Fleiri fréttir Fundu barnið sem óttast var að hefði verið rænt Lögreglan í Gautaborg í Svíþjóð hefur blásið til mikillar leitar eftir að barn hvarf úr barnavagni fyrir utan leikskóla í sænsku borginni í dag. 22.1.2019 14:52 Þörf á vetrarfatnaði í flóttamannabúðum í Líbanon Starfsfólk SOS Barnaþorpa dreifðu í síðustu viku hlýjum vetrarfatnaði til sýrlenskra flóttafjölskyldna í Bekaa-dalnum í Líbanon. Mikil þörf er á hlýjum vetrarfatnaði en óvenju kalt hefur verið á svæðinu. 22.1.2019 14:30 Leggja til fjörutíu aðgerðir til að bregðast við vanda á húsnæðismarkaði Átakshópur um aukið framboð á íbúðum og aðrar aðgerðir til að bæta stöðu á húsnæðismarkaði hefur skilað Katrínu Jakobsdóttur, forsætisráðherra, tillögum sínum. 22.1.2019 14:29 Fjaðrárgljúfur opnað á ný Opnað verður fyrir gönguleiðir á náttúruverndarsvæðinu Fjaðrárgljúfri frá og með á morgun. 22.1.2019 13:33 Bílvelta á Grindavíkurvegi Bílvelta varð á Grindavíkurvegi í gær þegar ökumaður missti stjórn á bifreið sinni á Selhálsi norðanverðum. Bíllinn fór út af veginum og valt í vegkantinum. 22.1.2019 13:31 Veikburða netöryggissveit og óvissa um stöðu netvarna Netöryggissveit Íslands er veikburða í samanburði við sambærilegar sveitir á Norðurlöndunum. Þá veit enginn með vissu hvar netvarnir Íslands standa í samanburði við aðrar þjóðir. Þetta segir forstjóri Póst- og fjarskiptastofnunar. 22.1.2019 13:30 Ætlaði að henda búslóðinni á víðavangi Athugull vegfarandi í umdæmi lögreglunnar á Suðurnesjum tilkynnti lögreglu á dögunum um grunsamlegar ferðir bíls, sem ekið var eftir vegaslóða í átt að Vogum. 22.1.2019 13:09 Seðlabankinn á 320 málverk Bankinn á alls sex málverk eftir Gunnlaug Blöndal. 22.1.2019 13:00 Rústaði anddyri hótels vegna vangoldinna launa Hrópar að eina sem þurfti að gera var að borga honum sex hundruð pund. 22.1.2019 12:53 Whelan ekki sleppt gegn tryggingu Paul Whelan, sem hefur verið handtekinn í Rússlandi og er grunaður um njósnir, fékk afhent USB-drif sem innihélt ríkisleyndarmál Rússlands. 22.1.2019 12:22 Móðir og tvær dætur hennar fundust látnar á heimili sínu nærri Bolton 27 ára gömul kona og tvær dætur hennar, eins árs og þriggja ára, fundust síðdegis í gær látnar á heimili sínu í þorpinu Little Lever nærri borginni Bolton í norðurhluta Englands. 22.1.2019 12:19 Sjávarútvegsráðherra til í að skoða að setja eftirlitsmyndavélar í fiskiskip Sjávarútvegsráðherra vill skoða þann möguleika að settar verði upp myndavélar um borð í fiskiskip til að hafa eftirlit með brottkasti á fiski. 22.1.2019 12:00 Um helmingur lækna vill endurskoða reglur um frítökurétt Um helmingur lækna telur að endurskoða þurfi reglur um frítökurétt, samkvæmt nýrri könnun sem var gerð fyrir Læknafélag Íslands. 22.1.2019 12:00 Snjódýpt í Reykjavík 18 sentímetrar Mun meiri snjór í febrúar árið 2017. 22.1.2019 11:48 Reykhólahreppur ákveður veglínu á aukafundi í dag Hreppsnefnd Reykhólahrepps kemur saman til aukafundar í dag til að ákveða veglínu Vestfjarðavegar um Gufudalssveit, en aðeins eru tíu mánuðir frá því fyrri hreppsnefnd samþykkti veglínu um Teigsskóg. 22.1.2019 11:45 Myndband varpar ljósi á ofsaakstur bílaþjófs á flótta undan lögreglu Myndband úr öryggisupptökuvél varpar ljósi á hvernig lögregla hafði hendur í hári bílaþjófs fyrir helgi. Mátti litlu muna að hörkuárekstur yrði sem hefði vafalítið getað valdið slysi á fólki. 