Fleiri fréttir Hátt í sex hundruð aðstoðarbeiðnir í veðurofsanum Stöðugur verkefnastraumur hefur verið hjá björgunarsveitum í nótt, einkum á Norðurlandi. 11.12.2019 07:26 98 prósent eyjaskeggja greiddu atkvæði með sjálfstæði Íbúar á Bougainville, eyjaklasa sem hluti er af Papúa Nýju-Gíneu, greiddu með yfirgnæfandi meirihluta atkvæði með sjálfstæði í þjóðaratkvæðagreiðslu sem fram fór á síðustu vikum. 11.12.2019 07:15 Enn rafmagnslaust víða á Norðurlandi Á síðu RARIK má sjá að rafmagnslaust er meðal annars í Hrútafirði, Skagafirði, Hörgársveit, Fjallabyggð, Tjörnesi og víðar á Norðurlandi eystra. 11.12.2019 07:02 Jeppar ógna grænu byltingunni Jeppar (SUV) auka losun koltvísýrings ef marka má Rannsóknarsetur orkumála í Bretlandi (UKERC). Samkvæmt skýrslu setursins eru kröfur neytenda um stærri bíla skemma fyrir "grænu samgangna byltingunni“. 11.12.2019 07:00 Rúðuþurrkur fuku af í 50 metrum á sekúndu Lögreglu á Suðurlandi barst yfir 150 beiðnir um ýmiss konar aðstoð frá því að óveðrið skall yfir umdæmið í gær og þangað til rúmlega þrjú í nótt. Bjarga þurfti ferðamönnum í ógöngum og nokkrir gistu í fjöldahjálparstöðvum í umdæminu. 11.12.2019 06:53 Jarðhæringar á Hvítu eyju Jarðhræringar eru að aukast að nýju á Hvítueyju á Nýja Sjálandi og hafa þær hægt á aðgerðum viðbragðsaðila á eyjunni. 11.12.2019 03:44 Sjáðu myndirnar af óveðrinu Hin svokallaða sprengilægð skall á Reykjavík um miðjan daginn í dag og voru viðbragðsaðilar kallaðir út í hin ýmsu verkefni, allt frá því að tjóðra niður grindverk sem fuku til í að bregðast við því þegar tré rifnaði upp með rótum og féll á bíla í Vesturbænum. 11.12.2019 01:41 Allt að 38 m/s sunnan við Vatnajökul á morgun Spáð er allt að 38 m/s sunnan Vatnajökuls á morgun. Þá spáir víða norðan heiða allt að 30 m/s í nótt en ekki á að vera ofankoma á Suðausturlandi og Austfjörðum. 11.12.2019 01:12 Ísilagðar raflínur, brotnir rafmagnsstaurar og foktjón sem ekki er hægt að sinna vegna veðurofsans Það hefur verið mikill erill hjá viðbragðsaðilum á Norðurlandi eystra í kvöld vegna ofsaveðursins sem gengið hefur yfir landið. 11.12.2019 01:00 Segir Boris Johnson ljúga um Brexit Simon Coveney, utanríkisráðherra Írlands, fellst ekki á að það verði ekki tollgæsla á milli Norður-Írlands og Bretlands þegar Brexit samningur Boris Johnson tekur gildi eins og Johnson hefur haldið fram. 11.12.2019 00:26 Norðurhlið Fiskimjölsverksmiðjunnar í Vestmannaeyjum nánast fokin af Fiskimjölsverksmiðjan í Vestmannaeyjum, eða Fisið eins og hún er jafnan kölluð af heimamönnum, varð fyrir talsverðum skemmdum í óveðri kvöldsins. 10.12.2019 23:32 Lögreglan rannsakar rán í Kópavogi Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur til rannsóknar rán í Kópavogi en tilkynnt var um málið klukkan 17 í dag. 10.12.2019 23:30 Björgunarsveitarmaður fýkur þvert yfir Suðurstrandarveg "Það tók svona tvær klukkustundir að hjálpa þeim aftur í bæinn vegna þess að það sást ekki fyrir framan húddið á bílnum. Við þurftum að keyra eftir GPS tækjum eftir þjóðveginum,“ sagði Otti Rafn Sigmarsson, björgunarsveitarmaður í Grindavík. 