Fleiri fréttir Biðin eftir hjúkrunarrými stóreykst Bæði biðlistar og bið eftir hjúkrunarrými hafa lengst frá árinu 2014. Þetta kemur fram í nýjum Talnabrunni Landlæknis. Í nóvember síðastliðnum biðu 8,9 einstaklingar á hverja 1.000 íbúa, en í janúar 2014 voru þeir 5,8. 27.12.2017 07:00 Spá mikilli fjölgun hælisleitenda í Evrópu með hækkandi hita Útlit er fyrir að fjöldi hælisleitenda í Evrópu þrefaldist fyrir árið 2100 verði ekkert aðhafst í loftslagsmálum. Ný rannsókn frá Columbia-háskóla sýnir fram á þetta. Áður verið sýnt fram á tengsl þurrkatíðar við ofbeldi. 27.12.2017 07:00 Fleiri þolendur ofbeldis leitað til Bjarkarhlíðar en búist var við Um 300 þolendur ofbeldis hafa leitað til Bjarkarhlíðar við Bústaðaveg síðan miðstöðin var opnuð í mars. Mikið sótt í nóvember en síðasta vikan fyrir jól var róleg. "Tilfinningin er sú að andlegt ofbeldi sé algengast.“ 27.12.2017 06:00 Skemmta fólki með myrkum jólakortum Fjölskylda hjónanna Jónasar Breka Magnússonar og Gúrýjar Finnbogadóttur brá sér í gervi trúðsins ógurlega úr hryllingsmyndinni IT fyrir jólakortið í ár. Kortin þeirra eru í drungalegri kantinum þótt léttleikinn sé allsráðandi. 27.12.2017 06:00 HÍ skoðar aukna rafbílavæðingu Háskóli Íslands (HÍ) mun meta reynslu og nýtingu af rafmagnsbílum sem keyptir voru í gegnum örútboð Ríkiskaupa á dögunum, með það fyrir augum hvort tilefni sé til aukinnar rafbílavæðingar skólans. 27.12.2017 06:00 Áttræð hættir að hjúkra jafnöldrum til að komast í ræktina Gíslína Erla er eldri en margir skjólstæðingarnir á hjúkrunarheimilinu Eir. Hún segir vaktavinnuna og sérstaklega næturvaktir henta sér vel en nú hefur hún ákveðið að hætta að vinna um áramótin og fara meira í ræktina og sumarbústaðinn. 26.12.2017 21:00 Róbóti lætur hálmi rigna yfir nautin á Sandhóli á hverjum degi Húsið sem var tekið í notkun síðasta vor var byggt í þeim tilgangi að ala þar upp naut til nautakjötsframleiðslu. 26.12.2017 20:57 Uppselt á kattahóteli Kattholts yfir hátíðarnar Starfsfólk Kattholts hefur haft í nógu að snúast yfir hátíðarnar en uppbókað er á kattahótelinu sem þar er starfrækt. Þá er hugað að sex kettlingum sem fundust í pappakassa á víðavangi á dögunum. Kisurnar eru í góðum höndum en þær fengu rækjur og soðinn fisk í jólamatinn. Á hótelinu er pláss fyrir um fimmtíu til sextíu ketti. Jólin eru annasamur tími á hótelinu en í ár er allt uppbókað yfir jólin. 26.12.2017 20:00 Vegan vörur víða uppseldar í verslunum yfir hátíðarnar Vinsælar vegan vörur eru víða uppseldar í verslunum á höfuðborgarsvæðinu yfir hátíðarnar og segir Lilja Rós Olsen, formaður Vegan samtakanna, að í ár hafi verið stóraukin eftirspurn eftir vegan jólamat. 26.12.2017 20:00 Dreymir snjóbyssur á hverri nóttu Það var fjölmennt í góðviðrinu í Bláfjöllum í dag þegar skíðasvæðið var opnað á ný eftir nokkurra daga hlé. Rekstrarstjóra dreymir um snjóbyssu í brekkurnar til þess að nýta megi svæðið betur. 26.12.2017 20:00 Beðið um gistingu í fangaklefa í hverri viku Ekkert formlegt athvarf er fyrir útigangsfólk í Reykjanesbæ og gisti einhver að eigin ósk í fangaklefa lögreglunnar 54 nætur á síðasta ári. 26.12.2017 19:00 Gul viðvörun í gildi fyrir Suðausturland Veðurstofan hefur gefið út gula viðvörun fyrir suðausturland en Veðurstofan varar við allhvassri eða hvassri norðanátt. 