Fleiri fréttir Shanghala og Hatuikulipi handteknir Fyrrverandi dómsmálaráðherra Namibíu og fyrrverandi stjórnarformaður namibísku ríkisútgerðarinnar Fishcor, voru handteknir í Windhoek í morgun. 27.11.2019 08:01 Sjö dæmdir til dauða fyrir ódæðið í Dhaka 2016 Alls fórust 22 í árásinni, aðallega erlendir ferðamenn. 27.11.2019 07:58 Áframhaldandi rólegheit í veðrinu Veðurstofan spáir áframhaldandi rólegheitum í veðrinu, með almennt hægri norðlægri eða breytilegri átt. 27.11.2019 07:42 Kveiktu í 731 bankaútibúi og 140 opinberum byggingum Innanríkisráðherrann segir að um 200 þúsund manns hafi tekið þátt í uppþotunum sem blossuðu upp eftir að yfirvöld ákváðu að hækka eldsneytisverð verulega. 27.11.2019 07:31 Trump boðið að mæta fyrir nefndina eftir viku Formaður dómsmálanefndar fulltrúadeildar Bandaríkjaþings hefur nú boðið Donald Trump forseta að mæta fyrir nefndina þann 4. desember næstkomandi. 27.11.2019 07:24 Fjölskylda sækir bætur vegna Shaken Baby-máls sem umturnaði lífi hennar Íslenska ríkið viðurkenndi að aðgerðir lögreglu og Barnaverndarstofu stofu hefðu verið ólögmætar en Reykjavíkurborgar neitar sök. 27.11.2019 07:00 Safna nöfnum eftir áramótin Hollvinasamtök Elliðaárdalsins hyggjast bíða í nokkrar vikur með að tilkynna Reykjavíkurborg um undirskriftasöfnun gegn deiliskipulaginu við Stekkjarbakka, þar sem gróðurhvelfingar Aldin Biodome eiga að rísa. Samtökin vilja fá skipulagið í íbúakosningu. 27.11.2019 06:45 Minni hluti nýfæddra í þjóðkirkjunni Börnum skráðum í þjóðkirkjuna við fæðingu fækkar jafnt og þétt. Fækkunin jókst með lagabreytingu árið 2013, fram að því voru börn sjálfkrafa skráð í trú- og lífsskoðunarfélög við fæðingu. Í fyrra voru 49 prósent barna f´ddra á árinu skráð í þjóðkirkjuna. 27.11.2019 06:45 Spennandi að sjá hvernig til tekst með heimastjórnir „Við höfum svo sem ekki prófað nákvæmlega þessa útfærslu. En það er mjög mikilvægt að það ríki traust gagnvart einingunni.“ 27.11.2019 06:45 Öll 12 mánaða fá leikskólapláss Talið er að haustið 2021 verði öll börn á Akureyri komin í leikskóla eða aðra vistun tólf mánaða. Þetta kemur fram í skýrslu starfshóps um leiðir til að brúa bilið milli fæðingarorlofs og leikskóla. 27.11.2019 06:45 Varasamt að gera upp hug sinn fyrir fram Samherji hefur ráðið alþjóðlega lögmannsstofu til að rannsaka starfsemi félagsins í Namibíu. Norskur lögmaður, Elisabeth Roscher, sem leiðir rannsóknina segir að unnið verði af heilindum og samstarf sé hafið með yfirvöldum. 27.11.2019 06:45 Saga norskra jólatrjáa á Íslandi nálgast endi Sá siður að norsk sveitarfélög gefi íslenskum vinabæjum sínum jólatré að gjöf fyrir aðventuna virðist vera að leggjast af. Umhverfismál eða endurskoðun á alþjóðlegu samstarfi eru ástæðan fyrir því að siðurinn á undir högg að sækja. 27.11.2019 06:30 Gagnrýndur fyrir seinagang með fæðingarorlofsfrumvarp Í gær hófst umræða um frumvarp Ásmundar Einars Daðasonar, félags- og barnamálaráðherra um lengingu fæðingarorlofs. 27.11.2019 06:30 Nú má meta stafræna hæfni á heimasíðu VR Á vef VR er hægt að taka próf sem metur stafræna hæfni. Sérfræðingur hjá félaginu segir þessa hluti vera eitthvað sem fólk þurfi sífellt að vera að endurskoða. 27.11.2019 06:30 Helgi svarar ásökunum Samherja um uppspuna Helgi Seljan, fréttamaður á RÚV og einn þáttastjórnanda fréttaskýringaþáttarins Kveiks, svaraði ásökunum á hendur honum sem birtust á vef Samherja fyrr í kvöld. 