Fleiri fréttir

Eitt ár frá „What can you tell me about a company called Wintris?“

Eitt ár er nú liðið frá því að Panamaskjalaþáttur Kastljóssins fór í loftið. Viðtalið sem þá birtist við þáverandi forsætisráðherra, Sigmund Davíð Gunnlaugsson, átti heldur betur eftir að draga dilk á eftir sér rétt eins og fleiri upplýsingar sem komið hafa upp á yfirborðið í Panamaskjölunum.

Hefja viðræður í vikunni

HB Grandi tilkynnti á fimmtudag að það ætlaði að setja smíði nýs frystitogara í útboð. Skipið er stórt – hefur lestarrými fyrir um þúsund tonn af frystum afurðum.

Síminn fær gagnaverslóð á 15 milljónir

Reykjavíkurborg hefur veitt Símanum vilyrði fyrir lóð við Hólmsheiði. Stærð og staðsetning lóðarinnar verður nánar ákveðin í deiliskipulagi en til skoðunar er að hámarksbyggingarmagn yrði 10 þúsund fermetrar.

Tugir milljóna settir í miðborgina

Kostnaður vegna verkefnastjóra og verkefna á vegum hans og verkefnastjórnar eru 16,3 milljónir króna og kostnaður vegna miðborgarsjóðs er 30 milljónir króna.

Vill losna við Klepps-nafnið

Dæmi eru um að sjúklingar neiti að leggjast inn á Klepp vegna þeirra hugrenningatengsla að um gamaldags geðveikrahæli sé að ræða. Deildarstjóri endurhæfingardeildar spítalans vill skoða möguleikann á að breyta nafninu.

Vilja lög um veðmál

Nauðsynlegt er að vera á varðbergi fyrir hagræðingu úrslita í íþróttum og skoða þarf að gera úrbætur á löggjöf og reglum um veðmál og hagræðingu

Bataskóli settur á laggirnar

Lagt var til að borgarráð Reykjavíkur samþykki tillögu um stofnun svokallaðs bataskóla að erlendri fyrirmynd í samstarfi við Geðhjálp og yrði verkefnið til þriggja ára.

Barnafjölskyldur skiptast á fötum

Hægt er að koma með barnaföt sem eru orðin of lítil og skipta þeim í næstu stærð á skiptifatamarkaði Rauða krossins í Breiðholti. Þannig er hægt að nýta fötin betur og vonast er til að markaðurinn komi sér vel fyrir barnafólk sem hefur ekki mikið á milli handanna.

Vilja fá kynjavakt á þing

Sjö þingmenn vinstri grænna hafa lagt fram þingsályktunartillögu um að kynjavakt verið komið á fót á Alþingi. Kynjavaktinni er ætlað að greina raunveruleg áhrif karla og kvenna á þingi og gera úttekt á jafnréttisreglum og lögum sem eru í gildi.

Lögreglan varar við leigusvindli

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu varar fólk við óprúttnum erlendum aðilum sem stunda það að svíkja fólk sem er í leit að leiguíbúðum. Þeir fái fólk til þess að greiða leigu fyrir fram og senda greiðsluna erlendis.

Banaslys í Hveragerði

Banaslys varð í gærkvöldi í Hveragerði þar sem drengur, fæddur 2006, sem virðist hafa verið einn að leik, hafði klemmst af vörulyftu á vöruflutningabíl við heimili hans þar.

Snjókoma á heiðunum

Snjókomu er spáð á á Hellisheiði, Mosfellsheiði og Lyngdalsheiði frá því snemma í fyrramálið og fram undir hádegi í dag þegar það hlánar.

Segir tillögu um þjóðaratkvæðagreiðslu vegna flugvallarins skrítna

Átján þingmenn úr röðum Sjálfstæðismanna, Framsóknar, Pírata og Vinstri grænna hafa lagt fram þingsályktunartillögu um að efnt skuli til þjóðaratkvæðagreiðslu um hvort flugvöllur og miðstöð innanlands- og sjúkraflugs skuli áfram vera í Vatnsmýrinni í Reykjavík.

Spá snjókomu á morgun

Snjókoma verður á heiðum á morgun samkvæmt upplýsingum frá Veðurstofu Íslands.

Velkomin á nýjan Vísi

Vísir fagnar í dag 1. apríl 19 ára afmæli sínu (dagsatt) og býður um leið lesendur sína velkomna á nýjan vef, sjöundu útgáfu af Vísi.

Slökkviliðsstjórar þurfa að hafa sannfæringarkraft

Nýkjörinn formaður Félags slökkviliðsstjóra segir slökkviliðsstjóra þurfa nýta allan sinn sannfæringarkraft til þess að gera sveitarstjórnarmönnum grein fyrir mikilvægi slökkviliða til þess að koma í veg fyrir niðurskurð.

Sjá næstu 50 fréttir