26.12.2017 18:56 Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2 Engin úrræði eru fyrir útigangsfólk á Suðurnesjum og í hverri viku biðja heimilislausir um að gista í fangaklefa lögreglunnar. Við fjöllum nánar um þetta í kvöldfréttum Stöðvar 2 kl. 18:30. 26.12.2017 18:00 Annatími hjá sorphirðufólki: Fólk hvatt til að flokka gjafapappír, plastumbúðir og krullubönd Snemma í fyrramálið verður byrjað að losa sorptunnur borgarbúa eftir jólin. 26.12.2017 15:30 Bið eftir rými á hjúkrunarheimilum hér á landi hefur lengst á milli ára Í nóvember voru 365 einstaklingar á biðlista eftir hjúkrunarrými á landinu öllu. 26.12.2017 14:15 Konan sem leitað var að fannst látin Í morgun voru björgunarsveitir á norðanverðum Vestfjörðum kallaðar út til leitar að konu á áttræðisaldri. 26.12.2017 14:10 Hlíðarfjall, Bláfjöll og fleiri skíðasvæði opin í dag Útlit er fyrir að margir munu renna sér í skíðabrekkum landsins í dag. 26.12.2017 13:15 Tíu börn fæddust hér á landi á aðfangadag Fimmtán börn komu í heiminn yfir hátíðirnar en flest þeirra fæddust á Landspítalanum 26.12.2017 12:40 Björgunarsveitir leita að konu á áttræðisaldri í Bolungarvík Talið er að konan hafi farið úr heimahúsi í gærkvöldi eða í nótt. 26.12.2017 12:15 Gul viðvörun á Suðausturlandi Má búast við allhvassri eða hvassri norðanátt undir Vatnajökli í dag og snörpum vindhviðum 26.12.2017 11:35 Jólagjöfin sem hitti í mark var Nokia 3310 Aðeins eitt var á óskalista Guðfinns Einarssonar, Bolvíkings og liðsmanns Karlakórsins Esju, þessi jólin. 26.12.2017 10:00 Hálka og hálkublettir víða um land og aðstæður geta breyst með litlum fyrirvara Veðurstofan hvetur fólk til þess að fylgjast vel með veðurspám og upplýsingum um færð. 26.12.2017 09:01 Björgunarsveitarfólk aðstoðaði ferðamenn sem höfðu ekið inn á lokaðan veg Ferðamenn á tveimur bílum á leið í austurátt til Egilsstaða urðu viðskila í gær, þar sem annar bíllinn ók um suðurfirðina en hinn stefndi upp á Breiðdalsheiði. 26.12.2017 08:12 Kofi Hrafns Gunnlaugssonar í Laugarnesinu til útleigu Nuddpottur kvikmyndaleikstjórans slær í gegn hjá gestum. 26.12.2017 08:00 Fjölmenningarlegt samfélag að rísa á Suðurnesjum Samkvæmt spám verða íbúar Suðurnesja helmingi fleiri eftir aðeins þrettán ár. Þar sem manna þarf fjölmörg ný störf gerir Reykjanesbær ráð fyrir fjölda útlendinga í bæinn og nýju fjölþjóðlegu samfélagi. 25.12.2017 21:00 Einmana jólatré í sandi gekk í endurnýjun lífdaga Uppátæki Gísla og Þórunnar í Þorlákshöfn hefur vakið athygli vegfarenda. 25.12.2017 21:00 Kjarri tjaldbúi kominn í skjól: „Fyrst leið mér eins og ég ætti þetta ekki skilið“ Húsnæðislaust fólk sem búið hefur á tjaldsvæðinu í Laugardal hefur nú komið sér fyrir á Víðinesi og héldu þau saman gleðileg jól í gærkvöldi. Kjarri tjaldbúi segir þörf á áfallahjálp fyrir heimilislaust fólk. 25.12.2017 20:00 Margir ferðamenn í bænum: „Við enduðum á því að borða Ali baba í jólamatinn“ Talsvert var um ferðamenn í miðbæ Reykjavíkur í dag og voru flestir afar ánægðir með að eyða jólunum hér á landi. Sumir höfðu þó ekki gert sér grein fyrir lokunum á aðfangadagskvöld og neyddust til að taka með miðausturlenskt sjawarma á hótelherbergið í jólamatinn. 