Fleiri fréttir Hafnað að fjarlægja tíkina Rökkvu af heimili sínu þrátt fyrir bit Hundurinn Rökkva verður ekki fjarlægður af heimili sínu að Álfhólsvegi 145. Þetta er niðurstaða úrskurðarnefndar í umhverfis- og auðlindamálum (ÚUA). 7.12.2017 06:00 Umdeilt dómskerfi á fleygiferð Stórt ár er í vændum hjá dómstólum landsins. Kerfisbreytingar, endurupptaka Geirfinnsmálsins og dómarar standa í málaferlum. Nýr formaður Dómarafélagsins segir dómara mega opna sig meira í almennri umræðu. 7.12.2017 06:00 Mikill skortur á fræðslu og forvörnum vegna áreitni á vinnumarkaði á Íslandi Sameiginlegar yfirlýsingar kvenna um kynferðislega áreitni og ofbeldi innan ýmissa starfsgreina opinbera mikinn skort á fræðslu og forvörnum í vinnuvernd. 7.12.2017 06:00 Vegamálastjóri bíður spenntur eftir símhringingu frá ráðherra Hreinn Haraldsson vegamálastjóri hefur ekki fundað með nýjum ráðherra en ný ríkisstjórn boðar uppbyggingu í samgöngum. Umferðaræðar umhverfis höfuðborgarsvæðið eru á meðal brýnustu verkefna. 7.12.2017 06:00 Bryggjan á Árskógssandi stóðst ekki núgildandi reglugerð Bryggjukanturinn á Árskógssandi var of lágur þegar þrennt lést þar í slysi 3. nóvember síðastliðinn. Kanturinn ekki í samræmi við 13 ára gamla reglugerð. Öryggisúttekt ekki verið gerð á höfninni í nokkur ár að mati sviðsstjóra. 7.12.2017 06:00 Fyrrverandi forseti þingsins veltir borginni fyrir sér Unnur Brá Konráðsdóttir, fyrrverandi forseti Alþingis, íhugar nú hvort hún ætli að bjóða sig fram í leiðtogaprófkjöri Sjálfstæðisflokksins fyrir komandi borgarstjórnarkosningar. 7.12.2017 05:00 Leo og fjölskylda eru í felum í Þýskalandi: „Þau eru bara bókstaflega á flótta“ Sema Erla segir að brottvísun og flutningur þriggja manna fjölskyldu í síðustu viku hafi verið ómannúðlegur og hugsanlega hafi Ísland brotið gegn alþjóðalögum. 6.12.2017 23:45 Segir ákvörðun Trump valda áhyggjum og vonbrigðum Guðlaugur Þór Þórðarson óttast að ákvörðun Donald Trump að viðurkenna Jerúsalem sem höfuðborg Ísraelsríkis kunni að hafa neikvæð áhrif á friðarferlið fyrir botni Miðjarðarhafs. 6.12.2017 23:02 Aukin harka á götunni: Fólk leiðist frekar út í kynlífsvinnu og glæpi Erfiðara er að bjarga sér um gististað og morfínskyld lyf hafa tvöfaldast í verði. Um fimm hundruð manns nota vímuefni í æð og til að bjarga sér um efni og húsaskjól hafa fleiri leiðst út í kynlífsvinnu, innbrot og aðra glæpi. 6.12.2017 20:00 Maður grunaður er um kynferðisbrot gegn tveimur dætrum sínum áfram í gæsluvarðhaldi Hæstiréttur staðfesti í dag áframhaldandi gæsluvarðhald yfir föður sem grunaður um að hafa brotið kynferðislega gegn tveimur dætrum sínum þegar þær voru fimm til sex ára. 6.12.2017 19:50 Áfram í gæsluvarðhaldi fyrir að stinga mann í Breiðholti Hæstiréttur hefur staðfest gæsluvarðhaldsdóm Héraðsdóms Reykjavíkur yfir manni sem hefur viðurkennt að hafa stungið annan mann í kviðinn með hníf í íbúð í Breiðholti í október. 