Fleiri fréttir Fundu skotvopn og fíkniefni Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu fann bæði haglabyssu og skammbyssur og skotfæri þar að auki. 28.12.2017 15:17 Lagt til að 76 einstaklingar fái ríkisborgararétt Allsherjar- og menntamálanefnd lagði fram frumvarp þar sem lagt er til að 76 einstaklingar fái ríkisborgararétt. 28.12.2017 15:14 Áramótaveisla fyrir hælisleitendur í annað sinn Þórunn Ólafsdóttir stofnandi samtakanna Akkeri standa fyrir áramótafögnuði fyrir hælisleitendur og aðra á gamlárskvöld. Á síðasta ári mættu hátt í fjögur hundruð manns í veisluna. 28.12.2017 14:30 Sverrir, Sæbjörg og Björg komu Kára til bjargar nærri Rifi Stjórnstöð Landhelgisgæslunnar barst laust fyrir klukkan átta í morgun beiðni um aðstoð frá fiskibátnum Kára SH-78. 28.12.2017 14:08 Flugvirkjar samþykktu samninginn Óskar Einarsson, formaður Flugvirkjafélags Íslands, segir samninginn hafa verið samþykktan með nokkuð góðum meirihluta. 28.12.2017 12:51 Slysið hefði getað orðið hvar sem er á landinu Fyrrverandi samgönguráðherra segir að rútuslysið á Suðurlandsvegi í gær hefði getað orðið hvar sem er á landinu. Ekki sé hægt að taka þennan tiltekna vegarkafla út fyrir sviga þegar talað er um umbætur í vegakerfinu. 28.12.2017 12:15 Ný nemakort Strætó veita aðgang að bílum Zipcar Framkvæmdastjóri Strætó segir verið að koma til móts við fyrirspurnir nemenda. 28.12.2017 11:45 Berjast fyrir lífi sínu eftir rútuslysið Einn lést og fjöldi er sár eftir að rúta endaði utan vegar skammt frá Kirkjubæjarklaustri. 28.12.2017 11:15 Hið fínasta árámótaveður í kortunum „Þetta er eiginlega hið allra besta veður. Nógu lítið til að það verða engin vandræði að kveikja í brennum en nógu mikið til að hreinsa reykinn.“ 28.12.2017 11:04 Ætla í viðræður um sameiningu fyrir austan fjall 28.12.2017 11:00 Innlendur myndaannáll: Árið sem íslenska þjóðin sameinaðist í sorg Hér verður stiklað á stóru með myndum sem ljósmyndarar Fréttablaðsins og Vísis tóku á árinu sem nú er að líða. 28.12.2017 09:45 „Rútan ætti ekki að fara af stað fyrr en allir eru komnir í belti“ Guðmundur Vignir Steinsson, aðstoðarslökkviliðsstjóri á Kirkjubæjarklaustri, furðar sig á því að ekki sé gengið úr skugga um að farþegar í hópferðarbifreiðum noti bílbelti. 28.12.2017 08:39 Ný laug og hótel rísa í Þjórsárdal Auglýsa á breytingar á aðalskipulagi og deiliskipulagi svo hægt verði að byggja nýja sundlaug í Þjórsárdal og gistiaðstöðu þar hjá. 28.12.2017 07:00 Snjókoma og él næstu daga Frostið gæti farið í 14 stig. 28.12.2017 06:50 Slysið undirstriki nýjan vanda ferðaþjónustunnar Talsmaður Hópferðabíla Akureyrar segir ökulag ferðamanna á bílaleigubílum vera einn stærsta vandann sem íslensk ferðaþjónusta stendur frammi fyrir í dag. 28.12.2017 06:34 Vill breytingar í þágu allra fjölmiðla Mennta- og menningarmálaráðherra segir að taka verði tillit til allra fjölmiðla þegar skattalegu umhverfi þeirra verður breytt. 28.12.2017 06:00 Kostnaður fylgir frestun Medeu Til stóð að frumsýna verkið 29. desember en frumsýningin hefur nú verið færð til 13. janúar næstkomandi í kjölfar þeirrar ákvörðunar leikhússins að láta einn aðalleikara sýningarinnar, Atla Rafn Sigurðarson, taka pokann sinn á dögunum. 