Fleiri fréttir Lýsa yfir óvissustigi vegna snjóflóðahættu á Súðavíkurhlíð Sérfræðingar Veðurstofunnar eru að meta aðstæður þessar klukkustundirnar. 6.1.2018 14:45 Útiskemmtanir víða um land þegar jólin verða kvödd Jólin verða kvödd í dag og af því tilefni verða þrettándabrennur haldnar víða um land. Alls verða þrjár brennur á höfuðborgarsvæðinu. 6.1.2018 14:07 Ekki nóg til að hækka laun Heilbrigðisráðherra vonar að aukning til sjúkrahúsa og heilbrigðisstofnana á landsbyggðinni í nýsamþykktum fjárlögum verði til þess að laun hjúkrunarfræðinga á SAk hækki og verði til jafns á við laun á Landspítalanum. 6.1.2018 13:49 Komust ekki í útkall vegna þoku: Vill sjúkraþyrlu til Eyja Yfirmaður sjúkraflutninga á Suðurlandi kallar eftir heildstæðari lausnum og vill staðarvaktaða sjúkraþyrlu í Eyjum. 6.1.2018 13:22 Rafleiðni hefur minnkað í Múlakvísl Litlar breytingar hafa komið fram á mælum Veðurstofu Íslands eftir að rennsli jókst í gær og litur árinnar breyttist. 6.1.2018 12:41 Fjarðarheiði lokuð vegna veðurs Hálkublettir eru víða á Reykjanesi en greiðfært er á höfuðborgarsvæðinu og á Kjalarnesi. 6.1.2018 12:30 Unnur Brá hyggst ekki bjóða sig fram í borginni Unnur Brá Konráðsdóttir, fyrrverandi þingmaður Sjálfstæðsflokksins og forseti Alþingis, hefur tekið þá ákvörðun að gefa ekki kost á sér í leiðtogaprófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík. 6.1.2018 11:51 Þetta mun gerast á Íslandi 2018 HM í Rússlandi, ný mannvirki, jól launamanna og margt fleira á döfinni. 6.1.2018 11:00 Eldur í húsi í Mosfellsdal Eldur er kominn upp í húsi í Stardal inn af Mosfellsdal. 6.1.2018 10:18 Leigja mögulega TF-SYN til útlanda Með þessu hyggst Landhelgisgæslan bregðast við lækkun fjárheimilda. 6.1.2018 09:37 Hálka og snjóþekja á vegum Hálka og snjóþekja er á vegum á Suðurlandi, þæfingur á Lyngdalsheiði og upp að Gullfossi. 6.1.2018 08:27 Fundu fíkniefni við húsleit Lögregla á Suðurnesjum fundu það sem talið er vera amfetamín og kannabisefni við húsleit í húsnæði í umdæminu sínu í fyrrinótt. 6.1.2018 07:37 Réðust á dyraverði í miðborginni Sparkað var í dyravörð á skemmtistað í Reykjavík í nótt og hann sleginn í andlit. 6.1.2018 07:32 Elliði tilbúinn í fyrsta prófkjör í Eyjum í 28 ár Fulltrúaráð Sjálfstæðisfélagsins í Vestmannaeyjum felldi skömmu fyrir áramót tillögu um að stillt yrði upp á framboðslista Sjálfstæðisflokksins fyrir komandi sveitarstjórnarkosningar. 6.1.2018 07:00 Þúsundir sérfræðinga eftir sementssprengingu Sú staðreynd að ekki tókst að fella fjögur síló á lóð Sementsverksmiðjunnar á Akranesi var ein margra sviðsmynda sem uppi voru hjá verktakanum. Verktakinn segir að furðu margir Íslendingar virðist vera orðnir sprengjusérfræðingar. 6.1.2018 07:00 Segir nauðsynlegt að breyta strúktúrnum í sauðfjárrækt Sérfræðingur hjá Ráðgjafarmiðstöð landbúnaðarins var fenginn til að skoða umhverfi sauðfjárræktar á landinu. Segir eðlilegt að búum fækki og erfitt sé að byggja greinina upp að svo stórum hluta á útflutningi. 