Fleiri fréttir Fjárlagafrumvarpið kynnt fyrir stjórnarandstöðunni Fulltrúar stjórnarandstöðunnar sitja nú á fundi í fjármála-og efnahagsráðuneytinu þar sem Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra, kynnir fyrir þeim fjárlagafrumvarp næsta árs. 13.12.2017 16:38 Aldís fær engar bætur frá ríkinu Héraðsdómur Reykjavíkur komst að þeirri niðurstöðu að Aldís ætti ekki rétt á skaðabótum vegna tilfærslu í starfi. Aldís krafðist 126 milljóna í bætur. 13.12.2017 15:30 Yfirburðasigur Önnu Maríu í varaformannskosningu Hlaut 53 prósent atkvæði 13.12.2017 15:24 Bergþór verður formaður umhverfis- og samgöngunefndar Þingmaður Miðflokksins var um tíma aðstoðarmaður Sturlu Böðvarssonar, þáverandi samgönguráðherra. 13.12.2017 15:03 Brak úr öryggisgirðingu kastaðist yfir leigubíl Ökumaður bíls, sem grunaður er um ölvun við akstur, ók á girðinguna eftir að hafa teygti sig í veski sem hann missti á gólfið. 13.12.2017 13:56 Ísland valið fegursti tökustaðurinn: „Svona verðlaun eru okkur mikils virði“ Íslandsstofa hefur staðið fyrir kynningu á Íslandi sem tökustað kvikmynda undanfarin ár. 13.12.2017 13:50 Stefnt að breikkun og fjölgun akreina á Hafnarfjarðarvegi Skipulagsnefnd Garðabæjar hefur samþykkt að vísa tillögum að breytingum á deiliskipulagi svæða við Hafnarfjarðarveg til forkynninga. Fyrirhugaðar eru endurbætur á Hafnarfjarðarvegi á milli Vífilsstaðavegar og Lyngáss ásamt gatnamótum. 13.12.2017 13:25 Trump heimilar hernum að fjárfesta í flugskýlunum á Íslandi Bandaríski sjóherinn hefur fengið heimild til þess að eyða fjórtán milljónum dollurum, um 1,5 milljarði króna, í að gera nauðsynlegar endurbætur á flugskýlum hersins hér á landi á næsta ári 13.12.2017 11:27 Rakaskemmdir og mygla: Stefnir í þúsundir málaferla vegna illa byggðra húsa Verkfræðingur og líffræðingur hjá Eflu segja að þúsundir íbúða hafi verið illa byggðar á síðustu 10 til 15 árum og stefnir í röð málaferla. 13.12.2017 11:15 Grunaður um tilraun til manndráps: Áverkavottorð þýsks réttarmeinafræðings lykilgagn í málinu Hæstiréttur hefur staðfest úrskurð Héraðsdóms Reykjavíkur þess efnis að erlendur karlmaður sem grunaður er um tilraun til manndráps skuli sæta gæsluvarðhaldi á grundvelli almannahagsmuna til 3. janúar næstkomandi. 13.12.2017 11:08 Taka niður öryggisgirðingar milli akbrauta Starfsmenn Vegagerðarinnar munu í dag vinna að því að taka niður öryggisgirðingar á milli akbrauta á Miklubraut, eða frá Snorrabraut til austurs í átt að Lönguhlíð. 13.12.2017 08:33 Magðalena segir skelfilegt að sjá aðstæður í Tyrklandi Deildarstjóri hjá Reykjavíkurborg segir það breyta lífi sínu fyrir lífstíð að sjá aðstæður hælisleitenda í Tyrklandi. Vill vita hvað alþjóðasamfélagið er að hugsa með því að geyma allt fólk í flóttamannabúðum. 13.12.2017 08:00 Tvær lægðir á leiðinni Veðurstofan segir vissara fyrir fólk að fylgjast vel með þróun veðurspáa næstu daga. 13.12.2017 07:24 Flóki segist ekki hafa afneitað jólasveininum "Ég lifi við það að það er búið að búa til mynd af mér sem ókunnugir margir hafa tileinkað sér,“ segir séra Flóki Kristinsson. Segist ekki hafa sagt börnum að jólasveinninn væri ekki til. 13.12.2017 07:00 Persónuvernd krefst upplýsinga um eftirlitskerfi við Álftanesveg Vélin, sem gerir yfirvöldum kleift að fylgjast með umferð og greina númeraplötur ökutækja með aðstoð innrauðs ljóskastara, hefur verið starfrækt í rúman mánuð. 