10.12.2019 22:49 Veðrið náð hámarki sínu á vestanverðu landinu en sprengilægðin þokast austur á land Óveðrið sem gengið hefur yfir landið í dag og kvöld hefur nú náð hámarki sínu á Norðvestur- og Vesturlandi að sögn Haraldar Eiríkssonar, veðurfræðings á Veðurstofu Íslands. Þá er veður líka mjög slæmt á Suðurlandi og helst sennilegast þannig í nótt. 10.12.2019 22:45 Lögreglan í Færeyjum skaut vopnaðan byssumann eftir að hafa lent í skothríð 35 ára gamall karlmaður, sem skaut og særði lögreglumann í Færeyjum, liggur nú á gjörgæsludeild Landssjúkrahússins í Þórshöfn eftir að hann var sjálfur skotinn af lögreglu. 10.12.2019 22:22 Einn lögreglumaður og nokkrir almennir borgarar látnir í skotárás í Jersey Lögreglumaður og nokkrir almennir borgarar voru myrtir í skotárás í borginni Jersey í Bandaríkjunum í kvöld. 10.12.2019 22:05 Reynitré rifnaði upp með rótum og féll á tvo bíla Tólf til fimmtán metra hátt reynitré rifnaði upp með rótum við Sólvallagötu í Vesturbænum um klukkan átta í kvöld. 10.12.2019 21:15 Vegir lokaðir víðast hvar á landinu Nánast allir vegir á landinu eru lokaðir og er Íslandskortið hjá Vegagerðinni nánast alrautt. 10.12.2019 20:50 Sáu ekki neitt þegar þær fóru út í hesthús að gefa Hjördís Jónsdóttir er fædd og uppalin á Leysingjastöðum 2 í Austur-Húnavatnssýslu. Þar er fjölskylda hennar með búskap og fóru hún og systir hennar af stað klukkan fimm síðdegis í dag út í hesthús til að gefa kvöldgjöfina. 10.12.2019 20:45 Segir það hafa skipt sköpum að fólk hafi farið að tilmælum viðbragðsaðila "Það sem af er degi hafa björgunarsveitir á landinu öllu sinnt rúmlega tvö hundruð verkefnum og þetta er allt frá því að vera þessi hefðbundnu foktjón, sem er þá fok sérstaklega á klæðningum á húsum, þakplötum og veggklæðningu og svo fok á lausamunum,“ sagði Davíð Már Bjarnason, upplýsingafulltrúi Landsbjargar í samtali við fréttastofu Vísis. 10.12.2019 20:30 Veðurofsinn á Norðurlandi: „Þetta er það langversta sem ég hef séð hér“ Verkefni björgunarsveitanna voru einkum mörg í Hrútafirði og á Ströndum. Þá hefur veðrið haft mikil samfélagsleg áhrif, skólahald var fellt niður, vegum lokað og ýmiss þjónusta raskaðist. Þakplötur losnuðu af iðnaðarhúsnæði í Ólafsfirði og settu rafmagnstruflanir strik í reikninginn á öllu svæðinu. 10.12.2019 19:36 Átta saknað og aðstandendur segja óvissuna versta Átta er enn saknað eftir eldgosið á Nýja-Sjálandi. Faðir eins, sem ekkert hefur heyrst frá, segir óvissuna það versta. 10.12.2019 19:00 Rafmagnstruflanir mesta áhyggjuefni viðbragðsaðila Mikið hefur verið um útköll og þúsundir manna eru í viðbragðsstöðu vegna aftakaveðurs. Allt flug var fellt niður frá Keflavíkurflugvelli og öllu innanlandsflugi var aflýst eftir hádegi. 10.12.2019 18:52 Suu Kyi fyrir dóm í Haag Aung San Suu Kyi, þjóðarleiðtogi Mjanmar og handhafi friðarverðlauna Nóbels, mætti fyrir Alþjóðadómstólinn í Haag í dag þar sem þjóðarmorðsásakanir á hendur mjanmörskum stjórnvöldum voru teknar fyrir. 