Fleiri fréttir Einn handtekinn vegna innbrots í Gerðarsafn í nótt Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu átti erilsama nótt. 17.11.2019 07:56 Sondland sagðist fara eftir skipunum Trump Fyrrverandi meðlimur þjóðaröryggisráðs Hvíta hússins viðurkennir að hafa lagt til að hylja gögn um símtal á milli Trump og Zelensky. Þrátt fyrir það sagðist hann ekki hafa heyrt neitt óviðeigandi í símtalinu. 16.11.2019 23:36 Ofsóknir gegn Úígúrum: Áttu að vera þakklát fyrir að fjölskyldumeðlimir voru færðir í fangabúðir Xi Jinping, forseti Kína, lagði grunninn að því að minnst milljón manna hefur verið komið fyrir í fanga- og endurmenntunarbúðum í Xinjiang-héraði Kína. 16.11.2019 22:45 Fimm fjölskyldumeðlimir liggja í valnum Fimm meðlimir sömu fjölskyldunnar og þar á meðal þrjú börn liggja í valnum eftir skotárás í San Diego í Bandaríkjunum í kvöld. 16.11.2019 21:24 Missti flugréttindi vegna sykursýki og segir reglurnar úreltar Maður sem missti flugréttindi eftir þrjátíu ára flugferil eftir að hafa greinst með sykursýki segir reglur um að fólk með sjúkdóminn megi ekki fljúga vera barn síns tíma. 16.11.2019 20:11 Best ef kýr liggja sem allra mest Kýr ættu að lliggja og hvíla sig sem allra mest svo þær mjólki meira. 16.11.2019 19:45 Segja erfitt að leggja mat á tjónið vegna flóðanna í Feneyjum Markúsartorgið í Feneyjum var opnað íbúum og ferðamönnum að nýju í dag en torginu var lokað í gær vegna mikilla flóða. Eyðilegging vegna flóðanna er þegar orðin gífurleg. 16.11.2019 19:45 Bjartsýnn fyrir hönd íslenskunnar Rappsveitin Reykjavíkurdætur og Jón G. Friðjónsson prófessor voru heiðruð í dag á degi íslenskrar tungu. 16.11.2019 19:32 Trump náðar hermenn sakaða um og dæmda fyrir stríðsglæpi Hvíta húsið tilkynnti í gærkvöldi að Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, hefði gripið inn í mál þriggja hermanna sem hafa verið sakaðir og jafnvel dæmdir fyrir stríðsglæpi. Forsvarsmenn herafla Bandaríkjanna voru hins vegar á móti aðgerðunum. 16.11.2019 19:05 Sífellt fleiri með loftslagskvíða: „Maður verður alveg heltekinn“ Sífellt fleiri þjást af loftslagskvíða sem getur jafnvel verið lamandi að sögn sálfræðings. Kona sem þjáist af kvíðanum segir hann hafa heltekið sig á tímabili. Hún hafi orðið reið og fyllst vonleysi yfir neysluvenjum fólks. 16.11.2019 19:00 Kvöldfréttir Stöðvar 2 Formaður VR vill að verkalýðshreyfingin horfi til þess að bjóða fram til alþingis. Afhjúpanir Samherjaskjalanna hafi sýnt fram á getuleysi stjórnmálanna til að taka á spillingu og vanmátt til að innleiða nauðsynlegar samfélagslegar breytingar að hans mati. 16.11.2019 18:07 Sagði umfjöllun „árás á starfsmenn Samherja“ Þorsteinn Már Baldvinsson, fráfarandi forstjóri Samherja, stappaði stálinu í starfsfólk félagsins á fundi í fiskvinnslu félagsins á Dalvík á fimmtudaginn. 16.11.2019 17:46 Lestur eykst með auknum vinsældum hljóðbóka Lestur hefur aukist síðastliðin tvö ár og lesa landsmenn að meðaltali 2,3 bækur á mánuði samkvæmt nýrri könnun. Konur og barnafjölskyldur lesa mest og ungt fólk les mikið á öðrum tungumálum en íslensku. 