Fleiri fréttir Vonar að tilraunameðferð hjálpi Ægi að geta áfram gengið Móðir drengs með vöðvarýrnursjúkdóm bindur vonir við að hann geti áfram gengið og mögulega bætt sig með tilraunameðferð sem hann mun gangast undir í Svíþjóð á næsta ári. Móðirin segir þau fara á eigin vegum til Svíþjóðar þar sem hún hefur heyrt að betur sé hugað að fjölskyldum langveikra barna en hér heima. 20.10.2019 21:00 Í stríði við orðið hinsegin Heimildaþættirnir Svona Fólk, þættir um mannréttinda baráttu samkynhneigðra á Íslandi hafa verið sýndir á Ríkisútvarpinu í haust. Leikstjóri þáttanna, Hrafnhildur Gunnarsdóttir, hefur unnið að gerð þáttanna frá árinu 1992. Hrafnhildur var ásamt Ásu Ninnu Pétursdóttur, blaðamanni á Vísi, gestur Heimis Más Péturssonar í seinni hluta þjóðmálaþáttarins Víglínunnar á Stöð 2 í dag. 20.10.2019 20:34 Landspítalinn þarf um milljarð í launabætur frá ríkinu Launabætur ríkisins til Landspítalans eru vanáætlaðar um allt að milljarði á ári að sögn forstjórans. Hann segir að aðhaldsaðgerðir spítalans eigi að skila um tveimur og hálfum milljarði í sparnað á næsta ári. Þá verður fólki fækkað í einhverjum tilvikum í gegnum starfsmannaveltu. 20.10.2019 20:00 Sjö rifflar í ætt við árásarriffla eru í umferð hér á landi Í máli sem kom upp á síðasta ári hafði slíkum riffli verið breytt og var þá orðinn sambærilegur þeim sem notaðir hafa verið í mannskæðum skotárásum í Bandaríkjunum. 20.10.2019 19:31 Kanna viðhorf Íslendinga til misskiptingar Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands kannar nú viðhorf Íslendinga til ójöfnuðar í tveimur stórum könnunum sem eru einnig gerðar á alþjóðavísu. Forstöðumaður stofnunarinnar segir að aukinn fjöldi innflytjenda í víða um heim hafi aukið á misskiptingu. 20.10.2019 19:30 Samfylkingin og Píratar vilja nýja stjórnaskrá byggða á tillögum stjórnlagaráðs Samfylkingin og Píratar hyggjast leggja fram frumvarp að nýrri stjórnarskrá byggt á frumvarpi stjórnlagaráðs og vinnu stjórnskipunar og eftirlitsnefndar Alþingis. Sjö ár eru frá því tveir þriðju hluti kjósenda samþykkti að tillögur stjórnlagaráðs yrðu til viðmiðunar frumvarpi að nýrri stjórnarskrá. 20.10.2019 19:00 Norðanvert landið gæti breyst í vetrarríki í vikunni Fyrsti dagur vetrar verður næstkomandi laugardag, en veturinn mun heldur betur minna á sig í vikunni. 20.10.2019 18:30 Gagnrýnin kom Trump á óvart Gagnrýnin sem beindist að Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, vegna ákvörðunar hans að halda G7-fund næsta árs á golfklúbbi hans í Miami, kom honum á óvart. 20.10.2019 18:15 Kvöldfréttir Stöðvar 2 Sjö rifflar í ætt við árásarrifla eru í umferð hér á landi og sé þeim breytt geta þeir verið stórhættulegir. Í máli sem kom upp á síðasta ári hafði slíkum riffli verið breytt og var þá orðinn sambærilegur þeim sem notaðir hafa verið í mannskæðum skotárásum í Bandaríkjunum. 20.10.2019 18:00 Borgarstjóri Mílanó kallar eftir afsökunarbeiðni Bandaríkjanna Borgarstjóri ítölsku borgarinnar Mílan kallaði eftir því að Bandaríkjastjórn biðjist afsökunar á loftárás á borgina í seinni heimsstyrjöldinni sem kostaði 184 grunnskólabörn lífið. Alls létust 614 almennir borgarar í árásinni. 