9.2018 17:46 Þingfest í Skáksambandsmálinu á föstudag Sigurður Kristinsson auk tveggja annarra verða ákærðir í Skáksambandsmálinu svokallaða sem tengist innflutningi á töluverðu magni fíkniefna. 30.9.2018 16:37 Hefur 150 klukkustundir til að hlaupa 400 kílómetra í Góbí eyðimörkinni Elísabet Margeirsdóttir, næringarfræðingur og ofurhlaupari, reynir við eitt erfiðasta hlaup í heimi sem stendur. 30.9.2018 16:16 Aðgerðum lokið við Goðafoss Aðkomu björgunarsveita er lokið á vettvangi en þeim lauk um klukkan 15:30 og eru björgunaraðilar eru á leiðinni til síns heima. 30.9.2018 15:56 Bubbi segir Kim Larsen hafa samið einn fallegasta kærleikssöng allra tíma Segir Danann hafa kennt sér að vera trúr uppruna sínum og hlustar reglulega á Larsen til að tengja sig við móðurlandið. 30.9.2018 15:01 Telja að maður hafi fallið í Goðafoss Björgunaraðgerðir í gangi. 30.9.2018 14:45 „Það að búa í öruggu húsnæði flokkast bara undir mannréttindi“ Kjörin var ný stjórn Samtaka leigjenda á aðalfundi samtakanna í gær. Margrét Kristín Blöndal tónlistarkona, betur þekkt sem Magga Stína, var kjörin formaður. 30.9.2018 14:09 Segir stjórnmálamenn of hrædda við að taka umdeildar ákvarðanir Þá segir hann að marga stjórnmálamenn hafa séð tækifæri í hruninu til að þrýsta á inngöngu í ESB. 30.9.2018 13:00 Hakkarar brutust inn á reikninga 50 milljón notenda Facebook 30.9.2018 12:25 Brynjar var ekki sérlega hrifinn af jómfrúarræðu Sigríðar Taldi dæmin sem Sigríður nefndi vond. 30.9.2018 12:20 Bæjarfulltrúi óskar eftir svörum vegna brottrekstrar ungrar konu Sveinn Óskar Sigurðsson, bæjarfulltrúi Miðflokksins og óháðra í Mosfellsbæ, hefur óskað eftir svörum um mál ungrar konu sem var vikið úr starfi á leikskóla í Mosfellsbæ. 30.9.2018 12:16 Próflaus og undir áhrifum flæktust þau í eina umfangsmestu lögregluaðgerð Danmerkur Ungur maður varð óvart miðpunktur stórrar lögregluaðgerðar á Sjálandi í gærdag. 30.9.2018 11:03 Kim Larsen látinn Lést í morgun 72 ára að aldri eftir langvinn veikindi. 30.9.2018 09:37 Kynjajafnrétti lykill að sjálfbærri þróun Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkisráðherra, ávarpaði allsherjarþing Sameinuðu þjóðanna í nýliðinni viku. Mannréttindamál, sjálfbær þróun og stríð í Sýrlandi og Jemen voru á meðal þess sem ráðherra fjallaði um í ræðu sinni. 30.9.2018 09:00 Grafa með höndunum einum saman í örvæntingarfullri leit að fólki á lífi Rúmlega 830 fórust í hamförunum í Indónesíu 30.9.2018 07:33 Ótrúleg óheppni í sögulegu sakamáli Ótrúleg atburðarás fór af stað eftir að kafari fann fyrir algera tilviljun lík í höfninni í Neskaupstað. Fjölmiðlar fóru í kjölfarið hamförum í einu furðulegasta sakamáli síðari tíma sem einkennist af ótrúlegri óheppni. 30.9.2018 07:30 Farþegi neitaði að yfirgefa lögregluport og þjófar slettu málningu Erill hjá lögreglu í nótt. 30.9.2018 07:06 Mannréttindaráð SÞ: Hvatt til að ásökunum um þjóðarmorð verði vísað til dómstóla 39. fundarlotu mannréttindaráðs Sameinuðu þjóðanna í Genf lauk í vikunni sem leið. Ísland tók þátt sem aðildarríki ráðsins í fyrsta skipti eftir að hafa verið kosið í ráðið í sérstökum aukakosningum í New York í sumar. 30.9.2018 00:01 Alríkislögreglan hefur samband við Ramirez vegna Kavanaugh-rannsóknarinnar Ramirez var önnur konan sem steig fram og sakaði Kavanaugh um kynferðisbrot. 