26.11.2019 23:34 Baulað á Melaniu í Baltimore Fimm mínútna langt ávarp Melaniu Trump, forsetafrúar Bandaríkjanna, um skaðsemi ópíóða uppskar baul og læti í borginni Maryland í Baltimore. 26.11.2019 22:37 Grænlenska þingið samþykkti fjárveitingu í fyrsta þjóðveginn Grænlenska þingið hefur í fyrsta sinn samþykkt fjárveitingu til þjóðvegagerðar í þessu næsta nágrannalandi Íslands. 26.11.2019 22:31 Segja ummæli Helga ósönn og til þess fallin að valda Samherja tjóni Helgi Seljan sagði ósatt í morgunútvarpinu á Rás 2 í morgun og eru ummæli hans eingöngu til þess fallin að valda Samherja tjóni.“ segir í tilkynningu Samherja. 26.11.2019 22:07 „Besta leiðin til þess að minnka mengun er að leggja bílnum“ Líf Magneudóttir, formaður umhverfis- og heilbrigðisráðs Reykjavíkur, segir óviðunandi að Reykjavíkurborg lendi í því að fara yfir heilsuverndarmörk í loftgæðum. 26.11.2019 21:47 Þrír stjórnmálamenn sagt af sér á Möltu Þrír hafa stigið til hliðar frá störfum fyrir maltnesku ríkisstjórnina. Talið er að afsagnirnar séu í tengslum við morðið á maltneska rannsóknarblaðamanninum Daphne Caruana Galizia í október 2017, þar á meðal tveir ráðherrar. 26.11.2019 21:38 Þúsundir söfnuðust saman og lýstu yfir stuðningi við Netanjahú Staða Benjamíns Netanjahú, forsætisráðherra Ísrael og formanns Líkúdflokksins, hefur oft verið betri en um þessar mundir. 26.11.2019 21:30 Grínaðist með ákæruferlið áður en hann náðaði kalkúna Bandaríkjaforseti Donald Trump, viðhélt í dag þriggja áratuga gamalli hefð Bandaríkjaforseta þegar hann náðaði kalkúnana Bread og Butter við hátíðlega athöfn í Rósagarði Hvíta hússins í Washington. 26.11.2019 20:54 Guðlaugur Þór bauð Lavrov til Íslands Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra bauð í dag Sergei Lavrov utanríkisráðherra Rússlands í heimsókn til Íslands og vonar að hann geti mætt á Hringborð norðurslóða á næsta ári. 26.11.2019 20:15 Stefna á kosningar til sveitarstjórnar 18. apríl Sérstakar heimastjórnir fá völd til að taka ákvarðanir í afmörkuðum málum í nýju sameinuðu sveitarfélagi á Austurlandi. 26.11.2019 20:15 Skýrsla ráðherra um viðbrögð vegna veru á gráum lista komin til þingnefndar Skýrsla dómsmálaráðherra um viðbrögð stjórnvalda vegna ákvörðunar FATF-hópsins svokallaða um að setja Ísland á gráan lista yfir ríki sem hafa ónægar varnir gegn peningaþvætti er tilbúin. 26.11.2019 19:33 Ranglega fangelsaðir í 36 ár en hafa nú fengið frelsi sitt á ný Þrír Bandaríkjamenn voru leystir úr haldi í nótt eftir að dómur yfir þeim var ógiltur. Fjölskyldur þeirra tóku á móti mönnunum fyrir utan dómshúsið. 26.11.2019 19:00 Seltjarnarnesbær biður Margréti Lillý afsökunar Seltjarnarnesbær biður Margréti Lillý Einarsdóttur, sem þola mátti ofbeldi og vanrækslu í æsku, afsökunar. Bæjarfulltrúi segir málið endurspeglast af meðvirkni og frændhygli og semja eigi um miskabætur. 26.11.2019 19:00 Biðjast afsökunar á að hafa beðið starfsfólk um að senda inn myndir af sér fáklæddu Hollenska verslanakeðjan Albert Heijn hefur hætt við tilraunaverkefni sitt í borginni Nijmegen eftir harða gagnrýni Persónuyfirvalda og á samfélagsmiðlum. 26.11.2019 18:49 Búist við að meirihlutinn haldi í Namibíu Namibíumenn kjósa sér nýtt þing og nýjan forseta á morgun. Kosningarnar fara fram í skugga Samherjamálsins. 