Fleiri fréttir Fjögurra ára drengur skaut ólétta móður sína í andlitið Samkvæmt upplýsingum frá lögreglu var konan flutt lífshættulega slösuð á sjúkrahús. 4.2.2019 07:47 Verktakar sagðir veigra sér við að andmæla umdeildu gjaldi Samtök iðnaðarins skoða hvernig taka eigi á því sem þau telja ólögmæt innviðagjöld sem innheimt eru hjá Reykjavíkurborg. Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri samtakanna, segir verktaka veigra sér við að leita réttar síns af ótta við hvaða áhrif það kunni að hafa á framtíðarverkefni. Borgin sé í yfirburðastöðu. 4.2.2019 07:30 Segir ásakanirnar rógsherferð til að stöðva útgáfu bókar um jafnaðarstefnuna Þá hafi fjölmiðlar tekið þátt í þeirri rógsherferð. 4.2.2019 07:25 Guaido hvetur Kínverja til að snúa baki við Maduro Juan Guaido, forseti þings Venesúela og leiðtogi stjórnarandstöðunnar, hvetur kínversk stjórnvöld til að láta af stuðningi sínum við Nicolas Maduro forseta Venesúela. 4.2.2019 07:00 Fannst kaldur undir húsvegg og vistaður í fangaklefa Þetta kemur fram í dagbók lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu. 4.2.2019 06:54 Borgfirðingar vilja skýringar Byggðarráð Borgarbyggðar segist gera alvarlegar athugasemdir við að flytja eigi fjármagn frá fyrirhugaðri uppbyggingu vegarins á Kjalarnesi til annarra verkefna. 4.2.2019 06:30 Hægt að hindra þriðjung dauðsfalla af krabbameini Í fyrra létust tæplega 700 manns á Íslandi af völdum krabbameina. 4.2.2019 06:00 Bloggsíða með sögum um áreitni Að sögn Guðrúnar verða sögurnar settar fram nafnlaust þótt staðfest sé í hópnum hver eigi hvaða frásögn. 4.2.2019 06:00 21 Savage handtekinn, grunaður um að vera breskur Rapparinn 21 Savage hefur verið handtekinn og er á sakamannabekk, sakargiftir hans eru þær að hann er talinn vera breskur. 3.2.2019 22:45 Allt útlit fyrir að Evrópuríki viðurkenni Guaidó sem forseta Fastlega er gert ráð fyrir því að Bretland, Frakkland, Þýskaland og fjöldi annarra Evrópuríkja viðurkenni Juan Guaidó sem sitjandi forseta Venesúela á morgun, hafi Nicolas Maduro, forseti ríkisins, ekki boðað til kosninga fyrir morgundaginn. 3.2.2019 22:30 Langar raðir vegna frosinna salerna Vegna mikils kulda á landinu hafa lagnir í salernum á ferðamannasvæðinu við Jökulsárlón frosið. 3.2.2019 21:27 Neðri hluti Veðurspámannsins falinn af stríðnum íbúum Svo virðist sem að stríðnir íbúar á Blönduósi hafi klætt Veðurspámanninn, styttu eftir Ásmund Sveinsson, í sundskýlu úr ull. 3.2.2019 21:16 Kuldakastið hefur haft áhrif á endingu rafvagna Strætó Mikið frost í Reykjavík hefur haft áhrif á endingartíma rafvagna Strætó bs. 3.2.2019 20:05 Segist ekki geta svarað nafnlausum ásökunum og hvetur ásakendur til að koma fram undir nafni Jón Baldvin Hannibalsson, fyrrverandi utanríkisráðherra segist ekki geta svarað ásökunum á hendur honum sem settar eru fram í skjóli nafnleyndar. Hann segist hafa svarað öllum þeim ásökunum á hendur honum sem settar hafa verið fram undir nafni og hvetur þá sem sakað hann um kynferðislegt áreiti eða ofbeldi að koma fram undir nafni. 