Fleiri fréttir Vill ramma inn samgöngumál á næstu tveimur mánuðum Sigurður Ingi Jóhannsson samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra segir að á næstu tveimur mánuðum muni samtalið um uppbyggingu á stofnbrautum og almenningssamgöngum á Höfuðborgarsvæðinu verði endanlega rammað inn. Það muni skýra stefnu í þessum málum umtalsvert en hart hefur verið tekist á um þessi mál á sviði stjórnmálanna. Einnig segist Sigurður Ingi vongóður um að geta bundið enda á samtalið um úrbætur við Sundabraut. 29.9.2018 14:58 Segir framkvæmdir fara fram á Landssímareitnum, ekki Víkurgarði Það er Lindarvatn sem reisir hótelið en framkvæmdastjóri fyrirtækisins, Jóhannes Stefánsson, sendi fjölmiðlum orðsendingu í dag þar sem tekið er fram að engar framkvæmdir séu fyrirhugaðar í Víkurgarði, sem einnig er þekktur sem Fógetagarður. 29.9.2018 14:39 Blendnar tilfinningar eftir sýknudóm Erla Bolladóttir, sem var ein sakborninga í Guðmundar- og Geirfinnsmálinu, segist glíma við blendnar tilfinningar eftir að dómur Hæstaréttar féll í málinu á fimmtudaginn. Hún segist fagna sýknudómi Hæstaréttar yfir mönnunum fimm sem ákærðir voru í málinu árið 1976 og dæmdir árið 1980. Erla var gestur Heimis Más Péturssonar í Víglínu Stöðvar 2 í dag. 29.9.2018 14:10 Mögulega „óheppnustu“ glæpamenn Danmerkur Hótanir í garð manneskja voru ástæða aðgerða lögreglu sem setti danskt samfélag nánast á hliðina í gær. 29.9.2018 13:59 Vinnustöðvun flugfreyja hjá Primera hefst að óbreyttu 15. nóvember Ótímabundin allsherjarvinnustöðvun flugfreyja hjá Primera Air Nordic hefst þann 15. nóvember kjarasamningar nást ekki fyrir þann tíma. Lögfræðingur hjá Alþýðusambandi Íslands segir fyrirtækið stunda gróf brot gegn starfsfólki og hafi lengi neitað að gera kjarasamninga. 29.9.2018 13:53 Mikil sprenging í Kópavogi Hurðir þeyttust af bílskúr. 29.9.2018 12:40 Framlengja frest til að innleiða jafnlaunavottun Ráðherra segir að innleiðingin hafi tekið lengri tíma en búist var við og brýnir fyrir fyrirtækjum mikilvægi þess að taka jafnréttismálum af festu. 29.9.2018 12:24 "Eins og stjórnsýslan sé bara að hugsa um sig“ Úrskurðanefnd umhverfis- og auðlindamála hefur fellt úr gildi tvö rekstrarleyfi sem Matvælastofnun veitti til laxeldis í Patreksfirði og Tálknafirði. 29.9.2018 12:06 Nuddari sakar Kevin Spacey um kynferðislega áreitni Ónafngreindur atvinnunuddari hefur kært bandaríska leikarann Kevin Spacey til lögreglu fyrir kynferðislega áreitni sem hann segir að hafi átt sér stað í október 2016. 29.9.2018 11:31 Fær miskabætur vegna handtöku Var það talið óútskýrt hvers vegna maðurinn var ekki látinn laus. 29.9.2018 11:00 Par handtekið vegna innbrots og þjófur gleymdi síma sínum Lögreglan hafði í ýmsu að snúast í gær og nótt. 29.9.2018 10:49 Samgönguáætlun og sakamál aldarinnar í Víglínunni Víglínan er í opinni dagskrá og beinni útsendingu á Stöð 2 og Vísi klukkan 12:20. 29.9.2018 10:34 Vestfirðingar gagnrýna ósvífna hagsmunabaráttu auðmanna Afturköllun starfsleyfa Arctic Fish og Arnarlax kann að hafa neikvæð áhrif á atvinnuöryggi íbúa á Vestfjörðum. Sveitarstjórnarmenn á svæðinu eru öskureiðir vegna úrskurða um afturköllun. Formaður atvinnuveganefndar vill skoða að fr 29.9.2018 10:00 Skelfing greip um sig þegar flóðbylgjan skall á Um fjögur hundruð látnir. 