13.12.2017 07:00 Flutt úr landi í skugga 80 milljóna sektar Smálánafyrirtækið E-Content hefur í 140 daga safnað dagsektum vegna brota sinna á íslenskum lögum. Fyrirtækið skuldar Neytendastofu 80 milljónir króna að höfuðstóli. Nýr eigandi er skráður í Danmörku og félögin nú með dönsk lén. 13.12.2017 06:30 Ísland enginn griðastaður fyrir konur Alþjóðlega fréttaveitan AP beinir sjónum sínum að baráttu Íslendinga gegn kynbundnu ofbeldi í myndbandi sem veitan birti í gær. 13.12.2017 06:29 Börnin ekki látin syngja jólalög með textum um kynhlutverk Magga Pála stofnandi Hjallastefnunnar segir óþarfi að syngja með börnum jólalög sem ýti undir staðalmyndir. 12.12.2017 22:00 Vann 70 milljónir í Happdrætti Háskóla Íslands Einn heppinn miðaeigandi hlaut 70 milljónir króna í milljónaveltu Happdrættis Háskóla Íslands en dregið var í kvöld. 12.12.2017 21:23 Verst ef karlar fara í vörn eða fórnarlambshlutverk Rúmlega þrjú þúsund íslenskar konur hafa á síðustu dögum stigið fram og krafist þess að kynbundin mismunun og kynferðisleg áreitni á vinnustöðum verði upprætt. 12.12.2017 21:08 Synir Jónu Dóru létust í eldsvoða árið 1985: „Maður verður að engu“ Guðmundur Árni Stefánsson og Jóna Dóra Karlsdóttir misstu tvo syni sína í hörmulegum bruna árið 1985. Jóna Dóra segir vel mögulegt að vinna sig úr jafn miklum missi og þau urðu fyrir. 12.12.2017 20:07 Viðræður í dag báru engan árangur Þrettándi samningafundur Flugvirkjafélags Íslands og SA, hjá Ríkissáttasemjara, verður haldinn á morgun vegna kjaradeildu flugvirkja hjá Icelandair 12.12.2017 20:00 Málið á borði héraðssaksóknara Ákvörðun tekin fljótlega um hvort ákært verði í manndrápsmáli Sanitu Braune, á Hagamel í september síðastliðnum 12.12.2017 19:30 Helga Vala verður formaður stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar Tveir dagar þar til Alþingi kemur saman - ívilnun vegna rafbíla framlengd til þriggja ára í nýju fjárlagafrumvarpi 12.12.2017 19:30 #Metoo: Breyting á kynlífsmenningu og samskiptum Sigríður Dögg Arnardóttir kynfræðingur, sem betur er þekkt sem Sigga Dögg, segir að #Metoo byltingin sé að breyta kynlífsmenningu fólks og samskiptum til bóta. 12.12.2017 18:55 Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2 Kvöldfréttir Stöðvar 2 hefjast á slaginu 18:30. 12.12.2017 18:00 Þýfið eftir jólatónleikastuld fundið Lögreglan á Vestfjörðum hefur fundið nær alla þá hluti sem saknað var eftir að þjófar létu greipar sópa í anddyri Ísafjarðarkirkju á jólatónleikum í Ísafjarðarkirkju í gærkvöldi. 12.12.2017 16:31 Réttindalaus rútubílstjóri stöðvaður á leið í Bláa lónið Vinnuveitandinn var með í för en bílstjórinn hafði verið stöðvaður fyrir samskonar brot síðastliðið haust. 12.12.2017 16:25 Gætu knúið varmadælu beint fyrir framan ráðhús bæjarins Snæfellsbær hefur, í samstarfi við Ræktunarsamband Flóa og Skeiða, borað tilraunaholu til þess að kanna jarðlög fyrir framan ráðhús bæjarins. Borunin leiðir í ljós að nægur hiti finnst í jörðinni til þess að knýja varmadælu. 12.12.2017 15:30 Herdís kjörin fyrsti varaforseti Feneyjanefndarinnar Herdís Kjerulf Þorgeirsdóttir hefur kjörin næst æðsti stjórnandi Feneyjanefndar. 