16.11.2019 15:39 Læknir segir aukna þörf á lífstílstengdu inngripi hjá fólki Læknar þurfa að leggja miklu meiri áherslu á lífstílstengd inngrip hjá sjúklingum að sögn yfirlæknis hjartalækninga á Landspítalanum. Nýjar tæknilausnir geti hjálpað hvað þetta varðar, til að mynda með notkun snjallsímaforrits í samskiptum við sjúklinga. 16.11.2019 14:45 Leggur til sameiginlegt framboð verkalýðshreyfingarinnar gegn spillingu Ragnar Þór Ingólfsson, formaður stéttarfélagsins VR, skorar á verkalýðshreyfinguna að bjóða fram nýtt þverpólitískt stjórnmálaframboð. Framboðið eigi framar öllu að beita sér gegn spillingu í íslensku samfélagi. 16.11.2019 14:41 Jarðskjálftahrina á Reykjaneshrygg fannst á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Jarðskjálftahrina hófst í morgun á Reykjaneshrygg og upp úr hádegi mældust nokkrir skjálftar sem voru stærri en 3,0 að stærð á skömmum tíma. 16.11.2019 14:11 Meint brot Samherja í andstöðu við það sem atvinnulífið vill standa fyrir Eyjólfur Árni Rafnsson, formaður Samtaka atvinnulífsins, segir að ef ásakanir á hendur Samherja reynist sannar sé það framferði í andstöðu við það sem íslenskt atvinnulíf vill standa fyrir. 16.11.2019 13:48 Roger Stone sakfelldur fyrir að hafa logið að bandaríska þinginu Roger Stone, ráðgjafi Donalds Trump Bandaríkjaforseta, var á föstudag sakfelldur fyrir að hafa logið sjö sinnum að bandaríska þinginu, hindrað rannsókn og að hafa reynt að hafa áhrif á framburð vitna. 16.11.2019 13:37 RÚV auglýsir stöðu útvarpsstjóra Stjórn RÚV hefur nú formlega auglýst starf útvarpsstjóra laust til umsóknar. Auglýsing þess efnis birtist í helgarblaði Fréttablaðsins í dag. Magnús Geir Þórðarson, fráfarandi útvarpsstjóri, hefur verið skipaður næsti Þjóðleikhússtjóri af Lilju Alfreðsdóttur mennta- og menningarmálaráðherra. 16.11.2019 12:42 Mótmælt um allt Íran eftir að eldsneytisverð hækkaði um 50 prósent Mótmæli hafa brotist út víða í Íran eftir að ríkisstjórnin þar í landi lýsti því yfir að eldsneyti yrði skammtað og að verð þess yrði hækkað. 16.11.2019 12:14 Tíu heimsmeistarar í skák keppa á Selfossi Stórft og öflugt skákmót verður haldið á Hótel Selfossi dagana 18. til 29. nóvember þar sem tíu heimsmeistarar í skák munu meðal annars taka þátt. 16.11.2019 12:00 „Samherji í Íslandi er komið í rasshaft“ Ekki hefur verið tekin ákvörðun um það hvort Þorsteinn Már Baldvinsson muni segja sig frá stjórnarformennsku í Framherja í Færeyjum á meðan rannsókn á starfsháttum Samherja í Namibíu stendur yfir. 16.11.2019 11:55 Skorar á KSÍ að kvarta formlega undan framgöngu Tyrkja Sigríður Andersen, formaður utanríkismálanefndar Alþingis, skorar á KSÍ að kvarta formlega undan framgöngu tyrkneskra stuðningsmanna á landsleik Tyrkja og Íslendinga síðasta fimmtudag. 16.11.2019 11:44 Dalvíkingar segja tvær hliðar vera á Samherjamálinu Dalvíkingar komu saman við höfnina í bænum í gær þegar nýr hafnargarður var vígður og nýtt frystihús Samherja var opnað gestum. 16.11.2019 10:03 Fjármagnar áhættumat á Reynisfjöru Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir, ráðherra ferðamála, mun fjármagna og fylgja eftir verkefni um áhættumat fyrir Reynisfjöru ásamt skilgreiningu verkferla. 