Fleiri fréttir Fleiri burðardýr sleppa óséð inn í landið Talsvert fleiri burðardýr sleppa óséð inn í landið og er þróunin mikið áhyggjuefni að sögn rannsóknarlögreglumanns hjá lögreglunni á Suðurnesjum. Ný persónuverndarlög kunna að hafa áhrif á þróunina. 21.1.2019 19:00 Þrír menn eru í netöryggissveit Íslands Nýtt lagafrumvarp samgönguráðherra á að efla netöryggissveit Póst- og fjarskiptastofnunar og fjölga verkefnum hennar. Frumvarpið nær hins vegar ekki því markmiði sem að er stefnt með því að mati Póst- og fjarskiptastofnunar. Frumvarpið tryggir sérstakri netöryggissveit ekki aðgang að upplýsingum þannig að sveitin geti sinnt hlutverki sínu samkvæmt frumvarpinu. 21.1.2019 18:30 Vill að mál Ágústs Ólafs fari fyrir siðanefnd Alþingis Nefndarmönnum í forsætisnefnd Alþingis hefur borist beiðni um mál Ágústs Ólafs Ágústssonar þingmanns Samfylkingarinnar fari fyrir siðanefnd Alþingis og fái þar með sömu meðferð og mál þingmannanna sex sem ræddu saman á Klausturbar í lok nóvember á síðasta ári. 21.1.2019 18:05 Traust til Pútín ekki mælst minna í 13 ár Traust rússnesk almennings til Vladimir Pútín forseta hefur ekki verið minna í 13 ár. Forsetinn er þó sá stjórnmálamaður sem flestir bera traust til. 21.1.2019 17:41 Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni útsendingu Kvöldfréttir Stöðvar 2 hefjast á slaginu 18.30. 21.1.2019 17:33 Vonar að tillögur um húsnæðismál og breytingar á skattkerfinu greiði fyrir kjarasamningum Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, gerði stöðuna á vinnumarkaði og stöðuna við endurskoðun stjórnarskrár að umtalsefni í ræðu sinni í umræðum um stöðuna í stjórnmálum í byrjun árs á fyrsta þingfundi ársins í dag. 21.1.2019 16:40 Einn fluttur á slysadeild eftir árekstur á Suðurlandsbraut Árekstur tveggja bíla varð á gatnamótum Suðurlandsbrautar og Kringlumýrarbrautar um fjögurleytið í dag. 21.1.2019 16:24 Karli Gauta heitt í hamsi við upphaf þingfundar: „Þetta er óboðlegt herra forseti“ Þeir Karl Gauti Hjaltason og Ólafur Ísleifsson, sem eru óháðir þingmenn utan flokka en voru kjörnir á þing fyrir Flokk fólksins, mótmæltu þeirri ákvörðun Steingríms J. Sigfússonar, forseta Alþingis, að úthluta þeim ekki ræðutíma í umræðum um stöðuna í stjórnmálum í byrjun árs sem nú fer fram á þingi. 21.1.2019 15:54 Seðlabankinn sýnir hin umdeildu verk Blöndals Verkin tekin niður með hliðsjón af jafnréttisstefnu. 21.1.2019 15:53 Fékk pakka af kannabisefnum sendan á flugvöllinn í Eyjum Verkefni lögreglunnar í Vestmannaeyjum í liðinni viku voru af ýmsum toga. 21.1.2019 15:52 Einn af hverjum fimm með húðflúr Ólíkt því sem var áður fyrr eru konur frekar með húðflúr en karlar, eða nær 24% á móti tæpum 17% karla. 21.1.2019 15:26 Telur glæpagengi af Balkanskaga bera ábyrgð á hvarfi Anne Elisabeth Ola Kaldager, fyrrverandi yfirmaður hjá norsku leyniþjónustunni, segir í samtali við norska ríkisútvarpið NRK að allt bendi til þess að fagmenn hafi rænt Anne Elisabeth. 