28.12.2017 06:00 Djákni hefur ekki trú á vinsælli plastsuðu Bók um eldunaraðferðina "sous vide“ er uppseld hjá útgefanda og tæki til plastsuðunnar voru vinsæl jólagjöf. Matgæðingar eru þó ekki á eitt sáttir um ágæti þessa og Guðmundur Brynjólfsson djákni telur skammlífa bólu á ferðinni. 28.12.2017 06:00 Stefnt að því að afgreiða fjárlagafrumvarpið úr þinginu annað kvöld "Við klárum bara það sem er tengt áramótunum, fjárlögin, fjáraukalögin og tekjubandorminn,“ segir Steingrímur. 28.12.2017 06:00 Agnes borgar tæp 90 þúsund í leigu fyrir biskupsbústaðinn Biskup Íslands, Agnes M. Sigurðardóttir, tiltók í bréfi sínu til kjararáðs sérstaklega að hún greiddi nú leigu fyrir afnot af embættisbústað sínum. Húsaleigan nemur að hennar sögn tæpum 90 þúsund krónum á mánuði. 28.12.2017 06:00 Sjálfstæðisflokkurinn heldur prófkjör í Vestmannaeyjum í fyrsta skipti síðan 1990 Á fundi fulltrúaráðs sjálfstæðisfélaganna í Vestmannaeyjum sem var að klárast rétt í þessu var samþykkt að farin yrði svokölluð prófkjörsleið fyrir komandi bæjarstjórnarkosningar. 27.12.2017 23:47 Æfingar skiptu sköpum á slysstað Rúmlega 60 félagar úr Slysavarnafélaginu Landsbjörg komu á einn eða annan hátt að aðgerðum vegna slyssins. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Landsbjörgu. 27.12.2017 22:30 Sala skotelda allt að 90 prósent rekstrartekna björgunarsveita Flugeldasala Björgunarsveitanna hefst á morgun. 27.12.2017 21:55 Búið að opna Suðurlandsveg á ný Lokað var fyrir umferð um þjóðveginn í dag vegna rútuslyss. 27.12.2017 21:20 Vill afnema virðisaukaskatt af áskriftum fjölmiðla Óli Björn Kárason, formaður efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis vill að virðisaukaskattur af áskriftum fjölmiðla verði afnuminn. 27.12.2017 21:06 Kínversk kona á þrítugsaldri lést í slysinu Tilkynnt var um slysið á tólfta tímanum í morgun og strax var ljóst að um mjög alvarlegt slys væri að ræða. 27.12.2017 20:11 Tilvalið áramótaheit að gerast blóðgjafi Mikið álag hefur verið á heilbrigðisstofnanir í dag vegna rútuslyssins sem varð í morgun. Auk mikilla anna hjá viðbragðsaðilum á vettvangi hefur einna mest álag verið á bráðamóttöku Landspítalans, Heilbrigðisstofnun Suðurlands og í Blóðbankanum. 27.12.2017 20:00 Kostnaðarþátttaka grunnskólabarna fer hæst upp í 22.300 krónur 94% grunnskólanemenda búa í sveitarfélögum þar sem búið er að taka ákvörðun um að afnema kostnaðarþátttöku vegna námsgagna. 27.12.2017 19:24 Kristján Þór endurskipar samráðshóp um búvörusamninga Samráðshópnum verður sett erindisbréf sem tekur mið af þeim áherslum sem fram koma í stefnuyfirlýsingu ríkisstjórnar Katrínar Jakobsdóttur. 27.12.2017 18:57 Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2 Hefjast á slaginu 18:30. 27.12.2017 18:15 Farþegar bátsins fá aðhlynningu og sálrænan stuðning Allir sem voru á farþegabátnum sem steytti á skeri á Breiðafirði á þriðja tímanum í dag eru komnir til Stykkishólms. 