16.11.2019 10:00 Gleðiefni að samtalið um bækur lifi góðu lífi Niðurstöður lestrarkönnunar sýna að lestur Íslendinga er að aukast. Konur og barnafjölskyldur lesa mest og ungt fólk les mikið á erlendum tungumálum. Val á lesefni virðist byggjast á samtali um bækur og ábendingum annarra. 16.11.2019 09:30 Útlit fyrir hlýrra veður í næstu viku 16.11.2019 09:16 Heimila að Ægir og Týr verði seldir Meðal breytingartillagna sem samþykktar voru við aðra umræðu fjárlaga er heimild til handa fjármálaráðherra að selja varðskipin Ægi og Tý og kaupa eða leigja hagkvæmari skip í staðinn. Í skriflegu svari við fyrirspurn Fréttablaðsins fagnar Landhelgisgæslan umræddri heimild. 16.11.2019 09:00 Hafnar áhrifum Rússa á kosningar Forsætisráðherra Bretlands mætti í útvarpið og svaraði innhringjendum í beinni. Sagði hann engar sannanir fyrir áhrifum Rússa á kosningar. 16.11.2019 09:00 Bílprófslaus drengur fór á rúntinn með vini sína í bílnum Talsverður erill var í nótt hjá lögreglu en áttatíu mál voru skráð í nótt og átta manns gistu í fangaklefa. Þá var sérstaklega annasamt hjá lögreglunni á Hverfisgötu. 16.11.2019 08:33 Hvíta-Rússland mögnuð upplifun "Okkar hlutverk hér er að heimsækja kjörstaði og fylgjast með kosningunum, að allt sé eins og það eigi að vera,“ segir Kolbeinn Óttarsson Proppé, þingmaður Vinstri grænna, sem er staddur við kosningaeftirlit í Hvíta-Rússlandi. 16.11.2019 08:30 Telur dóm Landsréttar brot á jafnræðisreglu Landsréttur breytti dómi fyrir kennitölusvindl úr skilorði í fjögurra mánaða fangelsi. Verjandi segir dóminn í hróplegu ósamræmi við sambærileg mál og telur markmið með áfrýjun að bera í bætifláka fyrir óhóflegt gæsluvarðhal 16.11.2019 08:00 Veggjöld nýtt til framkvæmda Sex samgönguverkefni eru tilgreind í frumvarpsdrögum um vegaframkvæmdir. Sundabraut og tvöföldun Hvalfjarðarganga eru þar á meðal en ráðgert er að gjaldtakan standi ekki lengur en í 30 ár. 16.11.2019 07:30 Staðfesti dóm vegna grófrar líkamsárásar og frelsissviptingar Landsréttur staðfesti í dag dóm Héraðsdóms Norðurlands Eystra yfir Akureyringi á fertugsaldri sem er gert að hafa ráðist fólskulega á mann og svipt hann frelsi í handrukkun. 15.11.2019 22:05 Sílemenn kjósa um nýja stjórnarskrá Stærstu stjórnmálaflokkar Síle sammældust í dag um að boða til þjóðaratkvæðagreiðslu um nýja stjórnarskrá. 15.11.2019 22:00 Namibíumenn mótmæla spillingu Ráðherrar dómsmála og sjávarútvegsmála hafa nú þegar sagt af sér vegna meintrar mútuþægni. 15.11.2019 20:30 Fólki gert auðveldara að byggja við húsnæði sitt eða breyta því Fyrsta áfanga í nýju hverfaskipulagi hjá Reykjavíkurborg er lokið en það mun auðvelda fólki að gera breytingar á húsnæði sínu eða byggja við það. Með nýja skipulaginu verður hægt að bæta við fimmtán hundruð íbúðum í Árbæjarhverfi. 15.11.2019 20:22 Harmar að vera dreginn inn í umfjöllun um Samherjaskjölin Framkvæmdastjóri Síldarvinnslunnar hafnar því að hafa ætlað að beita Grænlendinga blekkingum í tölvupósti sem hann sendi til stjórnenda Samherja í Namibíu. Hann harmar að vera dreginn inní umræðu um Samherjaskjölin. 