29.9.2018 23:30 Vélinni gefið grænt ljós til Kaupmannahafnar eftir að flugfreyjur leituðu á sjúkrahús Skoðun á flugvél Icelandair, sem kom til landsins frá Edmonton í Kanada snemma í morgun, lauk skömmu eftir lendingu og var vélin send til Kaupmannahafnar síðdegis í dag. 29.9.2018 22:01 HIV smitum fjölgar verulega í Kína HIV smitum hefur fjölgað um 14% í Kína. Meira en 820.000 manns eru greindir með HIV veiruna en 40.000 manns hafa verið greindir með HIV á öðrum ársfjórðungi þessa árs. 29.9.2018 21:58 Sonur Palin handtekinn vegna heimilisofbeldis Track Palin, elsti sonur fyrrverandi ríkisstjóra Alaska og varaforsetaefnisins Söruh Palin, var handtekinn á föstudag vegna gruns um heimilisofbeldi. 29.9.2018 21:24 Mildi að enginn slasaðist við sprenginguna í Kópavogi Þegar slökkviliðsmenn komu á staðinn logaði eldur í bílskúrnum og sömuleiðis í kjallaranum, sem tók þó skamma stund að slökkva. 29.9.2018 20:30 „Ef þú hefur efni á því að ferðast þá hefurðu líka efni á því að kolefnisjafna ferðalagið þitt“ Nokkur hundruð þúsund krónur hafa safnast í Votlendissjóð eftir að æ fleiri Íslendingar eru farnir að kolefnisjafna ferðalög sín. Fyrsti einstaklingurinn til að kolefnisjafna sínar ferðir greiddi tíu þúsund krónur í Votlendissjóð fyrir eitt tonn af útblæstri. 29.9.2018 20:30 Magga Stína nýr formaður Samtaka leigjenda Margrét Kristín Blöndal tónlistarkona var í dag kjörin nýr formaður samtaka leigjenda á aðalfundi samtakanna. 29.9.2018 20:13 „Þetta hefur haft rosaleg áhrif á mig og fjölskyldu mína“ Ásta Kristín segir niðurstöðuna áfall og ætlar að áfrýja dómnum. 29.9.2018 20:00 Virðist byggja á mistökum opinberra stofnanna segir ráðherra Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra segir ýmislegt benda til þess að úrskurðir sem fella úr gildi rekstarleyfi tveggja laxeldisfyrirtækja á Vestfjörðum byggi á mistökum. Verið sé að bera saman epli og appelsínur og ekki hafi verið tekið tillit til hagsmuna samfélagsins fyrir vestan. 29.9.2018 19:45 Enn ekkert spurst til þremenninganna Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur enn ekki fundið mennina þrjá sem lýst var eftir nú fyrir helgi. Eins hafa engar ábendingar borist. 29.9.2018 18:32 Sjá næstu 50 fréttir
Nýr ritstjóri WikiLeaks segir áhugaverð verkefni í vinnslu Kristinn Hrafnsson, nýr ritstjóri WikiLeaks, segir aðför að frelsi Assange grófa. Fyrsta verkefnið undir hans stjórn komið í loftið. 1.10.2018 07:00
Handtekin grunuð um að tússa og spreyja á bíla og hús Lögreglan handtók í nótt konu í annarlegu ástandi í miðbænum en hún er grunuð um eignaspjöll. 1.10.2018 06:56
Náðu nýjum fríverslunarsamningi í stað NAFTA Bandaríkin og Kanada, ásamt Mexíkó, náðu í nótt nýjum fríverslunarsamningi sem kemur í staðinn fyrir Nafta-samkomulagið sem um áraraðir hefur verið fríverslunarsamningur Norður-Ameríkuríkjanna. 1.10.2018 06:50
Ómögulegt að segja til um bótafjárhæð Ekkert fordæmi er til um mál áþekkt Guðmundar- og Geirfinnsmálunum. Fimm manns voru sýknaðir af þætti sínum í hvarfi eftir að hafa hlotið dóm fyrir brotið fyrir 38 árum. Mögulega er heppilegra að greiða sanngirnisbætur í stað bóta. 1.10.2018 06:00
Harðnandi tónn gegn stefnu May Gjáin í breska Íhaldsflokknum vegna útgöngumála breikkar og dýpkar. 1.10.2018 06:00
Comey segir rannsóknina bæði heimskulega og gallaða Comey gagnrýnir Kavanaugh-rannsóknina, og þröngan tímaramma sem henni var settur, harðlega í pistli sem birtur var á vef dagblaðsins New York Times í dag. 30.9.2018 23:15
Mótmæla á götum Brasilíuborgar Þúsundir kvenna hafa safnast saman á götum Brasilíuborgar til þess að mótmæla framboði hægrimannsins Jair Bolsonaro. Konurnar hafa notað myllumerkið #EleNao (í. #ekkihann) í tenglum við mótmælin og skipulagningu þeirra. 30.9.2018 21:55
Þrír látnir eftir að bíll sprakk í Pennsylvaníuríki Þrír menn eru látnir eftir að bíll sprakk í Allentown í Pennsylvaníuríki í Bandaríkjunum í gær. 30.9.2018 21:17