6.12.2017 19:36 Kennarasamband Íslands tekur ekki afstöðu í máli Ragnars Þórs Stjórn Kennarasamband Íslands ætlar ekki að taka afstöðu í máli Ragnars Þórs Péturssonar formanns sambandsins en tveir frambjóðendur til varaformanns KÍ lýstu yfir vantrausti á hann. 6.12.2017 19:04 Vill að hluti námslána breytist í styrk svo fólk ljúki námi á réttum tíma Lilja Alfreðsdóttir menntamálaráðherra vill að hluti námslána breytist í styrk ef nemendur ljúka háskólanámi á réttum tíma en íslenskir háskólanemar eru mun lengur í námi en jafnaldrar þeirra á Norðurlöndunum. Þá vill hún minnka brotthvarf úr framhaldsskólum með því að efla iðnnám og ýta undir fjölbreyttara námsval. 6.12.2017 18:45 #MeToo sögur lesnar upp á sunnudag: Rjúfa þögnina og stíga fram í sameiningu í krafti fjöldans Hópur íslenskra kvenna kemur saman á Nýja sviði Borgarleikhússins á sunnudag og víðar um landið á sunnudag og lesa frásagnir úr #MeToo herferðinni. 6.12.2017 18:30 Skólastjóri viðurkennir mistök í eineltismáli Fá gögn til um feril í eineltismáli í grunnskólanum á Húsavík. 6.12.2017 18:30 Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2 Kvöldfréttir Stöðvar 2 hefjast klukkan 18:30. 6.12.2017 18:00 Íslendingar óskuðu eftir 3.550 miðum á fyrstu 24 tímum HM-miðasölunnar Íslenskir stuðningsmenn óskuðu alls eftir 3.550 miðum á leiki á Heimsmeistaramótinu í knattspyrnu á fyrstu 24 tímum miðasölunnar sem hófst í gær. 6.12.2017 16:45 22 sóttu um að stýra nýrri ráðuneytisstofnun Hlutverk embættisins er að styrkja undirstöður þjónustu ríkis og sveitarfélaga á sviði félagsþjónustu og barnaverndar. Fresturinn til þess að sækja um rann út á mánudaginn, 4. desember. 6.12.2017 16:40 Hafa útilokað mansal í umfangsmiklu vændismáli Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur útilokað að þrjár konur frá Perú, sem grunur leikur á að par hafi gert út í vændi, séu þolendur mansals. 6.12.2017 15:50 Móðirin segir föður barnsins ekki hafa staðið við lögheimilisflutning Brasilísk kona hefur verið úrskurðuð í fjögurra vikna farbann vegna gruns um barnsrán. 6.12.2017 14:45 Leita að hugmyndum um framtíðarútlit Hlemmtorgs Reykjavíkurborg hefur boðið þremur arkitektastofum: Landslagi, DLD land design, og Mandaworks frá Svíþjóð að leggja fram hugmyndir að nýju skipulagi á Hlemmtorgi. 6.12.2017 14:20 Getur slagað hátt í þúsund krónur að hringja í 1818 og 1819 Þórunn Sveinbjörnsdóttir segir eldri borgara einangraða vegna netvæðingarinnar. 6.12.2017 13:14 Horfði upp á móður sína verða fyrir heimilisofbeldi og taka of stóran skammt Úrsúla Ósk Lindudóttir var tekin frá móður sinni þegar hún var 8 ára gömul. 6.12.2017 13:00 „Núna fylkir fólk sér á bak við gamla fjórflokkinn“ Eiríkur Bergmann, prófessor í stjórnmálafræði, segir að sigurvegarinn í könnun Fréttablaðsin, Stöðvar 2 og Vísis á fylgi stjórnmálaflokkanna og stuðningi við ríkisstjórnina sé fjórflokkurinn gamli, það er Sjálfstæðisflokkurinn, Framsóknarflokkurinn, Vinstri græn og Samfylkingin. 