15.11.2019 20:00 Héraðsdómur hafnaði miskabótakröfu Annþórs Héraðsdómur Reykjavíkur hafnaði í dag 64 milljón króna miskabótakröfu sem Annþór Kristján Karlsson krafðist þess að fá greidda úr ríkissjóði. Annþór taldi sig eiga rétt á bótunum vegna eins og hálfs árs vistar á öryggisgangi á Litla hrauni. 15.11.2019 19:42 Fjármunir séu settir í að skapa hamingjusamari þjóð Siðferðileg gildi og forgangsröðun voru umræðuefni heilbrigðisþings í dag. 15.11.2019 19:30 Ætlun Trumps sé að vekja ótta hjá þeim sem hyggjast bera vitni Opinberar vitnaleiðslur rannsóknar Bandaríkjaþings á mögulegum embættisbrotum Donalds Trump, Bandaríkjaforseta, standa nú yfir en í dag bar Marie Yovanovitch, fyrrverandi sendiherra Bandaríkjanna í Úkraínu vitni. 15.11.2019 18:48 Eva Joly telur óeðlilegt að sjávarútvegsráðherra hafi hringt í forstjóra Samherja eftir Kveik Eva Joly telur óeðlilegt að sjávarútvegsráðherra hafi hringt í forstjóra Samherja eftir umfjöllun Kveiks.. Hún segir eðlilegt að allsherjar rannsókn verði gerð á fyrirtækinu í þremur löndum. 15.11.2019 18:42 Lögreglan óskar eftir vitnum Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu óskar eftir vitnum að umferðarslysi sem varð á mótum Suðurlandsvegar og Heiðmerkurvegar í morgun. 15.11.2019 18:39 Norðmenn fjalla um þátt DNB í Samherjamálinu Samherjamálið hefur vakið mikla athygli í Noregi. Fjölmiðlar í landinu hafa undanfarna daga fjallað um ásakanir um að Samherji hafi greitt mútur í gegnum norska ríkisbankann DNB. 15.11.2019 18:30 Finnst villandi að vera orðaður við Kýpurfélag Samherja Hann hafi ekki haft hugmynd um að fjármagnið kæmi frá félaginu sem hefur verið miðdepill Samherjamálsins. 15.11.2019 18:30 Sjá næstu 50 fréttir
Einn handtekinn vegna innbrots í Gerðarsafn í nótt Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu átti erilsama nótt. 17.11.2019 07:56
Sondland sagðist fara eftir skipunum Trump Fyrrverandi meðlimur þjóðaröryggisráðs Hvíta hússins viðurkennir að hafa lagt til að hylja gögn um símtal á milli Trump og Zelensky. Þrátt fyrir það sagðist hann ekki hafa heyrt neitt óviðeigandi í símtalinu. 16.11.2019 23:36
Ofsóknir gegn Úígúrum: Áttu að vera þakklát fyrir að fjölskyldumeðlimir voru færðir í fangabúðir Xi Jinping, forseti Kína, lagði grunninn að því að minnst milljón manna hefur verið komið fyrir í fanga- og endurmenntunarbúðum í Xinjiang-héraði Kína. 16.11.2019 22:45
Fimm fjölskyldumeðlimir liggja í valnum Fimm meðlimir sömu fjölskyldunnar og þar á meðal þrjú börn liggja í valnum eftir skotárás í San Diego í Bandaríkjunum í kvöld. 16.11.2019 21:24
Missti flugréttindi vegna sykursýki og segir reglurnar úreltar Maður sem missti flugréttindi eftir þrjátíu ára flugferil eftir að hafa greinst með sykursýki segir reglur um að fólk með sjúkdóminn megi ekki fljúga vera barn síns tíma. 16.11.2019 20:11
Best ef kýr liggja sem allra mest Kýr ættu að lliggja og hvíla sig sem allra mest svo þær mjólki meira. 16.11.2019 19:45
Segja erfitt að leggja mat á tjónið vegna flóðanna í Feneyjum Markúsartorgið í Feneyjum var opnað íbúum og ferðamönnum að nýju í dag en torginu var lokað í gær vegna mikilla flóða. Eyðilegging vegna flóðanna er þegar orðin gífurleg. 16.11.2019 19:45