29.9.2018 09:59 Guðlaugur lagði áherslu á verndun hafsins á allsherjarþingi Sameinuðu þjóðanna Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra hélt í gær ræðu þar sem hann ávarpaði 73. Allsherjarþing Sameinuðu þjóðanna í New York. Þar fór hann um víðan völl og snerti á hinum ýmsu málefnum sem brenna á alþjóðasamfélaginu um þessar mundir. 29.9.2018 09:56 Sanngjarnar bætur yrðu býsna háar Verjendur segja að sýkna ætti Erlu, Kristján og Sævar af röngum sakargiftum. Bæturnar þurfi að vera háar til að teljast sanngjarnar. Ríkisstjórnin hefur beðið þolendur málsins afsökunar. 29.9.2018 09:30 Sýknaður af nauðgun Ekki þótti sannað að ásetningur hefði staðið til verknaðarins. Einn dómari skilaði sératkvæði. 29.9.2018 09:15 Ekki áhugi á að afnema milljónahlunnindin Kostnaður við farsíma og nettengingar þingmanna og starfsmanna þingsins minnkað töluvert undanfarin ár. Var fjórtán milljónir í fyrra en 28 árið 2013. Andrés Ingi Jónsson þingmaður segir lækkunina ef til vill endurspegla þróun á mark 29.9.2018 08:45 Allsherjarþing Sameinuðu þjóðanna hafið Allsherjarþing Sameinuðu þjóðanna var sett í dag í 73. sinn. Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra var viðstaddur setningu þingsins. 29.9.2018 00:01 Bæjarstjóri Akureyrar fær 1,6 milljónir Ásthildur var ráðin bæjarstjóri frá 14. september síðastliðnum til loka kjörtímabils. 29.9.2018 00:00 Exton fékk samtals 62 milljónir Fyrirtækið Exton fékk um 62 milljónir vegna hátíðarfundarins sem haldinn var á Þingvöllum í sumar. 28.9.2018 22:07 Matarinnkaupin með flugi eftir að búðinni var lokað Einu matvöruverslun Árneshrepps var lokað í dag. Enn eitt áfallið, segir oddvitinn, sem vill freista þess að semja við verslanir í Reykjavík um að senda vörur með flugi. 28.9.2018 22:00 Segir tilfinningar eldmóð allra Atferlisfræðingur, sem segir tilfinningar eldmóð allra, telur fyrirtæki geta náð betri árangri á sínu sviði sé sérstaklega gætt að því að ræða tilfinningaleg mál sem koma upp í vinnunni. Starfsfólk þurfi rými til slíkra samtala, úrvinnslu sinna mála og aðstoð til að festast ekki í vondri líðan. 28.9.2018 21:45 Mál um rekstur Trump fer fyrir dóm 200 þingmenn Demókrataflokksins höfðuðu mál gegn forsetanum og sögðu viðskipti fyrirtækis hans við erlenda embættismenn og ríkisstjórnir brjóta gegn stjórnarskránni. 28.9.2018 21:34 Samkynhneigt par frá Ítalíu fór fyrst endurgjaldslaust í Hvalfjarðargöngin Um þrjátíu og sex milljónir bíla hafa staðið undir að greiða kostnað við gerð ganganna en síðasta afborgun af lánum vegna þeirra var greidd í gær. 28.9.2018 20:05 Mikkelsen segir James Bond hafa opnað honum annan heim Danski stórleikarinn Mads Mikkelsen var sæmdur heiðursverðlaunum RIFF kvikmyndahátíðarinnar í Höfða í dag fyrir framúrskarandi framlag hans til leiklistarinnar. 28.9.2018 20:00 Samgönguráðherra segir aldrei meira fé hafa farið í nýframkvæmdir Reiknað er með 106 milljörðum til viðhalds og nýframkvæmda í vegakerfinu á næstu fimm árum. 28.9.2018 19:52 Stærðarinnar flóðbylgja lenti á ströndum Indónesíu Skömmu áður en flóðbylgjan náði landi hafði flóðbylgjuviðvörun yfirvalda ríkisins verið dregin til baka. 28.9.2018 19:19 Samskipti unglinga oft grimm á samfélagsmiðlum Kári Sigurðsson og Andrea Marel hafa síðastliðinn fjögur ár haldið úti fræðslunni “fokk me - fokk you” sem snýr að unglingsárunum, sjálfsmynd og samfélaginu. Þau aðlaga fræðsluna að þeim málum sem koma upp hverju sinni en segja rauða þráðinn vera samskipti á samfélagsmiðlum. 