Málið á borði héraðssaksóknara Jóhann K. Jóhannsson skrifar 12. desember 2017 19:30 Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur lokið rannsókn á morðinu á Sanitu Braune á Hagamel í september. Hinn grunaði situr enn í gæsluvarðhaldi en hann játaði við yfirheyrslur að hafa veist að henni. Miðlæg rannsóknardeild lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu lauk rannsókn á morðinu á Sanitu Braune, 44 ára gamallar konu frá Lettlandi, í síðustu viku og hefur málið verið sent til héraðssaksóknara sem tekur ákvörðun um hvort ákæra verði gefin út í málinu. Þetta staðfesti Grímur Grímsson í samtali við fréttastofu í dag. Sá sem grunaður er um að hafa ráðið Sanitu bana var handtekinn á vettvangi og hefur setið í gæsluvarðhaldi síðan en hann játaði við yfirheyrslur að hafa ráðist á Sanitu umrætt kvöld og meðal annars veitt henni höfuðhögg með slökkvitæki. Héraðssaksóknari hefur skamman tíma til ákvörðunar og líklegt að ákvörðun um ákæri liggi fyrir á næstu dögum. Rannsókn lögreglu á hnífstunguárásinni á Austurvelli áfram en Klevis Sula, 21 árs Albani lést af sárum sínum eftir að íslenskur karlmaður á þrítugsaldri veitti honum og einum áverka með eggvopni. Hin grunaði hefur var úrskurðaður í gæsluvarðhald hefti handtöku sem rennur út á föstudag. Ekki liggur fyrir hvort krafist verði áframhaldandi gæsluvarðhalds. Lögregla vill ekki svara því hvort játning liggi fyrir í því máli Manndráp á Hagamel Tengdar fréttir Játar að hafa ráðist á Sanitu Maðurinn sem situr í gæsluvarðhaldi grunaður um að hafa orðið Sanitu Brauna að bana í vesturbæ Reykjavíkur þann 21. september síðastliðinn, hefur játað við yfirheyrslur að hafa veist að henni. 6. október 2017 16:12 Fjölskyldan þvertekur fyrir að um ástarsamband hafi verið að ræða Fjölskyldumeðlimur Sanitu Braune segir að hinn grunaði hafi veitt henni eftirför. 29. september 2017 06:09 Lét öllum illum látum þegar hann var handtekinn á Hagamel Lögregla mun krefjast gæsluvarðhalds yfir erlendum karlmanni á fertugsaldri sem grunaður er um aðild að líkamsárás sem leiddi til dauða konu á Hagamel í gærkvöldi. 22. september 2017 13:15 Hin látna og annar mannanna bjuggu saman í íbúðinni við Hagamel Tveir menn eru enn í haldi lögreglunnar grunaðir um að hafa orðið konu að bana í íbúð við Hagamel í Vesturbæ Reykjavíkur í gærkvöldi. 22. september 2017 08:23 Mest lesið Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Allir farþegarnir látnir Erlent Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Innlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Ógnaði fólki með barefli í bænum Innlent Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent Ólöf Tara Harðardóttir er látin Innlent Fleiri fréttir Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Óveður í beinni, gímaldið og skemmdir eftir vatnstjón Hellisheiðin lokuð og óvissustig vegna snjóflóða Sjá meira
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur lokið rannsókn á morðinu á Sanitu Braune á Hagamel í september. Hinn grunaði situr enn í gæsluvarðhaldi en hann játaði við yfirheyrslur að hafa veist að henni. Miðlæg rannsóknardeild lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu lauk rannsókn á morðinu á Sanitu Braune, 44 ára gamallar konu frá Lettlandi, í síðustu viku og hefur málið verið sent til héraðssaksóknara sem tekur ákvörðun um hvort ákæra verði gefin út í málinu. Þetta staðfesti Grímur Grímsson í samtali við fréttastofu í dag. Sá sem grunaður er um að hafa ráðið Sanitu bana var handtekinn á vettvangi og hefur setið í gæsluvarðhaldi síðan en hann játaði við yfirheyrslur að hafa ráðist á Sanitu umrætt kvöld og meðal annars veitt henni höfuðhögg með slökkvitæki. Héraðssaksóknari hefur skamman tíma til ákvörðunar og líklegt að ákvörðun um ákæri liggi fyrir á næstu dögum. Rannsókn lögreglu á hnífstunguárásinni á Austurvelli áfram en Klevis Sula, 21 árs Albani lést af sárum sínum eftir að íslenskur karlmaður á þrítugsaldri veitti honum og einum áverka með eggvopni. Hin grunaði hefur var úrskurðaður í gæsluvarðhald hefti handtöku sem rennur út á föstudag. Ekki liggur fyrir hvort krafist verði áframhaldandi gæsluvarðhalds. Lögregla vill ekki svara því hvort játning liggi fyrir í því máli
Manndráp á Hagamel Tengdar fréttir Játar að hafa ráðist á Sanitu Maðurinn sem situr í gæsluvarðhaldi grunaður um að hafa orðið Sanitu Brauna að bana í vesturbæ Reykjavíkur þann 21. september síðastliðinn, hefur játað við yfirheyrslur að hafa veist að henni. 6. október 2017 16:12 Fjölskyldan þvertekur fyrir að um ástarsamband hafi verið að ræða Fjölskyldumeðlimur Sanitu Braune segir að hinn grunaði hafi veitt henni eftirför. 29. september 2017 06:09 Lét öllum illum látum þegar hann var handtekinn á Hagamel Lögregla mun krefjast gæsluvarðhalds yfir erlendum karlmanni á fertugsaldri sem grunaður er um aðild að líkamsárás sem leiddi til dauða konu á Hagamel í gærkvöldi. 22. september 2017 13:15 Hin látna og annar mannanna bjuggu saman í íbúðinni við Hagamel Tveir menn eru enn í haldi lögreglunnar grunaðir um að hafa orðið konu að bana í íbúð við Hagamel í Vesturbæ Reykjavíkur í gærkvöldi. 22. september 2017 08:23 Mest lesið Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Allir farþegarnir látnir Erlent Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Innlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Ógnaði fólki með barefli í bænum Innlent Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent Ólöf Tara Harðardóttir er látin Innlent Fleiri fréttir Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Óveður í beinni, gímaldið og skemmdir eftir vatnstjón Hellisheiðin lokuð og óvissustig vegna snjóflóða Sjá meira
Játar að hafa ráðist á Sanitu Maðurinn sem situr í gæsluvarðhaldi grunaður um að hafa orðið Sanitu Brauna að bana í vesturbæ Reykjavíkur þann 21. september síðastliðinn, hefur játað við yfirheyrslur að hafa veist að henni. 6. október 2017 16:12
Fjölskyldan þvertekur fyrir að um ástarsamband hafi verið að ræða Fjölskyldumeðlimur Sanitu Braune segir að hinn grunaði hafi veitt henni eftirför. 29. september 2017 06:09
Lét öllum illum látum þegar hann var handtekinn á Hagamel Lögregla mun krefjast gæsluvarðhalds yfir erlendum karlmanni á fertugsaldri sem grunaður er um aðild að líkamsárás sem leiddi til dauða konu á Hagamel í gærkvöldi. 22. september 2017 13:15
Hin látna og annar mannanna bjuggu saman í íbúðinni við Hagamel Tveir menn eru enn í haldi lögreglunnar grunaðir um að hafa orðið konu að bana í íbúð við Hagamel í Vesturbæ Reykjavíkur í gærkvöldi. 22. september 2017 08:23