10.12.2019 18:45 Meðalvindhraði 28 metrar á sekúndu á Seltjarnarnesi og Geldinganesi Veðrið er að ná hámarki sínu á höfuðborgarsvæðinu og á Norðurlandi vestra. 10.12.2019 18:24 Miklu frosti spáð um næstu helgi Þrátt fyrir mikinn veðurofsa nú í dag og fram á nótt mun mikil veðurblíða leggjast yfir landið þegar líða tekur á vikuna og um næstu helgi ef marka má veðurkortið á heimasíðu Veðurstofu Íslands. 10.12.2019 18:04 Ók frá Reykjavík í nótt til að búa sig undir storminn Agnes Hulda Agnarsdóttir, íbúi á Sauðárkróki, segist hafa undirbúið sig undir óveðrið strax síðustu nótt. 10.12.2019 18:00 Fréttir Stöðvar 2: Allt um óveðrið sem gengur yfir landið Fréttir Stöðvar 2 hefjast klukkan 18:30. 10.12.2019 18:00 Telur alla á Króknum hafa vit á því að halda sig heima Elvar Freyr Snorrason, sjómaður á Drangey á Sauðárkróki, segist vanur óveðri af störfum sínum úti á sjó. 10.12.2019 17:55 Alltaf hressandi að fara út og gera eitthvað skemmtilegt Brynjar Logi Steinunnarson, formaður Skagfirðingarsveitar á Sauðárkróki, segir sveitina klára fyrir verkefni kvöldsins. Veður hefur verið slæmt á Króknum í dag og er von á að það versni eftir því sem líður á kvöldið. 10.12.2019 17:51 „Nánast engin umferð á götunum“ Ásgeir Þór Ásgeirsson, yfirlögregluþjónn hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu, segir að svo virðist sem almenningur hafi hlustað vel á viðvaranir vegna óveðursins sem nú gengur yfir landið. 10.12.2019 17:30 Fyrrverandi sjávarútvegsráðherra Angóla handtekin vegna tengsla við Samherja Bankareikningar Victória de Barros Neto,fyrrverandi sjávarútvegsráðherra Angóla, hafa verið frystir vegna Samherjaskjalanna. Auk þess hafa bankareikningar eiginmanns hennar og barna verið frystir eftir að dómsmálaráðherra Angóla gaf út tilskipun þess efnis. 10.12.2019 17:28 Óveðursvakt á Bylgjunni í kvöld Óveðursvakt verður á Bylgjunni í kvöld í umsjón Þorgeirs Ástvaldssonar með fulltyngi fréttastofu Stöðvar 2, Vísis og Bylgjunnar. Vaktin hefst strax að loknum kvöldfréttum Stöðvar 2, sem hefjast kl. 18:30. 10.12.2019 17:24 Björgunarsveitarfólk tilbúið að taka á móti mesta skellinum í veðrinu Davíð Már Bjarnason, upplýsingafulltrúi Landsbjargar, segir að veðurspáin sé að miklu leyti að ganga eftir. Mesti skellurinn í veðrinu sé því fram undan næstu klukkutímana og er björgunarsveitarfólk um allt land í startholunum. 10.12.2019 16:55 Svanhildur Hólm sækir um útvarpsstjórann Svanhildur Hólm Valsdóttir, aðstoðarmaður fjármálaráðherra og fjölmiðlakona, er á meðal þeirra 41 sem sótti um starf útvarpsstjóra Ríkisútvarpsins. Þetta staðfestir hún við Vísi. 10.12.2019 16:42 Bindur bátinn og fjölgar belgjum við Reykjavíkurhöfn Elmar Örn Sigurðsson sjómaður var við Reykjavíkurhöfn eftir hádegið í dag að gera ráðstafanir vegna óveðursins sem reiknað er með að nái hápunkti á höfuðborgarsvæðinu eftir klukkan sex í kvöld. 10.12.2019 16:22 „Getur dottið í að verða alveg snarbrjálað hérna seinnipartinn“ „Það þýðir ekkert annað en gera það sem maður þarf að gera og sem minnst meira en það,“ segir Guðlaugur Agnar Ágústsson, bóndi á Steinstúni í Norðurfirði á Ströndum 10.12.2019 16:19 Hættustig á Vestfjörðum og Norðurlandi vestra sem eystra Ríkislögreglustjóri hefur ákveðið í samráði við lögreglustjórana á Vestfjörðum, Norðurlandi vestra og Norðurlandi eystra að hækka viðbúnaðarstig vegna óveðurs af óvissustigi yfir á hættustig. 