Bjartsýnn fyrir hönd íslenskunnar Rappsveitin Reykjavíkurdætur og Jón G. Friðjónsson prófessor voru heiðruð í dag á degi íslenskrar tungu. 16.11.2019 19:32
Trump náðar hermenn sakaða um og dæmda fyrir stríðsglæpi Hvíta húsið tilkynnti í gærkvöldi að Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, hefði gripið inn í mál þriggja hermanna sem hafa verið sakaðir og jafnvel dæmdir fyrir stríðsglæpi. Forsvarsmenn herafla Bandaríkjanna voru hins vegar á móti aðgerðunum. 16.11.2019 19:05
Sífellt fleiri með loftslagskvíða: „Maður verður alveg heltekinn“ Sífellt fleiri þjást af loftslagskvíða sem getur jafnvel verið lamandi að sögn sálfræðings. Kona sem þjáist af kvíðanum segir hann hafa heltekið sig á tímabili. Hún hafi orðið reið og fyllst vonleysi yfir neysluvenjum fólks. 16.11.2019 19:00
Kvöldfréttir Stöðvar 2 Formaður VR vill að verkalýðshreyfingin horfi til þess að bjóða fram til alþingis. Afhjúpanir Samherjaskjalanna hafi sýnt fram á getuleysi stjórnmálanna til að taka á spillingu og vanmátt til að innleiða nauðsynlegar samfélagslegar breytingar að hans mati. 16.11.2019 18:07
Sagði umfjöllun „árás á starfsmenn Samherja“ Þorsteinn Már Baldvinsson, fráfarandi forstjóri Samherja, stappaði stálinu í starfsfólk félagsins á fundi í fiskvinnslu félagsins á Dalvík á fimmtudaginn. 16.11.2019 17:46
Lestur eykst með auknum vinsældum hljóðbóka Lestur hefur aukist síðastliðin tvö ár og lesa landsmenn að meðaltali 2,3 bækur á mánuði samkvæmt nýrri könnun. Konur og barnafjölskyldur lesa mest og ungt fólk les mikið á öðrum tungumálum en íslensku. 16.11.2019 15:39
Læknir segir aukna þörf á lífstílstengdu inngripi hjá fólki Læknar þurfa að leggja miklu meiri áherslu á lífstílstengd inngrip hjá sjúklingum að sögn yfirlæknis hjartalækninga á Landspítalanum. Nýjar tæknilausnir geti hjálpað hvað þetta varðar, til að mynda með notkun snjallsímaforrits í samskiptum við sjúklinga. 16.11.2019 14:45
Leggur til sameiginlegt framboð verkalýðshreyfingarinnar gegn spillingu Ragnar Þór Ingólfsson, formaður stéttarfélagsins VR, skorar á verkalýðshreyfinguna að bjóða fram nýtt þverpólitískt stjórnmálaframboð. Framboðið eigi framar öllu að beita sér gegn spillingu í íslensku samfélagi. 16.11.2019 14:41
Jarðskjálftahrina á Reykjaneshrygg fannst á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Jarðskjálftahrina hófst í morgun á Reykjaneshrygg og upp úr hádegi mældust nokkrir skjálftar sem voru stærri en 3,0 að stærð á skömmum tíma. 16.11.2019 14:11
Meint brot Samherja í andstöðu við það sem atvinnulífið vill standa fyrir Eyjólfur Árni Rafnsson, formaður Samtaka atvinnulífsins, segir að ef ásakanir á hendur Samherja reynist sannar sé það framferði í andstöðu við það sem íslenskt atvinnulíf vill standa fyrir. 16.11.2019 13:48
Roger Stone sakfelldur fyrir að hafa logið að bandaríska þinginu Roger Stone, ráðgjafi Donalds Trump Bandaríkjaforseta, var á föstudag sakfelldur fyrir að hafa logið sjö sinnum að bandaríska þinginu, hindrað rannsókn og að hafa reynt að hafa áhrif á framburð vitna. 16.11.2019 13:37
