Fleiri fréttir

Laus úr gæsluvarðhaldi

Héraðsdómur Suðurlands féllst ekki á kröfu lögreglunnar í Vestmannaeyjum um framlengingu gæsluvarðhalds yfir manni sem grunaður er um alvarlega líkamsárás og kynferðisbrot.

Eliza afhjúpaði Bleiku slaufuna

Allur ágóði af sölu slaufunnar í ár rennur til kaupa á endurnýjuðum tækjabúnaði til leitar að brjóstakrabbameini.

Grunur um skattsvik sem nema á annað hundruð milljónum króna

Ríkisskattstjóri og lögregla lokuðu í vikunni starfsstöðvum fyrirtækis í byggingarstarfsemi á Suðurnesjum og í Reykjavík en ástæðan er sú að fyrirtæki hafði hvorki greitt virðisaukaskatt né skilað staðgreiðslu til ríkisins af launum starfsfólks.

Norðurljósin eftirminnilegust

Ferðamenn sem sækja Ísland heim virðast vera mjög sáttir við dvöl sína hér á landi ef marka má nýja könnun sem Maskína framkvæmdi á meðal ferðamenna fyrir Ferðamálastofu.

Sjáðu norðurljósin í beinni

Von er á mikilli norðurljósasýningu í kvöld og ljóst að margir hafa komið sér vel fyrir til þess að berja þau augum.

Hefur beðið í fimm ár eftir notendastýrðri persónulegri aðstoð

34 gamall maður sem lamaður er fyrir neðan háls hefur beðið í rúm fimm ár eftir notentastýrðri persónulegri aðstoð eða NPA. Innleiðingarverkefnið NPA var sett af stað árið 2011 og átti að lögfesta þjónustuna árið 2014. Því var frestað til ársins 2016 en enn hefur þjónustan ekki verið lögfest.

Kattafló greinist á Suðurlandi

Kattafló fannst á ketti á Suðurlandi í liðinni viku en það er fyrsta staðfesta greiningin á flónni utan höfuðborgarsvæðisins.

Erfiðara að ná réttum niðurstöðum en áður

Eiríkur Bergmann, prófessor í stjórnmálafræði við háskólann á Bifröst, segir draga til mikilla tíðinda í skoðanakönnun Fréttablaðsins um fylgi við stjórnmálaflokkana á Íslandi.

Norðurljósaæði á Íslandi

Aukning ferðamanna yfir vetrarmánuði er að verulegu leyti rakin til norðurljósa sem ná sex stigum í kvöld, sem er fátítt.

Sjá næstu 50 fréttir