27.12.2017 17:50 Íslenskur bílstjóri rútunnar meðal hinna slösuðu Búið er að taka skýrslu af bílstjóra fólksbifreiðarinnar og farþega hennar, ferðamönnum frá Litháen, en þeir slösuðust ekki alvarlega. 27.12.2017 17:42 Ekki nægileg þjónusta á veginum að mati sveitarstjóra Sveitarstjóri Skaftárhrepps furðar sig á því að vegurinn austar Víkur sé í lægri þjónustuflokki en vegurinn vestur við Vík í Mýrdal. 27.12.2017 17:01 Ekki fleiri konur í Kvennaathvarfinu á þessari öld Framkvæmdastýra Kvennaathvarfsins segir meðaldvöl kvenna í athvarfinu vera að lengjast og fleiri konur hafa dvalið þar heldur en undanfarin tuttugu ár. Jólahátíðin var haldin hátíðleg í athvarfinu og konunum og börnum þeirra leið vel. 27.12.2017 16:15 Einn slasaður eftir að farþegabátur steytti á skeri á Breiðafirði Stjórnstöð Landhelgisgæslunnar barst klukkan 14:15 neyðarkall frá farþegabáti sem hafði steytt á skeri á Breiðafirði, um þrjá kílómetra austur af Stykkishólmi. Níu voru um borð í bátnum og er einn sagður slasaður. 27.12.2017 14:47 Blóðbankinn óskar eftir blóðgjöfum í O-flokki Blóðbankinn hefur óskað eftir að blóðgjafar í O-flokki komi og gefi blóð vegna rútuslyssins vestan við Kirkjubæjarklaustur fyrr í dag. 27.12.2017 14:00 Rúta frá rútufyrirtækinu á leið á slysstað Rúta ásamt þremur starfsmönnum frá Hópferðabílum Akureyrar hefur verið send á slysstað á Suðurlandsvegi en ein rúta fyrirtæksins lenti í umferðarslysi á veginum sex kílómetra vestan við Kirkjubæjarklaustur laust eftir klukkan ellefu í dag. Einn er látinn og sjö eru alvarlega slasaðir eftir slysið. 27.12.2017 13:53 Þriðja þyrlan kölluð út vegna slyssins TF-LÍF er nýlögð af stað af vettvangi með slasaða. 27.12.2017 13:44 Margra klukkutíma bið á Landspítalanum: „Hér er hreinlega allt á hliðinni“ Mikill þungi er á Landspítalanum í dag. Margir verulega slasaðir eftir alvarlegt umferðarslys vestur við Kirkjubæjarklaustur eru á leið á spítalann. Spítalinn biður fólk um að leita aðstoðar annarsstaðar vegna minniháttar veikinda. 27.12.2017 13:00 Einn látinn og margir alvarlega slasaðir eftir slysið við Klaustur Landspítalinn er í viðbragðsstöðu vegna slyssins. 27.12.2017 12:45 Sævar Helgi leggur til að banna almenna notkun flugelda Sævar Helgi Bragason, stjörnufræðikennari og vísindamiðlari, segir að umhverfissjónarmið verði að vega þyngra en það skemmtanagildi sem felst í því að sprengja flugelda. Hann er sannfærður um að fólk geti skemmt sér án þess að því fylgi læti, hávaði og mengun. 27.12.2017 12:36 Fjöldahjálparstöð opnuð á Klaustri Fjörutíu til fimmtíu erlendir ferðamenn voru um borð í rútu sem fór útaf Suðurlandsvegi vestan við Kirkjubæjarklaustur í morgun. 27.12.2017 12:03 Alvarlegt umferðarslys vestan við Kirkjubæjarklaustur Neyðarstig á hópslysaáætlun Lögreglunnar á Suðurlandi hefur verið virkjað. 27.12.2017 11:19 Gæludýraeigendur flýja borgina yfir áramót Dýralæknirinn Helga Finnsdóttir gefur lesendum Vísis góð ráð um hvernig undirbúa skal dýr fyrir flugeldana og lætin um áramót. 27.12.2017 11:00 Kapphlaup að hefjast um Þjóðgarðastofnun Borgarbyggð sækist eftir því að Þjóðgarðastofnun verði á Hvanneyri og bæjarstjórinn á Hornafirði segir eðlilegt að yfirstjórnin verði þar. 27.12.2017 10:45 Sjá næstu 50 fréttir