26.11.2019 18:45 Breytingar á löggæslu gætu haft áhrif á stöðu þriggja lögreglustjóra Sameining embættis ríkislögreglustjóra, lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu og á Suðurnesjum gæti haft áhrif á stöður þriggja lögreglustjóra. Lögreglustjórar allra umdæma funduðu með dómsmálaráðherra í dag vegna breytinga sem ráðherra hyggst gera á löggæslu. 26.11.2019 18:30 Kjarasamningur BÍ og SA felldur í atkvæðagreiðslu Félagar í Blaðmannafélagi Íslands felldu í dag nýjan kjarasamning BÍ og SA með 71,4% atkvæða. 26.11.2019 18:10 Kvöldfréttir Stöðvar 2 Í beinni útsendingu á slaginu 18:30. 26.11.2019 18:00 Fjarlægðu Gulltopp af botni Vogahafnar Báturinn Gulltoppur GK2931 hefur nú verið fjarlægður af botni Vogahafnar en báturinn brann og sökk í höfnina aðfaranótt 19. nóvember. 26.11.2019 17:19 Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu leitar að manninum á meðfylgjandi mynd vegna máls sem er til rannsóknar. 26.11.2019 17:08 Máttu ekki láta netfang kvartanda fylgja athugasemdum hans Persónuvernd hefur úrskurðað að fyrirtækið Creditinfo lánstraust, sem miðlar fjárhags- og viðskiptaupplýsingum á vefsíðu sinni, hafi brotið persónuverndarlög með því að senda netfang kvartanda til þriðju aðila, sem höfðu flett honum upp í skrá fyrirtækisins. 26.11.2019 15:52 Gert ráð fyrir ríflega 100 milljóna lakari afkomu en eftir aðra umræðu Nú stendur yfir á Alþingi þriðja umræða um fjárlög ársins 2019. 26.11.2019 15:38 Sjónvarpsþættir í tilefni afmælis Barnasáttmálans RÚV og UNICEF á Íslandi hafa undirritað samkomulag sín á milli um samstarf við framleiðslu á þáttaröð í tilefni af 30 ára afmæli Barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna. 26.11.2019 15:00 Fjarlægðu 7,4 kílóa nýra úr manni Nýrað var skorið úr 56 ára gömlum manni sem glímdi við lífshættulegan nýrnasjúkdóm sem gerði það að verkum að annað nýrað blés út með þessum hætti. 26.11.2019 14:49 Ákærður fyrir tilraun til manndráps á bílastæði fyrir utan Bónus Manninum er gefið að sök að hafa veist að þolanda sínum með ofbeldi, stungið hann í höfuðið og slegið hann. 26.11.2019 14:43 Raggi Bjarna poppar listann enn upp Fyrir á lista yfir þá sem þiggja heiðurslaun listamanna eru Bubbi, Megas og Gunni Þórðar. 26.11.2019 14:41 Namibía ljósárum á undan Íslendingum í lagalegum og stofnanalegum vörnum gegn pólitískri spillingu Þórhildur Sunna Ævarsdóttir, þingmaður Pírata og formaður stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar bar saman viðbrögð íslenskra stjórnvalda og stjórnvalda í Namibíu í skugga Samherjamálsins. 26.11.2019 14:41 82 ára vöðvatröll tók innbrotsþjóf í bakaríið Það fór illa fyrir innbrotsþjófi sem braust inn á heimili hinnar 82 ára Willie Murphy í Rochester í Bandaríkjunum í síðustu viku. Murphy er mikill líkamsræktarfrömuður og pakkaði innbrotsþjófinum einfaldlega saman. 26.11.2019 14:36 Rafhjólin sem borgarbúar fengu lánuð breyttu ferðahegðun Tuttugu og eitt prósent þeirra sem fengu rafhjól lánuð hjá Reykjavíkurborg sumarið 2018 breyttu ferðahegðun sinni og nota rafhjól til að komast til og frá vinnu. 26.11.2019 14:05 Aldrei fleiri rafbílar í úrslit í vali á bíl ársins í Evrópu Forvali á bíl ársins í Evrópu er lokið og hefur listi þeirra bíla sem keppa til úrslita verið opinberaður. Aldrei hafa fleiri rafbílar verið á blaði. 26.11.2019 14:00 Sextán hið minnsta látnir eftir skjálftann í Albaníu Að minnsta kosti sextán eru látnir og rúmlega sex hundruð hafa verið flutt á sjúkrahús eftir skjálftann sem reið yfir Albaníu í nótt. 26.11.2019 13:48 Sjá næstu 50 fréttir