25.12.2017 20:00 Ekki persónan Agnes sem hækkar í launum heldur æðsti maður þjóðkirkjunnar Biskup Íslands telur að umræðan um launaúrskurð kjararáðs hafi snúist of mikið um hennar persónu en ekki embættið sjálft. 25.12.2017 19:00 Ungur karlmaður í klandri á Ingólfsfjalli Á fimmta tímanum í dag voru björgunarsveitir í Árnessýslu kallaðir út vegna slys í hlíðum Ingólfsfjalls. Ungur karlmaður hafði runnið til á ís og fallið í brattlendi. 25.12.2017 17:06 Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2 Biskup Íslands telur að umræðan um launaúrskurð kjararáðs hafi snúist of mikið um hennar persónu en ekki embættið sjálft. 25.12.2017 17:00 Katrín nálgast ríkisstjórnarsamstarfið eins og húsfélag "Maður reynir bara að vera í sambandi, passa að vera með á nótunum um hvað flestir eru að gera og að við séum eins mikið samstillt og mögulegt er,“ segir Katrín Jakobsdóttir. 25.12.2017 14:58 Varað við snörpum hviðum undir Vatnajökli Gul viðvörun er í gildi fyrir norðanhvassviðri við Vatnajökul á morgun. 25.12.2017 14:20 Opið í Hlíðarfjall í fyrsta skipti á jóladag Skíðasvæðið þar verður opið í dag frá 12-16. 25.12.2017 09:07 Él fyrir norðan en bjart fyrir sunnan Hvessa tekur í veðri í kvöld og í nótt. 25.12.2017 08:56 Ferðalangar höfðust við í neyðarskýli á Fróðárheiði á aðfangadagskvöld Björgunarsveitarfólk frá Rifi aðstoðaði fólk sem sat fast í vonskuveðri á heiðinni í gærkvöldi. 25.12.2017 08:36 Rán, líkamsárás og nytjastuldur á jólanótt Þá reyndi ölvaður ökumaður að stinga lögreglumenn af, fyrst á bíl sínum en greip síðan til fótanna. Laganna verðir hefðu þó hendur í hári hans fljótt. 25.12.2017 08:25 Jólatónleikar Fíladelfíu Árlegir jólatónleikar Fíladelfíu verða í opinni dagskrá á Stöð 2 og Vísi á aðfangadagskvöld klukkan 23. 24.12.2017 21:45 Gleðileg jól Vísir sendir lesendum sínum jólakveðju. 24.12.2017 18:15 Bein útsending: Aftansöngur í Grafarvogskirkju Líkt og undanfarin ár munu Stöð 2 og Vísir sýna beint frá aftansöng í Grafarvogskirkju á aðfangadagskvöld. 24.12.2017 15:30 Býr til alls kyns fígúrur úr teygjum Teygjur geta nýst til ýmissa hluta en að þrettán ára strákur búi til fjölbreyttar útgáfur af ýmis konar fígúrum úr teygjum er skemmtileg sjón. 24.12.2017 15:05 250 manns í jólamat Hjálpræðishersins í Ráðhúsinu Búist er við 250 manns í jólamat Hjálpræðishersins sem fer fram í Ráðhúsi Reykjavíkur í kvöld. 24.12.2017 14:36 Ríkisstjórnin mun ræða kjarnorkuafvopnun Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra og formaður Vinstri grænna, vonast til þess að sú staðreynd að ICAN hafi fengið friðarverðlaun Nóbels verði til þess að hafa jákvæð áhrif á umræðuna um kjarnorkuafvopnun í heiminum. 24.12.2017 14:15 Fjölþjóðleg jól í Kvennaathvarfinu Tuttugu konur og börn dvelja í Kvennaathvarfinu yfir hátíðirnar sem er nokkuð meira en síðustu ár. 24.12.2017 13:41 Tólf til fimmtán þúsund manns í Kringluna á aðfangadag Tólf til fimmtán þúsund manns fara í Kringluna á aðfangadag til að klára jólainnkaupin. Kaupmaður sem hefur staðið vaktina í áratugi segir jólin ekki koma án þess að vera bakvið búðarborðið og að stemningin á aðfangadag sé alveg einstök. 24.12.2017 13:15 Sjá næstu 50 fréttir