28.9.2018 19:13 Erfitt verkefni að leggja mat á tjón þolenda í Guðmundar- og Geirfinnsmálinu Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra bað fyrrum sakborninga í Guðmundar- og Geirfinnsmálinu og aðstandendur þeirra afsökunar í dag fyrir hönd ríkisstjórnarinnar. Sérstökum starfshópi verður komið á fót til að leiða sáttaumleitanir og leggja mat á tjón þolenda í málinu. 28.9.2018 18:45 Miklar og óvæntar vendingar varðandi tilnefningu Kavanaugh Miklar vendingar urðu í dómsmálanefnd öldungadeild Bandaríkjaþings þegar tilnefning Brett Kavanaugh til Hæstaréttar var samþykkt af nefndinni. 28.9.2018 18:08 Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2 Samkynhneigt par frá Ítalíu var fyrst til að keyra endurgjaldslaust í gegnum Hvalfjarðargöngin eftir að gjaldheimtu var hætt þar í dag. Sigurður Ingi Jóhannsson samgönguráðherra færði þeim blóm og skildu ferðalangarnir lítið í því hvað væri að gerast. Við fylgjumst með þessu í kvöldfréttum Stöðvar 2 klukkan 18:30. 28.9.2018 18:00 Danska lögreglan telur sig hafa fundið bílinn Danska lögreglan hefur í dag verið með umtalsverðar aðgerðir vegna bíls sem leitað var að. Bíllinn er nú fundinn en lögreglan greindi frá því nú síðdegis. Bíllinn mun nú verða rannsakaður af dönsku lögreglunni. 28.9.2018 17:41 Öryggisgalli hafði áhrif á 50 milljónir notenda Gallinn gerði gerði hökkurum kleift að komast yfir gögn sem hægt er að nota til að taka yfir Facebooksíður notenda. 28.9.2018 17:40 Mikilvægur þingmaður lýsir yfir stuðningi við Kavanaugh Líklegt þykir að dómsmálanefnd öldungadeildar Bandaríkjaþings muni samþykja tilnefningu Brett Kavanaugh til Hæstaréttar Bandaríkjanna. 28.9.2018 17:06 Vg vill vita hvernig baklandið liggur Forysta Vg hefur fengið Gallup til að kanna hvort félagar í Vg séu sáttir eða ekki. 28.9.2018 16:58 Lögreglan leitar þriggja manna Þarf lögreglan að ná tali af mönnunum vegna máls sem hún er með til rannsóknar. 28.9.2018 15:59 Hyland greinir frá kynferðisofbeldi Leikkonan Sarah Hyland er meðal þeirra kvenna sem stigið hafa fram á síðustu dögum og greint frá kynferðislegu ofbeldi sem þær hafa orðið fyrir á árum áður. 28.9.2018 15:49 Fjögurra milljóna króna bótakröfu Ástu Kristínar hafnað Var sýknuð af ákæru um manndráp af gáleysi. 28.9.2018 15:37 Telja fiskeldi verða fyrir „fordæmalausri og ósvífinni hagsmunabaráttu fámennra hópa auðmanna“ Sveitarfélög á Vestfjörðum fordæma úrskurð um að fella leyfi til fiskeldis úr gildi. 28.9.2018 15:17 Segir það fallegt af forsætisráðherra að biðja sig afsökunar Var ekki viðstaddur dómsuppkvaðninguna sökum anna. 28.9.2018 14:03 Húsbíll fauk á Borgarfjarðarbraut Fernt var í bílnum og meiddist enginn. 28.9.2018 13:46 Flugvélin strax framleigð og aldrei í notkun hér á landi Þetta kemur fram í svari Péturs Þ. Óskarssonar, framkvæmdastjóra samskiptasviðs Icelandair Group, við fyrirspurn Vísis. 28.9.2018 13:11 Lögreglan í Danmörku leitar að manneskjum vegna alvarlegs glæps Samgöngur stöðvaðar. 28.9.2018 13:06 36 milljónir bíla greiddu fyrir Hvalafjarðargöngin Viðskiptavinir eiga á bilinu eitt til tvö hundruð milljónir hjá fyrirtækinu. 28.9.2018 12:44 Sjá næstu 50 fréttir