Shanghala og Hatuikulipi handteknir Fyrrverandi dómsmálaráðherra Namibíu og fyrrverandi stjórnarformaður namibísku ríkisútgerðarinnar Fishcor, voru handteknir í Windhoek í morgun. 27.11.2019 08:01
Sjö dæmdir til dauða fyrir ódæðið í Dhaka 2016 Alls fórust 22 í árásinni, aðallega erlendir ferðamenn. 27.11.2019 07:58
Áframhaldandi rólegheit í veðrinu Veðurstofan spáir áframhaldandi rólegheitum í veðrinu, með almennt hægri norðlægri eða breytilegri átt. 27.11.2019 07:42
Kveiktu í 731 bankaútibúi og 140 opinberum byggingum Innanríkisráðherrann segir að um 200 þúsund manns hafi tekið þátt í uppþotunum sem blossuðu upp eftir að yfirvöld ákváðu að hækka eldsneytisverð verulega. 27.11.2019 07:31
Trump boðið að mæta fyrir nefndina eftir viku Formaður dómsmálanefndar fulltrúadeildar Bandaríkjaþings hefur nú boðið Donald Trump forseta að mæta fyrir nefndina þann 4. desember næstkomandi. 27.11.2019 07:24
Fjölskylda sækir bætur vegna Shaken Baby-máls sem umturnaði lífi hennar Íslenska ríkið viðurkenndi að aðgerðir lögreglu og Barnaverndarstofu stofu hefðu verið ólögmætar en Reykjavíkurborgar neitar sök. 27.11.2019 07:00
Safna nöfnum eftir áramótin Hollvinasamtök Elliðaárdalsins hyggjast bíða í nokkrar vikur með að tilkynna Reykjavíkurborg um undirskriftasöfnun gegn deiliskipulaginu við Stekkjarbakka, þar sem gróðurhvelfingar Aldin Biodome eiga að rísa. Samtökin vilja fá skipulagið í íbúakosningu. 27.11.2019 06:45
Minni hluti nýfæddra í þjóðkirkjunni Börnum skráðum í þjóðkirkjuna við fæðingu fækkar jafnt og þétt. Fækkunin jókst með lagabreytingu árið 2013, fram að því voru börn sjálfkrafa skráð í trú- og lífsskoðunarfélög við fæðingu. Í fyrra voru 49 prósent barna f´ddra á árinu skráð í þjóðkirkjuna. 27.11.2019 06:45
Spennandi að sjá hvernig til tekst með heimastjórnir „Við höfum svo sem ekki prófað nákvæmlega þessa útfærslu. En það er mjög mikilvægt að það ríki traust gagnvart einingunni.“ 27.11.2019 06:45
Öll 12 mánaða fá leikskólapláss Talið er að haustið 2021 verði öll börn á Akureyri komin í leikskóla eða aðra vistun tólf mánaða. Þetta kemur fram í skýrslu starfshóps um leiðir til að brúa bilið milli fæðingarorlofs og leikskóla. 27.11.2019 06:45
Varasamt að gera upp hug sinn fyrir fram Samherji hefur ráðið alþjóðlega lögmannsstofu til að rannsaka starfsemi félagsins í Namibíu. Norskur lögmaður, Elisabeth Roscher, sem leiðir rannsóknina segir að unnið verði af heilindum og samstarf sé hafið með yfirvöldum. 27.11.2019 06:45
Saga norskra jólatrjáa á Íslandi nálgast endi Sá siður að norsk sveitarfélög gefi íslenskum vinabæjum sínum jólatré að gjöf fyrir aðventuna virðist vera að leggjast af. Umhverfismál eða endurskoðun á alþjóðlegu samstarfi eru ástæðan fyrir því að siðurinn á undir högg að sækja. 27.11.2019 06:30
Gagnrýndur fyrir seinagang með fæðingarorlofsfrumvarp Í gær hófst umræða um frumvarp Ásmundar Einars Daðasonar, félags- og barnamálaráðherra um lengingu fæðingarorlofs. 27.11.2019 06:30
Nú má meta stafræna hæfni á heimasíðu VR Á vef VR er hægt að taka próf sem metur stafræna hæfni. Sérfræðingur hjá félaginu segir þessa hluti vera eitthvað sem fólk þurfi sífellt að vera að endurskoða. 27.11.2019 06:30
Helgi svarar ásökunum Samherja um uppspuna Helgi Seljan, fréttamaður á RÚV og einn þáttastjórnanda fréttaskýringaþáttarins Kveiks, svaraði ásökunum á hendur honum sem birtust á vef Samherja fyrr í kvöld. 26.11.2019 23:34