22.1.2019 11:38 Chris Brown handtekinn fyrir nauðgun 24 ára gömul kona hefur sakað hann um að hafa nauðgað sér á hóteli í borginni þann 15. janúar. 22.1.2019 11:33 Hafnaði á umferðarmerki og braut afturhjól á flótta undan lögreglu Lögreglan á Suðurnesjum veitti ökumanni bifreiðar eftirför í síðustu viku eftir að hann sinnti ekki stöðvunarmerkjum lögreglu. 22.1.2019 10:51 Segir Steingrím J. Sigfússon einhvern mesta popúlista íslenskra stjórnmála Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins, segir að viðhorf Steingríms J. Sigfússonar, forseta Alþingis og þingmanns Vinstri grænna, í sinn garð sé vel þekkt. Það þýði samt ekki forseti þingsins geti nú leyft sér það að nota aðstöðu sína í einhverja prívat herferð gegn Sigmundi Davíð. 22.1.2019 10:45 Telur hugsanlegt að fjöldi Íslendinga fái röng sýklalyf vegna ofnæmisskráningar Ný grein í Jama bendir til að fjöldi Bandaríkjanna sé rangt greindur með ofnæmi. 22.1.2019 10:43 Solberg kynnti nýja ríkisstjórn sína Alls verða 22 ráðherrar í norsku ríkisstjórninni og hafa þeir aldrei verið fleiri. 22.1.2019 10:38 Skikkaður til að skafa og olli umferðarteppu á Hringbraut Umferðin á höfuðborgarsvæðinu gekk afar hægt í morgun en snjó hefur kyngt niður síðan í gær. 22.1.2019 10:32 Krefjast þess að Bandaríkin láti af framsalskröfu Yfirvöld í Kína krefjast þess að Bandaríkin láti af framsalskröfu gegn Meng Wanzhou, aðstoðarfjármálastjóra kínverska tæknirisans Huawei, sem handtekin var í Kanada fyrir áramót. 22.1.2019 10:32 Segir sorglegt að sjá #freethenipple notað til réttlætingar Nanna Hermannsdóttir, ein þeirra sem stóðu að baki #freethenipple byltingunni á sínum tíma, segir sorglegt að heyra fólk nota nafn brjóstabyltingarinnar til þess að réttlæta sjónarmið sem hún sneri í raun gegn. 22.1.2019 10:28 Leikmaður Cardiff í flugvél sem hrapaði í Ermarsund Lítil farþegaflugvél sem verið var að fljúga frá Nantes í Frakklandi til Cardiff í Bretlandi er sögð hafa hrapað yfir Ermarsundi í gærkvöldi. Emiliano Sala, nýr leikmaður Cardiff City, var um borð í flugvélinni. 22.1.2019 09:07 Forseti Kirgistans gæti neyðst til að klæðast höfuðfati Kirgiska þingið er á góðri leið með að samþykkja lagafrumvarp sem mun neyða forseta landsins til að klæðast einkennishatti kirgisku þjóðarinnar þegar hann ferðast til útlanda. 22.1.2019 08:28 Grænlandsjökull bráðnar mun hraðar en menn héldu Ný rannsókn sýnir að hraði bráðnunarinnar hefur fjórfaldast frá árinu 2003. 22.1.2019 08:00 Einn handtekinn grunaður um að ráðast á starfsmann hótels Einnig sakaður um að stela áfengisflösku. 22.1.2019 07:57 Frost meira og minna út næstu viku Búist er við því að snjóa muni meira á næstu dögum. 22.1.2019 07:45 Mannskæð árás á herstöð í Afganistan Yfirvöld í Afganistan segja nú að fjörutíu og fimm hermenn hafi fallið í árás Talíbana á herstöð í landinu í gær. 22.1.2019 07:33 Kolefnisjöfnun gefi skattafslátt Sjö þingmenn úr fjórum flokkum hafa lagt fram frumvarp á Alþingi sem heimilar allt að 0,85 prósenta tekjuskattsafslátt til fyrirtækja sem inna af hendi framlög til kolefnisjöfnunar. 22.1.2019 07:30 Murdoch vill samnýta krafta tveggja blaða Breski auðkýfingurinn Rupert Murdoch hefur formlega lagt inn umsókn til breskra stjórnvalda þar sem hann óskar eftir leyfi handa ritstjórnum The Times og The Sunday Times til að starfa saman. 