12.12.2017 14:28 Hjálparsamtök í Eyjafirði fengu 2,5 milljóna króna styrk Styrknum verður varið í aðstoð til þeirra sem á henni þurfa að halda um jólin. Um er að ræða samstarfsverkefni á vegum Mæðrastyrksnefndar Akureyrar, Hjálparstarfs kirkjunnar, Hjálpræðishersins og Rauða krossins. 12.12.2017 14:10 Stofnvísitala þorsks aldrei mælst hærri Stofnvísitala þorsks hefur aldrei mælst hærri í stofnmælingum botnfiska að haustlagi en nú en mælingarnar hófust árið 1996. 12.12.2017 13:50 Fær tjónið ekki bætt eftir skammtímaútleigu: „Íbúðin í rúst og mannaskítur upp á veggjum“ Íslensk stúlka skilaði íbúð af sér í hræðilegu ástandi eftir fimm daga skammtímaleigu í Reykjavík og eigendurnir fá milljón króna tjónið ekki bætt. 12.12.2017 13:45 Reyndi að komast inn í lokaðan Facebook-hóp íslenskra stúlkna því hann vildi giftast einni þeirra Tæplega 100 erlendir karlmenn hafa reynt að komast inn í lokaðan Facebook-hóp íslenskra unglingsstúlkna sem stofnað var til á dögunum vegna heimsþings stjórnmálakvenna en stúlkurnar voru þátttakendur í hliðarviðburði á þinginu sem bar yfirskriftina Girl to Leader. 12.12.2017 11:45 Kristján Þór segir frá styrkjum og launum hjá Samherja Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra segist munu meta hæfi sitt sérstaklega ef upp komi mál í hans embættistíð sem snerti Samherja. 12.12.2017 10:59 Eliza Reed skipuð sérlegur sendiherra ferðamála Sameinuðu þjóðanna Forsetafrú Íslands flutti í gær ávarp á á ráðstefnunni World Conference on Tourism and Culture í Múskat, höfuðborg Ómans 12.12.2017 10:20 Þjófar létu til skarar skríða í skjóli jólatónleika Tveir menn voru handteknir í gærkvöldi í miðbæ Ísafjarðar grunaðir um að hafa látið greipar sópa í anddyri Ísafjarðarkirkju á sama tíma og tónleikar voru haldnir í kirkjunni. 12.12.2017 10:13 Kortin tryggja ekki bíla á HM Tryggingar á bílaleigubílum gilda ekki í Rússlandi, segir Telma Eir Aðalsteinsdóttir, vörustjóri kortatrygginga hjá VÍS. 12.12.2017 08:00 Lúmsk hálka á höfuðborgasrvæðinu Byrjað er að salta, en fyrst eru teknar allar aðalleiðir, strætóleiðir og tengileiðir. 12.12.2017 07:29 Unnu þrekvirki í eldsvoðanum Rauða húsinu á Ísafirði var naumlega bjargað þegar slökkviliðinu tókst að bjarga nærliggjandi húsum útgerðarhúsnæðis sem brann á föstudag. 12.12.2017 07:15 Slydda og rigning einkennir daginn Veðurstofan gerir ráð fyrir að það muni rigna víða á landinu í dag og að það verði jafnvel slydda á láglendi en snjókoma til fjalla. 12.12.2017 06:09 Launakostnaður á Alþingi aldrei hærri Metfjöldi stjórnmálaflokka á Alþingi elur af sér fleiri formenn og þingflokksformenn sem fá álagsgreiðslur á þingfararkaup sitt. Formenn flokka fá 50 prósent álag á launin sín en formenn þingflokka 15 prósent. 12.12.2017 06:00 Píratar vilja fá formann Þingmenn Pírata ræða þessa dagana hvort flokkurinn eigi að breyta skipulagi sínu með því að taka upp embætti formanns 12.12.2017 06:00 Hjón dæmd fyrir stórfelldan fjárdrátt á nokkurra ára tímabili Héraðsdómur Reykjaness dæmdi í síðustu viku hjón í átta og fjögurra mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir stórfelldan fjárdrátt á nokkurra ára tímabili. 12.12.2017 06:00 Óþefur frá moltugerði að angra Hafnfirðinga Íbúar á Völlunum í Hafnarfirði kvarta undan mikilli ólykt sem stundum leggur af moltugerð Gámaþjónustunnar. Heilbrigðiseftirlitið þrýstir á úrbætur og framkvæmdastjóri fyrirtækisins segir unnið að því að finna ásættanlegar lau 12.12.2017 06:00 Sjá næstu 50 fréttir
