Fleiri fréttir

Trump dregur úr áhuga á Bandaríkjaferðum

Tæplega 58 prósent segjast hafa minni áhuga á að ferðast til Bandaríkjanna eftir að Trump tók við forsetaembættinu. Stjórnendur Icelandair verða varir við breytinguna. Forstjóri WOW segist líta björtum augum til Bandaríkjanna.

Gljúfrasteinn opnaður á ný

Frítt verður inn á Gljúfrastein – hús skáldsins í dag í tilefni þess að safnið hefur verið opnað á ný að loknum viðgerðum.

Stóraukin útgjöld en krafa um aðhald

Fjármála- og efnahagsráðherra kynnti fjármálaáætlun ríkisins til ársins 2022 í gær. Gert er ráð fyrir byggingu nýs Landspítala, kaupum á þremur nýjum þyrlum fyrir gæsluna.

Tryggvi fann Tortólapeningana

"Sá á fund sem finnur,“ segir útilegumaðurinn Tryggvi Gunnar Hansen sem datt heldur betur í lukkupottinn í gær.

Heilbrigðismálin eru sett í fyrsta sæti

Benedikt Jóhannesson fjármálaráðherra segir að reynt verði að vera með afgang af ríkissjóði sem spornar við þenslu í nýrri fjármálaáætlun. Stjórnarandstaðan gagnrýnir áform um að skapa hagfelld skilyrði til lægri skatta.

"Tillagan skýrir sig sjálf“

Þrír þingmenn Framsóknarflokkins hafa lagt fram þingsályktunartillögu um samstarf Íslands og Bretlans samhliða úrsagnarferli Bretlands úr Evrópusambandinu.

Leggja til að tálmun verði refsiverð

Sex þingmenn þriggja flokka á Alþingi hafa lagt fram frumvarp um breytingu á barnaverndarlögum sem kveður á um að tálmun eða takmörkun á umgengni verði refsiverð.

Draumurinn er að eignast barn

Ástrós og Bjarki fá enga niðurgreiðslu á 650 þúsund króna glasafrjóvgun þrátt fyrir að náttúrulega leiðin sé ekki í boði vegna krabbameinsmeðferða.

Annað barn greint með mislinga

Annað barn hefur verið greint með mislinga hér á landi en um er að ræða tvíburasystkini barnsins sem greindist með sjúkdóminn fyrir tíu dögum.

Grímur gleymdi meintri árás lögreglumannsins

Grímur Grímsson fór fyrir rannsókn á máli lögreglumannsins þegar hann starfaði hjá héraðssaksóknara. Hann starfaði sem yfirlögregluþjónn þar til í október en þá færði hann sig yfir til lögreglunnar og varð yfirmaður ákærða.

Munu verjast skaðabótakröfu verslunarstjórans

Guðmundur Sigurðsson, framkvæmdastjóri Subway á Íslandi, segir að eftir að fyrirtækið hafi farið yfir ákveðin gögn hafi verið dregin sú ályktun að verslunarstjóri Subway í Vestmannaeyjum hefði gerst brotleg við lög.

Ákærður fyrir skotárás á Akureyri

Héraðssaksóknari hefur gefið út ákæru á hendur manni á fimmtugsaldri fyrir að hafa skotið fimm skotum úr haglabyssu að bifreiðum og inngangi íbúðar í Naustahverfi á Akureyri í mars í fyrra.

Þungt hljóð innan SAF vegna skattabreytinga

Það var hiti í fundargestum félagsfundar Samtaka ferðaþjónustunnar í gær. Samtökin mótmæla harðlega fyrirhuguðum breytingum á virðisaukaskatti og þeim aðferðum sem var beitt og segja að uppbygging á jaðarsvæðum stöðvist.

164 milljónir í ungbörn í Reykjavík

Reykjavíkurborg opnar ungbarnadeildir í leikskólum sínum en aðgerðaáætlun í leikskólamálum var samþykkt í borgarráði í gærmorgun.

Halldór Sanne telur sig hafðan fyrir rangri sök

Halldór Viðar Sanne, dæmdur fjársvikari, segist beittur órétti og röngum sakargiftum. Hann situr í gæsluvarðhaldi grunaður um milljónasvik með því að hafa fé af fólki á leigumarkaði.

Sjá næstu 50 fréttir