21.1.2019 15:09 Læknaslagur á Facebook um veipur og rafrettur Lækna-Tómas og Guðmundur Karl kljást um rafrettur eða veipur. 21.1.2019 15:03 Sagði fórnarlömb Larry Nassar njóta þess að vera í sviðsljósinu John Engler, sem fyrir ári síðan var skipaður rektor Ríkisháskólans í Michigan til bráðabirgða, sagði af sér sem rektor í síðustu viku vegna umdeildra ummæla sem hann lét falla um fórnarlömb læknisins Larry Nassar. 21.1.2019 15:00 Almyrkvinn sást vel í Bolungarvík Um klukkan hálf fimm í morgun varð almyrkvi á tungli, sá fyrsti sem sést hefur frá Íslandi í á fjórða ár eða síðan 28. september árið 2015. 21.1.2019 14:24 Tepruskapur og púrítanismi sagður ráða ríkjum í Seðlabankanum Bandalag listamanna gerir alvarlegar athugasemdir við að listaverk séu falin á vafasömum forsendum. 21.1.2019 13:45 May leitar leiða til þess að losa um Brexit-hnútinn Theresa May, forsætisráðherra Breta, mun í dag kynna næstu skref varðandi Brexit eftir að breska þingið hafnaði útgöngusamningnum sem ríkisstjórn hennar og Evrópusambandið náðu samkomulagi um á síðasta ári. 21.1.2019 13:38 Fullyrðingar Sigmundar um brot á þingskaparlögum standast ekki Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins, telur kosningu nýrrar forsætisnefndar Alþingis til að fjalla um Klaustursmálið stangast á við lög um þingsköp á „víðtækan hátt.“ Til stendur að kjósa forsætisnefndina þegar leitað hefur verið afbrigða eins og skýr heimild er fyrir í þingskaparlögum. 21.1.2019 13:30 Kamala Harris býður sig fram til forseta Bandaríkjanna Bandaríski öldungardeildarþingmaðurinn Kamala Harris tilkynnti í dag að hún bjóði sig fram til forseta Bandaríkjanna. Hinn 54 ára gamli demókrati hefur þótt ein helsta vonarstjarna demókrata undanfarin ár. 21.1.2019 13:02 UN Women: Áhersla á götukynningar á 30 ára afmæli landsnefndarinnar Öflugur hópur ungs fólks á vegum UN Women mun ganga í hús á höfuðborgarsvæðinu, kynna starfsemi UN Women fyrir landsmönnum og bjóða þeim að taka þátt í starfinu í tilefni 30 ára afmælis landsnefndarinnar. 21.1.2019 13:00 Maren Ueland jarðsungin í dag Jarðarförinni er streymt beint í útsendingu norska ríkisútvarpsins NRK. 21.1.2019 12:58 Vonast til að opna í Bláfjöllum í vikunni Starfsfólk skíðasvæðisins í Bláfjöllum segist hafa fengið flotta sendingu af snjó í nótt. Ef allt gangi upp verði opið fyrir aðgang í brekkurnar á næstu tveimur til þremur dögum. 21.1.2019 12:30 Segir 16 prósent landsmanna treysta lífeyrissjóðunum Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR, segir nauðsynlegt að taka lífeyriskerfið til endurskoðunar. 21.1.2019 12:15 Drógu fiskiskipið Kristínu GK til Hafnarfjarðar Stjórnstöð Landhelgisgæslunnar barst beiðni um aðstoð frá fiskiskipinu Kristínu GK síðdegis í gær en skipið var þá vélarvana um 30 sjómílur vest-norðvestur af Garðskaga. 21.1.2019 12:13 Gul viðvörun ekki lengur í gildi á Suðurlandi Veðurstofan varar nú ekki lengur við stormi og hríð á Suðurlandi með gulri viðvörun líkt og gert var í morgun. 