Baulað á Melaniu í Baltimore Fimm mínútna langt ávarp Melaniu Trump, forsetafrúar Bandaríkjanna, um skaðsemi ópíóða uppskar baul og læti í borginni Maryland í Baltimore. 26.11.2019 22:37
Grænlenska þingið samþykkti fjárveitingu í fyrsta þjóðveginn Grænlenska þingið hefur í fyrsta sinn samþykkt fjárveitingu til þjóðvegagerðar í þessu næsta nágrannalandi Íslands. 26.11.2019 22:31
Segja ummæli Helga ósönn og til þess fallin að valda Samherja tjóni Helgi Seljan sagði ósatt í morgunútvarpinu á Rás 2 í morgun og eru ummæli hans eingöngu til þess fallin að valda Samherja tjóni.“ segir í tilkynningu Samherja. 26.11.2019 22:07
„Besta leiðin til þess að minnka mengun er að leggja bílnum“ Líf Magneudóttir, formaður umhverfis- og heilbrigðisráðs Reykjavíkur, segir óviðunandi að Reykjavíkurborg lendi í því að fara yfir heilsuverndarmörk í loftgæðum. 26.11.2019 21:47
Þrír stjórnmálamenn sagt af sér á Möltu Þrír hafa stigið til hliðar frá störfum fyrir maltnesku ríkisstjórnina. Talið er að afsagnirnar séu í tengslum við morðið á maltneska rannsóknarblaðamanninum Daphne Caruana Galizia í október 2017, þar á meðal tveir ráðherrar. 26.11.2019 21:38
Þúsundir söfnuðust saman og lýstu yfir stuðningi við Netanjahú Staða Benjamíns Netanjahú, forsætisráðherra Ísrael og formanns Líkúdflokksins, hefur oft verið betri en um þessar mundir. 26.11.2019 21:30
Grínaðist með ákæruferlið áður en hann náðaði kalkúna Bandaríkjaforseti Donald Trump, viðhélt í dag þriggja áratuga gamalli hefð Bandaríkjaforseta þegar hann náðaði kalkúnana Bread og Butter við hátíðlega athöfn í Rósagarði Hvíta hússins í Washington. 26.11.2019 20:54
Guðlaugur Þór bauð Lavrov til Íslands Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra bauð í dag Sergei Lavrov utanríkisráðherra Rússlands í heimsókn til Íslands og vonar að hann geti mætt á Hringborð norðurslóða á næsta ári. 26.11.2019 20:15
Stefna á kosningar til sveitarstjórnar 18. apríl Sérstakar heimastjórnir fá völd til að taka ákvarðanir í afmörkuðum málum í nýju sameinuðu sveitarfélagi á Austurlandi. 26.11.2019 20:15
Skýrsla ráðherra um viðbrögð vegna veru á gráum lista komin til þingnefndar Skýrsla dómsmálaráðherra um viðbrögð stjórnvalda vegna ákvörðunar FATF-hópsins svokallaða um að setja Ísland á gráan lista yfir ríki sem hafa ónægar varnir gegn peningaþvætti er tilbúin. 26.11.2019 19:33
Ranglega fangelsaðir í 36 ár en hafa nú fengið frelsi sitt á ný Þrír Bandaríkjamenn voru leystir úr haldi í nótt eftir að dómur yfir þeim var ógiltur. Fjölskyldur þeirra tóku á móti mönnunum fyrir utan dómshúsið. 26.11.2019 19:00
Seltjarnarnesbær biður Margréti Lillý afsökunar Seltjarnarnesbær biður Margréti Lillý Einarsdóttur, sem þola mátti ofbeldi og vanrækslu í æsku, afsökunar. Bæjarfulltrúi segir málið endurspeglast af meðvirkni og frændhygli og semja eigi um miskabætur. 26.11.2019 19:00
Biðjast afsökunar á að hafa beðið starfsfólk um að senda inn myndir af sér fáklæddu Hollenska verslanakeðjan Albert Heijn hefur hætt við tilraunaverkefni sitt í borginni Nijmegen eftir harða gagnrýni Persónuyfirvalda og á samfélagsmiðlum. 26.11.2019 18:49
Búist við að meirihlutinn haldi í Namibíu Namibíumenn kjósa sér nýtt þing og nýjan forseta á morgun. Kosningarnar fara fram í skugga Samherjamálsins. 26.11.2019 18:45