10.12.2019 16:12 41 vill verða útvarpsstjóri Alls barst 41 umsókn um starf útvarpsstjóra en umsóknarfrestur rann út á miðnætti í gær. Svo segir í tilkynningu frá stjórn Ríkisútvarpsins. 10.12.2019 16:00 Landsmenn hamstra nammi og snakk í óveðrinu Jóhannes Laxdal Sigurðsson, verslunarstjóri í Bónus á Granda, segir mikið hafa verið að gera í versluninni það sem af er degi. 10.12.2019 15:46 Rauðum viðvörunum fjölgar Veðurstofa Íslands hefur ákveðið að flýta gildistöku rauðrar veðurviðvörunar fyrir Norðurland vestra. 10.12.2019 15:45 Enn ekkert spurst til flugvélarinnar Enn hafa engar borist af Hercules-flugvél frá Chile sem hvarf á leiðinni til Suðurlandsskautsins í gærkvöldi. 38 voru um borð í flugvélinni en gert er ráð fyrir að hún hafi hrapað. 10.12.2019 15:40 Lokað fyrir umferð um Hellisheiði, Kjalarnes og Mosfellsheiði Umferð hefur verið lokað um Helliðsheiði, Kjalarnes, Þrengsli og Mosfellsheiði. 10.12.2019 15:35 Akureyringar lagstir í híði Segja má að Akureyringar séu lagstir í híði en fjölmargar verslanir lokuðu snemma og stór hluti þjónustu á vegum Akureyrarbæjar liggur niðri vegna veðurs. 10.12.2019 15:30 Simmi Vill skammar þá sem hafa opið í óveðrinu Sigmar Vilhjálmsson telur hættu á að gróðavonin reka menn út í ófæru. 10.12.2019 15:12 Sjá næstu 50 fréttir
Hátt í sex hundruð aðstoðarbeiðnir í veðurofsanum Stöðugur verkefnastraumur hefur verið hjá björgunarsveitum í nótt, einkum á Norðurlandi. 11.12.2019 07:26
98 prósent eyjaskeggja greiddu atkvæði með sjálfstæði Íbúar á Bougainville, eyjaklasa sem hluti er af Papúa Nýju-Gíneu, greiddu með yfirgnæfandi meirihluta atkvæði með sjálfstæði í þjóðaratkvæðagreiðslu sem fram fór á síðustu vikum. 11.12.2019 07:15
Enn rafmagnslaust víða á Norðurlandi Á síðu RARIK má sjá að rafmagnslaust er meðal annars í Hrútafirði, Skagafirði, Hörgársveit, Fjallabyggð, Tjörnesi og víðar á Norðurlandi eystra. 11.12.2019 07:02
Jeppar ógna grænu byltingunni Jeppar (SUV) auka losun koltvísýrings ef marka má Rannsóknarsetur orkumála í Bretlandi (UKERC). Samkvæmt skýrslu setursins eru kröfur neytenda um stærri bíla skemma fyrir "grænu samgangna byltingunni“. 11.12.2019 07:00
Rúðuþurrkur fuku af í 50 metrum á sekúndu Lögreglu á Suðurlandi barst yfir 150 beiðnir um ýmiss konar aðstoð frá því að óveðrið skall yfir umdæmið í gær og þangað til rúmlega þrjú í nótt. Bjarga þurfti ferðamönnum í ógöngum og nokkrir gistu í fjöldahjálparstöðvum í umdæminu. 11.12.2019 06:53
Jarðhæringar á Hvítu eyju Jarðhræringar eru að aukast að nýju á Hvítueyju á Nýja Sjálandi og hafa þær hægt á aðgerðum viðbragðsaðila á eyjunni. 11.12.2019 03:44
Sjáðu myndirnar af óveðrinu Hin svokallaða sprengilægð skall á Reykjavík um miðjan daginn í dag og voru viðbragðsaðilar kallaðir út í hin ýmsu verkefni, allt frá því að tjóðra niður grindverk sem fuku til í að bregðast við því þegar tré rifnaði upp með rótum og féll á bíla í Vesturbænum. 11.12.2019 01:41