21.1.2019 12:00 Ísraelsmenn gerðu umfangsmiklar árásir í Sýrlandi Her Ísrael gerði í morgun fjölda árása í suðurhluta Sýrlands eftir að eldflaugum var skotið að Ísrael frá Sýrlandi í gær. 21.1.2019 11:43 Telja 26 ríkustu mennina eiga jafnmikið og fátækari helming mannkyns Samkvæmt nýrri skýrslu bresku góðgerðarsamtakanna Oxfam um skiptingu auðs í heiminum eiga 26 ríkustu menn heims jafnmikinn auð og sá helmingur mannkyns sem hefur minnst á milli handanna. 21.1.2019 11:30 Meirihluti lækna vill ekki Landspítala við Hringbraut Yfir 60 prósent lækna telja staðsetningu Landspítala við Hringbraut óheppilega og þörf á nýju staðarvalsmati vegna byggingar nýs spítala. 21.1.2019 11:17 Ný ríkisstjórn Löfvens kynnt til sögunnar Sex nýir ráðherrar taka sæti í ríkisstjórn Löfvens. 21.1.2019 11:17 Kenna hvor öðrum um umdeilt atvik Táningurinn sem hefur orðið andlit umdeilds atviks í Washington DC um helgina, segist ekki hafa ögrað eða lítilsvirt aldraðan mann af indjánaættum. 21.1.2019 11:00 Segja fólk næst leiðslunni hafa verið löðrandi í olíu áður en hún sprakk Tala þeirra sem létust í gríðarmikilli sprengingu við olíuleiðslu í Mexíkó á föstudaginn er kominn upp í 85. Sprengingin varð er íbúar í nærliggjandi bæ freistuðu þess að stela olíu 21.1.2019 10:34 Varað við hríðarveðri á Suðurlandi: Stormur og lítið skyggni í kortunum Gul viðvörun er í gildi fyrir Suðurland frá klukkan 11 í dag og til klukkan 16 þar sem von er á suðvestan hríð með 13 til 20 metrum á sekúndu með dimmum éljum eða snjókomu og skafrenningi. 21.1.2019 10:30 Fundi hjá sáttasemjara frestað til morguns Ekkert verður af fundi samninganefnda VR, Eflingar og VLFA með fulltrúum Samtaka atvinnulífsins hjá ríkissáttasemjara. 21.1.2019 09:10 Þetta mun gerast á Íslandi árið 2019 Ed Sheeran, kjarabarátta, nýframkvæmdir og vegtollar. 21.1.2019 09:00 Lögreglan varar við færð í efri byggðum Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu varar fólk við því að fara út í umferðina á illa búnum bílum. 21.1.2019 07:43 Segir Steingrím nýta stöðu sína til að setja upp pólitísk réttarhöld í Klaustursmálinu Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins, telur að málsmeðferð Alþingis á Klaustursmálinu svokallaða séu pólitísk réttarhöld í boði Steingríms J. Sigfússonar, forseta alþingis. Hann segir að Steingrímur telji sig eiga harma að hefna og sé nú að nýta stöðu sína sem forseti í þeim tilgangi. 21.1.2019 07:39 Starfsmönnum seldir smábílar Félagsbústaða Ekki gekk að selja sex bíla Félagsbústaða með auglýsingum svo starfsmönnum var boðið að kaupa þá. Einn og sami starfsmaðurinn keypti fimm bíla og dóttir annars þann sjötta. 21.1.2019 07:30 Reglugerð ekki verið sett í sex ár Reglugerð um auglýsingar heilbrigðisstarfsmanna hefur ekki litið dagsins ljós en þá reglugerð átti að setja eftir að lög um heilbrigðisstarfsmenn voru sett árið 2012. 21.1.2019 07:00 Telja matskerfi Þjóðskrár of sjálfvirkt Í einstökum tilfellum hafði fasteignamatið hækkað um nær 20 prósent milli áranna 2017 og 2018. 