3.2.2019 20:00 Formaður fjárlaganefndar í vandræðum í Hveragerði Leikfélag Hveragerðis sýnir nú verkið "Tveir tvöfaldir". Leikritið gerist á Hótel Höll en þar tekst formanni fjárlaganefndar Alþingis að koma sér og aðstoðarmanni sínum í ótrúleg vandræði. Þingmaðurinn hefur sem sé ákveðið að skrópa á nefndarfundi til að eiga stund með hjákonu sinni. Hreinlyndur og saklaus aðstoðarmaður þingmannsins klúðrar hins vegar málunum og úr verður hrærigrautur misskilnings og lyga. 3.2.2019 20:00 Fagnar því að braggamálið tefji fyrir meirihlutanum Minnihlutinn í borginni ætlar að halda gagnrýni sinni á braggamálið til streitu. Óskað er eftir skýringum á greiðslum vegna framkvæmdanna sem hafi verið án heimilda. Þá er farið er fram á að bannað verði að eyða tölvupóstum hjá borginni þar til skjalavörslumál séu komin í lag. Oddviti Miðflokksins fagnar því að málið tefur fyrir meirihlutanum. 3.2.2019 20:00 Segir enga þörf á viðurkenningu eða samþykki frá Samtökum atvinnulífsins 3.2.2019 19:30 „Það er algjörlega fráleitt að þetta sé sviðsett“ „Það er algjörlega fráleitt að þetta sé sviðsett,“ segir Carmen Jóhannsdóttir um ásakanir Jóns Baldvin Hannibalssonar um að hún og móðir hennar hafi sviðsett atvik í þakveislu í húsi hans og Bryndísar Schram á Spáni síðasta sumar, þar sem þær sökuðu hann um að hafa strokið rass Carmenar ákaft. 3.2.2019 18:13 Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2 3.2.2019 17:51 Forvitnir ferðalangar töfðu för viðbragðsaðila um slysstað Björgunarsveitin Mannbjörg á Þorlákshöfn beinir þeim tilmælum til fólks að halda aftur af forvitninni þegar björgunarsveitir og aðrir viðbragðsaðilar eru að störfum að slysstað. 3.2.2019 17:28 Þrjú færð til skoðunar eftir tveggja bíla árekstur við Hveragerði Tveggja bíla árekstur varð rétt austan við Hveragerði rétt eftir klukkan 16 í dag. 3.2.2019 17:17 Salvadorar ganga til forsetakosninga í dag Salvadorar ganga í dag til forsetakosninga,líkur eru á því að í fyrsta sinn síðan 1989 verði kjörinn forseti utan tveggja stærstu flokka landsins. 3.2.2019 16:50 Fyrstur páfa til að sækja Arabíuskaga heim Leiðtogi kaþólsku kirkjunnar, Frans páfi, mun í dag sækja Sameinuðu arabísku furstadæmin heim. 3.2.2019 16:00 Jón Baldvin mætti vel undirbúinn í Efstaleiti Jón Baldvin Hannibalsson mætti vel undirbúinn í viðtal sitt í Silfrinu fyrr í dag en myndir sem teknar voru af ráðherranum fyrrverandi á leið í Útvarpshúsið sýna minnisblað sem hann mætti með í viðtalið. 3.2.2019 15:30 Björgunarsveitir aðstoðuðu bíla á Bláfjallavegi Björgunarsveitir í Hafnarfirði kallaðar út á öðrum tímanum eftir að tilkynnt var um að þrír bílar væru fastir á Bláfjallavegi. 3.2.2019 14:03 Konu bjargað úr fjörunni við Þorlákshöfn Áhöfnin á þyrlu Landhelgisgæslunnar bjargaði konu úr flæðamálinu í fjörunni við Þorlákshöfn. 3.2.2019 13:22 Segir atvik á Spáni hafa verið sviðsett Frásögn Carmenar Jóhannsdóttur um kynferðislega áreitni Jóns Baldvins Hannibalssonar í þakveislu í húsi hans og Bryndísar Schram á Spáni síðasta sumar er ósönn að hans sögn. Þá hyggst hann gefa út bók um þær ásakanir sem fram hafa komið. 3.2.2019 13:02 Erlent og innlent kjöt þarf að hafa sömu gæði Sigurður Ingi Jóhannsson, formaður Framsóknarflokksins og ráðherra leggur mikla áherslu á að það kjöt sem er flutt inn til landins hafi sömu gæði og kjöt frá íslenskum bændum. 3.2.2019 12:30 Segir íbúa miðbæjarins ósátta við tímabundið áfengisleyfi 3.2.2019 12:14 Landeigendur ekki fyrirstaða heldur verkhönnun við breikkun Vesturlandsvegar Framkvæmdum á Vesturlandsvegi seinkar um nokkra mánuði vegna þess að verkhönnun Vegagerðarinnar liggur ekki fyrir að sögn nefndarmanns í umhverfis- og samgöngunefnd. Eftir það semji Vegagerðin við landeigendur á svæðinu um bætur ef breikkun vegarins nái inná þeirra land. Verklokum eigi ekki að seinka. 