Allt að 38 m/s sunnan við Vatnajökul á morgun Spáð er allt að 38 m/s sunnan Vatnajökuls á morgun. Þá spáir víða norðan heiða allt að 30 m/s í nótt en ekki á að vera ofankoma á Suðausturlandi og Austfjörðum. 11.12.2019 01:12
Ísilagðar raflínur, brotnir rafmagnsstaurar og foktjón sem ekki er hægt að sinna vegna veðurofsans Það hefur verið mikill erill hjá viðbragðsaðilum á Norðurlandi eystra í kvöld vegna ofsaveðursins sem gengið hefur yfir landið. 11.12.2019 01:00
Segir Boris Johnson ljúga um Brexit Simon Coveney, utanríkisráðherra Írlands, fellst ekki á að það verði ekki tollgæsla á milli Norður-Írlands og Bretlands þegar Brexit samningur Boris Johnson tekur gildi eins og Johnson hefur haldið fram. 11.12.2019 00:26
Norðurhlið Fiskimjölsverksmiðjunnar í Vestmannaeyjum nánast fokin af Fiskimjölsverksmiðjan í Vestmannaeyjum, eða Fisið eins og hún er jafnan kölluð af heimamönnum, varð fyrir talsverðum skemmdum í óveðri kvöldsins. 10.12.2019 23:32
Lögreglan rannsakar rán í Kópavogi Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur til rannsóknar rán í Kópavogi en tilkynnt var um málið klukkan 17 í dag. 10.12.2019 23:30
Björgunarsveitarmaður fýkur þvert yfir Suðurstrandarveg "Það tók svona tvær klukkustundir að hjálpa þeim aftur í bæinn vegna þess að það sást ekki fyrir framan húddið á bílnum. Við þurftum að keyra eftir GPS tækjum eftir þjóðveginum,“ sagði Otti Rafn Sigmarsson, björgunarsveitarmaður í Grindavík. 10.12.2019 22:49
Veðrið náð hámarki sínu á vestanverðu landinu en sprengilægðin þokast austur á land Óveðrið sem gengið hefur yfir landið í dag og kvöld hefur nú náð hámarki sínu á Norðvestur- og Vesturlandi að sögn Haraldar Eiríkssonar, veðurfræðings á Veðurstofu Íslands. Þá er veður líka mjög slæmt á Suðurlandi og helst sennilegast þannig í nótt. 10.12.2019 22:45
Lögreglan í Færeyjum skaut vopnaðan byssumann eftir að hafa lent í skothríð 35 ára gamall karlmaður, sem skaut og særði lögreglumann í Færeyjum, liggur nú á gjörgæsludeild Landssjúkrahússins í Þórshöfn eftir að hann var sjálfur skotinn af lögreglu. 10.12.2019 22:22
Einn lögreglumaður og nokkrir almennir borgarar látnir í skotárás í Jersey Lögreglumaður og nokkrir almennir borgarar voru myrtir í skotárás í borginni Jersey í Bandaríkjunum í kvöld. 10.12.2019 22:05
Reynitré rifnaði upp með rótum og féll á tvo bíla Tólf til fimmtán metra hátt reynitré rifnaði upp með rótum við Sólvallagötu í Vesturbænum um klukkan átta í kvöld. 10.12.2019 21:15
Vegir lokaðir víðast hvar á landinu Nánast allir vegir á landinu eru lokaðir og er Íslandskortið hjá Vegagerðinni nánast alrautt. 10.12.2019 20:50
Sáu ekki neitt þegar þær fóru út í hesthús að gefa Hjördís Jónsdóttir er fædd og uppalin á Leysingjastöðum 2 í Austur-Húnavatnssýslu. Þar er fjölskylda hennar með búskap og fóru hún og systir hennar af stað klukkan fimm síðdegis í dag út í hesthús til að gefa kvöldgjöfina. 10.12.2019 20:45