20.10.2019 17:26 Tyrkir vilja aðstoð Rússa gegn Kúrdum Sýrlenski lýðræðisherinn (SDF), her Kúrda, tilkynnti á sunnudag að allir hermenn hans hafi hörfað frá landamærabænum Ras al-Ayn. Þetta gerðu þeir til að standa við vopnahléssamning sem Bandaríkin tryggðu á milli Kúrda og Tyrkja. 20.10.2019 16:55 Víglína kynlífs, peningaþvættis og hryðjuverka Víglínan er í opinni dagskrá á Stöð 2 og Vísi klukkan 17:40. 20.10.2019 16:45 Stjórnarandstaðan í Sviss sækir í sig veðrið Útlit er fyrir það að grænu stjórnmálaflokkarnir á Svissneska þinginu, Græni flokkurinn (GPS) og Frjálslyndi græni flokkurinn (GLP) hafi bætt við sig mestu fylgi í svissneski þingkosningum sem fram fóru í dag. 20.10.2019 16:21 Bandarískar hersveitir fara frá Sýrlandi til vesturhluta Írak Varnarmálaráðherra Bandaríkjanna, Mark Esper, segir að hersveitir Bandaríkjanna sem eru að yfirgefa Sýrland muni fara til vesturhluta Írak þar sem Bandaríkjaher mun halda áfram að berjast gegn hryðjuverkahópnum sem kennir sig við íslamskt ríki í von um að hópurinn muni ekki ná uppgöngu að nýju. 20.10.2019 14:24 Gul viðvörun fyrir austan og veturinn lætur á sér kræla Veðurstofan hefur gefið út gula viðvörun á Suðausturlandi og Austfjörðum til klukkan 22 í kvöld. 20.10.2019 13:42 Eyþór segist hafa greitt Samherja fyrir hlut í Morgunblaðinu Eyþór Arnalds, oddviti Sjálfstæðismanna í borginni, segist hafa greitt Samherja fyrir hlut sem hann keypti af félaginu í Morgunblaðinu. Stór hluti láns vegna kaupa á bréfunum hefur verið afskrifaður. 20.10.2019 13:14 Afvopnaði nemanda og gaf honum faðmlag Þann 17. maí á þessu ári gekk hinn átján ára gamli Angel Granados-Diaz inn í kennslustofu í Parkrose framhaldsskólanum vopnaður haglabyssu. 20.10.2019 12:14 Fundur G7 verður ekki haldinn á golfklúbbi Trump Donald Trump er hættur við að halda næsta fund leiðtoga G7 ríkjanna í húsnæði golfklúbbsins National Doral Miami, klúbbs í eigu hans. Hann var harðlega gagnrýndur fyrir að ætla að halda fundinn þar. 20.10.2019 11:59 Þær íslensku fá félagsskap á Spáni frá Norðmönnum Boeing 737 MAX-þotur Icelandair, sem komnar eru til vetrardvalar í Lleida á Spáni, hafa nú fengið félagsskap fleiri samskonar véla. Norska flugfélagið Norwegian fylgdi í kjölfarið. 20.10.2019 11:12 Segir Boris hafa svarað efasemdamönnum Dominic Raab, utanríkisráðherra Bretlands, segist vera sannfærður um að útganga Breta úr Evrópusambandinu verði að veruleika þann 31. október. 20.10.2019 10:01 19 klukkustundir og 16 mínútur í loftinu Ástralska flugfélagið Qantas lét reyna á lengsta farþegaflug heims í nótt þegar það flaug með 49 farþega um borð frá New York í Bandaríkjunum til Sydney í Ástralíu. 20.10.2019 08:48 Þrír létust í bruna í stórmarkaði í Chile Mótmælin í Chile standa enn yfir og létust þrír í nótt eftir að eldur kviknaði í stórmarkaði í höfuðborginni Santiago. 20.10.2019 08:18 Handtóku mann sem hljóp nakinn um Reykjavíkurflugvöll Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu barst tilkynning um nakinn mann sem hljóp um Reykjavíkurflugvöll í miðbæ Reykjavíkur skömmu fyrir klukkan ellefu í gærkvöldi. 