Fleiri fréttir

Fundu skotvopn og fíkniefni

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu fann bæði haglabyssu og skammbyssur og skotfæri þar að auki.

Áramótaveisla fyrir hælisleitendur í annað sinn

Þórunn Ólafsdóttir stofnandi samtakanna Akkeri standa fyrir áramótafögnuði fyrir hælisleitendur og aðra á gamlárskvöld. Á síðasta ári mættu hátt í fjögur hundruð manns í veisluna.

Flugvirkjar samþykktu samninginn

Óskar Einarsson, formaður Flugvirkjafélags Íslands, segir samninginn hafa verið samþykktan með nokkuð góðum meirihluta.

Slysið hefði getað orðið hvar sem er á landinu

Fyrrverandi samgönguráðherra segir að rútuslysið á Suðurlandsvegi í gær hefði getað orðið hvar sem er á landinu. Ekki sé hægt að taka þennan tiltekna vegarkafla út fyrir sviga þegar talað er um umbætur í vegakerfinu.

Hið fínasta árámótaveður í kortunum

„Þetta er eiginlega hið allra besta veður. Nógu lítið til að það verða engin vandræði að kveikja í brennum en nógu mikið til að hreinsa reykinn.“

Kostnaður fylgir frestun Medeu

Til stóð að frumsýna verkið 29. desember en frumsýningin hefur nú verið færð til 13. janúar næstkomandi í kjölfar þeirrar ákvörðunar leikhússins að láta einn aðalleikara sýningarinnar, Atla Rafn Sigurðarson, taka pokann sinn á dögunum.

Djákni hefur ekki trú á vinsælli plastsuðu

Bók um eldunaraðferðina "sous vide“ er uppseld hjá útgefanda og tæki til plast­suðunnar voru vinsæl jólagjöf. Matgæðingar eru þó ekki á eitt sáttir um ágæti þessa og Guðmundur Brynjólfsson djákni telur skammlífa bólu á ferðinni.

Agnes borgar tæp 90 þúsund í leigu fyrir biskupsbústaðinn

Biskup Íslands, Agnes M. Sigurðardóttir, tiltók í bréfi sínu til kjararáðs sérstaklega að hún greiddi nú leigu fyrir afnot af embættisbústað sínum. Húsaleigan nemur að hennar sögn tæpum 90 þúsund krónum á mánuði.

Æfingar skiptu sköpum á slysstað

Rúmlega 60 félagar úr Slysavarnafélaginu Landsbjörg komu á einn eða annan hátt að aðgerðum vegna slyssins. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Landsbjörgu.

Tilvalið áramótaheit að gerast blóðgjafi

Mikið álag hefur verið á heilbrigðisstofnanir í dag vegna rútuslyssins sem varð í morgun. Auk mikilla anna hjá viðbragðsaðilum á vettvangi hefur einna mest álag verið á bráðamóttöku Landspítalans, Heilbrigðisstofnun Suðurlands og í Blóðbankanum.

Ekki fleiri konur í Kvennaathvarfinu á þessari öld

Framkvæmdastýra Kvennaathvarfsins segir meðaldvöl kvenna í athvarfinu vera að lengjast og fleiri konur hafa dvalið þar heldur en undanfarin tuttugu ár. Jólahátíðin var haldin hátíðleg í athvarfinu og konunum og börnum þeirra leið vel.

Rúta frá rútufyrirtækinu á leið á slysstað

Rúta ásamt þremur starfsmönnum frá Hópferðabílum Akureyrar hefur verið send á slysstað á Suðurlandsvegi en ein rúta fyrirtæksins lenti í umferðarslysi á veginum sex kílómetra vestan við Kirkjubæjarklaustur laust eftir klukkan ellefu í dag. Einn er látinn og sjö eru alvarlega slasaðir eftir slysið.

Sævar Helgi leggur til að banna almenna notkun flugelda

Sævar Helgi Bragason, stjörnufræðikennari og vísindamiðlari, segir að umhverfissjónarmið verði að vega þyngra en það skemmtanagildi sem felst í því að sprengja flugelda. Hann er sannfærður um að fólk geti skemmt sér án þess að því fylgi læti, hávaði og mengun.

Sjá næstu 50 fréttir