RÚV auglýsir stöðu útvarpsstjóra Stjórn RÚV hefur nú formlega auglýst starf útvarpsstjóra laust til umsóknar. Auglýsing þess efnis birtist í helgarblaði Fréttablaðsins í dag. Magnús Geir Þórðarson, fráfarandi útvarpsstjóri, hefur verið skipaður næsti Þjóðleikhússtjóri af Lilju Alfreðsdóttur mennta- og menningarmálaráðherra. 16.11.2019 12:42
Mótmælt um allt Íran eftir að eldsneytisverð hækkaði um 50 prósent Mótmæli hafa brotist út víða í Íran eftir að ríkisstjórnin þar í landi lýsti því yfir að eldsneyti yrði skammtað og að verð þess yrði hækkað. 16.11.2019 12:14
Tíu heimsmeistarar í skák keppa á Selfossi Stórft og öflugt skákmót verður haldið á Hótel Selfossi dagana 18. til 29. nóvember þar sem tíu heimsmeistarar í skák munu meðal annars taka þátt. 16.11.2019 12:00
„Samherji í Íslandi er komið í rasshaft“ Ekki hefur verið tekin ákvörðun um það hvort Þorsteinn Már Baldvinsson muni segja sig frá stjórnarformennsku í Framherja í Færeyjum á meðan rannsókn á starfsháttum Samherja í Namibíu stendur yfir. 16.11.2019 11:55
Skorar á KSÍ að kvarta formlega undan framgöngu Tyrkja Sigríður Andersen, formaður utanríkismálanefndar Alþingis, skorar á KSÍ að kvarta formlega undan framgöngu tyrkneskra stuðningsmanna á landsleik Tyrkja og Íslendinga síðasta fimmtudag. 16.11.2019 11:44
Dalvíkingar segja tvær hliðar vera á Samherjamálinu Dalvíkingar komu saman við höfnina í bænum í gær þegar nýr hafnargarður var vígður og nýtt frystihús Samherja var opnað gestum. 16.11.2019 10:03
Fjármagnar áhættumat á Reynisfjöru Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir, ráðherra ferðamála, mun fjármagna og fylgja eftir verkefni um áhættumat fyrir Reynisfjöru ásamt skilgreiningu verkferla. 16.11.2019 10:00
Gleðiefni að samtalið um bækur lifi góðu lífi Niðurstöður lestrarkönnunar sýna að lestur Íslendinga er að aukast. Konur og barnafjölskyldur lesa mest og ungt fólk les mikið á erlendum tungumálum. Val á lesefni virðist byggjast á samtali um bækur og ábendingum annarra. 16.11.2019 09:30
Heimila að Ægir og Týr verði seldir Meðal breytingartillagna sem samþykktar voru við aðra umræðu fjárlaga er heimild til handa fjármálaráðherra að selja varðskipin Ægi og Tý og kaupa eða leigja hagkvæmari skip í staðinn. Í skriflegu svari við fyrirspurn Fréttablaðsins fagnar Landhelgisgæslan umræddri heimild. 16.11.2019 09:00
Hafnar áhrifum Rússa á kosningar Forsætisráðherra Bretlands mætti í útvarpið og svaraði innhringjendum í beinni. Sagði hann engar sannanir fyrir áhrifum Rússa á kosningar. 16.11.2019 09:00
Bílprófslaus drengur fór á rúntinn með vini sína í bílnum Talsverður erill var í nótt hjá lögreglu en áttatíu mál voru skráð í nótt og átta manns gistu í fangaklefa. Þá var sérstaklega annasamt hjá lögreglunni á Hverfisgötu. 16.11.2019 08:33
Hvíta-Rússland mögnuð upplifun "Okkar hlutverk hér er að heimsækja kjörstaði og fylgjast með kosningunum, að allt sé eins og það eigi að vera,“ segir Kolbeinn Óttarsson Proppé, þingmaður Vinstri grænna, sem er staddur við kosningaeftirlit í Hvíta-Rússlandi. 16.11.2019 08:30
Telur dóm Landsréttar brot á jafnræðisreglu Landsréttur breytti dómi fyrir kennitölusvindl úr skilorði í fjögurra mánaða fangelsi. Verjandi segir dóminn í hróplegu ósamræmi við sambærileg mál og telur markmið með áfrýjun að bera í bætifláka fyrir óhóflegt gæsluvarðhal 16.11.2019 08:00