20.10.2019 07:12 „Þetta er búið að vera ansi erfiður rússíbani“ Þriggja ára íslensk stúlka liggur þungt haldin á sjúkrahúsi í Noregi en hún er með alvarlegan efnaskiptasjúkdóm. 20.10.2019 07:00 Kanadískir mastersnemar hönnuðu híbýli geimfara Afraksturinn var kynntur í Ráðhúsi Reykjavíkur þar sem sjá mátti framúrstefnulega stjörnuskoðunarstöð og nokkurskonar hringleikahús fyrir geimfara. 19.10.2019 22:15 „Þetta er ekki vopnahlé“ Íslenskur Kúrdi segir hérlend stjórnvöld geta gert miklu betur í að vekja athygli á bágri stöðu Kúrda í Sýrlandi eftir innrás Tyrkja. 19.10.2019 22:00 Johnson sendi bréf með beiðni um frestun Boris Johnson forsætisráðherra Bretlands sendi í kvöld bréf til Donald Tusk forseta leiðtogaráðs Evrópusambandsins, þar sem hann óskaði eftir frestun á útgöngu Breta. 19.10.2019 21:51 Á annan tug skotvopna stolið hér á landi á hverju ári Dæmi eru um að ekki sé farið eftir regluverki um geymslu og meðhöndlun, sem sé skýrt í lögum. 19.10.2019 20:30 Reyna að koma á frið í Santiago Neyðarástandil var yfir í Santiago, höfuðborg Chile, vegna óeirða. 19.10.2019 20:00 Þakklátur og stefnir á þing Guðmundur Ingi Guðbrandsson umhverfisráðherra var kjörinn varaformaður Vinstri grænna á landsfundi flokksins í dag. Hann segist gera fastlega ráð fyrir að bjóða sig fram til Alþingis í næstu kosningum. 19.10.2019 19:42 Segir Boris hafa verið niðurlægðan í dag Boris Johnson, forsætisráðherra Breta, varð fyrir áfalli í dag þegar breska þingið ákvað að samþykkja þyrfti hverja þá lagasetningu sem liggur til grundvallar útgöngusamningi Johnsons áður en atkvæði verða greidd um hann. Þýðir þetta frekari frestun á útgöngunni, sem Johnson gaf í skyn að hann myndi jafnvel ekki fara fram á. 19.10.2019 18:40 Kvöldfréttir Stöðvar 2 Kvöldfréttir á samtengdum rásum Bylgjunnar, Stöðvar 2 og Vísis klukkan 18:30. 19.10.2019 18:05 Tillaga um kvennakvóta í stað kynjakvóta samþykkt Ein breytingatillaga var lögð fram á flokksstjórnarfundi Samfylkingarinnar en hún beinist að Skuldbindandi reglum um aðferðir við val á framboðslista. 19.10.2019 17:45 Ragnar Þór endurkjörinn formaður LÍV 31. þing Landssambands íslenzkra verzlunarmanna telur að nauðsynlegt sé að auka atvinnulýðræði. 19.10.2019 17:24 Katrín endurkjörin og Guðmundur Ingi nýr varaformaður Rafræna kosningakerfið sem nota átti á landsfundi Vinstri hreyfingarinnar – græns framboðs bilaði þegar kjósa átti um formann flokksins og gekk hægt ljúka atkvæðagreiðslu með því. 19.10.2019 16:33 Breska þingið greiðir ekki atkvæði um Brexit-samninginn í dag Ekki verða greidd atkvæði um Brexit-samning Boris Johnson forsætisráðherra í dag líkt og til stóð. 19.10.2019 15:23 Fimmtán námuverkamenn létust eftir að stífla brast Minnst 15 létust og þrettán er enn saknað eftir að stífla brast við gullnámu í Síberíu. 19.10.2019 14:03 Hafa áhyggjur af hömluleysi forsetans Fyrrverandi starfsmenn Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, og aðrir Repúblikanar sem þykja nánir Hvíta húsinu, hafa sífellt meiri áhyggjur af hegðun forsetans. Þeir segja engin bönd á Trump lengur og honum sé frjálst að gera smá og stór afglöp sem forseti. 