Vill ramma inn samgöngumál á næstu tveimur mánuðum Sigurður Ingi Jóhannsson samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra segir að á næstu tveimur mánuðum muni samtalið um uppbyggingu á stofnbrautum og almenningssamgöngum á Höfuðborgarsvæðinu verði endanlega rammað inn. Það muni skýra stefnu í þessum málum umtalsvert en hart hefur verið tekist á um þessi mál á sviði stjórnmálanna. Einnig segist Sigurður Ingi vongóður um að geta bundið enda á samtalið um úrbætur við Sundabraut. 29.9.2018 14:58
Segir framkvæmdir fara fram á Landssímareitnum, ekki Víkurgarði Það er Lindarvatn sem reisir hótelið en framkvæmdastjóri fyrirtækisins, Jóhannes Stefánsson, sendi fjölmiðlum orðsendingu í dag þar sem tekið er fram að engar framkvæmdir séu fyrirhugaðar í Víkurgarði, sem einnig er þekktur sem Fógetagarður. 29.9.2018 14:39
Blendnar tilfinningar eftir sýknudóm Erla Bolladóttir, sem var ein sakborninga í Guðmundar- og Geirfinnsmálinu, segist glíma við blendnar tilfinningar eftir að dómur Hæstaréttar féll í málinu á fimmtudaginn. Hún segist fagna sýknudómi Hæstaréttar yfir mönnunum fimm sem ákærðir voru í málinu árið 1976 og dæmdir árið 1980. Erla var gestur Heimis Más Péturssonar í Víglínu Stöðvar 2 í dag. 29.9.2018 14:10
Mögulega „óheppnustu“ glæpamenn Danmerkur Hótanir í garð manneskja voru ástæða aðgerða lögreglu sem setti danskt samfélag nánast á hliðina í gær. 29.9.2018 13:59
Vinnustöðvun flugfreyja hjá Primera hefst að óbreyttu 15. nóvember Ótímabundin allsherjarvinnustöðvun flugfreyja hjá Primera Air Nordic hefst þann 15. nóvember kjarasamningar nást ekki fyrir þann tíma. Lögfræðingur hjá Alþýðusambandi Íslands segir fyrirtækið stunda gróf brot gegn starfsfólki og hafi lengi neitað að gera kjarasamninga. 29.9.2018 13:53
Framlengja frest til að innleiða jafnlaunavottun Ráðherra segir að innleiðingin hafi tekið lengri tíma en búist var við og brýnir fyrir fyrirtækjum mikilvægi þess að taka jafnréttismálum af festu. 29.9.2018 12:24
"Eins og stjórnsýslan sé bara að hugsa um sig“ Úrskurðanefnd umhverfis- og auðlindamála hefur fellt úr gildi tvö rekstrarleyfi sem Matvælastofnun veitti til laxeldis í Patreksfirði og Tálknafirði. 29.9.2018 12:06
Nuddari sakar Kevin Spacey um kynferðislega áreitni Ónafngreindur atvinnunuddari hefur kært bandaríska leikarann Kevin Spacey til lögreglu fyrir kynferðislega áreitni sem hann segir að hafi átt sér stað í október 2016. 29.9.2018 11:31
Fær miskabætur vegna handtöku Var það talið óútskýrt hvers vegna maðurinn var ekki látinn laus. 29.9.2018 11:00
Par handtekið vegna innbrots og þjófur gleymdi síma sínum Lögreglan hafði í ýmsu að snúast í gær og nótt. 29.9.2018 10:49
Samgönguáætlun og sakamál aldarinnar í Víglínunni Víglínan er í opinni dagskrá og beinni útsendingu á Stöð 2 og Vísi klukkan 12:20. 29.9.2018 10:34
Vestfirðingar gagnrýna ósvífna hagsmunabaráttu auðmanna Afturköllun starfsleyfa Arctic Fish og Arnarlax kann að hafa neikvæð áhrif á atvinnuöryggi íbúa á Vestfjörðum. Sveitarstjórnarmenn á svæðinu eru öskureiðir vegna úrskurða um afturköllun. Formaður atvinnuveganefndar vill skoða að fr 29.9.2018 10:00