22.1.2019 07:30 Fá Slotnick og Dickstein gegn Jóhanni Helgasyni Lögmannsstofa fyrir Universal og Warner fékk leyfi dómara til að kalla til lögmenn frá New York til að annast málsvörn tónlistarrisanna í höfundarréttarmáli Jóhanns Helgasonar í Los Angeles. Leggja á fram greinargerðir fyrir 7. febrúar. 22.1.2019 07:00 Mun alltaf bera ör eftir árásina Héraðssaksóknari hefur gefið út ákæru á hendur manni fyrir tilraun til manndráps í miðbæ Akureyrar í nóvember. Þolandinn hlaut tíu stungusár og tvö höfuðkúpubrot og verður lengi að jafna sig af áfallinu. 22.1.2019 07:00 Borgin synjar fötluðum manni um NPA á röngum forsendum Reykjavíkurborg segir í bréfi til fatlaðs einstaklings að ekki sé hægt að veita honum lögbundna NPA þjónustu vegna þess að reglugerð ráðherra sé ekki til. Reglugerðin var hins vegar samþykkt í fyrra. 22.1.2019 07:00 Hálfur milljarður hjá Veitum í heitavatnsholu sem skilað hefur litlu Ólöf Snæhólm Baldursdóttir, upplýsingafulltrúi Veitna, gerir athugasemdir við fullyrðingar Antons Kára Halldórssonar sveitarstjóra um heitavatnsmál í Rangárvallasýslu. 22.1.2019 07:00 Jens fær ekki að áfrýja dómi um spillingu í starfi Hæstiréttur hafnaði fyrir helgi beiðni Jens Gunnarssonar, fyrrverandi rannsóknarlögreglumanns í fíkniefnadeild lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu, um áfrýjunarleyfi. 22.1.2019 06:45 Ók þrettán sinnum undir áhrifum efna Á rúmlega árs tímabili árin 2017 og 2018 var maðurinn stöðvaður þrettán sinnum af lögreglu undir áhrifum amfetamíns eða kannabis. Maðurinn var án ökuréttinda í öll þrettán skiptin. 22.1.2019 06:15 Læknar á Íslandi kljást við ofurálag og kulnun Um helmingur lækna hefur hugleitt það oft eða stundum að láta af störfum. Ný könnun verður kynnt í dag á Læknadögum. Meirihluti finnur fyrir of miklu álagi. Geðlæknir segir upplifun lækna bera merki um ofurálag og jafnvel kulnun. 22.1.2019 06:15 Leynilegar eldflaugastöðvar Allt að tuttugu áður óþekktar eldflaugastöðvar eru starfræktar í Norður-Kóreu. 22.1.2019 06:15 Búast má við töfum á Holtavörðuheiði í kvöld Unnið er að því að ná upp flutningabifreið sem valt þar í morgun. 21.1.2019 23:27 Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu: „Þetta er rosalegt“ Foreldrar sem eiga börn í Háteigsskóla hafa um nokkurt skeið reynt að vekja athygli á því að ökumenn keyri of hratt í námunda við Háteigsskóla þar sem börn eru á ferli. Andrea segir að hún hafi margsinnis séð ökumenn keyra of hratt en að þessi ökumaður, sem hafði nánast ekkert útsýni, hafi slegið öll met í kæruleysi. 21.1.2019 23:08 „Forseti þingsins misnotar stöðu sína sem þingforseti“ Forseti Alþingis segir það hafið yfir allan vafa að þinginu sé heimilt að skipa nýja forsætisnefnd sem á að fjalla um Klaustursmálið. Sigmundur Davíð Gunnlaugsson telur fyrirkomulagið stangast á við þingskaparlög. Staðan í stjórnmálum var til umræðu á Alþingi í dag á fyrsta þingfundi eftir jólaleyfi. 21.1.2019 22:56 Tveir af hverjum þremur segjast vera undir ofurálagi Læknadagar hófust í Hörpu í dag og þar er meðal annars fjallað um nýja og viðmikla könnun á því hvernig læknum líður í vinnunni. 21.1.2019 22:26 Vilja setja allar hugmyndir um olíuvinnslu í handbremsu Með breytingunni yrðu allar hugmyndir um olíuvinnslu settar í handbremsu þangað til sigur hefur unnist í baráttunni gegn loftslagsbreytingum af mannavöldum og þar með skýr skilaboð send til alþjóðasamfélagsins 21.1.2019 21:19 Sjá næstu 50 fréttir