Fjárlagafrumvarpið kynnt fyrir stjórnarandstöðunni Fulltrúar stjórnarandstöðunnar sitja nú á fundi í fjármála-og efnahagsráðuneytinu þar sem Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra, kynnir fyrir þeim fjárlagafrumvarp næsta árs. 13.12.2017 16:38
Aldís fær engar bætur frá ríkinu Héraðsdómur Reykjavíkur komst að þeirri niðurstöðu að Aldís ætti ekki rétt á skaðabótum vegna tilfærslu í starfi. Aldís krafðist 126 milljóna í bætur. 13.12.2017 15:30
Bergþór verður formaður umhverfis- og samgöngunefndar Þingmaður Miðflokksins var um tíma aðstoðarmaður Sturlu Böðvarssonar, þáverandi samgönguráðherra. 13.12.2017 15:03
Brak úr öryggisgirðingu kastaðist yfir leigubíl Ökumaður bíls, sem grunaður er um ölvun við akstur, ók á girðinguna eftir að hafa teygti sig í veski sem hann missti á gólfið. 13.12.2017 13:56
Ísland valið fegursti tökustaðurinn: „Svona verðlaun eru okkur mikils virði“ Íslandsstofa hefur staðið fyrir kynningu á Íslandi sem tökustað kvikmynda undanfarin ár. 13.12.2017 13:50
Stefnt að breikkun og fjölgun akreina á Hafnarfjarðarvegi Skipulagsnefnd Garðabæjar hefur samþykkt að vísa tillögum að breytingum á deiliskipulagi svæða við Hafnarfjarðarveg til forkynninga. Fyrirhugaðar eru endurbætur á Hafnarfjarðarvegi á milli Vífilsstaðavegar og Lyngáss ásamt gatnamótum. 13.12.2017 13:25
Trump heimilar hernum að fjárfesta í flugskýlunum á Íslandi Bandaríski sjóherinn hefur fengið heimild til þess að eyða fjórtán milljónum dollurum, um 1,5 milljarði króna, í að gera nauðsynlegar endurbætur á flugskýlum hersins hér á landi á næsta ári 13.12.2017 11:27
Rakaskemmdir og mygla: Stefnir í þúsundir málaferla vegna illa byggðra húsa Verkfræðingur og líffræðingur hjá Eflu segja að þúsundir íbúða hafi verið illa byggðar á síðustu 10 til 15 árum og stefnir í röð málaferla. 13.12.2017 11:15
Grunaður um tilraun til manndráps: Áverkavottorð þýsks réttarmeinafræðings lykilgagn í málinu Hæstiréttur hefur staðfest úrskurð Héraðsdóms Reykjavíkur þess efnis að erlendur karlmaður sem grunaður er um tilraun til manndráps skuli sæta gæsluvarðhaldi á grundvelli almannahagsmuna til 3. janúar næstkomandi. 13.12.2017 11:08
Taka niður öryggisgirðingar milli akbrauta Starfsmenn Vegagerðarinnar munu í dag vinna að því að taka niður öryggisgirðingar á milli akbrauta á Miklubraut, eða frá Snorrabraut til austurs í átt að Lönguhlíð. 13.12.2017 08:33
Magðalena segir skelfilegt að sjá aðstæður í Tyrklandi Deildarstjóri hjá Reykjavíkurborg segir það breyta lífi sínu fyrir lífstíð að sjá aðstæður hælisleitenda í Tyrklandi. Vill vita hvað alþjóðasamfélagið er að hugsa með því að geyma allt fólk í flóttamannabúðum. 13.12.2017 08:00
Tvær lægðir á leiðinni Veðurstofan segir vissara fyrir fólk að fylgjast vel með þróun veðurspáa næstu daga. 13.12.2017 07:24
Flóki segist ekki hafa afneitað jólasveininum "Ég lifi við það að það er búið að búa til mynd af mér sem ókunnugir margir hafa tileinkað sér,“ segir séra Flóki Kristinsson. Segist ekki hafa sagt börnum að jólasveinninn væri ekki til. 13.12.2017 07:00
Persónuvernd krefst upplýsinga um eftirlitskerfi við Álftanesveg Vélin, sem gerir yfirvöldum kleift að fylgjast með umferð og greina númeraplötur ökutækja með aðstoð innrauðs ljóskastara, hefur verið starfrækt í rúman mánuð. 13.12.2017 07:00