Veggjöld nýtt til framkvæmda Sex samgönguverkefni eru tilgreind í frumvarpsdrögum um vegaframkvæmdir. Sundabraut og tvöföldun Hvalfjarðarganga eru þar á meðal en ráðgert er að gjaldtakan standi ekki lengur en í 30 ár. 16.11.2019 07:30
Staðfesti dóm vegna grófrar líkamsárásar og frelsissviptingar Landsréttur staðfesti í dag dóm Héraðsdóms Norðurlands Eystra yfir Akureyringi á fertugsaldri sem er gert að hafa ráðist fólskulega á mann og svipt hann frelsi í handrukkun. 15.11.2019 22:05
Sílemenn kjósa um nýja stjórnarskrá Stærstu stjórnmálaflokkar Síle sammældust í dag um að boða til þjóðaratkvæðagreiðslu um nýja stjórnarskrá. 15.11.2019 22:00
Namibíumenn mótmæla spillingu Ráðherrar dómsmála og sjávarútvegsmála hafa nú þegar sagt af sér vegna meintrar mútuþægni. 15.11.2019 20:30
Fólki gert auðveldara að byggja við húsnæði sitt eða breyta því Fyrsta áfanga í nýju hverfaskipulagi hjá Reykjavíkurborg er lokið en það mun auðvelda fólki að gera breytingar á húsnæði sínu eða byggja við það. Með nýja skipulaginu verður hægt að bæta við fimmtán hundruð íbúðum í Árbæjarhverfi. 15.11.2019 20:22
Harmar að vera dreginn inn í umfjöllun um Samherjaskjölin Framkvæmdastjóri Síldarvinnslunnar hafnar því að hafa ætlað að beita Grænlendinga blekkingum í tölvupósti sem hann sendi til stjórnenda Samherja í Namibíu. Hann harmar að vera dreginn inní umræðu um Samherjaskjölin. 15.11.2019 20:00
Héraðsdómur hafnaði miskabótakröfu Annþórs Héraðsdómur Reykjavíkur hafnaði í dag 64 milljón króna miskabótakröfu sem Annþór Kristján Karlsson krafðist þess að fá greidda úr ríkissjóði. Annþór taldi sig eiga rétt á bótunum vegna eins og hálfs árs vistar á öryggisgangi á Litla hrauni. 15.11.2019 19:42
Fjármunir séu settir í að skapa hamingjusamari þjóð Siðferðileg gildi og forgangsröðun voru umræðuefni heilbrigðisþings í dag. 15.11.2019 19:30
Ætlun Trumps sé að vekja ótta hjá þeim sem hyggjast bera vitni Opinberar vitnaleiðslur rannsóknar Bandaríkjaþings á mögulegum embættisbrotum Donalds Trump, Bandaríkjaforseta, standa nú yfir en í dag bar Marie Yovanovitch, fyrrverandi sendiherra Bandaríkjanna í Úkraínu vitni. 15.11.2019 18:48
Eva Joly telur óeðlilegt að sjávarútvegsráðherra hafi hringt í forstjóra Samherja eftir Kveik Eva Joly telur óeðlilegt að sjávarútvegsráðherra hafi hringt í forstjóra Samherja eftir umfjöllun Kveiks.. Hún segir eðlilegt að allsherjar rannsókn verði gerð á fyrirtækinu í þremur löndum. 15.11.2019 18:42
Lögreglan óskar eftir vitnum Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu óskar eftir vitnum að umferðarslysi sem varð á mótum Suðurlandsvegar og Heiðmerkurvegar í morgun. 15.11.2019 18:39
Norðmenn fjalla um þátt DNB í Samherjamálinu Samherjamálið hefur vakið mikla athygli í Noregi. Fjölmiðlar í landinu hafa undanfarna daga fjallað um ásakanir um að Samherji hafi greitt mútur í gegnum norska ríkisbankann DNB. 15.11.2019 18:30
Finnst villandi að vera orðaður við Kýpurfélag Samherja Hann hafi ekki haft hugmynd um að fjármagnið kæmi frá félaginu sem hefur verið miðdepill Samherjamálsins. 15.11.2019 18:30