3.2.2019 12:01 Jón Baldvin segist hafa verið dæmdur án dóms og laga Jón Baldvin Hannibalsson, fyrrverandi ráðherra og sendiherra, var í viðtali í Silfrinu á RÚV í dag þar sem hann ræddi þær ásakanir sem settar hafa verið fram á hendur honum um kynferðisbrot. 3.2.2019 11:56 Kjaraviðræður á betri stað en margir óttuðust Framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins segir að viðræður við þau félög sem vísuðu deilunni til ríkissáttasemjara hafi gengið hægar en við önnur félög. 3.2.2019 11:17 Endurbygging eina tvöfalda steinbæjarins í borginni á lokametrunum Áætlað er að framkvæmdum við endurbætur Minjaverndar á Stóraseli við Holtsgötu í Reykjavík, eina tveggja bursta steinbæ sem eftir er í borginni, ljúki í maí næstkomandi. 3.2.2019 11:00 Batt steypuklump við eiginkonu sína og kastaði henni fram af brú Rodolfo Arellano, 36 ára gamall maður frá Texas-fylki í Bandaríkjunum, játaði á miðvikudag að hafa orðið 28 ára eiginkonu sinni að bana. 3.2.2019 10:38 Búa sig undir að koma drottningunni undan fari Brexit á versta veg Kaldastríðsáætlanir um öryggi konungafjölskyldunnar hafa verið endurvaktar ef óeirðir brjótast út í London eftir útgöngu úr ESB án samnings. 3.2.2019 09:10 Umdeild þingkona demókrata lýsir loks formlega yfir framboði Tulsi Gabbard ætlaði að lýsa formlega yfir framboði um miðjan janúar en gerði það loks í gær. 3.2.2019 08:50 Vilja rafvæða norska ferjuflotann fyrir 2025 Norsk stjórnvöld vilja losna við mengandi dísilferjur af norsku fjörðunum innan sex ára. "Markmiðið er að rafvæða allan ferjuflotann fyrir árið 2025.“ 3.2.2019 08:45 Þingmaður Pírata segir algert valdamisvægi milli miðflokksmanna og Báru Þórhildur Sunna Ævarsdóttir segir þingmenn Miðflokksins beita fyrir sig tveimur öngum ríkisvaldsins gegn uppljóstraranum sem tók upp samtöl þeirra á barnum Klaustri. 3.2.2019 08:04 May segist ákveðin í að Brexit fari fram á tilætluðum tíma Þrátt fyrir að leiðtogar ESB hafi útilokað að semja um írsku baktrygginguna svonefndu segist breski forsætisráðherrann ætla til Brussel með endurnýjað umboð, hugmyndir og ákveðni. 3.2.2019 07:31 Mikill erill lögreglu vegna ölvunar í borginni Flestir fangaklefar lögreglu eru sagðir fullir eftir nóttina. 3.2.2019 07:15 Maduro leggur til nýjar kosningar í skugga mótmæla Nicolas Maduro, forseti Venesúela, sagði í ræðu á minningarhátið um Hugo Chavez, forvera Maduro, að haldnar yrðu nýjar kosningar í ríkinu. 2.2.2019 23:30 Segir að 600 ára gamalt málverk sé í raun á sextugsaldri: „Þetta er Bítla-greiðsla“ Listsagnfræðingurinn Cristopher Wright telur að málverk í eigu National Gallery safnsins í Lundúnum sem talið er að sé frá árinu 1450 hafi í raun verið málað á sjöunda áratug síðustu aldar. 2.2.2019 23:22 Baðst afsökunar á umdeildri árbókarmynd frá 1984 í gær en segist ekki vera á henni í dag Kallað hefur verið eftir afsögn Ralph Northam, ríkisstjóra Virginíu-ríkis Bandaríkjanna, eftir að árbókarmynd frá árinu 1984, þar sem sjá mann í einkennisbúningi Ku Klux Klan og annan með svokallað "blackface“ 2.2.2019 21:51 Trump sóttist eftir háu láni frá Deutsche Bank í miðri kosningabaráttu Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, sóttist eftir háu láni frá þýska bankanum Deutsche Bank snemma árs 2016, er hann tók þátt í forkosningum Repúblikana fyrir forsetakosningarnar sama ár. 2.2.2019 21:00 RÚV hafi seilst of langt með umdeildu viðtali Ingibjörg Sólrún fyrrverandi utanríkisráðherra og borgarstjóri segir að RÚV hafi seilst of langt með umdeildu viðtali. 2.2.2019 20:57 Sjá næstu 50 fréttir