Farið verði í markvisst forvarnarstarf gegn fíkniefnum Aukin kannabisneysla og önnur fíkniefnaneysla veldur lögreglumönnum í Lögreglunni á Suðurlandi miklum áhyggjum. 30.9.2018 21:00
Telur að gallamálum í nýbyggingum muni fjölga Lögmaður sem sérhæfir sig í gallamálum í nýbyggingum telur viðbúið að þessum málum muni fjölga verulega á næstu árum. Staða kaupenda hafi versnað þar sem fyrningarfrestur sé mun styttri í dag en í uppsveiflunni fyrir hrun. 30.9.2018 21:00
Conway segist þolandi kynferðisofbeldis en kemur Trump til varnar Kellyanne Conway, einn nánasti ráðgjafi Donalds Trumps Bandaríkjaforseta, greindi frá því í dag að hún væri þolandi kynferðisofbeldis. 30.9.2018 20:23
Vill skoða hvort bærinn geti tekið yfir rekstur Akureyrarflugvallar Það kostar þrjá til fjóra milljarða að gera Akureyrarflugvöll að samkeppnishæfum millilandaflugvelli. Bæjarfulltrúi á Akureyri vill skoða hvort fýsilegt sé að Akureyrabær taki yfir rekstur flugvallarins. 30.9.2018 20:00
Tala látinna hækkar hratt Tala látinna hækkar hratt í Indónesíu eftir jarðskjálftann og flóðbylgjuna á föstudag og óttast yfirvöld að ástandið sé mun verra en búist hefur verið við. 30.9.2018 19:56
Segir mikilvægt að komast að því hvort hakkararnir náðu í umrædd gögn "Þetta er mjög alvarlegur hlutur“ 30.9.2018 19:45
Óttaðist um líf tveggja ára dóttur sinnar er hún festi höfuðið í rafknúnum læknabekk Forsvarsmenn Læknavaktarinnar hafa ekki haft samband við fjölskylduna vegna málsins í dag, að sögn Alberts. 30.9.2018 19:10
Hvalfjarðargöng formlega afhent ríkinu Hvalfjarðargöng voru formlega afhent ríkinu í dag en það var staðfest með undirritun á samningi milli Eignarhaldsfélagsins Spalar hf. og ríkisins. 30.9.2018 19:05
Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2 Í kvöldfréttum Stöðvar 2 fjöllum við um slysið við Goðafoss um miðjan dag í dag og sýnum myndir frá vettvangi. 30.9.2018 18:00
Maðurinn fluttur með þyrlu Landhelgisgæslunnar á sjúkrahús í Reykjavík Þyrlan lagði af stað frá Akureyri klukkan 17:14 í dag. 30.9.2018 17:46
Þingfest í Skáksambandsmálinu á föstudag Sigurður Kristinsson auk tveggja annarra verða ákærðir í Skáksambandsmálinu svokallaða sem tengist innflutningi á töluverðu magni fíkniefna. 30.9.2018 16:37
Hefur 150 klukkustundir til að hlaupa 400 kílómetra í Góbí eyðimörkinni Elísabet Margeirsdóttir, næringarfræðingur og ofurhlaupari, reynir við eitt erfiðasta hlaup í heimi sem stendur. 30.9.2018 16:16
Aðgerðum lokið við Goðafoss Aðkomu björgunarsveita er lokið á vettvangi en þeim lauk um klukkan 15:30 og eru björgunaraðilar eru á leiðinni til síns heima. 30.9.2018 15:56
Bubbi segir Kim Larsen hafa samið einn fallegasta kærleikssöng allra tíma Segir Danann hafa kennt sér að vera trúr uppruna sínum og hlustar reglulega á Larsen til að tengja sig við móðurlandið. 30.9.2018 15:01
„Það að búa í öruggu húsnæði flokkast bara undir mannréttindi“ Kjörin var ný stjórn Samtaka leigjenda á aðalfundi samtakanna í gær. Margrét Kristín Blöndal tónlistarkona, betur þekkt sem Magga Stína, var kjörin formaður. 30.9.2018 14:09
Segir stjórnmálamenn of hrædda við að taka umdeildar ákvarðanir Þá segir hann að marga stjórnmálamenn hafa séð tækifæri í hruninu til að þrýsta á inngöngu í ESB. 30.9.2018 13:00
Brynjar var ekki sérlega hrifinn af jómfrúarræðu Sigríðar Taldi dæmin sem Sigríður nefndi vond. 30.9.2018 12:20
Bæjarfulltrúi óskar eftir svörum vegna brottrekstrar ungrar konu Sveinn Óskar Sigurðsson, bæjarfulltrúi Miðflokksins og óháðra í Mosfellsbæ, hefur óskað eftir svörum um mál ungrar konu sem var vikið úr starfi á leikskóla í Mosfellsbæ. 30.9.2018 12:16