Guðlaugur lagði áherslu á verndun hafsins á allsherjarþingi Sameinuðu þjóðanna Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra hélt í gær ræðu þar sem hann ávarpaði 73. Allsherjarþing Sameinuðu þjóðanna í New York. Þar fór hann um víðan völl og snerti á hinum ýmsu málefnum sem brenna á alþjóðasamfélaginu um þessar mundir. 29.9.2018 09:56
Sanngjarnar bætur yrðu býsna háar Verjendur segja að sýkna ætti Erlu, Kristján og Sævar af röngum sakargiftum. Bæturnar þurfi að vera háar til að teljast sanngjarnar. Ríkisstjórnin hefur beðið þolendur málsins afsökunar. 29.9.2018 09:30
Sýknaður af nauðgun Ekki þótti sannað að ásetningur hefði staðið til verknaðarins. Einn dómari skilaði sératkvæði. 29.9.2018 09:15
Ekki áhugi á að afnema milljónahlunnindin Kostnaður við farsíma og nettengingar þingmanna og starfsmanna þingsins minnkað töluvert undanfarin ár. Var fjórtán milljónir í fyrra en 28 árið 2013. Andrés Ingi Jónsson þingmaður segir lækkunina ef til vill endurspegla þróun á mark 29.9.2018 08:45
Allsherjarþing Sameinuðu þjóðanna hafið Allsherjarþing Sameinuðu þjóðanna var sett í dag í 73. sinn. Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra var viðstaddur setningu þingsins. 29.9.2018 00:01
Bæjarstjóri Akureyrar fær 1,6 milljónir Ásthildur var ráðin bæjarstjóri frá 14. september síðastliðnum til loka kjörtímabils. 29.9.2018 00:00
Exton fékk samtals 62 milljónir Fyrirtækið Exton fékk um 62 milljónir vegna hátíðarfundarins sem haldinn var á Þingvöllum í sumar. 28.9.2018 22:07
Matarinnkaupin með flugi eftir að búðinni var lokað Einu matvöruverslun Árneshrepps var lokað í dag. Enn eitt áfallið, segir oddvitinn, sem vill freista þess að semja við verslanir í Reykjavík um að senda vörur með flugi. 28.9.2018 22:00
Segir tilfinningar eldmóð allra Atferlisfræðingur, sem segir tilfinningar eldmóð allra, telur fyrirtæki geta náð betri árangri á sínu sviði sé sérstaklega gætt að því að ræða tilfinningaleg mál sem koma upp í vinnunni. Starfsfólk þurfi rými til slíkra samtala, úrvinnslu sinna mála og aðstoð til að festast ekki í vondri líðan. 28.9.2018 21:45
Mál um rekstur Trump fer fyrir dóm 200 þingmenn Demókrataflokksins höfðuðu mál gegn forsetanum og sögðu viðskipti fyrirtækis hans við erlenda embættismenn og ríkisstjórnir brjóta gegn stjórnarskránni. 28.9.2018 21:34
Samkynhneigt par frá Ítalíu fór fyrst endurgjaldslaust í Hvalfjarðargöngin Um þrjátíu og sex milljónir bíla hafa staðið undir að greiða kostnað við gerð ganganna en síðasta afborgun af lánum vegna þeirra var greidd í gær. 28.9.2018 20:05
Mikkelsen segir James Bond hafa opnað honum annan heim Danski stórleikarinn Mads Mikkelsen var sæmdur heiðursverðlaunum RIFF kvikmyndahátíðarinnar í Höfða í dag fyrir framúrskarandi framlag hans til leiklistarinnar. 28.9.2018 20:00
Samgönguráðherra segir aldrei meira fé hafa farið í nýframkvæmdir Reiknað er með 106 milljörðum til viðhalds og nýframkvæmda í vegakerfinu á næstu fimm árum. 28.9.2018 19:52
Stærðarinnar flóðbylgja lenti á ströndum Indónesíu Skömmu áður en flóðbylgjan náði landi hafði flóðbylgjuviðvörun yfirvalda ríkisins verið dregin til baka. 28.9.2018 19:19
