Fleiri fréttir

Krakkar læra forritun í vetrarfríinu

Menningarmiðstöðin Gerðuberg stóð í dag fyrir nokkuð óvenjulegu forritunarnámskeiði fyrir krakka, þar sem þau lærðu að forrita í gegnum tónlist. Nú eru vetrarfrí í flestum grunnskólum, en börnin voru ánægð með að verja því í að reyna fyrir sér við forritunina.

Vill sjá sameiginlega stefnu í húsnæðismálum

Dagur B. Eggertsson borgarstjóri vill að sveitarfélögin á höfuðborgarsvæðinu móti sameiginlega stefnu í húsnæðimálum til að taka á vanda leigjenda og ungra fasteignakaupenda.

Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni

Móðirin kemur í veg fyrir að barnið fái að hitta okkur og kerfið bregst barninu mínu hvað eftir annað. Þetta segir Ólafur Hand sem ásamt eiginkonu sinni hefur barist við kerfið í tíu ár vegna umgengni við dóttur sína.

Töldu að um málamyndahjónaband væri að ræða

Héraðsdómur Reykjavíkur hefur sýknað íslenska ríkið af kröfu íslenskrar konu og erlends eiginmanns hennar um að úrskurður kærunefndar útlendingamála að vísa ætti manninum úr landi yrði ógiltur með dómi.

Hálffylltu gám af rusli sem lá víða á Ægisíðu

Um 130 sjálfboðaliðar hreinsuðu upp rusl af Ægisíðunni í gær. Skipuleggjandi viðburðarins átti ekki von á að sjá svo marga. Hún hvetur fólk til að ráðast sjálft í ruslatínslu í stað þess að bíða eftir því að einhver annar geri það.

Skiptar skoðanir um jafnlaunavottun

Búist er við því að frumvarp um jafnlaunavottun verði lagt fram á næstu vikum. Framkvæmdastjóri Félags atvinnurekenda telur eðlilegra að fyrirtækin ráðist í jafnlaunavottun að eigin frumkvæði.

Sjómenn samþykktu með naumindum

Íslenski flotinn siglir á ný eftir að sjómenn féllust á kjarasamning við SFS. Aðeins helmingur greiddi atkvæði. Þungu fargi er létt af báðum samninganefndum enda ferlið langt og strangt.

Sandra Rán nýr formaður SUF

Sandra Rán Ásgrímsdóttir, 26 ára sjálfbærniverkfræðingur er nýr formaður Sambands ungra Framsóknarmanna.

Sjá næstu 50 fréttir