Fleiri fréttir

Námsárangur fór fram úr villtustu væntingum

Breytt verklag í grunnskólum Reykjanesbæjar skilaði mun betri námsárangri barna. Átakið kostaði ekki krónu. Skimunarpróf til að finna þá sem þurftu að bæta sig. Bæjarstjóri segir dæmið sanna að heilt þorp þurfi til að ala upp barn

Miðstöð félagslífsins á Þórshöfn hvarf í eldi

Grillskálinn í Þórshöfn var félagsmiðstöð íbúa Þórshafnar. Þar hittust bæjarbúar yfir rjúkandi kaffibolla og fóru yfir daginn og veginn í rúm 50 ár. Skálinn brann í fyrrinótt og eru bæjarbúar slegnir yfir að hafa misst eitt sitt

Kennarar líta á samninginn sem vopnahlé til eins árs

Þrátt fyrir að hafa samþykkt kjarasamning eru kennarar enn ósáttir. Þeir skiptast í tvær fylkingar sem eru sammála um markmið en ósammála um aðferð. Sveitarfélögin eru á skilorði hjá mörgum kennurum sem segjast munu gefa þeim ár til

Vinstri græn vildu auðlegðar- og sykurskatt

Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna, segir að flokkurinn hafi talað fyrir auðlegðarskatti og sykurskatti í viðræðum um fimm flokka stjórnarsamstarf sem lauk í gær, ekki hærri tekjuskatti.

Óljósar upplýsingar í nauðgunarmáli

Rannsókn stendur yfir á nauðgun sem ung kona sem var ferðamaður hér á landi kærði til lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu um miðjan nóvember.

Enginn fær umboð frá Guðna

Guðni sendi flokksleiðtogunum skýr skilaboð um ábyrgð þeirra við myndun ríkisstjórnar. Logi og Birgitta hafa enn trú á því að flokkarnir fimm geti myndað stjórn. Katrín og Benedikt íhuga minnihlutastjórnir.

Hreiðar Már vill tíu milljónir

Hreiðar Már Sigurðsson, fyrrverandi forstjóri Kaupþings, fer fram á að íslenska ríkið greiði honum tíu milljónir króna í miskabætur vegna meintra tengsla sérstaks saksóknara við héraðsdómara.

Lökustu skólarnir halda áfram að dragast aftur úr

Niðurstöður samræmdra prófa benda til þess að áfram sé vaxandi getumunur á milli nemenda á höfuðborgarsvæðinu og landsbyggðinni. Reykjanesbær kemur vel út úr prófunum í stærðfræði. 25 skólar skora langt fyrir neðan landsmeð

Segja fyrirheit um lækkun tryggingagjalds svikin

Samtök atvinnulífsins segja skorta efndir á loforðum um lækkun tryggingagjalds í band­ormsfrumvarpinu svokallaða, eða frumvarpi til laga um ýmsar forsendur fjárlagafrumvarpsins.

Erfitt að fá bóluefni

Sóttvarnalæknir keypti 65 þúsund skammta af inflúensubóluefni sem kláruðust snemma í haust eftir að inflúensan gerði óvænt vart við sig í september.

Komust naumlega út úr brennandi íbúð á Miklubraut

Tveir menn komust naumlega út úr brennandi kjallaraíbúð í fjölbýlishúsi við Miklubraut um klukkan fjögur í nótt. Slökkvilið frá tveimur stöðvum á höfuðborgarsvæðinu var sent á vettvang og var þá reykur farinn að berast um allt húsið þannig að ákveðið var að rýma aðrar íbúðir.

Bensínstöð brann á Þórshöfn

Grillskáli N-1 á Þórshöfn á Langanesi gjöreyðilagðist í eldi í nótt. Eldsins varð vart rétt fyrir klukkan fjögur.

Sjá næstu 50 fréttir