6.12.2017 12:19 Arnaldur þrífur toppsætið af Sólrúnu Diego Glænýir bóksölulistar. Spennan magnast. 6.12.2017 11:10 Maðurinn sem grunaður er um tilraun til manndráps laus úr haldi Hæstiréttur féllst ekki á sjónarmið lögreglunnar um að maðurinn ætti að sitja í gæsluvarðhaldi á grundvelli rannsóknarhagsmuna. 6.12.2017 11:01 Í fjögurra vikna farbann grunuð um barnsrán Hæstiréttur hefur staðfest úrskurð Héraðsdóms Reykjavíkur þess efnis að kona skuli sæta farbanni í fjórar vikur, eða til 29. desember, vegna gruns um að hafa brotið gegn 193. grein almennra hegningarlaga sem fjallar um barnsrán. 6.12.2017 10:54 Lögreglan leitar ökumanns sem ók á gangandi vegfaranda Slysið varð fimmtudagsmorguninn 30. nóvember í Bólstaðarhlíð við gatnamót Stakkahlíðar. 6.12.2017 08:31 Harðnandi frost framundan Veðurstofan gerir ráð fyrir að það verði víða allhvöss eða hvöss norðaustan átt í dag 6.12.2017 07:22 Rannsókn langt á veg komin Rannsókninni er ekki enn lokið en hún er langt komin, segir Ólafur Þór Hauksson héraðssaksóknari um rannsókn embættisins á meintum brotum yfirmanns hjá Icelandair á lögum um verðbréfaviðskipti. 6.12.2017 07:00 Íslenska bókin er innflutt og handverk gæti glatast úr landi Jólabókaflóðið mun um næstu jól bera nafn með rentu því líklegt er að næstum allar skáldsögur landsmanna komi til landsins með skipum. Glötun handverks er því raunhæfur möguleiki að sögn sérfróðra. 6.12.2017 07:00 Stjórn Pressunnar kærir Björn Inga fyrir fjárdrátt Ný stjórn Pressunnar hefur kært Björn Inga Hrafnsson fyrir fjárdrátt og brot gegn skatta- og bókhaldslögum. Lögmaður Björns segir það fjölmiðlasýningu. 6.12.2017 07:00 Tvíburasystur sem voru aðskildar frá fæðingu eiga 95 ára afmæli í dag Einir elstu tvíburar landsins, Bergljót og Kristbjörg Haraldsdætur, eiga 95 ára afmæli í dag. Móðir þeirra lést þremur dögum eftir fæðinguna og þær ólust upp hvor á sínu landshorninu. 6.12.2017 06:30 Skjálfti að stærð 3,1 skammt frá Siglufirði Jarðskjálfti af stærð 3,1 varð í Fljótum í Skagafirði kl. 05:25 í morgun. 6.12.2017 06:24 „Reksturinn borgarinnar að lagast“ Halldór Halldórsson, oddviti Sjálstæðismanna í Reykjavík, segir að það sé áhyggjuefni að skuldir Reykjavíkurborgar séu að aukaust. 6.12.2017 06:08 Fagna gjaldfrjálsum námsgögnum í Reykjavík Foreldrafélög allra grunnskóla í Breiðholti og SAMFOK fagna ákvörðun Reykjavíkurborgar um endurgjaldslaus námsgögn. 6.12.2017 05:58 Kostnaður stefnir í 410 milljónir Heildarkostnaður við endurbætur vegna uppsetningar þriggja rennibrauta, nýrrar lendingarlaugar og annarra viðhaldsverkefna í Sundlaug Akureyrar nemur 410 milljónum króna. Þetta segir í stöðuskýrslu. 