19.10.2019 14:00 Fór hörðum orðum um ríkisstjórnina Samfylkingin mun gegna lykilhlutverki við að reyna að fella ríkisstjórnina í næstu kosningum. Þetta segir Logi Einarsson, formaður Samfylkingarinnar. Hann segir loftslagsmálin í lamasessi og menntamálin í afturför undir stjórn núverandi ríkisstjórnar. 19.10.2019 12:21 Ísfiskur þarf að mæta kröfum til að fá lán frá Byggðastofnun Bæjarstjórinn vongóður um að hægt verði að endurráða starfsfólkið. 19.10.2019 12:02 Frekari frestun á Brexit sé tilgangslaus og kostnaðarsöm Breska þingið kom saman í dag til að greiða atkvæði um nýjan útgöngusamning forsætisráðherrans. 19.10.2019 11:57 Slökkti eld í bíl með kókflösku Eitt bílslys og annað umferðaróhapp urðu í Þrengslum um klukkan átta í morgun vegna hálku á vegi. 19.10.2019 11:49 Segir tíma til kominn að félagshyggjuflokkar hætti að lauma sér í ríkisstjórn með Sjálfstæðisflokknum Flokksstjórnarfundur Samfylkingarinnar fer fram í dag í Austurbæ en þar verða loftslagsmál í forgrunni, hugað verður að framtíðinni og hvernig Samfylkingin getur orðið leiðandi afl í næstu ríkisstjórn. 19.10.2019 11:45 Þéttvaxinn lögregluþjónn tók leigubíl til að elta uppi fótfráan stút Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu rifjaði í morgun upp skemmtilega sögu frá síðustu öld þar sem lögregluþjónn tók leigubíl til að elta upp mann sem hafði verið stöðvaður fyrir ölvunarakstur en reyndi að hlaupa af vettvangi. 19.10.2019 11:33 Bein útsending frá ræðu Loga á flokksfundi Samfylkingarinnar Flokksstjórnarfundur Samfylkingarinnar fer fram í dag og hófst hann klukkan 10 í morgun og mun honum ljúka klukkan 17:00. 19.10.2019 10:46 Sjá næstu 50 fréttir
Vonar að tilraunameðferð hjálpi Ægi að geta áfram gengið Móðir drengs með vöðvarýrnursjúkdóm bindur vonir við að hann geti áfram gengið og mögulega bætt sig með tilraunameðferð sem hann mun gangast undir í Svíþjóð á næsta ári. Móðirin segir þau fara á eigin vegum til Svíþjóðar þar sem hún hefur heyrt að betur sé hugað að fjölskyldum langveikra barna en hér heima. 20.10.2019 21:00
Í stríði við orðið hinsegin Heimildaþættirnir Svona Fólk, þættir um mannréttinda baráttu samkynhneigðra á Íslandi hafa verið sýndir á Ríkisútvarpinu í haust. Leikstjóri þáttanna, Hrafnhildur Gunnarsdóttir, hefur unnið að gerð þáttanna frá árinu 1992. Hrafnhildur var ásamt Ásu Ninnu Pétursdóttur, blaðamanni á Vísi, gestur Heimis Más Péturssonar í seinni hluta þjóðmálaþáttarins Víglínunnar á Stöð 2 í dag. 20.10.2019 20:34
Landspítalinn þarf um milljarð í launabætur frá ríkinu Launabætur ríkisins til Landspítalans eru vanáætlaðar um allt að milljarði á ári að sögn forstjórans. Hann segir að aðhaldsaðgerðir spítalans eigi að skila um tveimur og hálfum milljarði í sparnað á næsta ári. Þá verður fólki fækkað í einhverjum tilvikum í gegnum starfsmannaveltu. 20.10.2019 20:00
Sjö rifflar í ætt við árásarriffla eru í umferð hér á landi Í máli sem kom upp á síðasta ári hafði slíkum riffli verið breytt og var þá orðinn sambærilegur þeim sem notaðir hafa verið í mannskæðum skotárásum í Bandaríkjunum. 20.10.2019 19:31