Fundu barnið sem óttast var að hefði verið rænt Lögreglan í Gautaborg í Svíþjóð hefur blásið til mikillar leitar eftir að barn hvarf úr barnavagni fyrir utan leikskóla í sænsku borginni í dag. 22.1.2019 14:52
Þörf á vetrarfatnaði í flóttamannabúðum í Líbanon Starfsfólk SOS Barnaþorpa dreifðu í síðustu viku hlýjum vetrarfatnaði til sýrlenskra flóttafjölskyldna í Bekaa-dalnum í Líbanon. Mikil þörf er á hlýjum vetrarfatnaði en óvenju kalt hefur verið á svæðinu. 22.1.2019 14:30
Leggja til fjörutíu aðgerðir til að bregðast við vanda á húsnæðismarkaði Átakshópur um aukið framboð á íbúðum og aðrar aðgerðir til að bæta stöðu á húsnæðismarkaði hefur skilað Katrínu Jakobsdóttur, forsætisráðherra, tillögum sínum. 22.1.2019 14:29
Fjaðrárgljúfur opnað á ný Opnað verður fyrir gönguleiðir á náttúruverndarsvæðinu Fjaðrárgljúfri frá og með á morgun. 22.1.2019 13:33
Bílvelta á Grindavíkurvegi Bílvelta varð á Grindavíkurvegi í gær þegar ökumaður missti stjórn á bifreið sinni á Selhálsi norðanverðum. Bíllinn fór út af veginum og valt í vegkantinum. 22.1.2019 13:31
Veikburða netöryggissveit og óvissa um stöðu netvarna Netöryggissveit Íslands er veikburða í samanburði við sambærilegar sveitir á Norðurlöndunum. Þá veit enginn með vissu hvar netvarnir Íslands standa í samanburði við aðrar þjóðir. Þetta segir forstjóri Póst- og fjarskiptastofnunar. 22.1.2019 13:30
Ætlaði að henda búslóðinni á víðavangi Athugull vegfarandi í umdæmi lögreglunnar á Suðurnesjum tilkynnti lögreglu á dögunum um grunsamlegar ferðir bíls, sem ekið var eftir vegaslóða í átt að Vogum. 22.1.2019 13:09
Rústaði anddyri hótels vegna vangoldinna launa Hrópar að eina sem þurfti að gera var að borga honum sex hundruð pund. 22.1.2019 12:53
Whelan ekki sleppt gegn tryggingu Paul Whelan, sem hefur verið handtekinn í Rússlandi og er grunaður um njósnir, fékk afhent USB-drif sem innihélt ríkisleyndarmál Rússlands. 22.1.2019 12:22
Móðir og tvær dætur hennar fundust látnar á heimili sínu nærri Bolton 27 ára gömul kona og tvær dætur hennar, eins árs og þriggja ára, fundust síðdegis í gær látnar á heimili sínu í þorpinu Little Lever nærri borginni Bolton í norðurhluta Englands. 22.1.2019 12:19
Sjávarútvegsráðherra til í að skoða að setja eftirlitsmyndavélar í fiskiskip Sjávarútvegsráðherra vill skoða þann möguleika að settar verði upp myndavélar um borð í fiskiskip til að hafa eftirlit með brottkasti á fiski. 22.1.2019 12:00
Um helmingur lækna vill endurskoða reglur um frítökurétt Um helmingur lækna telur að endurskoða þurfi reglur um frítökurétt, samkvæmt nýrri könnun sem var gerð fyrir Læknafélag Íslands. 22.1.2019 12:00
Reykhólahreppur ákveður veglínu á aukafundi í dag Hreppsnefnd Reykhólahrepps kemur saman til aukafundar í dag til að ákveða veglínu Vestfjarðavegar um Gufudalssveit, en aðeins eru tíu mánuðir frá því fyrri hreppsnefnd samþykkti veglínu um Teigsskóg. 22.1.2019 11:45
Myndband varpar ljósi á ofsaakstur bílaþjófs á flótta undan lögreglu Myndband úr öryggisupptökuvél varpar ljósi á hvernig lögregla hafði hendur í hári bílaþjófs fyrir helgi. Mátti litlu muna að hörkuárekstur yrði sem hefði vafalítið getað valdið slysi á fólki. 22.1.2019 11:38