6.12.2017 05:00 Ríkisstjórnin með 78 prósenta stuðning Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur nýtur meiri stuðnings fólks yfir fimmtugu en þeirra sem yngri eru. Ekki er munur á stuðningi milli kynja. Sjálfstæðisflokkurinn er stærsti flokkurinn. 6.12.2017 02:00 Félagsráðgjafar fá meiri tíma með hverju barni Nýtt verklag verður tekið upp í Hafnarfirði vegna úrræðaleysis fyrir börn með fjölþættan vanda. 5.12.2017 23:34 Notkun Facebook Kids vart heimil hér á landi Facebook opnaði í gær sérstakt spjallsvæði barna, Messenger Kids, þar sem börn yngri en þrettán ára geta talað saman og sent myndir og myndbönd sín á milli. 5.12.2017 23:28 Kortleggja heppni og hjátrú hér á landi með stórri rannsókn Nú er verið að rannsaka heppni Íslendinga og hvort heppni tengist viðhorfi eða sálarástandi þjóðarinnar. 5.12.2017 22:40 Sigurður Ingi segir umferðarsektir of lágar til að hafa forvarnargildi Sigurður Ingi Jóhannsson samgönguráðherra skoðar nú breytingar á sektarreglugerð. 5.12.2017 22:14 Snjóar víða á landinu í nótt Veðurstofan hefur gefið út gula viðvörun fyrir Suðausturland. 5.12.2017 22:03 Strætóbílstjórar á Akureyri þurftu að fara í verkfall svo salernis- og kaffiaðstaða þeirra væri þrifin Nætursölunni í miðbæ Akureyrar hefur verið lokað vegna rekstrarerfiðleika og var starfsmannaaðstaða strætóbílstjóra í húsnæðinu ekki þrifin í þrjár vikur. 5.12.2017 20:30 Egill skammast sín fyrir pistlaskrifin og segist hafa þroskast: „Hver djöfullinn var að mér?“ Egill Einarsson, betur þekktur sem Gillzenegger, segist fá hroll þegar hann les yfir pistlaskrif sín. 5.12.2017 20:10 Sjá næstu 50 fréttir
Hafnað að fjarlægja tíkina Rökkvu af heimili sínu þrátt fyrir bit Hundurinn Rökkva verður ekki fjarlægður af heimili sínu að Álfhólsvegi 145. Þetta er niðurstaða úrskurðarnefndar í umhverfis- og auðlindamálum (ÚUA). 7.12.2017 06:00
Umdeilt dómskerfi á fleygiferð Stórt ár er í vændum hjá dómstólum landsins. Kerfisbreytingar, endurupptaka Geirfinnsmálsins og dómarar standa í málaferlum. Nýr formaður Dómarafélagsins segir dómara mega opna sig meira í almennri umræðu. 7.12.2017 06:00
Mikill skortur á fræðslu og forvörnum vegna áreitni á vinnumarkaði á Íslandi Sameiginlegar yfirlýsingar kvenna um kynferðislega áreitni og ofbeldi innan ýmissa starfsgreina opinbera mikinn skort á fræðslu og forvörnum í vinnuvernd. 7.12.2017 06:00
Vegamálastjóri bíður spenntur eftir símhringingu frá ráðherra Hreinn Haraldsson vegamálastjóri hefur ekki fundað með nýjum ráðherra en ný ríkisstjórn boðar uppbyggingu í samgöngum. Umferðaræðar umhverfis höfuðborgarsvæðið eru á meðal brýnustu verkefna. 7.12.2017 06:00
Bryggjan á Árskógssandi stóðst ekki núgildandi reglugerð Bryggjukanturinn á Árskógssandi var of lágur þegar þrennt lést þar í slysi 3. nóvember síðastliðinn. Kanturinn ekki í samræmi við 13 ára gamla reglugerð. Öryggisúttekt ekki verið gerð á höfninni í nokkur ár að mati sviðsstjóra. 7.12.2017 06:00