Kanna viðhorf Íslendinga til misskiptingar Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands kannar nú viðhorf Íslendinga til ójöfnuðar í tveimur stórum könnunum sem eru einnig gerðar á alþjóðavísu. Forstöðumaður stofnunarinnar segir að aukinn fjöldi innflytjenda í víða um heim hafi aukið á misskiptingu. 20.10.2019 19:30
Samfylkingin og Píratar vilja nýja stjórnaskrá byggða á tillögum stjórnlagaráðs Samfylkingin og Píratar hyggjast leggja fram frumvarp að nýrri stjórnarskrá byggt á frumvarpi stjórnlagaráðs og vinnu stjórnskipunar og eftirlitsnefndar Alþingis. Sjö ár eru frá því tveir þriðju hluti kjósenda samþykkti að tillögur stjórnlagaráðs yrðu til viðmiðunar frumvarpi að nýrri stjórnarskrá. 20.10.2019 19:00
Norðanvert landið gæti breyst í vetrarríki í vikunni Fyrsti dagur vetrar verður næstkomandi laugardag, en veturinn mun heldur betur minna á sig í vikunni. 20.10.2019 18:30
Gagnrýnin kom Trump á óvart Gagnrýnin sem beindist að Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, vegna ákvörðunar hans að halda G7-fund næsta árs á golfklúbbi hans í Miami, kom honum á óvart. 20.10.2019 18:15
Kvöldfréttir Stöðvar 2 Sjö rifflar í ætt við árásarrifla eru í umferð hér á landi og sé þeim breytt geta þeir verið stórhættulegir. Í máli sem kom upp á síðasta ári hafði slíkum riffli verið breytt og var þá orðinn sambærilegur þeim sem notaðir hafa verið í mannskæðum skotárásum í Bandaríkjunum. 20.10.2019 18:00
Borgarstjóri Mílanó kallar eftir afsökunarbeiðni Bandaríkjanna Borgarstjóri ítölsku borgarinnar Mílan kallaði eftir því að Bandaríkjastjórn biðjist afsökunar á loftárás á borgina í seinni heimsstyrjöldinni sem kostaði 184 grunnskólabörn lífið. Alls létust 614 almennir borgarar í árásinni. 20.10.2019 17:26
Tyrkir vilja aðstoð Rússa gegn Kúrdum Sýrlenski lýðræðisherinn (SDF), her Kúrda, tilkynnti á sunnudag að allir hermenn hans hafi hörfað frá landamærabænum Ras al-Ayn. Þetta gerðu þeir til að standa við vopnahléssamning sem Bandaríkin tryggðu á milli Kúrda og Tyrkja. 20.10.2019 16:55
Víglína kynlífs, peningaþvættis og hryðjuverka Víglínan er í opinni dagskrá á Stöð 2 og Vísi klukkan 17:40. 20.10.2019 16:45
Stjórnarandstaðan í Sviss sækir í sig veðrið Útlit er fyrir það að grænu stjórnmálaflokkarnir á Svissneska þinginu, Græni flokkurinn (GPS) og Frjálslyndi græni flokkurinn (GLP) hafi bætt við sig mestu fylgi í svissneski þingkosningum sem fram fóru í dag. 20.10.2019 16:21
Bandarískar hersveitir fara frá Sýrlandi til vesturhluta Írak Varnarmálaráðherra Bandaríkjanna, Mark Esper, segir að hersveitir Bandaríkjanna sem eru að yfirgefa Sýrland muni fara til vesturhluta Írak þar sem Bandaríkjaher mun halda áfram að berjast gegn hryðjuverkahópnum sem kennir sig við íslamskt ríki í von um að hópurinn muni ekki ná uppgöngu að nýju. 20.10.2019 14:24
Gul viðvörun fyrir austan og veturinn lætur á sér kræla Veðurstofan hefur gefið út gula viðvörun á Suðausturlandi og Austfjörðum til klukkan 22 í kvöld. 20.10.2019 13:42
Eyþór segist hafa greitt Samherja fyrir hlut í Morgunblaðinu Eyþór Arnalds, oddviti Sjálfstæðismanna í borginni, segist hafa greitt Samherja fyrir hlut sem hann keypti af félaginu í Morgunblaðinu. Stór hluti láns vegna kaupa á bréfunum hefur verið afskrifaður. 20.10.2019 13:14