Fjögurra ára drengur skaut ólétta móður sína í andlitið Samkvæmt upplýsingum frá lögreglu var konan flutt lífshættulega slösuð á sjúkrahús. 4.2.2019 07:47
Verktakar sagðir veigra sér við að andmæla umdeildu gjaldi Samtök iðnaðarins skoða hvernig taka eigi á því sem þau telja ólögmæt innviðagjöld sem innheimt eru hjá Reykjavíkurborg. Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri samtakanna, segir verktaka veigra sér við að leita réttar síns af ótta við hvaða áhrif það kunni að hafa á framtíðarverkefni. Borgin sé í yfirburðastöðu. 4.2.2019 07:30
Segir ásakanirnar rógsherferð til að stöðva útgáfu bókar um jafnaðarstefnuna Þá hafi fjölmiðlar tekið þátt í þeirri rógsherferð. 4.2.2019 07:25
Guaido hvetur Kínverja til að snúa baki við Maduro Juan Guaido, forseti þings Venesúela og leiðtogi stjórnarandstöðunnar, hvetur kínversk stjórnvöld til að láta af stuðningi sínum við Nicolas Maduro forseta Venesúela. 4.2.2019 07:00
Fannst kaldur undir húsvegg og vistaður í fangaklefa Þetta kemur fram í dagbók lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu. 4.2.2019 06:54
Borgfirðingar vilja skýringar Byggðarráð Borgarbyggðar segist gera alvarlegar athugasemdir við að flytja eigi fjármagn frá fyrirhugaðri uppbyggingu vegarins á Kjalarnesi til annarra verkefna. 4.2.2019 06:30
Hægt að hindra þriðjung dauðsfalla af krabbameini Í fyrra létust tæplega 700 manns á Íslandi af völdum krabbameina. 4.2.2019 06:00
Bloggsíða með sögum um áreitni Að sögn Guðrúnar verða sögurnar settar fram nafnlaust þótt staðfest sé í hópnum hver eigi hvaða frásögn. 4.2.2019 06:00
21 Savage handtekinn, grunaður um að vera breskur Rapparinn 21 Savage hefur verið handtekinn og er á sakamannabekk, sakargiftir hans eru þær að hann er talinn vera breskur. 3.2.2019 22:45
Allt útlit fyrir að Evrópuríki viðurkenni Guaidó sem forseta Fastlega er gert ráð fyrir því að Bretland, Frakkland, Þýskaland og fjöldi annarra Evrópuríkja viðurkenni Juan Guaidó sem sitjandi forseta Venesúela á morgun, hafi Nicolas Maduro, forseti ríkisins, ekki boðað til kosninga fyrir morgundaginn. 3.2.2019 22:30
Langar raðir vegna frosinna salerna Vegna mikils kulda á landinu hafa lagnir í salernum á ferðamannasvæðinu við Jökulsárlón frosið. 3.2.2019 21:27
Neðri hluti Veðurspámannsins falinn af stríðnum íbúum Svo virðist sem að stríðnir íbúar á Blönduósi hafi klætt Veðurspámanninn, styttu eftir Ásmund Sveinsson, í sundskýlu úr ull. 3.2.2019 21:16
Kuldakastið hefur haft áhrif á endingu rafvagna Strætó Mikið frost í Reykjavík hefur haft áhrif á endingartíma rafvagna Strætó bs. 3.2.2019 20:05
Segist ekki geta svarað nafnlausum ásökunum og hvetur ásakendur til að koma fram undir nafni Jón Baldvin Hannibalsson, fyrrverandi utanríkisráðherra segist ekki geta svarað ásökunum á hendur honum sem settar eru fram í skjóli nafnleyndar. Hann segist hafa svarað öllum þeim ásökunum á hendur honum sem settar hafa verið fram undir nafni og hvetur þá sem sakað hann um kynferðislegt áreiti eða ofbeldi að koma fram undir nafni. 3.2.2019 20:00
Formaður fjárlaganefndar í vandræðum í Hveragerði Leikfélag Hveragerðis sýnir nú verkið "Tveir tvöfaldir". Leikritið gerist á Hótel Höll en þar tekst formanni fjárlaganefndar Alþingis að koma sér og aðstoðarmanni sínum í ótrúleg vandræði. Þingmaðurinn hefur sem sé ákveðið að skrópa á nefndarfundi til að eiga stund með hjákonu sinni. Hreinlyndur og saklaus aðstoðarmaður þingmannsins klúðrar hins vegar málunum og úr verður hrærigrautur misskilnings og lyga. 3.2.2019 20:00