Samskipti unglinga oft grimm á samfélagsmiðlum Kári Sigurðsson og Andrea Marel hafa síðastliðinn fjögur ár haldið úti fræðslunni “fokk me - fokk you” sem snýr að unglingsárunum, sjálfsmynd og samfélaginu. Þau aðlaga fræðsluna að þeim málum sem koma upp hverju sinni en segja rauða þráðinn vera samskipti á samfélagsmiðlum. 28.9.2018 19:13
Erfitt verkefni að leggja mat á tjón þolenda í Guðmundar- og Geirfinnsmálinu Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra bað fyrrum sakborninga í Guðmundar- og Geirfinnsmálinu og aðstandendur þeirra afsökunar í dag fyrir hönd ríkisstjórnarinnar. Sérstökum starfshópi verður komið á fót til að leiða sáttaumleitanir og leggja mat á tjón þolenda í málinu. 28.9.2018 18:45
Miklar og óvæntar vendingar varðandi tilnefningu Kavanaugh Miklar vendingar urðu í dómsmálanefnd öldungadeild Bandaríkjaþings þegar tilnefning Brett Kavanaugh til Hæstaréttar var samþykkt af nefndinni. 28.9.2018 18:08
Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2 Samkynhneigt par frá Ítalíu var fyrst til að keyra endurgjaldslaust í gegnum Hvalfjarðargöngin eftir að gjaldheimtu var hætt þar í dag. Sigurður Ingi Jóhannsson samgönguráðherra færði þeim blóm og skildu ferðalangarnir lítið í því hvað væri að gerast. Við fylgjumst með þessu í kvöldfréttum Stöðvar 2 klukkan 18:30. 28.9.2018 18:00
Danska lögreglan telur sig hafa fundið bílinn Danska lögreglan hefur í dag verið með umtalsverðar aðgerðir vegna bíls sem leitað var að. Bíllinn er nú fundinn en lögreglan greindi frá því nú síðdegis. Bíllinn mun nú verða rannsakaður af dönsku lögreglunni. 28.9.2018 17:41
Öryggisgalli hafði áhrif á 50 milljónir notenda Gallinn gerði gerði hökkurum kleift að komast yfir gögn sem hægt er að nota til að taka yfir Facebooksíður notenda. 28.9.2018 17:40
Mikilvægur þingmaður lýsir yfir stuðningi við Kavanaugh Líklegt þykir að dómsmálanefnd öldungadeildar Bandaríkjaþings muni samþykja tilnefningu Brett Kavanaugh til Hæstaréttar Bandaríkjanna. 28.9.2018 17:06
Vg vill vita hvernig baklandið liggur Forysta Vg hefur fengið Gallup til að kanna hvort félagar í Vg séu sáttir eða ekki. 28.9.2018 16:58
Lögreglan leitar þriggja manna Þarf lögreglan að ná tali af mönnunum vegna máls sem hún er með til rannsóknar. 28.9.2018 15:59
Hyland greinir frá kynferðisofbeldi Leikkonan Sarah Hyland er meðal þeirra kvenna sem stigið hafa fram á síðustu dögum og greint frá kynferðislegu ofbeldi sem þær hafa orðið fyrir á árum áður. 28.9.2018 15:49
Fjögurra milljóna króna bótakröfu Ástu Kristínar hafnað Var sýknuð af ákæru um manndráp af gáleysi. 28.9.2018 15:37
Telja fiskeldi verða fyrir „fordæmalausri og ósvífinni hagsmunabaráttu fámennra hópa auðmanna“ Sveitarfélög á Vestfjörðum fordæma úrskurð um að fella leyfi til fiskeldis úr gildi. 28.9.2018 15:17
Segir það fallegt af forsætisráðherra að biðja sig afsökunar Var ekki viðstaddur dómsuppkvaðninguna sökum anna. 28.9.2018 14:03
Flugvélin strax framleigð og aldrei í notkun hér á landi Þetta kemur fram í svari Péturs Þ. Óskarssonar, framkvæmdastjóra samskiptasviðs Icelandair Group, við fyrirspurn Vísis. 28.9.2018 13:11
36 milljónir bíla greiddu fyrir Hvalafjarðargöngin Viðskiptavinir eiga á bilinu eitt til tvö hundruð milljónir hjá fyrirtækinu. 28.9.2018 12:44