21.1.2019 07:00 Íslendingar vanað tíu börn síðustu tuttugu ár Tíu ófrjósemisaðgerðir hafa verið gerðar á börnum síðustu tuttugu ár að undirlagi lögráðamanna. Nýjasta dæmið er frá tímabilinu 2016-2018 þegar slík aðgerð var gerð á dreng. 21.1.2019 07:00 Dýrara að hita upp hús með kaldara heitavatni frá Veitum Íbúar í Rangárvallasýslu hafa margir fengið háa bakreikninga fyrir notkun á heitu vatni. Sveitarfélögin segja aukna notkun skýrast af lækkandi hita á heita vatninu og vilja ræða við Veitur um lausnir. 21.1.2019 06:45 Höfðu í nógu að snúast Auk þess að sinna umferðaróhöppunum á Vesturlandsvegi var nokkuð um minni óhöpp þar á meðal árekstur tveggja bifreiða á Korpúlfsstaðavegi. 21.1.2019 06:37 Vísar fullyrðingum um fjárskort á bug Lilja Alfreðsdóttir gagnrýnir skrif forseta heilbrigðisvísindasviðs HA. Skólinn hafi ekki nýtt fjármagn til fjölgunar hjúkrunarnema. 21.1.2019 06:15 Grindvíkingar hækka lægstu laun einhliða Grindavíkurbær ætlar sér að hækka laun þeirra starfshópa í bæjarfélaginu sem eru með hvað lægstu launin. Bæjarfulltrúar telja lægst launuðu starfsmenn sveitarfélagsins hafa of lág laun og vilja bæta þau. 21.1.2019 06:15 66% lækna segjast vera undir of miklu álagi Tveir af hverjum þremur læknum segjast vera undir ofurálagi og stór hluti þeirra er með einkenni kulnunar í starfi. Þetta kemur fram í nýrri könnun um líðan og starfsaðstæður lækna. 21.1.2019 00:00 Sjá næstu 50 fréttir
Fleiri burðardýr sleppa óséð inn í landið Talsvert fleiri burðardýr sleppa óséð inn í landið og er þróunin mikið áhyggjuefni að sögn rannsóknarlögreglumanns hjá lögreglunni á Suðurnesjum. Ný persónuverndarlög kunna að hafa áhrif á þróunina. 21.1.2019 19:00
Þrír menn eru í netöryggissveit Íslands Nýtt lagafrumvarp samgönguráðherra á að efla netöryggissveit Póst- og fjarskiptastofnunar og fjölga verkefnum hennar. Frumvarpið nær hins vegar ekki því markmiði sem að er stefnt með því að mati Póst- og fjarskiptastofnunar. Frumvarpið tryggir sérstakri netöryggissveit ekki aðgang að upplýsingum þannig að sveitin geti sinnt hlutverki sínu samkvæmt frumvarpinu. 21.1.2019 18:30
Vill að mál Ágústs Ólafs fari fyrir siðanefnd Alþingis Nefndarmönnum í forsætisnefnd Alþingis hefur borist beiðni um mál Ágústs Ólafs Ágústssonar þingmanns Samfylkingarinnar fari fyrir siðanefnd Alþingis og fái þar með sömu meðferð og mál þingmannanna sex sem ræddu saman á Klausturbar í lok nóvember á síðasta ári. 21.1.2019 18:05
Traust til Pútín ekki mælst minna í 13 ár Traust rússnesk almennings til Vladimir Pútín forseta hefur ekki verið minna í 13 ár. Forsetinn er þó sá stjórnmálamaður sem flestir bera traust til. 21.1.2019 17:41
Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni útsendingu Kvöldfréttir Stöðvar 2 hefjast á slaginu 18.30. 21.1.2019 17:33