Biðin eftir hjúkrunarrými stóreykst Bæði biðlistar og bið eftir hjúkrunarrými hafa lengst frá árinu 2014. Þetta kemur fram í nýjum Talnabrunni Landlæknis. Í nóvember síðastliðnum biðu 8,9 einstaklingar á hverja 1.000 íbúa, en í janúar 2014 voru þeir 5,8. 27.12.2017 07:00
Spá mikilli fjölgun hælisleitenda í Evrópu með hækkandi hita Útlit er fyrir að fjöldi hælisleitenda í Evrópu þrefaldist fyrir árið 2100 verði ekkert aðhafst í loftslagsmálum. Ný rannsókn frá Columbia-háskóla sýnir fram á þetta. Áður verið sýnt fram á tengsl þurrkatíðar við ofbeldi. 27.12.2017 07:00
Fleiri þolendur ofbeldis leitað til Bjarkarhlíðar en búist var við Um 300 þolendur ofbeldis hafa leitað til Bjarkarhlíðar við Bústaðaveg síðan miðstöðin var opnuð í mars. Mikið sótt í nóvember en síðasta vikan fyrir jól var róleg. "Tilfinningin er sú að andlegt ofbeldi sé algengast.“ 27.12.2017 06:00
Skemmta fólki með myrkum jólakortum Fjölskylda hjónanna Jónasar Breka Magnússonar og Gúrýjar Finnbogadóttur brá sér í gervi trúðsins ógurlega úr hryllingsmyndinni IT fyrir jólakortið í ár. Kortin þeirra eru í drungalegri kantinum þótt léttleikinn sé allsráðandi. 27.12.2017 06:00
HÍ skoðar aukna rafbílavæðingu Háskóli Íslands (HÍ) mun meta reynslu og nýtingu af rafmagnsbílum sem keyptir voru í gegnum örútboð Ríkiskaupa á dögunum, með það fyrir augum hvort tilefni sé til aukinnar rafbílavæðingar skólans. 27.12.2017 06:00
Áttræð hættir að hjúkra jafnöldrum til að komast í ræktina Gíslína Erla er eldri en margir skjólstæðingarnir á hjúkrunarheimilinu Eir. Hún segir vaktavinnuna og sérstaklega næturvaktir henta sér vel en nú hefur hún ákveðið að hætta að vinna um áramótin og fara meira í ræktina og sumarbústaðinn. 26.12.2017 21:00
Róbóti lætur hálmi rigna yfir nautin á Sandhóli á hverjum degi Húsið sem var tekið í notkun síðasta vor var byggt í þeim tilgangi að ala þar upp naut til nautakjötsframleiðslu. 26.12.2017 20:57
Uppselt á kattahóteli Kattholts yfir hátíðarnar Starfsfólk Kattholts hefur haft í nógu að snúast yfir hátíðarnar en uppbókað er á kattahótelinu sem þar er starfrækt. Þá er hugað að sex kettlingum sem fundust í pappakassa á víðavangi á dögunum. Kisurnar eru í góðum höndum en þær fengu rækjur og soðinn fisk í jólamatinn. Á hótelinu er pláss fyrir um fimmtíu til sextíu ketti. Jólin eru annasamur tími á hótelinu en í ár er allt uppbókað yfir jólin. 26.12.2017 20:00
Vegan vörur víða uppseldar í verslunum yfir hátíðarnar Vinsælar vegan vörur eru víða uppseldar í verslunum á höfuðborgarsvæðinu yfir hátíðarnar og segir Lilja Rós Olsen, formaður Vegan samtakanna, að í ár hafi verið stóraukin eftirspurn eftir vegan jólamat. 26.12.2017 20:00
Dreymir snjóbyssur á hverri nóttu Það var fjölmennt í góðviðrinu í Bláfjöllum í dag þegar skíðasvæðið var opnað á ný eftir nokkurra daga hlé. Rekstrarstjóra dreymir um snjóbyssu í brekkurnar til þess að nýta megi svæðið betur. 26.12.2017 20:00
Beðið um gistingu í fangaklefa í hverri viku Ekkert formlegt athvarf er fyrir útigangsfólk í Reykjanesbæ og gisti einhver að eigin ósk í fangaklefa lögreglunnar 54 nætur á síðasta ári. 26.12.2017 19:00