Próflaus og undir áhrifum flæktust þau í eina umfangsmestu lögregluaðgerð Danmerkur Ungur maður varð óvart miðpunktur stórrar lögregluaðgerðar á Sjálandi í gærdag. 30.9.2018 11:03
Kynjajafnrétti lykill að sjálfbærri þróun Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkisráðherra, ávarpaði allsherjarþing Sameinuðu þjóðanna í nýliðinni viku. Mannréttindamál, sjálfbær þróun og stríð í Sýrlandi og Jemen voru á meðal þess sem ráðherra fjallaði um í ræðu sinni. 30.9.2018 09:00
Grafa með höndunum einum saman í örvæntingarfullri leit að fólki á lífi Rúmlega 830 fórust í hamförunum í Indónesíu 30.9.2018 07:33
Ótrúleg óheppni í sögulegu sakamáli Ótrúleg atburðarás fór af stað eftir að kafari fann fyrir algera tilviljun lík í höfninni í Neskaupstað. Fjölmiðlar fóru í kjölfarið hamförum í einu furðulegasta sakamáli síðari tíma sem einkennist af ótrúlegri óheppni. 30.9.2018 07:30
Farþegi neitaði að yfirgefa lögregluport og þjófar slettu málningu Erill hjá lögreglu í nótt. 30.9.2018 07:06
Mannréttindaráð SÞ: Hvatt til að ásökunum um þjóðarmorð verði vísað til dómstóla 39. fundarlotu mannréttindaráðs Sameinuðu þjóðanna í Genf lauk í vikunni sem leið. Ísland tók þátt sem aðildarríki ráðsins í fyrsta skipti eftir að hafa verið kosið í ráðið í sérstökum aukakosningum í New York í sumar. 30.9.2018 00:01
Alríkislögreglan hefur samband við Ramirez vegna Kavanaugh-rannsóknarinnar Ramirez var önnur konan sem steig fram og sakaði Kavanaugh um kynferðisbrot. 29.9.2018 23:30
Vélinni gefið grænt ljós til Kaupmannahafnar eftir að flugfreyjur leituðu á sjúkrahús Skoðun á flugvél Icelandair, sem kom til landsins frá Edmonton í Kanada snemma í morgun, lauk skömmu eftir lendingu og var vélin send til Kaupmannahafnar síðdegis í dag. 29.9.2018 22:01
HIV smitum fjölgar verulega í Kína HIV smitum hefur fjölgað um 14% í Kína. Meira en 820.000 manns eru greindir með HIV veiruna en 40.000 manns hafa verið greindir með HIV á öðrum ársfjórðungi þessa árs. 29.9.2018 21:58
Sonur Palin handtekinn vegna heimilisofbeldis Track Palin, elsti sonur fyrrverandi ríkisstjóra Alaska og varaforsetaefnisins Söruh Palin, var handtekinn á föstudag vegna gruns um heimilisofbeldi. 29.9.2018 21:24
Mildi að enginn slasaðist við sprenginguna í Kópavogi Þegar slökkviliðsmenn komu á staðinn logaði eldur í bílskúrnum og sömuleiðis í kjallaranum, sem tók þó skamma stund að slökkva. 29.9.2018 20:30
„Ef þú hefur efni á því að ferðast þá hefurðu líka efni á því að kolefnisjafna ferðalagið þitt“ Nokkur hundruð þúsund krónur hafa safnast í Votlendissjóð eftir að æ fleiri Íslendingar eru farnir að kolefnisjafna ferðalög sín. Fyrsti einstaklingurinn til að kolefnisjafna sínar ferðir greiddi tíu þúsund krónur í Votlendissjóð fyrir eitt tonn af útblæstri. 29.9.2018 20:30
Magga Stína nýr formaður Samtaka leigjenda Margrét Kristín Blöndal tónlistarkona var í dag kjörin nýr formaður samtaka leigjenda á aðalfundi samtakanna. 29.9.2018 20:13
„Þetta hefur haft rosaleg áhrif á mig og fjölskyldu mína“ Ásta Kristín segir niðurstöðuna áfall og ætlar að áfrýja dómnum. 29.9.2018 20:00
Virðist byggja á mistökum opinberra stofnanna segir ráðherra Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra segir ýmislegt benda til þess að úrskurðir sem fella úr gildi rekstarleyfi tveggja laxeldisfyrirtækja á Vestfjörðum byggi á mistökum. Verið sé að bera saman epli og appelsínur og ekki hafi verið tekið tillit til hagsmuna samfélagsins fyrir vestan. 29.9.2018 19:45
Enn ekkert spurst til þremenninganna Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur enn ekki fundið mennina þrjá sem lýst var eftir nú fyrir helgi. Eins hafa engar ábendingar borist. 29.9.2018 18:32