Vonar að tillögur um húsnæðismál og breytingar á skattkerfinu greiði fyrir kjarasamningum Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, gerði stöðuna á vinnumarkaði og stöðuna við endurskoðun stjórnarskrár að umtalsefni í ræðu sinni í umræðum um stöðuna í stjórnmálum í byrjun árs á fyrsta þingfundi ársins í dag. 21.1.2019 16:40
Einn fluttur á slysadeild eftir árekstur á Suðurlandsbraut Árekstur tveggja bíla varð á gatnamótum Suðurlandsbrautar og Kringlumýrarbrautar um fjögurleytið í dag. 21.1.2019 16:24
Karli Gauta heitt í hamsi við upphaf þingfundar: „Þetta er óboðlegt herra forseti“ Þeir Karl Gauti Hjaltason og Ólafur Ísleifsson, sem eru óháðir þingmenn utan flokka en voru kjörnir á þing fyrir Flokk fólksins, mótmæltu þeirri ákvörðun Steingríms J. Sigfússonar, forseta Alþingis, að úthluta þeim ekki ræðutíma í umræðum um stöðuna í stjórnmálum í byrjun árs sem nú fer fram á þingi. 21.1.2019 15:54
Seðlabankinn sýnir hin umdeildu verk Blöndals Verkin tekin niður með hliðsjón af jafnréttisstefnu. 21.1.2019 15:53
Fékk pakka af kannabisefnum sendan á flugvöllinn í Eyjum Verkefni lögreglunnar í Vestmannaeyjum í liðinni viku voru af ýmsum toga. 21.1.2019 15:52
Einn af hverjum fimm með húðflúr Ólíkt því sem var áður fyrr eru konur frekar með húðflúr en karlar, eða nær 24% á móti tæpum 17% karla. 21.1.2019 15:26
Telur glæpagengi af Balkanskaga bera ábyrgð á hvarfi Anne Elisabeth Ola Kaldager, fyrrverandi yfirmaður hjá norsku leyniþjónustunni, segir í samtali við norska ríkisútvarpið NRK að allt bendi til þess að fagmenn hafi rænt Anne Elisabeth. 21.1.2019 15:09
Læknaslagur á Facebook um veipur og rafrettur Lækna-Tómas og Guðmundur Karl kljást um rafrettur eða veipur. 21.1.2019 15:03
Sagði fórnarlömb Larry Nassar njóta þess að vera í sviðsljósinu John Engler, sem fyrir ári síðan var skipaður rektor Ríkisháskólans í Michigan til bráðabirgða, sagði af sér sem rektor í síðustu viku vegna umdeildra ummæla sem hann lét falla um fórnarlömb læknisins Larry Nassar. 21.1.2019 15:00
Almyrkvinn sást vel í Bolungarvík Um klukkan hálf fimm í morgun varð almyrkvi á tungli, sá fyrsti sem sést hefur frá Íslandi í á fjórða ár eða síðan 28. september árið 2015. 21.1.2019 14:24
Tepruskapur og púrítanismi sagður ráða ríkjum í Seðlabankanum Bandalag listamanna gerir alvarlegar athugasemdir við að listaverk séu falin á vafasömum forsendum. 21.1.2019 13:45
May leitar leiða til þess að losa um Brexit-hnútinn Theresa May, forsætisráðherra Breta, mun í dag kynna næstu skref varðandi Brexit eftir að breska þingið hafnaði útgöngusamningnum sem ríkisstjórn hennar og Evrópusambandið náðu samkomulagi um á síðasta ári. 21.1.2019 13:38
Fullyrðingar Sigmundar um brot á þingskaparlögum standast ekki Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins, telur kosningu nýrrar forsætisnefndar Alþingis til að fjalla um Klaustursmálið stangast á við lög um þingsköp á „víðtækan hátt.“ Til stendur að kjósa forsætisnefndina þegar leitað hefur verið afbrigða eins og skýr heimild er fyrir í þingskaparlögum. 21.1.2019 13:30