Flutt úr landi í skugga 80 milljóna sektar Smálánafyrirtækið E-Content hefur í 140 daga safnað dagsektum vegna brota sinna á íslenskum lögum. Fyrirtækið skuldar Neytendastofu 80 milljónir króna að höfuðstóli. Nýr eigandi er skráður í Danmörku og félögin nú með dönsk lén. 13.12.2017 06:30
Ísland enginn griðastaður fyrir konur Alþjóðlega fréttaveitan AP beinir sjónum sínum að baráttu Íslendinga gegn kynbundnu ofbeldi í myndbandi sem veitan birti í gær. 13.12.2017 06:29
Börnin ekki látin syngja jólalög með textum um kynhlutverk Magga Pála stofnandi Hjallastefnunnar segir óþarfi að syngja með börnum jólalög sem ýti undir staðalmyndir. 12.12.2017 22:00
Vann 70 milljónir í Happdrætti Háskóla Íslands Einn heppinn miðaeigandi hlaut 70 milljónir króna í milljónaveltu Happdrættis Háskóla Íslands en dregið var í kvöld. 12.12.2017 21:23
Verst ef karlar fara í vörn eða fórnarlambshlutverk Rúmlega þrjú þúsund íslenskar konur hafa á síðustu dögum stigið fram og krafist þess að kynbundin mismunun og kynferðisleg áreitni á vinnustöðum verði upprætt. 12.12.2017 21:08
Synir Jónu Dóru létust í eldsvoða árið 1985: „Maður verður að engu“ Guðmundur Árni Stefánsson og Jóna Dóra Karlsdóttir misstu tvo syni sína í hörmulegum bruna árið 1985. Jóna Dóra segir vel mögulegt að vinna sig úr jafn miklum missi og þau urðu fyrir. 12.12.2017 20:07
Viðræður í dag báru engan árangur Þrettándi samningafundur Flugvirkjafélags Íslands og SA, hjá Ríkissáttasemjara, verður haldinn á morgun vegna kjaradeildu flugvirkja hjá Icelandair 12.12.2017 20:00
Málið á borði héraðssaksóknara Ákvörðun tekin fljótlega um hvort ákært verði í manndrápsmáli Sanitu Braune, á Hagamel í september síðastliðnum 12.12.2017 19:30
Helga Vala verður formaður stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar Tveir dagar þar til Alþingi kemur saman - ívilnun vegna rafbíla framlengd til þriggja ára í nýju fjárlagafrumvarpi 12.12.2017 19:30
#Metoo: Breyting á kynlífsmenningu og samskiptum Sigríður Dögg Arnardóttir kynfræðingur, sem betur er þekkt sem Sigga Dögg, segir að #Metoo byltingin sé að breyta kynlífsmenningu fólks og samskiptum til bóta. 12.12.2017 18:55
Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2 Kvöldfréttir Stöðvar 2 hefjast á slaginu 18:30. 12.12.2017 18:00
Þýfið eftir jólatónleikastuld fundið Lögreglan á Vestfjörðum hefur fundið nær alla þá hluti sem saknað var eftir að þjófar létu greipar sópa í anddyri Ísafjarðarkirkju á jólatónleikum í Ísafjarðarkirkju í gærkvöldi. 12.12.2017 16:31
Réttindalaus rútubílstjóri stöðvaður á leið í Bláa lónið Vinnuveitandinn var með í för en bílstjórinn hafði verið stöðvaður fyrir samskonar brot síðastliðið haust. 12.12.2017 16:25
Gætu knúið varmadælu beint fyrir framan ráðhús bæjarins Snæfellsbær hefur, í samstarfi við Ræktunarsamband Flóa og Skeiða, borað tilraunaholu til þess að kanna jarðlög fyrir framan ráðhús bæjarins. Borunin leiðir í ljós að nægur hiti finnst í jörðinni til þess að knýja varmadælu. 12.12.2017 15:30
Herdís kjörin fyrsti varaforseti Feneyjanefndarinnar Herdís Kjerulf Þorgeirsdóttir hefur kjörin næst æðsti stjórnandi Feneyjanefndar. 12.12.2017 14:28