Afvopnaði nemanda og gaf honum faðmlag Þann 17. maí á þessu ári gekk hinn átján ára gamli Angel Granados-Diaz inn í kennslustofu í Parkrose framhaldsskólanum vopnaður haglabyssu. 20.10.2019 12:14
Fundur G7 verður ekki haldinn á golfklúbbi Trump Donald Trump er hættur við að halda næsta fund leiðtoga G7 ríkjanna í húsnæði golfklúbbsins National Doral Miami, klúbbs í eigu hans. Hann var harðlega gagnrýndur fyrir að ætla að halda fundinn þar. 20.10.2019 11:59
Þær íslensku fá félagsskap á Spáni frá Norðmönnum Boeing 737 MAX-þotur Icelandair, sem komnar eru til vetrardvalar í Lleida á Spáni, hafa nú fengið félagsskap fleiri samskonar véla. Norska flugfélagið Norwegian fylgdi í kjölfarið. 20.10.2019 11:12
Segir Boris hafa svarað efasemdamönnum Dominic Raab, utanríkisráðherra Bretlands, segist vera sannfærður um að útganga Breta úr Evrópusambandinu verði að veruleika þann 31. október. 20.10.2019 10:01
19 klukkustundir og 16 mínútur í loftinu Ástralska flugfélagið Qantas lét reyna á lengsta farþegaflug heims í nótt þegar það flaug með 49 farþega um borð frá New York í Bandaríkjunum til Sydney í Ástralíu. 20.10.2019 08:48
Þrír létust í bruna í stórmarkaði í Chile Mótmælin í Chile standa enn yfir og létust þrír í nótt eftir að eldur kviknaði í stórmarkaði í höfuðborginni Santiago. 20.10.2019 08:18
Handtóku mann sem hljóp nakinn um Reykjavíkurflugvöll Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu barst tilkynning um nakinn mann sem hljóp um Reykjavíkurflugvöll í miðbæ Reykjavíkur skömmu fyrir klukkan ellefu í gærkvöldi. 20.10.2019 07:12
„Þetta er búið að vera ansi erfiður rússíbani“ Þriggja ára íslensk stúlka liggur þungt haldin á sjúkrahúsi í Noregi en hún er með alvarlegan efnaskiptasjúkdóm. 20.10.2019 07:00
Kanadískir mastersnemar hönnuðu híbýli geimfara Afraksturinn var kynntur í Ráðhúsi Reykjavíkur þar sem sjá mátti framúrstefnulega stjörnuskoðunarstöð og nokkurskonar hringleikahús fyrir geimfara. 19.10.2019 22:15
„Þetta er ekki vopnahlé“ Íslenskur Kúrdi segir hérlend stjórnvöld geta gert miklu betur í að vekja athygli á bágri stöðu Kúrda í Sýrlandi eftir innrás Tyrkja. 19.10.2019 22:00
Johnson sendi bréf með beiðni um frestun Boris Johnson forsætisráðherra Bretlands sendi í kvöld bréf til Donald Tusk forseta leiðtogaráðs Evrópusambandsins, þar sem hann óskaði eftir frestun á útgöngu Breta. 19.10.2019 21:51
Á annan tug skotvopna stolið hér á landi á hverju ári Dæmi eru um að ekki sé farið eftir regluverki um geymslu og meðhöndlun, sem sé skýrt í lögum. 19.10.2019 20:30
Reyna að koma á frið í Santiago Neyðarástandil var yfir í Santiago, höfuðborg Chile, vegna óeirða. 19.10.2019 20:00
Þakklátur og stefnir á þing Guðmundur Ingi Guðbrandsson umhverfisráðherra var kjörinn varaformaður Vinstri grænna á landsfundi flokksins í dag. Hann segist gera fastlega ráð fyrir að bjóða sig fram til Alþingis í næstu kosningum. 19.10.2019 19:42
Segir Boris hafa verið niðurlægðan í dag Boris Johnson, forsætisráðherra Breta, varð fyrir áfalli í dag þegar breska þingið ákvað að samþykkja þyrfti hverja þá lagasetningu sem liggur til grundvallar útgöngusamningi Johnsons áður en atkvæði verða greidd um hann. Þýðir þetta frekari frestun á útgöngunni, sem Johnson gaf í skyn að hann myndi jafnvel ekki fara fram á. 19.10.2019 18:40