Fundu skotvopn og fíkniefni Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu fann bæði haglabyssu og skammbyssur og skotfæri þar að auki. 28.12.2017 15:17
Lagt til að 76 einstaklingar fái ríkisborgararétt Allsherjar- og menntamálanefnd lagði fram frumvarp þar sem lagt er til að 76 einstaklingar fái ríkisborgararétt. 28.12.2017 15:14
Áramótaveisla fyrir hælisleitendur í annað sinn Þórunn Ólafsdóttir stofnandi samtakanna Akkeri standa fyrir áramótafögnuði fyrir hælisleitendur og aðra á gamlárskvöld. Á síðasta ári mættu hátt í fjögur hundruð manns í veisluna. 28.12.2017 14:30
Sverrir, Sæbjörg og Björg komu Kára til bjargar nærri Rifi Stjórnstöð Landhelgisgæslunnar barst laust fyrir klukkan átta í morgun beiðni um aðstoð frá fiskibátnum Kára SH-78. 28.12.2017 14:08
Flugvirkjar samþykktu samninginn Óskar Einarsson, formaður Flugvirkjafélags Íslands, segir samninginn hafa verið samþykktan með nokkuð góðum meirihluta. 28.12.2017 12:51
Slysið hefði getað orðið hvar sem er á landinu Fyrrverandi samgönguráðherra segir að rútuslysið á Suðurlandsvegi í gær hefði getað orðið hvar sem er á landinu. Ekki sé hægt að taka þennan tiltekna vegarkafla út fyrir sviga þegar talað er um umbætur í vegakerfinu. 28.12.2017 12:15
Ný nemakort Strætó veita aðgang að bílum Zipcar Framkvæmdastjóri Strætó segir verið að koma til móts við fyrirspurnir nemenda. 28.12.2017 11:45
Berjast fyrir lífi sínu eftir rútuslysið Einn lést og fjöldi er sár eftir að rúta endaði utan vegar skammt frá Kirkjubæjarklaustri. 28.12.2017 11:15
Hið fínasta árámótaveður í kortunum „Þetta er eiginlega hið allra besta veður. Nógu lítið til að það verða engin vandræði að kveikja í brennum en nógu mikið til að hreinsa reykinn.“ 28.12.2017 11:04
Innlendur myndaannáll: Árið sem íslenska þjóðin sameinaðist í sorg Hér verður stiklað á stóru með myndum sem ljósmyndarar Fréttablaðsins og Vísis tóku á árinu sem nú er að líða. 28.12.2017 09:45
„Rútan ætti ekki að fara af stað fyrr en allir eru komnir í belti“ Guðmundur Vignir Steinsson, aðstoðarslökkviliðsstjóri á Kirkjubæjarklaustri, furðar sig á því að ekki sé gengið úr skugga um að farþegar í hópferðarbifreiðum noti bílbelti. 28.12.2017 08:39
Ný laug og hótel rísa í Þjórsárdal Auglýsa á breytingar á aðalskipulagi og deiliskipulagi svo hægt verði að byggja nýja sundlaug í Þjórsárdal og gistiaðstöðu þar hjá. 28.12.2017 07:00
Slysið undirstriki nýjan vanda ferðaþjónustunnar Talsmaður Hópferðabíla Akureyrar segir ökulag ferðamanna á bílaleigubílum vera einn stærsta vandann sem íslensk ferðaþjónusta stendur frammi fyrir í dag. 28.12.2017 06:34
Vill breytingar í þágu allra fjölmiðla Mennta- og menningarmálaráðherra segir að taka verði tillit til allra fjölmiðla þegar skattalegu umhverfi þeirra verður breytt. 28.12.2017 06:00
Kostnaður fylgir frestun Medeu Til stóð að frumsýna verkið 29. desember en frumsýningin hefur nú verið færð til 13. janúar næstkomandi í kjölfar þeirrar ákvörðunar leikhússins að láta einn aðalleikara sýningarinnar, Atla Rafn Sigurðarson, taka pokann sinn á dögunum. 28.12.2017 06:00