Hjálparsamtök í Eyjafirði fengu 2,5 milljóna króna styrk Styrknum verður varið í aðstoð til þeirra sem á henni þurfa að halda um jólin. Um er að ræða samstarfsverkefni á vegum Mæðrastyrksnefndar Akureyrar, Hjálparstarfs kirkjunnar, Hjálpræðishersins og Rauða krossins. 12.12.2017 14:10
Stofnvísitala þorsks aldrei mælst hærri Stofnvísitala þorsks hefur aldrei mælst hærri í stofnmælingum botnfiska að haustlagi en nú en mælingarnar hófust árið 1996. 12.12.2017 13:50
Fær tjónið ekki bætt eftir skammtímaútleigu: „Íbúðin í rúst og mannaskítur upp á veggjum“ Íslensk stúlka skilaði íbúð af sér í hræðilegu ástandi eftir fimm daga skammtímaleigu í Reykjavík og eigendurnir fá milljón króna tjónið ekki bætt. 12.12.2017 13:45
Reyndi að komast inn í lokaðan Facebook-hóp íslenskra stúlkna því hann vildi giftast einni þeirra Tæplega 100 erlendir karlmenn hafa reynt að komast inn í lokaðan Facebook-hóp íslenskra unglingsstúlkna sem stofnað var til á dögunum vegna heimsþings stjórnmálakvenna en stúlkurnar voru þátttakendur í hliðarviðburði á þinginu sem bar yfirskriftina Girl to Leader. 12.12.2017 11:45
Kristján Þór segir frá styrkjum og launum hjá Samherja Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra segist munu meta hæfi sitt sérstaklega ef upp komi mál í hans embættistíð sem snerti Samherja. 12.12.2017 10:59
Eliza Reed skipuð sérlegur sendiherra ferðamála Sameinuðu þjóðanna Forsetafrú Íslands flutti í gær ávarp á á ráðstefnunni World Conference on Tourism and Culture í Múskat, höfuðborg Ómans 12.12.2017 10:20
Þjófar létu til skarar skríða í skjóli jólatónleika Tveir menn voru handteknir í gærkvöldi í miðbæ Ísafjarðar grunaðir um að hafa látið greipar sópa í anddyri Ísafjarðarkirkju á sama tíma og tónleikar voru haldnir í kirkjunni. 12.12.2017 10:13
Kortin tryggja ekki bíla á HM Tryggingar á bílaleigubílum gilda ekki í Rússlandi, segir Telma Eir Aðalsteinsdóttir, vörustjóri kortatrygginga hjá VÍS. 12.12.2017 08:00
Lúmsk hálka á höfuðborgasrvæðinu Byrjað er að salta, en fyrst eru teknar allar aðalleiðir, strætóleiðir og tengileiðir. 12.12.2017 07:29
Unnu þrekvirki í eldsvoðanum Rauða húsinu á Ísafirði var naumlega bjargað þegar slökkviliðinu tókst að bjarga nærliggjandi húsum útgerðarhúsnæðis sem brann á föstudag. 12.12.2017 07:15
Slydda og rigning einkennir daginn Veðurstofan gerir ráð fyrir að það muni rigna víða á landinu í dag og að það verði jafnvel slydda á láglendi en snjókoma til fjalla. 12.12.2017 06:09
Launakostnaður á Alþingi aldrei hærri Metfjöldi stjórnmálaflokka á Alþingi elur af sér fleiri formenn og þingflokksformenn sem fá álagsgreiðslur á þingfararkaup sitt. Formenn flokka fá 50 prósent álag á launin sín en formenn þingflokka 15 prósent. 12.12.2017 06:00
Píratar vilja fá formann Þingmenn Pírata ræða þessa dagana hvort flokkurinn eigi að breyta skipulagi sínu með því að taka upp embætti formanns 12.12.2017 06:00
Hjón dæmd fyrir stórfelldan fjárdrátt á nokkurra ára tímabili Héraðsdómur Reykjaness dæmdi í síðustu viku hjón í átta og fjögurra mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir stórfelldan fjárdrátt á nokkurra ára tímabili. 12.12.2017 06:00
Óþefur frá moltugerði að angra Hafnfirðinga Íbúar á Völlunum í Hafnarfirði kvarta undan mikilli ólykt sem stundum leggur af moltugerð Gámaþjónustunnar. Heilbrigðiseftirlitið þrýstir á úrbætur og framkvæmdastjóri fyrirtækisins segir unnið að því að finna ásættanlegar lau 12.12.2017 06:00