Segir það hafa skipt sköpum að fólk hafi farið að tilmælum viðbragðsaðila "Það sem af er degi hafa björgunarsveitir á landinu öllu sinnt rúmlega tvö hundruð verkefnum og þetta er allt frá því að vera þessi hefðbundnu foktjón, sem er þá fok sérstaklega á klæðningum á húsum, þakplötum og veggklæðningu og svo fok á lausamunum,“ sagði Davíð Már Bjarnason, upplýsingafulltrúi Landsbjargar í samtali við fréttastofu Vísis. 10.12.2019 20:30
Veðurofsinn á Norðurlandi: „Þetta er það langversta sem ég hef séð hér“ Verkefni björgunarsveitanna voru einkum mörg í Hrútafirði og á Ströndum. Þá hefur veðrið haft mikil samfélagsleg áhrif, skólahald var fellt niður, vegum lokað og ýmiss þjónusta raskaðist. Þakplötur losnuðu af iðnaðarhúsnæði í Ólafsfirði og settu rafmagnstruflanir strik í reikninginn á öllu svæðinu. 10.12.2019 19:36
Átta saknað og aðstandendur segja óvissuna versta Átta er enn saknað eftir eldgosið á Nýja-Sjálandi. Faðir eins, sem ekkert hefur heyrst frá, segir óvissuna það versta. 10.12.2019 19:00
Rafmagnstruflanir mesta áhyggjuefni viðbragðsaðila Mikið hefur verið um útköll og þúsundir manna eru í viðbragðsstöðu vegna aftakaveðurs. Allt flug var fellt niður frá Keflavíkurflugvelli og öllu innanlandsflugi var aflýst eftir hádegi. 10.12.2019 18:52
Suu Kyi fyrir dóm í Haag Aung San Suu Kyi, þjóðarleiðtogi Mjanmar og handhafi friðarverðlauna Nóbels, mætti fyrir Alþjóðadómstólinn í Haag í dag þar sem þjóðarmorðsásakanir á hendur mjanmörskum stjórnvöldum voru teknar fyrir. 10.12.2019 18:45
Meðalvindhraði 28 metrar á sekúndu á Seltjarnarnesi og Geldinganesi Veðrið er að ná hámarki sínu á höfuðborgarsvæðinu og á Norðurlandi vestra. 10.12.2019 18:24
Miklu frosti spáð um næstu helgi Þrátt fyrir mikinn veðurofsa nú í dag og fram á nótt mun mikil veðurblíða leggjast yfir landið þegar líða tekur á vikuna og um næstu helgi ef marka má veðurkortið á heimasíðu Veðurstofu Íslands. 10.12.2019 18:04
Ók frá Reykjavík í nótt til að búa sig undir storminn Agnes Hulda Agnarsdóttir, íbúi á Sauðárkróki, segist hafa undirbúið sig undir óveðrið strax síðustu nótt. 10.12.2019 18:00
Fréttir Stöðvar 2: Allt um óveðrið sem gengur yfir landið Fréttir Stöðvar 2 hefjast klukkan 18:30. 10.12.2019 18:00
Telur alla á Króknum hafa vit á því að halda sig heima Elvar Freyr Snorrason, sjómaður á Drangey á Sauðárkróki, segist vanur óveðri af störfum sínum úti á sjó. 10.12.2019 17:55
Alltaf hressandi að fara út og gera eitthvað skemmtilegt Brynjar Logi Steinunnarson, formaður Skagfirðingarsveitar á Sauðárkróki, segir sveitina klára fyrir verkefni kvöldsins. Veður hefur verið slæmt á Króknum í dag og er von á að það versni eftir því sem líður á kvöldið. 10.12.2019 17:51
„Nánast engin umferð á götunum“ Ásgeir Þór Ásgeirsson, yfirlögregluþjónn hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu, segir að svo virðist sem almenningur hafi hlustað vel á viðvaranir vegna óveðursins sem nú gengur yfir landið. 10.12.2019 17:30