Kamala Harris býður sig fram til forseta Bandaríkjanna Bandaríski öldungardeildarþingmaðurinn Kamala Harris tilkynnti í dag að hún bjóði sig fram til forseta Bandaríkjanna. Hinn 54 ára gamli demókrati hefur þótt ein helsta vonarstjarna demókrata undanfarin ár. 21.1.2019 13:02
UN Women: Áhersla á götukynningar á 30 ára afmæli landsnefndarinnar Öflugur hópur ungs fólks á vegum UN Women mun ganga í hús á höfuðborgarsvæðinu, kynna starfsemi UN Women fyrir landsmönnum og bjóða þeim að taka þátt í starfinu í tilefni 30 ára afmælis landsnefndarinnar. 21.1.2019 13:00
Maren Ueland jarðsungin í dag Jarðarförinni er streymt beint í útsendingu norska ríkisútvarpsins NRK. 21.1.2019 12:58
Vonast til að opna í Bláfjöllum í vikunni Starfsfólk skíðasvæðisins í Bláfjöllum segist hafa fengið flotta sendingu af snjó í nótt. Ef allt gangi upp verði opið fyrir aðgang í brekkurnar á næstu tveimur til þremur dögum. 21.1.2019 12:30
Segir 16 prósent landsmanna treysta lífeyrissjóðunum Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR, segir nauðsynlegt að taka lífeyriskerfið til endurskoðunar. 21.1.2019 12:15
Drógu fiskiskipið Kristínu GK til Hafnarfjarðar Stjórnstöð Landhelgisgæslunnar barst beiðni um aðstoð frá fiskiskipinu Kristínu GK síðdegis í gær en skipið var þá vélarvana um 30 sjómílur vest-norðvestur af Garðskaga. 21.1.2019 12:13
Gul viðvörun ekki lengur í gildi á Suðurlandi Veðurstofan varar nú ekki lengur við stormi og hríð á Suðurlandi með gulri viðvörun líkt og gert var í morgun. 21.1.2019 12:00
Ísraelsmenn gerðu umfangsmiklar árásir í Sýrlandi Her Ísrael gerði í morgun fjölda árása í suðurhluta Sýrlands eftir að eldflaugum var skotið að Ísrael frá Sýrlandi í gær. 21.1.2019 11:43
Telja 26 ríkustu mennina eiga jafnmikið og fátækari helming mannkyns Samkvæmt nýrri skýrslu bresku góðgerðarsamtakanna Oxfam um skiptingu auðs í heiminum eiga 26 ríkustu menn heims jafnmikinn auð og sá helmingur mannkyns sem hefur minnst á milli handanna. 21.1.2019 11:30
Meirihluti lækna vill ekki Landspítala við Hringbraut Yfir 60 prósent lækna telja staðsetningu Landspítala við Hringbraut óheppilega og þörf á nýju staðarvalsmati vegna byggingar nýs spítala. 21.1.2019 11:17
Ný ríkisstjórn Löfvens kynnt til sögunnar Sex nýir ráðherrar taka sæti í ríkisstjórn Löfvens. 21.1.2019 11:17
Kenna hvor öðrum um umdeilt atvik Táningurinn sem hefur orðið andlit umdeilds atviks í Washington DC um helgina, segist ekki hafa ögrað eða lítilsvirt aldraðan mann af indjánaættum. 21.1.2019 11:00
Segja fólk næst leiðslunni hafa verið löðrandi í olíu áður en hún sprakk Tala þeirra sem létust í gríðarmikilli sprengingu við olíuleiðslu í Mexíkó á föstudaginn er kominn upp í 85. Sprengingin varð er íbúar í nærliggjandi bæ freistuðu þess að stela olíu 21.1.2019 10:34
Varað við hríðarveðri á Suðurlandi: Stormur og lítið skyggni í kortunum Gul viðvörun er í gildi fyrir Suðurland frá klukkan 11 í dag og til klukkan 16 þar sem von er á suðvestan hríð með 13 til 20 metrum á sekúndu með dimmum éljum eða snjókomu og skafrenningi. 21.1.2019 10:30