Fyrrverandi forseti þingsins veltir borginni fyrir sér Unnur Brá Konráðsdóttir, fyrrverandi forseti Alþingis, íhugar nú hvort hún ætli að bjóða sig fram í leiðtogaprófkjöri Sjálfstæðisflokksins fyrir komandi borgarstjórnarkosningar. 7.12.2017 05:00
Leo og fjölskylda eru í felum í Þýskalandi: „Þau eru bara bókstaflega á flótta“ Sema Erla segir að brottvísun og flutningur þriggja manna fjölskyldu í síðustu viku hafi verið ómannúðlegur og hugsanlega hafi Ísland brotið gegn alþjóðalögum. 6.12.2017 23:45
Segir ákvörðun Trump valda áhyggjum og vonbrigðum Guðlaugur Þór Þórðarson óttast að ákvörðun Donald Trump að viðurkenna Jerúsalem sem höfuðborg Ísraelsríkis kunni að hafa neikvæð áhrif á friðarferlið fyrir botni Miðjarðarhafs. 6.12.2017 23:02
Aukin harka á götunni: Fólk leiðist frekar út í kynlífsvinnu og glæpi Erfiðara er að bjarga sér um gististað og morfínskyld lyf hafa tvöfaldast í verði. Um fimm hundruð manns nota vímuefni í æð og til að bjarga sér um efni og húsaskjól hafa fleiri leiðst út í kynlífsvinnu, innbrot og aðra glæpi. 6.12.2017 20:00
Maður grunaður er um kynferðisbrot gegn tveimur dætrum sínum áfram í gæsluvarðhaldi Hæstiréttur staðfesti í dag áframhaldandi gæsluvarðhald yfir föður sem grunaður um að hafa brotið kynferðislega gegn tveimur dætrum sínum þegar þær voru fimm til sex ára. 6.12.2017 19:50
Áfram í gæsluvarðhaldi fyrir að stinga mann í Breiðholti Hæstiréttur hefur staðfest gæsluvarðhaldsdóm Héraðsdóms Reykjavíkur yfir manni sem hefur viðurkennt að hafa stungið annan mann í kviðinn með hníf í íbúð í Breiðholti í október. 6.12.2017 19:36
Kennarasamband Íslands tekur ekki afstöðu í máli Ragnars Þórs Stjórn Kennarasamband Íslands ætlar ekki að taka afstöðu í máli Ragnars Þórs Péturssonar formanns sambandsins en tveir frambjóðendur til varaformanns KÍ lýstu yfir vantrausti á hann. 6.12.2017 19:04
Vill að hluti námslána breytist í styrk svo fólk ljúki námi á réttum tíma Lilja Alfreðsdóttir menntamálaráðherra vill að hluti námslána breytist í styrk ef nemendur ljúka háskólanámi á réttum tíma en íslenskir háskólanemar eru mun lengur í námi en jafnaldrar þeirra á Norðurlöndunum. Þá vill hún minnka brotthvarf úr framhaldsskólum með því að efla iðnnám og ýta undir fjölbreyttara námsval. 6.12.2017 18:45
#MeToo sögur lesnar upp á sunnudag: Rjúfa þögnina og stíga fram í sameiningu í krafti fjöldans Hópur íslenskra kvenna kemur saman á Nýja sviði Borgarleikhússins á sunnudag og víðar um landið á sunnudag og lesa frásagnir úr #MeToo herferðinni. 6.12.2017 18:30
Skólastjóri viðurkennir mistök í eineltismáli Fá gögn til um feril í eineltismáli í grunnskólanum á Húsavík. 6.12.2017 18:30
Íslendingar óskuðu eftir 3.550 miðum á fyrstu 24 tímum HM-miðasölunnar Íslenskir stuðningsmenn óskuðu alls eftir 3.550 miðum á leiki á Heimsmeistaramótinu í knattspyrnu á fyrstu 24 tímum miðasölunnar sem hófst í gær. 6.12.2017 16:45