Gul viðvörun í gildi fyrir Suðausturland Veðurstofan hefur gefið út gula viðvörun fyrir suðausturland en Veðurstofan varar við allhvassri eða hvassri norðanátt. 26.12.2017 18:56
Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2 Engin úrræði eru fyrir útigangsfólk á Suðurnesjum og í hverri viku biðja heimilislausir um að gista í fangaklefa lögreglunnar. Við fjöllum nánar um þetta í kvöldfréttum Stöðvar 2 kl. 18:30. 26.12.2017 18:00
Annatími hjá sorphirðufólki: Fólk hvatt til að flokka gjafapappír, plastumbúðir og krullubönd Snemma í fyrramálið verður byrjað að losa sorptunnur borgarbúa eftir jólin. 26.12.2017 15:30
Bið eftir rými á hjúkrunarheimilum hér á landi hefur lengst á milli ára Í nóvember voru 365 einstaklingar á biðlista eftir hjúkrunarrými á landinu öllu. 26.12.2017 14:15
Konan sem leitað var að fannst látin Í morgun voru björgunarsveitir á norðanverðum Vestfjörðum kallaðar út til leitar að konu á áttræðisaldri. 26.12.2017 14:10
Hlíðarfjall, Bláfjöll og fleiri skíðasvæði opin í dag Útlit er fyrir að margir munu renna sér í skíðabrekkum landsins í dag. 26.12.2017 13:15
Tíu börn fæddust hér á landi á aðfangadag Fimmtán börn komu í heiminn yfir hátíðirnar en flest þeirra fæddust á Landspítalanum 26.12.2017 12:40
Björgunarsveitir leita að konu á áttræðisaldri í Bolungarvík Talið er að konan hafi farið úr heimahúsi í gærkvöldi eða í nótt. 26.12.2017 12:15
Gul viðvörun á Suðausturlandi Má búast við allhvassri eða hvassri norðanátt undir Vatnajökli í dag og snörpum vindhviðum 26.12.2017 11:35
Jólagjöfin sem hitti í mark var Nokia 3310 Aðeins eitt var á óskalista Guðfinns Einarssonar, Bolvíkings og liðsmanns Karlakórsins Esju, þessi jólin. 26.12.2017 10:00
Hálka og hálkublettir víða um land og aðstæður geta breyst með litlum fyrirvara Veðurstofan hvetur fólk til þess að fylgjast vel með veðurspám og upplýsingum um færð. 26.12.2017 09:01
Björgunarsveitarfólk aðstoðaði ferðamenn sem höfðu ekið inn á lokaðan veg Ferðamenn á tveimur bílum á leið í austurátt til Egilsstaða urðu viðskila í gær, þar sem annar bíllinn ók um suðurfirðina en hinn stefndi upp á Breiðdalsheiði. 26.12.2017 08:12
Kofi Hrafns Gunnlaugssonar í Laugarnesinu til útleigu Nuddpottur kvikmyndaleikstjórans slær í gegn hjá gestum. 26.12.2017 08:00
Fjölmenningarlegt samfélag að rísa á Suðurnesjum Samkvæmt spám verða íbúar Suðurnesja helmingi fleiri eftir aðeins þrettán ár. Þar sem manna þarf fjölmörg ný störf gerir Reykjanesbær ráð fyrir fjölda útlendinga í bæinn og nýju fjölþjóðlegu samfélagi. 25.12.2017 21:00
Einmana jólatré í sandi gekk í endurnýjun lífdaga Uppátæki Gísla og Þórunnar í Þorlákshöfn hefur vakið athygli vegfarenda. 25.12.2017 21:00
Kjarri tjaldbúi kominn í skjól: „Fyrst leið mér eins og ég ætti þetta ekki skilið“ Húsnæðislaust fólk sem búið hefur á tjaldsvæðinu í Laugardal hefur nú komið sér fyrir á Víðinesi og héldu þau saman gleðileg jól í gærkvöldi. Kjarri tjaldbúi segir þörf á áfallahjálp fyrir heimilislaust fólk. 25.12.2017 20:00