Fundi hjá sáttasemjara frestað til morguns Ekkert verður af fundi samninganefnda VR, Eflingar og VLFA með fulltrúum Samtaka atvinnulífsins hjá ríkissáttasemjara. 21.1.2019 09:10
Þetta mun gerast á Íslandi árið 2019 Ed Sheeran, kjarabarátta, nýframkvæmdir og vegtollar. 21.1.2019 09:00
Lögreglan varar við færð í efri byggðum Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu varar fólk við því að fara út í umferðina á illa búnum bílum. 21.1.2019 07:43
Segir Steingrím nýta stöðu sína til að setja upp pólitísk réttarhöld í Klaustursmálinu Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins, telur að málsmeðferð Alþingis á Klaustursmálinu svokallaða séu pólitísk réttarhöld í boði Steingríms J. Sigfússonar, forseta alþingis. Hann segir að Steingrímur telji sig eiga harma að hefna og sé nú að nýta stöðu sína sem forseti í þeim tilgangi. 21.1.2019 07:39
Starfsmönnum seldir smábílar Félagsbústaða Ekki gekk að selja sex bíla Félagsbústaða með auglýsingum svo starfsmönnum var boðið að kaupa þá. Einn og sami starfsmaðurinn keypti fimm bíla og dóttir annars þann sjötta. 21.1.2019 07:30
Reglugerð ekki verið sett í sex ár Reglugerð um auglýsingar heilbrigðisstarfsmanna hefur ekki litið dagsins ljós en þá reglugerð átti að setja eftir að lög um heilbrigðisstarfsmenn voru sett árið 2012. 21.1.2019 07:00
Telja matskerfi Þjóðskrár of sjálfvirkt Í einstökum tilfellum hafði fasteignamatið hækkað um nær 20 prósent milli áranna 2017 og 2018. 21.1.2019 07:00
Íslendingar vanað tíu börn síðustu tuttugu ár Tíu ófrjósemisaðgerðir hafa verið gerðar á börnum síðustu tuttugu ár að undirlagi lögráðamanna. Nýjasta dæmið er frá tímabilinu 2016-2018 þegar slík aðgerð var gerð á dreng. 21.1.2019 07:00
Dýrara að hita upp hús með kaldara heitavatni frá Veitum Íbúar í Rangárvallasýslu hafa margir fengið háa bakreikninga fyrir notkun á heitu vatni. Sveitarfélögin segja aukna notkun skýrast af lækkandi hita á heita vatninu og vilja ræða við Veitur um lausnir. 21.1.2019 06:45
Höfðu í nógu að snúast Auk þess að sinna umferðaróhöppunum á Vesturlandsvegi var nokkuð um minni óhöpp þar á meðal árekstur tveggja bifreiða á Korpúlfsstaðavegi. 21.1.2019 06:37
Vísar fullyrðingum um fjárskort á bug Lilja Alfreðsdóttir gagnrýnir skrif forseta heilbrigðisvísindasviðs HA. Skólinn hafi ekki nýtt fjármagn til fjölgunar hjúkrunarnema. 21.1.2019 06:15
Grindvíkingar hækka lægstu laun einhliða Grindavíkurbær ætlar sér að hækka laun þeirra starfshópa í bæjarfélaginu sem eru með hvað lægstu launin. Bæjarfulltrúar telja lægst launuðu starfsmenn sveitarfélagsins hafa of lág laun og vilja bæta þau. 21.1.2019 06:15
66% lækna segjast vera undir of miklu álagi Tveir af hverjum þremur læknum segjast vera undir ofurálagi og stór hluti þeirra er með einkenni kulnunar í starfi. Þetta kemur fram í nýrri könnun um líðan og starfsaðstæður lækna. 21.1.2019 00:00