Djákni hefur ekki trú á vinsælli plastsuðu Bók um eldunaraðferðina "sous vide“ er uppseld hjá útgefanda og tæki til plastsuðunnar voru vinsæl jólagjöf. Matgæðingar eru þó ekki á eitt sáttir um ágæti þessa og Guðmundur Brynjólfsson djákni telur skammlífa bólu á ferðinni. 28.12.2017 06:00
Stefnt að því að afgreiða fjárlagafrumvarpið úr þinginu annað kvöld "Við klárum bara það sem er tengt áramótunum, fjárlögin, fjáraukalögin og tekjubandorminn,“ segir Steingrímur. 28.12.2017 06:00
Agnes borgar tæp 90 þúsund í leigu fyrir biskupsbústaðinn Biskup Íslands, Agnes M. Sigurðardóttir, tiltók í bréfi sínu til kjararáðs sérstaklega að hún greiddi nú leigu fyrir afnot af embættisbústað sínum. Húsaleigan nemur að hennar sögn tæpum 90 þúsund krónum á mánuði. 28.12.2017 06:00
Sjálfstæðisflokkurinn heldur prófkjör í Vestmannaeyjum í fyrsta skipti síðan 1990 Á fundi fulltrúaráðs sjálfstæðisfélaganna í Vestmannaeyjum sem var að klárast rétt í þessu var samþykkt að farin yrði svokölluð prófkjörsleið fyrir komandi bæjarstjórnarkosningar. 27.12.2017 23:47
Æfingar skiptu sköpum á slysstað Rúmlega 60 félagar úr Slysavarnafélaginu Landsbjörg komu á einn eða annan hátt að aðgerðum vegna slyssins. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Landsbjörgu. 27.12.2017 22:30
Sala skotelda allt að 90 prósent rekstrartekna björgunarsveita Flugeldasala Björgunarsveitanna hefst á morgun. 27.12.2017 21:55
Búið að opna Suðurlandsveg á ný Lokað var fyrir umferð um þjóðveginn í dag vegna rútuslyss. 27.12.2017 21:20
Vill afnema virðisaukaskatt af áskriftum fjölmiðla Óli Björn Kárason, formaður efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis vill að virðisaukaskattur af áskriftum fjölmiðla verði afnuminn. 27.12.2017 21:06
Kínversk kona á þrítugsaldri lést í slysinu Tilkynnt var um slysið á tólfta tímanum í morgun og strax var ljóst að um mjög alvarlegt slys væri að ræða. 27.12.2017 20:11
Tilvalið áramótaheit að gerast blóðgjafi Mikið álag hefur verið á heilbrigðisstofnanir í dag vegna rútuslyssins sem varð í morgun. Auk mikilla anna hjá viðbragðsaðilum á vettvangi hefur einna mest álag verið á bráðamóttöku Landspítalans, Heilbrigðisstofnun Suðurlands og í Blóðbankanum. 27.12.2017 20:00
Kostnaðarþátttaka grunnskólabarna fer hæst upp í 22.300 krónur 94% grunnskólanemenda búa í sveitarfélögum þar sem búið er að taka ákvörðun um að afnema kostnaðarþátttöku vegna námsgagna. 27.12.2017 19:24
Kristján Þór endurskipar samráðshóp um búvörusamninga Samráðshópnum verður sett erindisbréf sem tekur mið af þeim áherslum sem fram koma í stefnuyfirlýsingu ríkisstjórnar Katrínar Jakobsdóttur. 27.12.2017 18:57
Farþegar bátsins fá aðhlynningu og sálrænan stuðning Allir sem voru á farþegabátnum sem steytti á skeri á Breiðafirði á þriðja tímanum í dag eru komnir til Stykkishólms. 27.12.2017 17:50
Íslenskur bílstjóri rútunnar meðal hinna slösuðu Búið er að taka skýrslu af bílstjóra fólksbifreiðarinnar og farþega hennar, ferðamönnum frá Litháen, en þeir slösuðust ekki alvarlega. 27.12.2017 17:42