Chris Brown handtekinn fyrir nauðgun 24 ára gömul kona hefur sakað hann um að hafa nauðgað sér á hóteli í borginni þann 15. janúar. 22.1.2019 11:33
Hafnaði á umferðarmerki og braut afturhjól á flótta undan lögreglu Lögreglan á Suðurnesjum veitti ökumanni bifreiðar eftirför í síðustu viku eftir að hann sinnti ekki stöðvunarmerkjum lögreglu. 22.1.2019 10:51
Segir Steingrím J. Sigfússon einhvern mesta popúlista íslenskra stjórnmála Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins, segir að viðhorf Steingríms J. Sigfússonar, forseta Alþingis og þingmanns Vinstri grænna, í sinn garð sé vel þekkt. Það þýði samt ekki forseti þingsins geti nú leyft sér það að nota aðstöðu sína í einhverja prívat herferð gegn Sigmundi Davíð. 22.1.2019 10:45
Telur hugsanlegt að fjöldi Íslendinga fái röng sýklalyf vegna ofnæmisskráningar Ný grein í Jama bendir til að fjöldi Bandaríkjanna sé rangt greindur með ofnæmi. 22.1.2019 10:43
Solberg kynnti nýja ríkisstjórn sína Alls verða 22 ráðherrar í norsku ríkisstjórninni og hafa þeir aldrei verið fleiri. 22.1.2019 10:38
Skikkaður til að skafa og olli umferðarteppu á Hringbraut Umferðin á höfuðborgarsvæðinu gekk afar hægt í morgun en snjó hefur kyngt niður síðan í gær. 22.1.2019 10:32
Krefjast þess að Bandaríkin láti af framsalskröfu Yfirvöld í Kína krefjast þess að Bandaríkin láti af framsalskröfu gegn Meng Wanzhou, aðstoðarfjármálastjóra kínverska tæknirisans Huawei, sem handtekin var í Kanada fyrir áramót. 22.1.2019 10:32
Segir sorglegt að sjá #freethenipple notað til réttlætingar Nanna Hermannsdóttir, ein þeirra sem stóðu að baki #freethenipple byltingunni á sínum tíma, segir sorglegt að heyra fólk nota nafn brjóstabyltingarinnar til þess að réttlæta sjónarmið sem hún sneri í raun gegn. 22.1.2019 10:28
Leikmaður Cardiff í flugvél sem hrapaði í Ermarsund Lítil farþegaflugvél sem verið var að fljúga frá Nantes í Frakklandi til Cardiff í Bretlandi er sögð hafa hrapað yfir Ermarsundi í gærkvöldi. Emiliano Sala, nýr leikmaður Cardiff City, var um borð í flugvélinni. 22.1.2019 09:07
Forseti Kirgistans gæti neyðst til að klæðast höfuðfati Kirgiska þingið er á góðri leið með að samþykkja lagafrumvarp sem mun neyða forseta landsins til að klæðast einkennishatti kirgisku þjóðarinnar þegar hann ferðast til útlanda. 22.1.2019 08:28
Grænlandsjökull bráðnar mun hraðar en menn héldu Ný rannsókn sýnir að hraði bráðnunarinnar hefur fjórfaldast frá árinu 2003. 22.1.2019 08:00
Einn handtekinn grunaður um að ráðast á starfsmann hótels Einnig sakaður um að stela áfengisflösku. 22.1.2019 07:57
Frost meira og minna út næstu viku Búist er við því að snjóa muni meira á næstu dögum. 22.1.2019 07:45
Mannskæð árás á herstöð í Afganistan Yfirvöld í Afganistan segja nú að fjörutíu og fimm hermenn hafi fallið í árás Talíbana á herstöð í landinu í gær. 22.1.2019 07:33
Kolefnisjöfnun gefi skattafslátt Sjö þingmenn úr fjórum flokkum hafa lagt fram frumvarp á Alþingi sem heimilar allt að 0,85 prósenta tekjuskattsafslátt til fyrirtækja sem inna af hendi framlög til kolefnisjöfnunar. 22.1.2019 07:30
Murdoch vill samnýta krafta tveggja blaða Breski auðkýfingurinn Rupert Murdoch hefur formlega lagt inn umsókn til breskra stjórnvalda þar sem hann óskar eftir leyfi handa ritstjórnum The Times og The Sunday Times til að starfa saman. 22.1.2019 07:30