Margir ferðamenn í bænum: „Við enduðum á því að borða Ali baba í jólamatinn“ Talsvert var um ferðamenn í miðbæ Reykjavíkur í dag og voru flestir afar ánægðir með að eyða jólunum hér á landi. Sumir höfðu þó ekki gert sér grein fyrir lokunum á aðfangadagskvöld og neyddust til að taka með miðausturlenskt sjawarma á hótelherbergið í jólamatinn. 25.12.2017 20:00
Ekki persónan Agnes sem hækkar í launum heldur æðsti maður þjóðkirkjunnar Biskup Íslands telur að umræðan um launaúrskurð kjararáðs hafi snúist of mikið um hennar persónu en ekki embættið sjálft. 25.12.2017 19:00
Ungur karlmaður í klandri á Ingólfsfjalli Á fimmta tímanum í dag voru björgunarsveitir í Árnessýslu kallaðir út vegna slys í hlíðum Ingólfsfjalls. Ungur karlmaður hafði runnið til á ís og fallið í brattlendi. 25.12.2017 17:06
Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2 Biskup Íslands telur að umræðan um launaúrskurð kjararáðs hafi snúist of mikið um hennar persónu en ekki embættið sjálft. 25.12.2017 17:00
Katrín nálgast ríkisstjórnarsamstarfið eins og húsfélag "Maður reynir bara að vera í sambandi, passa að vera með á nótunum um hvað flestir eru að gera og að við séum eins mikið samstillt og mögulegt er,“ segir Katrín Jakobsdóttir. 25.12.2017 14:58
Varað við snörpum hviðum undir Vatnajökli Gul viðvörun er í gildi fyrir norðanhvassviðri við Vatnajökul á morgun. 25.12.2017 14:20
Opið í Hlíðarfjall í fyrsta skipti á jóladag Skíðasvæðið þar verður opið í dag frá 12-16. 25.12.2017 09:07
Ferðalangar höfðust við í neyðarskýli á Fróðárheiði á aðfangadagskvöld Björgunarsveitarfólk frá Rifi aðstoðaði fólk sem sat fast í vonskuveðri á heiðinni í gærkvöldi. 25.12.2017 08:36
Rán, líkamsárás og nytjastuldur á jólanótt Þá reyndi ölvaður ökumaður að stinga lögreglumenn af, fyrst á bíl sínum en greip síðan til fótanna. Laganna verðir hefðu þó hendur í hári hans fljótt. 25.12.2017 08:25
Jólatónleikar Fíladelfíu Árlegir jólatónleikar Fíladelfíu verða í opinni dagskrá á Stöð 2 og Vísi á aðfangadagskvöld klukkan 23. 24.12.2017 21:45
Bein útsending: Aftansöngur í Grafarvogskirkju Líkt og undanfarin ár munu Stöð 2 og Vísir sýna beint frá aftansöng í Grafarvogskirkju á aðfangadagskvöld. 24.12.2017 15:30
Býr til alls kyns fígúrur úr teygjum Teygjur geta nýst til ýmissa hluta en að þrettán ára strákur búi til fjölbreyttar útgáfur af ýmis konar fígúrum úr teygjum er skemmtileg sjón. 24.12.2017 15:05
250 manns í jólamat Hjálpræðishersins í Ráðhúsinu Búist er við 250 manns í jólamat Hjálpræðishersins sem fer fram í Ráðhúsi Reykjavíkur í kvöld. 24.12.2017 14:36
Ríkisstjórnin mun ræða kjarnorkuafvopnun Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra og formaður Vinstri grænna, vonast til þess að sú staðreynd að ICAN hafi fengið friðarverðlaun Nóbels verði til þess að hafa jákvæð áhrif á umræðuna um kjarnorkuafvopnun í heiminum. 24.12.2017 14:15
Fjölþjóðleg jól í Kvennaathvarfinu Tuttugu konur og börn dvelja í Kvennaathvarfinu yfir hátíðirnar sem er nokkuð meira en síðustu ár. 24.12.2017 13:41
Tólf til fimmtán þúsund manns í Kringluna á aðfangadag Tólf til fimmtán þúsund manns fara í Kringluna á aðfangadag til að klára jólainnkaupin. Kaupmaður sem hefur staðið vaktina í áratugi segir jólin ekki koma án þess að vera bakvið búðarborðið og að stemningin á aðfangadag sé alveg einstök. 24.12.2017 13:15