Fleiri fréttir

Allar leiðir til og frá Reykjavík lokaðar

Allar leiðir til og frá Reykjavík eru lokaðar nema Reykjanesbraut, samkvæmt upplýsingum frá Vegagerðinni. Þannig er búið að loka Hellisheiði og Þrengslum.

Víða ófært á höfuðborgarsvæðinu

Víða er ófært á höfuðborgarsvæðinu eftir mikla snjókomu í nótt, á það ekki síst við um húsagötur. Í raun er þungfært í umdæminu öllu.

Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni

Harðneskjuleg meðferð og löng einangrun í Guðmundar- og Geirfinnsmálunum leiða líkur að því að framburður dómfelldu hafi ekki verið metinn rétt.

Þjónusta á forsendum þolenda ofbeldis

Ný miðstöð, Bjarkahlíð,veitir öllum fullorðnum þolendum ofbeldis þjónustu á einum stað. Þolendur ofbeldis hafa hingað til þurft að leita eftir hjálp á mörgum stöðum og segja sögu sína oft mismunandi aðilum. "Við viljum koma

Konur þurfa að vera harðari

"Ég er sumsé talin til skrauts og jafnvel kölluð stelpuskjáta,“ segir ­Heiðrún Lind Marteinsdóttir, framkvæmdastjóri Samtaka félaga í sjávarútvegi, um umtal um ráðningu hennar í einstökum miðlum. Hún segir umræðuna litast af kvenfyrirlitningu.

Kom ríkissaksóknara ekki á óvart

Davíð Þór Björgvinsson, settur ríkissaksóknari í endurupptökumáli Guðmundar- og Geirfinnsmála, segir niðurstöðu nefndarinnar ekki hafa komið sér á óvart.

Telur starfi Davíðs Þórs lokið

Sigríður Á. Andersen, dómsmálaráðherra, lítur svo á að starfi Davíðs Þórs Björgvinssonar, setts ríkissaksóknara í endurupptökumálum Guðmundar- og Geirfinnsmála, sé lokið.

Mansalsmálið lamaði fjárhag heyrnarlausra

Félag heyrnarlausra réði fimm Tékka til að rétta við happdrættis­miðasölu sem hrundi er lögregla hóf rannsókn á vinnumansalsmáli tengdu sölunni. Framkvæmdastjóri félagins segir ásakanirnar óréttmætar en rannsókninni er ólokið.

Viðurkennt að rök hnígi að sýknu

Fimm af sex sem dæmdir voru í Guðmundar- og Geirfinnsmálum fá mál sín endurupptekin fyrir dómstólum. Dómur Erlu Bolladóttur og þriggja annarra um að hafa borið aðra röngum sökum stendur óhaggaður.

Sigur í augsýn eftir baráttu í áratugi

Þrisvar sinnum áður hafa sakborningar í Guðmundar- og Geirfinnsmálum krafist endurupptöku án árangurs. Kaflaskil urðu í málinu eftir sjónvarpsþátt á Stöð 2. Réttarsálfræðingur sagði tímabært að rannsaka málin upp á nýtt eftir.

Margra ára meðferð málsins í réttarkerfinu

Hvarf Guðmundar Einarssonar var tilkynnt þann 29. janúar 1974 til lögreglunnar en síðast sást til hans í Hafnarfirði aðfaranótt 27. janúar 1974 eftir dansleik í Alþýðuhúsinu í Hafnarfirði.

Persónuvernd er sögð í fjársvelti

Íslensk stjórnvöld tryggja Persónuvernd ekki nægjanlegt fé til að rækja skyldur sínar. Þetta er mat ESA, Eftirlitsstofnunar EFTA, sem telur íslenska ríkið því brjóta gegn ákvæðum Evróputilskipunar um persónuvernd.

Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni

Í kvöldfréttum Stöðvar 2 í kvöld verður fjallað um óveðrið sem nú gengur yfir landið en einnig um tillögur starfshóps um breytingar á lögum um fóstureyðingar og ófrjósemisaðgerðir.

Sjá næstu 50 fréttir