Breytingar á löggæslu gætu haft áhrif á stöðu þriggja lögreglustjóra Sameining embættis ríkislögreglustjóra, lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu og á Suðurnesjum gæti haft áhrif á stöður þriggja lögreglustjóra. Lögreglustjórar allra umdæma funduðu með dómsmálaráðherra í dag vegna breytinga sem ráðherra hyggst gera á löggæslu. 26.11.2019 18:30
Kjarasamningur BÍ og SA felldur í atkvæðagreiðslu Félagar í Blaðmannafélagi Íslands felldu í dag nýjan kjarasamning BÍ og SA með 71,4% atkvæða. 26.11.2019 18:10
Fjarlægðu Gulltopp af botni Vogahafnar Báturinn Gulltoppur GK2931 hefur nú verið fjarlægður af botni Vogahafnar en báturinn brann og sökk í höfnina aðfaranótt 19. nóvember. 26.11.2019 17:19
Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu leitar að manninum á meðfylgjandi mynd vegna máls sem er til rannsóknar. 26.11.2019 17:08
Máttu ekki láta netfang kvartanda fylgja athugasemdum hans Persónuvernd hefur úrskurðað að fyrirtækið Creditinfo lánstraust, sem miðlar fjárhags- og viðskiptaupplýsingum á vefsíðu sinni, hafi brotið persónuverndarlög með því að senda netfang kvartanda til þriðju aðila, sem höfðu flett honum upp í skrá fyrirtækisins. 26.11.2019 15:52
Gert ráð fyrir ríflega 100 milljóna lakari afkomu en eftir aðra umræðu Nú stendur yfir á Alþingi þriðja umræða um fjárlög ársins 2019. 26.11.2019 15:38
Sjónvarpsþættir í tilefni afmælis Barnasáttmálans RÚV og UNICEF á Íslandi hafa undirritað samkomulag sín á milli um samstarf við framleiðslu á þáttaröð í tilefni af 30 ára afmæli Barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna. 26.11.2019 15:00
Fjarlægðu 7,4 kílóa nýra úr manni Nýrað var skorið úr 56 ára gömlum manni sem glímdi við lífshættulegan nýrnasjúkdóm sem gerði það að verkum að annað nýrað blés út með þessum hætti. 26.11.2019 14:49
Ákærður fyrir tilraun til manndráps á bílastæði fyrir utan Bónus Manninum er gefið að sök að hafa veist að þolanda sínum með ofbeldi, stungið hann í höfuðið og slegið hann. 26.11.2019 14:43
Raggi Bjarna poppar listann enn upp Fyrir á lista yfir þá sem þiggja heiðurslaun listamanna eru Bubbi, Megas og Gunni Þórðar. 26.11.2019 14:41
Namibía ljósárum á undan Íslendingum í lagalegum og stofnanalegum vörnum gegn pólitískri spillingu Þórhildur Sunna Ævarsdóttir, þingmaður Pírata og formaður stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar bar saman viðbrögð íslenskra stjórnvalda og stjórnvalda í Namibíu í skugga Samherjamálsins. 26.11.2019 14:41
82 ára vöðvatröll tók innbrotsþjóf í bakaríið Það fór illa fyrir innbrotsþjófi sem braust inn á heimili hinnar 82 ára Willie Murphy í Rochester í Bandaríkjunum í síðustu viku. Murphy er mikill líkamsræktarfrömuður og pakkaði innbrotsþjófinum einfaldlega saman. 26.11.2019 14:36
Rafhjólin sem borgarbúar fengu lánuð breyttu ferðahegðun Tuttugu og eitt prósent þeirra sem fengu rafhjól lánuð hjá Reykjavíkurborg sumarið 2018 breyttu ferðahegðun sinni og nota rafhjól til að komast til og frá vinnu. 26.11.2019 14:05
Aldrei fleiri rafbílar í úrslit í vali á bíl ársins í Evrópu Forvali á bíl ársins í Evrópu er lokið og hefur listi þeirra bíla sem keppa til úrslita verið opinberaður. Aldrei hafa fleiri rafbílar verið á blaði. 26.11.2019 14:00
Sextán hið minnsta látnir eftir skjálftann í Albaníu Að minnsta kosti sextán eru látnir og rúmlega sex hundruð hafa verið flutt á sjúkrahús eftir skjálftann sem reið yfir Albaníu í nótt. 26.11.2019 13:48