Ekki nægileg þjónusta á veginum að mati sveitarstjóra Sveitarstjóri Skaftárhrepps furðar sig á því að vegurinn austar Víkur sé í lægri þjónustuflokki en vegurinn vestur við Vík í Mýrdal. 27.12.2017 17:01
Ekki fleiri konur í Kvennaathvarfinu á þessari öld Framkvæmdastýra Kvennaathvarfsins segir meðaldvöl kvenna í athvarfinu vera að lengjast og fleiri konur hafa dvalið þar heldur en undanfarin tuttugu ár. Jólahátíðin var haldin hátíðleg í athvarfinu og konunum og börnum þeirra leið vel. 27.12.2017 16:15
Einn slasaður eftir að farþegabátur steytti á skeri á Breiðafirði Stjórnstöð Landhelgisgæslunnar barst klukkan 14:15 neyðarkall frá farþegabáti sem hafði steytt á skeri á Breiðafirði, um þrjá kílómetra austur af Stykkishólmi. Níu voru um borð í bátnum og er einn sagður slasaður. 27.12.2017 14:47
Blóðbankinn óskar eftir blóðgjöfum í O-flokki Blóðbankinn hefur óskað eftir að blóðgjafar í O-flokki komi og gefi blóð vegna rútuslyssins vestan við Kirkjubæjarklaustur fyrr í dag. 27.12.2017 14:00
Rúta frá rútufyrirtækinu á leið á slysstað Rúta ásamt þremur starfsmönnum frá Hópferðabílum Akureyrar hefur verið send á slysstað á Suðurlandsvegi en ein rúta fyrirtæksins lenti í umferðarslysi á veginum sex kílómetra vestan við Kirkjubæjarklaustur laust eftir klukkan ellefu í dag. Einn er látinn og sjö eru alvarlega slasaðir eftir slysið. 27.12.2017 13:53
Þriðja þyrlan kölluð út vegna slyssins TF-LÍF er nýlögð af stað af vettvangi með slasaða. 27.12.2017 13:44
Margra klukkutíma bið á Landspítalanum: „Hér er hreinlega allt á hliðinni“ Mikill þungi er á Landspítalanum í dag. Margir verulega slasaðir eftir alvarlegt umferðarslys vestur við Kirkjubæjarklaustur eru á leið á spítalann. Spítalinn biður fólk um að leita aðstoðar annarsstaðar vegna minniháttar veikinda. 27.12.2017 13:00
Einn látinn og margir alvarlega slasaðir eftir slysið við Klaustur Landspítalinn er í viðbragðsstöðu vegna slyssins. 27.12.2017 12:45
Sævar Helgi leggur til að banna almenna notkun flugelda Sævar Helgi Bragason, stjörnufræðikennari og vísindamiðlari, segir að umhverfissjónarmið verði að vega þyngra en það skemmtanagildi sem felst í því að sprengja flugelda. Hann er sannfærður um að fólk geti skemmt sér án þess að því fylgi læti, hávaði og mengun. 27.12.2017 12:36
Fjöldahjálparstöð opnuð á Klaustri Fjörutíu til fimmtíu erlendir ferðamenn voru um borð í rútu sem fór útaf Suðurlandsvegi vestan við Kirkjubæjarklaustur í morgun. 27.12.2017 12:03
Alvarlegt umferðarslys vestan við Kirkjubæjarklaustur Neyðarstig á hópslysaáætlun Lögreglunnar á Suðurlandi hefur verið virkjað. 27.12.2017 11:19
Gæludýraeigendur flýja borgina yfir áramót Dýralæknirinn Helga Finnsdóttir gefur lesendum Vísis góð ráð um hvernig undirbúa skal dýr fyrir flugeldana og lætin um áramót. 27.12.2017 11:00
Kapphlaup að hefjast um Þjóðgarðastofnun Borgarbyggð sækist eftir því að Þjóðgarðastofnun verði á Hvanneyri og bæjarstjórinn á Hornafirði segir eðlilegt að yfirstjórnin verði þar. 27.12.2017 10:45