Kvöldfréttir Stöðvar 2 Kvöldfréttir á samtengdum rásum Bylgjunnar, Stöðvar 2 og Vísis klukkan 18:30. 19.10.2019 18:05
Tillaga um kvennakvóta í stað kynjakvóta samþykkt Ein breytingatillaga var lögð fram á flokksstjórnarfundi Samfylkingarinnar en hún beinist að Skuldbindandi reglum um aðferðir við val á framboðslista. 19.10.2019 17:45
Ragnar Þór endurkjörinn formaður LÍV 31. þing Landssambands íslenzkra verzlunarmanna telur að nauðsynlegt sé að auka atvinnulýðræði. 19.10.2019 17:24
Katrín endurkjörin og Guðmundur Ingi nýr varaformaður Rafræna kosningakerfið sem nota átti á landsfundi Vinstri hreyfingarinnar – græns framboðs bilaði þegar kjósa átti um formann flokksins og gekk hægt ljúka atkvæðagreiðslu með því. 19.10.2019 16:33
Breska þingið greiðir ekki atkvæði um Brexit-samninginn í dag Ekki verða greidd atkvæði um Brexit-samning Boris Johnson forsætisráðherra í dag líkt og til stóð. 19.10.2019 15:23
Fimmtán námuverkamenn létust eftir að stífla brast Minnst 15 létust og þrettán er enn saknað eftir að stífla brast við gullnámu í Síberíu. 19.10.2019 14:03
Hafa áhyggjur af hömluleysi forsetans Fyrrverandi starfsmenn Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, og aðrir Repúblikanar sem þykja nánir Hvíta húsinu, hafa sífellt meiri áhyggjur af hegðun forsetans. Þeir segja engin bönd á Trump lengur og honum sé frjálst að gera smá og stór afglöp sem forseti. 19.10.2019 14:00
Fór hörðum orðum um ríkisstjórnina Samfylkingin mun gegna lykilhlutverki við að reyna að fella ríkisstjórnina í næstu kosningum. Þetta segir Logi Einarsson, formaður Samfylkingarinnar. Hann segir loftslagsmálin í lamasessi og menntamálin í afturför undir stjórn núverandi ríkisstjórnar. 19.10.2019 12:21
Ísfiskur þarf að mæta kröfum til að fá lán frá Byggðastofnun Bæjarstjórinn vongóður um að hægt verði að endurráða starfsfólkið. 19.10.2019 12:02
Frekari frestun á Brexit sé tilgangslaus og kostnaðarsöm Breska þingið kom saman í dag til að greiða atkvæði um nýjan útgöngusamning forsætisráðherrans. 19.10.2019 11:57
Slökkti eld í bíl með kókflösku Eitt bílslys og annað umferðaróhapp urðu í Þrengslum um klukkan átta í morgun vegna hálku á vegi. 19.10.2019 11:49
Segir tíma til kominn að félagshyggjuflokkar hætti að lauma sér í ríkisstjórn með Sjálfstæðisflokknum Flokksstjórnarfundur Samfylkingarinnar fer fram í dag í Austurbæ en þar verða loftslagsmál í forgrunni, hugað verður að framtíðinni og hvernig Samfylkingin getur orðið leiðandi afl í næstu ríkisstjórn. 19.10.2019 11:45
Þéttvaxinn lögregluþjónn tók leigubíl til að elta uppi fótfráan stút Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu rifjaði í morgun upp skemmtilega sögu frá síðustu öld þar sem lögregluþjónn tók leigubíl til að elta upp mann sem hafði verið stöðvaður fyrir ölvunarakstur en reyndi að hlaupa af vettvangi. 19.10.2019 11:33
Bein útsending frá ræðu Loga á flokksfundi Samfylkingarinnar Flokksstjórnarfundur Samfylkingarinnar fer fram í dag og hófst hann klukkan 10 í morgun og mun honum ljúka klukkan 17:00. 19.10.2019 10:46