Fyrrverandi sjávarútvegsráðherra Angóla handtekin vegna tengsla við Samherja Bankareikningar Victória de Barros Neto,fyrrverandi sjávarútvegsráðherra Angóla, hafa verið frystir vegna Samherjaskjalanna. Auk þess hafa bankareikningar eiginmanns hennar og barna verið frystir eftir að dómsmálaráðherra Angóla gaf út tilskipun þess efnis. 10.12.2019 17:28
Óveðursvakt á Bylgjunni í kvöld Óveðursvakt verður á Bylgjunni í kvöld í umsjón Þorgeirs Ástvaldssonar með fulltyngi fréttastofu Stöðvar 2, Vísis og Bylgjunnar. Vaktin hefst strax að loknum kvöldfréttum Stöðvar 2, sem hefjast kl. 18:30. 10.12.2019 17:24
Björgunarsveitarfólk tilbúið að taka á móti mesta skellinum í veðrinu Davíð Már Bjarnason, upplýsingafulltrúi Landsbjargar, segir að veðurspáin sé að miklu leyti að ganga eftir. Mesti skellurinn í veðrinu sé því fram undan næstu klukkutímana og er björgunarsveitarfólk um allt land í startholunum. 10.12.2019 16:55
Svanhildur Hólm sækir um útvarpsstjórann Svanhildur Hólm Valsdóttir, aðstoðarmaður fjármálaráðherra og fjölmiðlakona, er á meðal þeirra 41 sem sótti um starf útvarpsstjóra Ríkisútvarpsins. Þetta staðfestir hún við Vísi. 10.12.2019 16:42
Bindur bátinn og fjölgar belgjum við Reykjavíkurhöfn Elmar Örn Sigurðsson sjómaður var við Reykjavíkurhöfn eftir hádegið í dag að gera ráðstafanir vegna óveðursins sem reiknað er með að nái hápunkti á höfuðborgarsvæðinu eftir klukkan sex í kvöld. 10.12.2019 16:22
„Getur dottið í að verða alveg snarbrjálað hérna seinnipartinn“ „Það þýðir ekkert annað en gera það sem maður þarf að gera og sem minnst meira en það,“ segir Guðlaugur Agnar Ágústsson, bóndi á Steinstúni í Norðurfirði á Ströndum 10.12.2019 16:19
Hættustig á Vestfjörðum og Norðurlandi vestra sem eystra Ríkislögreglustjóri hefur ákveðið í samráði við lögreglustjórana á Vestfjörðum, Norðurlandi vestra og Norðurlandi eystra að hækka viðbúnaðarstig vegna óveðurs af óvissustigi yfir á hættustig. 10.12.2019 16:12
41 vill verða útvarpsstjóri Alls barst 41 umsókn um starf útvarpsstjóra en umsóknarfrestur rann út á miðnætti í gær. Svo segir í tilkynningu frá stjórn Ríkisútvarpsins. 10.12.2019 16:00
Landsmenn hamstra nammi og snakk í óveðrinu Jóhannes Laxdal Sigurðsson, verslunarstjóri í Bónus á Granda, segir mikið hafa verið að gera í versluninni það sem af er degi. 10.12.2019 15:46
Rauðum viðvörunum fjölgar Veðurstofa Íslands hefur ákveðið að flýta gildistöku rauðrar veðurviðvörunar fyrir Norðurland vestra. 10.12.2019 15:45
Enn ekkert spurst til flugvélarinnar Enn hafa engar borist af Hercules-flugvél frá Chile sem hvarf á leiðinni til Suðurlandsskautsins í gærkvöldi. 38 voru um borð í flugvélinni en gert er ráð fyrir að hún hafi hrapað. 10.12.2019 15:40
Lokað fyrir umferð um Hellisheiði, Kjalarnes og Mosfellsheiði Umferð hefur verið lokað um Helliðsheiði, Kjalarnes, Þrengsli og Mosfellsheiði. 10.12.2019 15:35
Akureyringar lagstir í híði Segja má að Akureyringar séu lagstir í híði en fjölmargar verslanir lokuðu snemma og stór hluti þjónustu á vegum Akureyrarbæjar liggur niðri vegna veðurs. 10.12.2019 15:30
Simmi Vill skammar þá sem hafa opið í óveðrinu Sigmar Vilhjálmsson telur hættu á að gróðavonin reka menn út í ófæru. 10.12.2019 15:12