Fá Slotnick og Dickstein gegn Jóhanni Helgasyni Lögmannsstofa fyrir Universal og Warner fékk leyfi dómara til að kalla til lögmenn frá New York til að annast málsvörn tónlistarrisanna í höfundarréttarmáli Jóhanns Helgasonar í Los Angeles. Leggja á fram greinargerðir fyrir 7. febrúar. 22.1.2019 07:00
Mun alltaf bera ör eftir árásina Héraðssaksóknari hefur gefið út ákæru á hendur manni fyrir tilraun til manndráps í miðbæ Akureyrar í nóvember. Þolandinn hlaut tíu stungusár og tvö höfuðkúpubrot og verður lengi að jafna sig af áfallinu. 22.1.2019 07:00
Borgin synjar fötluðum manni um NPA á röngum forsendum Reykjavíkurborg segir í bréfi til fatlaðs einstaklings að ekki sé hægt að veita honum lögbundna NPA þjónustu vegna þess að reglugerð ráðherra sé ekki til. Reglugerðin var hins vegar samþykkt í fyrra. 22.1.2019 07:00
Hálfur milljarður hjá Veitum í heitavatnsholu sem skilað hefur litlu Ólöf Snæhólm Baldursdóttir, upplýsingafulltrúi Veitna, gerir athugasemdir við fullyrðingar Antons Kára Halldórssonar sveitarstjóra um heitavatnsmál í Rangárvallasýslu. 22.1.2019 07:00
Jens fær ekki að áfrýja dómi um spillingu í starfi Hæstiréttur hafnaði fyrir helgi beiðni Jens Gunnarssonar, fyrrverandi rannsóknarlögreglumanns í fíkniefnadeild lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu, um áfrýjunarleyfi. 22.1.2019 06:45
Ók þrettán sinnum undir áhrifum efna Á rúmlega árs tímabili árin 2017 og 2018 var maðurinn stöðvaður þrettán sinnum af lögreglu undir áhrifum amfetamíns eða kannabis. Maðurinn var án ökuréttinda í öll þrettán skiptin. 22.1.2019 06:15
Læknar á Íslandi kljást við ofurálag og kulnun Um helmingur lækna hefur hugleitt það oft eða stundum að láta af störfum. Ný könnun verður kynnt í dag á Læknadögum. Meirihluti finnur fyrir of miklu álagi. Geðlæknir segir upplifun lækna bera merki um ofurálag og jafnvel kulnun. 22.1.2019 06:15
Leynilegar eldflaugastöðvar Allt að tuttugu áður óþekktar eldflaugastöðvar eru starfræktar í Norður-Kóreu. 22.1.2019 06:15
Búast má við töfum á Holtavörðuheiði í kvöld Unnið er að því að ná upp flutningabifreið sem valt þar í morgun. 21.1.2019 23:27
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu: „Þetta er rosalegt“ Foreldrar sem eiga börn í Háteigsskóla hafa um nokkurt skeið reynt að vekja athygli á því að ökumenn keyri of hratt í námunda við Háteigsskóla þar sem börn eru á ferli. Andrea segir að hún hafi margsinnis séð ökumenn keyra of hratt en að þessi ökumaður, sem hafði nánast ekkert útsýni, hafi slegið öll met í kæruleysi. 21.1.2019 23:08
„Forseti þingsins misnotar stöðu sína sem þingforseti“ Forseti Alþingis segir það hafið yfir allan vafa að þinginu sé heimilt að skipa nýja forsætisnefnd sem á að fjalla um Klaustursmálið. Sigmundur Davíð Gunnlaugsson telur fyrirkomulagið stangast á við þingskaparlög. Staðan í stjórnmálum var til umræðu á Alþingi í dag á fyrsta þingfundi eftir jólaleyfi. 21.1.2019 22:56
Tveir af hverjum þremur segjast vera undir ofurálagi Læknadagar hófust í Hörpu í dag og þar er meðal annars fjallað um nýja og viðmikla könnun á því hvernig læknum líður í vinnunni. 21.1.2019 22:26
Vilja setja allar hugmyndir um olíuvinnslu í handbremsu Með breytingunni yrðu allar hugmyndir um olíuvinnslu settar í handbremsu þangað til sigur hefur unnist í baráttunni gegn loftslagsbreytingum af mannavöldum og þar með skýr skilaboð send til alþjóðasamfélagsins 21.1.2019 21:19