22 sóttu um að stýra nýrri ráðuneytisstofnun Hlutverk embættisins er að styrkja undirstöður þjónustu ríkis og sveitarfélaga á sviði félagsþjónustu og barnaverndar. Fresturinn til þess að sækja um rann út á mánudaginn, 4. desember. 6.12.2017 16:40
Hafa útilokað mansal í umfangsmiklu vændismáli Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur útilokað að þrjár konur frá Perú, sem grunur leikur á að par hafi gert út í vændi, séu þolendur mansals. 6.12.2017 15:50
Móðirin segir föður barnsins ekki hafa staðið við lögheimilisflutning Brasilísk kona hefur verið úrskurðuð í fjögurra vikna farbann vegna gruns um barnsrán. 6.12.2017 14:45
Leita að hugmyndum um framtíðarútlit Hlemmtorgs Reykjavíkurborg hefur boðið þremur arkitektastofum: Landslagi, DLD land design, og Mandaworks frá Svíþjóð að leggja fram hugmyndir að nýju skipulagi á Hlemmtorgi. 6.12.2017 14:20
Getur slagað hátt í þúsund krónur að hringja í 1818 og 1819 Þórunn Sveinbjörnsdóttir segir eldri borgara einangraða vegna netvæðingarinnar. 6.12.2017 13:14
Horfði upp á móður sína verða fyrir heimilisofbeldi og taka of stóran skammt Úrsúla Ósk Lindudóttir var tekin frá móður sinni þegar hún var 8 ára gömul. 6.12.2017 13:00
„Núna fylkir fólk sér á bak við gamla fjórflokkinn“ Eiríkur Bergmann, prófessor í stjórnmálafræði, segir að sigurvegarinn í könnun Fréttablaðsin, Stöðvar 2 og Vísis á fylgi stjórnmálaflokkanna og stuðningi við ríkisstjórnina sé fjórflokkurinn gamli, það er Sjálfstæðisflokkurinn, Framsóknarflokkurinn, Vinstri græn og Samfylkingin. 6.12.2017 12:19
Maðurinn sem grunaður er um tilraun til manndráps laus úr haldi Hæstiréttur féllst ekki á sjónarmið lögreglunnar um að maðurinn ætti að sitja í gæsluvarðhaldi á grundvelli rannsóknarhagsmuna. 6.12.2017 11:01
Í fjögurra vikna farbann grunuð um barnsrán Hæstiréttur hefur staðfest úrskurð Héraðsdóms Reykjavíkur þess efnis að kona skuli sæta farbanni í fjórar vikur, eða til 29. desember, vegna gruns um að hafa brotið gegn 193. grein almennra hegningarlaga sem fjallar um barnsrán. 6.12.2017 10:54
Lögreglan leitar ökumanns sem ók á gangandi vegfaranda Slysið varð fimmtudagsmorguninn 30. nóvember í Bólstaðarhlíð við gatnamót Stakkahlíðar. 6.12.2017 08:31
Harðnandi frost framundan Veðurstofan gerir ráð fyrir að það verði víða allhvöss eða hvöss norðaustan átt í dag 6.12.2017 07:22
Rannsókn langt á veg komin Rannsókninni er ekki enn lokið en hún er langt komin, segir Ólafur Þór Hauksson héraðssaksóknari um rannsókn embættisins á meintum brotum yfirmanns hjá Icelandair á lögum um verðbréfaviðskipti. 6.12.2017 07:00
Íslenska bókin er innflutt og handverk gæti glatast úr landi Jólabókaflóðið mun um næstu jól bera nafn með rentu því líklegt er að næstum allar skáldsögur landsmanna komi til landsins með skipum. Glötun handverks er því raunhæfur möguleiki að sögn sérfróðra. 6.12.2017 07:00