Fagnar því að braggamálið tefji fyrir meirihlutanum Minnihlutinn í borginni ætlar að halda gagnrýni sinni á braggamálið til streitu. Óskað er eftir skýringum á greiðslum vegna framkvæmdanna sem hafi verið án heimilda. Þá er farið er fram á að bannað verði að eyða tölvupóstum hjá borginni þar til skjalavörslumál séu komin í lag. Oddviti Miðflokksins fagnar því að málið tefur fyrir meirihlutanum. 3.2.2019 20:00
„Það er algjörlega fráleitt að þetta sé sviðsett“ „Það er algjörlega fráleitt að þetta sé sviðsett,“ segir Carmen Jóhannsdóttir um ásakanir Jóns Baldvin Hannibalssonar um að hún og móðir hennar hafi sviðsett atvik í þakveislu í húsi hans og Bryndísar Schram á Spáni síðasta sumar, þar sem þær sökuðu hann um að hafa strokið rass Carmenar ákaft. 3.2.2019 18:13
Forvitnir ferðalangar töfðu för viðbragðsaðila um slysstað Björgunarsveitin Mannbjörg á Þorlákshöfn beinir þeim tilmælum til fólks að halda aftur af forvitninni þegar björgunarsveitir og aðrir viðbragðsaðilar eru að störfum að slysstað. 3.2.2019 17:28
Þrjú færð til skoðunar eftir tveggja bíla árekstur við Hveragerði Tveggja bíla árekstur varð rétt austan við Hveragerði rétt eftir klukkan 16 í dag. 3.2.2019 17:17
Salvadorar ganga til forsetakosninga í dag Salvadorar ganga í dag til forsetakosninga,líkur eru á því að í fyrsta sinn síðan 1989 verði kjörinn forseti utan tveggja stærstu flokka landsins. 3.2.2019 16:50
Fyrstur páfa til að sækja Arabíuskaga heim Leiðtogi kaþólsku kirkjunnar, Frans páfi, mun í dag sækja Sameinuðu arabísku furstadæmin heim. 3.2.2019 16:00
Jón Baldvin mætti vel undirbúinn í Efstaleiti Jón Baldvin Hannibalsson mætti vel undirbúinn í viðtal sitt í Silfrinu fyrr í dag en myndir sem teknar voru af ráðherranum fyrrverandi á leið í Útvarpshúsið sýna minnisblað sem hann mætti með í viðtalið. 3.2.2019 15:30
Björgunarsveitir aðstoðuðu bíla á Bláfjallavegi Björgunarsveitir í Hafnarfirði kallaðar út á öðrum tímanum eftir að tilkynnt var um að þrír bílar væru fastir á Bláfjallavegi. 3.2.2019 14:03
Konu bjargað úr fjörunni við Þorlákshöfn Áhöfnin á þyrlu Landhelgisgæslunnar bjargaði konu úr flæðamálinu í fjörunni við Þorlákshöfn. 3.2.2019 13:22
Segir atvik á Spáni hafa verið sviðsett Frásögn Carmenar Jóhannsdóttur um kynferðislega áreitni Jóns Baldvins Hannibalssonar í þakveislu í húsi hans og Bryndísar Schram á Spáni síðasta sumar er ósönn að hans sögn. Þá hyggst hann gefa út bók um þær ásakanir sem fram hafa komið. 3.2.2019 13:02
Erlent og innlent kjöt þarf að hafa sömu gæði Sigurður Ingi Jóhannsson, formaður Framsóknarflokksins og ráðherra leggur mikla áherslu á að það kjöt sem er flutt inn til landins hafi sömu gæði og kjöt frá íslenskum bændum. 3.2.2019 12:30
Landeigendur ekki fyrirstaða heldur verkhönnun við breikkun Vesturlandsvegar Framkvæmdum á Vesturlandsvegi seinkar um nokkra mánuði vegna þess að verkhönnun Vegagerðarinnar liggur ekki fyrir að sögn nefndarmanns í umhverfis- og samgöngunefnd. Eftir það semji Vegagerðin við landeigendur á svæðinu um bætur ef breikkun vegarins nái inná þeirra land. Verklokum eigi ekki að seinka. 3.2.2019 12:01
Jón Baldvin segist hafa verið dæmdur án dóms og laga Jón Baldvin Hannibalsson, fyrrverandi ráðherra og sendiherra, var í viðtali í Silfrinu á RÚV í dag þar sem hann ræddi þær ásakanir sem settar hafa verið fram á hendur honum um kynferðisbrot. 3.2.2019 11:56
Kjaraviðræður á betri stað en margir óttuðust Framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins segir að viðræður við þau félög sem vísuðu deilunni til ríkissáttasemjara hafi gengið hægar en við önnur félög. 3.2.2019 11:17
Endurbygging eina tvöfalda steinbæjarins í borginni á lokametrunum Áætlað er að framkvæmdum við endurbætur Minjaverndar á Stóraseli við Holtsgötu í Reykjavík, eina tveggja bursta steinbæ sem eftir er í borginni, ljúki í maí næstkomandi. 3.2.2019 11:00
Batt steypuklump við eiginkonu sína og kastaði henni fram af brú Rodolfo Arellano, 36 ára gamall maður frá Texas-fylki í Bandaríkjunum, játaði á miðvikudag að hafa orðið 28 ára eiginkonu sinni að bana. 3.2.2019 10:38
Búa sig undir að koma drottningunni undan fari Brexit á versta veg Kaldastríðsáætlanir um öryggi konungafjölskyldunnar hafa verið endurvaktar ef óeirðir brjótast út í London eftir útgöngu úr ESB án samnings. 3.2.2019 09:10
Umdeild þingkona demókrata lýsir loks formlega yfir framboði Tulsi Gabbard ætlaði að lýsa formlega yfir framboði um miðjan janúar en gerði það loks í gær. 3.2.2019 08:50
Vilja rafvæða norska ferjuflotann fyrir 2025 Norsk stjórnvöld vilja losna við mengandi dísilferjur af norsku fjörðunum innan sex ára. "Markmiðið er að rafvæða allan ferjuflotann fyrir árið 2025.“ 3.2.2019 08:45
Þingmaður Pírata segir algert valdamisvægi milli miðflokksmanna og Báru Þórhildur Sunna Ævarsdóttir segir þingmenn Miðflokksins beita fyrir sig tveimur öngum ríkisvaldsins gegn uppljóstraranum sem tók upp samtöl þeirra á barnum Klaustri. 3.2.2019 08:04
May segist ákveðin í að Brexit fari fram á tilætluðum tíma Þrátt fyrir að leiðtogar ESB hafi útilokað að semja um írsku baktrygginguna svonefndu segist breski forsætisráðherrann ætla til Brussel með endurnýjað umboð, hugmyndir og ákveðni. 3.2.2019 07:31
Mikill erill lögreglu vegna ölvunar í borginni Flestir fangaklefar lögreglu eru sagðir fullir eftir nóttina. 3.2.2019 07:15
Maduro leggur til nýjar kosningar í skugga mótmæla Nicolas Maduro, forseti Venesúela, sagði í ræðu á minningarhátið um Hugo Chavez, forvera Maduro, að haldnar yrðu nýjar kosningar í ríkinu. 2.2.2019 23:30
Segir að 600 ára gamalt málverk sé í raun á sextugsaldri: „Þetta er Bítla-greiðsla“ Listsagnfræðingurinn Cristopher Wright telur að málverk í eigu National Gallery safnsins í Lundúnum sem talið er að sé frá árinu 1450 hafi í raun verið málað á sjöunda áratug síðustu aldar. 2.2.2019 23:22
Baðst afsökunar á umdeildri árbókarmynd frá 1984 í gær en segist ekki vera á henni í dag Kallað hefur verið eftir afsögn Ralph Northam, ríkisstjóra Virginíu-ríkis Bandaríkjanna, eftir að árbókarmynd frá árinu 1984, þar sem sjá mann í einkennisbúningi Ku Klux Klan og annan með svokallað "blackface“ 2.2.2019 21:51
Trump sóttist eftir háu láni frá Deutsche Bank í miðri kosningabaráttu Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, sóttist eftir háu láni frá þýska bankanum Deutsche Bank snemma árs 2016, er hann tók þátt í forkosningum Repúblikana fyrir forsetakosningarnar sama ár. 2.2.2019 21:00
RÚV hafi seilst of langt með umdeildu viðtali Ingibjörg Sólrún fyrrverandi utanríkisráðherra og borgarstjóri segir að RÚV hafi seilst of langt með umdeildu viðtali. 2.2.2019 20:57