Stjórn Pressunnar kærir Björn Inga fyrir fjárdrátt Ný stjórn Pressunnar hefur kært Björn Inga Hrafnsson fyrir fjárdrátt og brot gegn skatta- og bókhaldslögum. Lögmaður Björns segir það fjölmiðlasýningu. 6.12.2017 07:00
Tvíburasystur sem voru aðskildar frá fæðingu eiga 95 ára afmæli í dag Einir elstu tvíburar landsins, Bergljót og Kristbjörg Haraldsdætur, eiga 95 ára afmæli í dag. Móðir þeirra lést þremur dögum eftir fæðinguna og þær ólust upp hvor á sínu landshorninu. 6.12.2017 06:30
Skjálfti að stærð 3,1 skammt frá Siglufirði Jarðskjálfti af stærð 3,1 varð í Fljótum í Skagafirði kl. 05:25 í morgun. 6.12.2017 06:24
„Reksturinn borgarinnar að lagast“ Halldór Halldórsson, oddviti Sjálstæðismanna í Reykjavík, segir að það sé áhyggjuefni að skuldir Reykjavíkurborgar séu að aukaust. 6.12.2017 06:08
Fagna gjaldfrjálsum námsgögnum í Reykjavík Foreldrafélög allra grunnskóla í Breiðholti og SAMFOK fagna ákvörðun Reykjavíkurborgar um endurgjaldslaus námsgögn. 6.12.2017 05:58
Kostnaður stefnir í 410 milljónir Heildarkostnaður við endurbætur vegna uppsetningar þriggja rennibrauta, nýrrar lendingarlaugar og annarra viðhaldsverkefna í Sundlaug Akureyrar nemur 410 milljónum króna. Þetta segir í stöðuskýrslu. 6.12.2017 05:00
Ríkisstjórnin með 78 prósenta stuðning Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur nýtur meiri stuðnings fólks yfir fimmtugu en þeirra sem yngri eru. Ekki er munur á stuðningi milli kynja. Sjálfstæðisflokkurinn er stærsti flokkurinn. 6.12.2017 02:00
Félagsráðgjafar fá meiri tíma með hverju barni Nýtt verklag verður tekið upp í Hafnarfirði vegna úrræðaleysis fyrir börn með fjölþættan vanda. 5.12.2017 23:34
Notkun Facebook Kids vart heimil hér á landi Facebook opnaði í gær sérstakt spjallsvæði barna, Messenger Kids, þar sem börn yngri en þrettán ára geta talað saman og sent myndir og myndbönd sín á milli. 5.12.2017 23:28
Kortleggja heppni og hjátrú hér á landi með stórri rannsókn Nú er verið að rannsaka heppni Íslendinga og hvort heppni tengist viðhorfi eða sálarástandi þjóðarinnar. 5.12.2017 22:40
Sigurður Ingi segir umferðarsektir of lágar til að hafa forvarnargildi Sigurður Ingi Jóhannsson samgönguráðherra skoðar nú breytingar á sektarreglugerð. 5.12.2017 22:14
Snjóar víða á landinu í nótt Veðurstofan hefur gefið út gula viðvörun fyrir Suðausturland. 5.12.2017 22:03
Strætóbílstjórar á Akureyri þurftu að fara í verkfall svo salernis- og kaffiaðstaða þeirra væri þrifin Nætursölunni í miðbæ Akureyrar hefur verið lokað vegna rekstrarerfiðleika og var starfsmannaaðstaða strætóbílstjóra í húsnæðinu ekki þrifin í þrjár vikur. 5.12.2017 20:30
Egill skammast sín fyrir pistlaskrifin og segist hafa þroskast: „Hver djöfullinn var að mér?“ Egill Einarsson, betur þekktur sem Gillzenegger, segist fá hroll þegar hann les yfir pistlaskrif sín. 5.12.2017 20:10