6.1.2018 07:00 Hóta sektum og vilja að ryki sé fargað Umhverfisstofnun ætlar að leggja dagsektir á Kratus á Grundartanga verði úrgangsryk verksmiðjunnar ekki fjarlægt. Fyrirtækið hefur ítrekað fengið frest síðustu fimm ár. 6.1.2018 07:00 Þolendur fylgist með málunum rafrænt Gera þarf brotaþolum í ofbeldismálum kleift að fylgjast rafrænt með meðferð málanna. Það getur sparað tíma og takmarkað það álag sem málsmeðferð getur valdið brotaþola. Þá þarf að skýra betur hlutverk réttargæslumanna. 6.1.2018 07:00 Segja yfirmann hafa brotið á flugvirkjum Flugvirkjar Icelandair telja yfirmann hafa gengið í störf þeirra þegar tvær þotur voru undirbúnar til brottfarar í verkfalli í desember. 6.1.2018 07:00 Færeyingar telja ákvörðun sjávarútvegsráðherra ólöglega Landsstjórn Færeyja telja að ákvörðun Kristjáns Þórs Júlíussonar sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra að úr gildi allar heimildir færeyskra fiskiskipa til að stunda veiðar innan íslenskrar lögsögu á árinu ólöglega. 5.1.2018 21:58 Leyfilegt að standa í vögnum Strætó á ferð um landsbyggðina Í kjölfar rútuslyssins í síðasta mánuði sagði svæðisstjóri rútufyrirtækisins að þó rútan hefði verið búin öryggisbeltum í hverju sæti, væri erfitt að tryggja að allir notuðu beltin. 5.1.2018 21:00 Frysta ófrjóvgað egg í fyrsta sinn: „Ánægjulegt að hjálpa við að vernda frjósemi“ IVF-klíníkin í Reykjavík frysti í dag ófrjóvguð egg til geymslu í fyrsta sinn. Snorri Einarsson kvensjúkdóma- og fæðingarlæknir segir stóru markmiði náð. 5.1.2018 21:00 Íbúar númer 8.999 og 9.000 í Árborg heiðraðir Íbúum í Árborg fjölgaði um 553 manns á árinu 2017 sem er 6,17% fjölgun. 5.1.2018 20:37 Hjálpræðisherinn fær ekki fría lóð þrátt fyrir að vera skráð trúfélag Hjálpræðisherinn fær ekki fría lóð undir nýtt húsnæði sitt í Reykjavík, þrátt fyrir að vera skráð trúfélag. Foringi í hernum segir þetta skjóta skökku við, nú þegar borgin hafi úthlutað lóðum til nokkurra trúfélaga síðustu misseri án endurgjalds. 5.1.2018 20:00 Mál Eugenes ekki tekið upp á ný fyrr en hann borgar fyrir brottvísun Mál nígerísks manns sem vísað var úr landi í júní verður ekki tekið upp á ný fyrr en hann hefur greitt reikning upp á 1,1 milljón króna. Um er að ræða kostnað við brottvísun hans og fylgd úr landi í sumar. 5.1.2018 19:42 Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2 Hefjast á slaginu 18:30. 5.1.2018 18:15 Aukið jarðhitavatn í Múlakvísl Vart hefur orðið við aukið rennsli og breytingu á lit Múlakvíslar á undaförnum dögum. Rennslið er nú svipað og meðalrennsli að sumri. 5.1.2018 16:57 Frásagnir þolenda í fjölmiðlum hvetja aðra til að segja frá Fjölmiðlaumfjöllun þar sem þolendur kynferðisofbeldis stíga fram og segja sögu sína getur haft hvetjandi áhrif á aðra þolendur til að segja frá ofbeldi sem þeir hafa orðið fyrir. 5.1.2018 16:23 Að meðaltali 58 heimilisofbeldismál á mánuði Sigríður Björk Guðjónsdóttir lögreglustjóri á höfuðborgarsvæðinu segir að töluvert hafi verið gert af umbótum og skipulagsbreytingum á kynferðisbrotadeild lögreglunnar. 5.1.2018 16:00 Algengt að karlkyns þolendur nauðgana upplifi hótanir, kúgun og mútur Áföll í æsku leiða drengi oft út í afbrot, áfengis- og fíkniefnaneyslu og alvarlegustu afleiðingarnar eftir nauðgun og kynferðislegt ofbeldi meðal karla eru sjálfsvíg, segir Dr. Sigrún Sigurðardóttir lektor. 5.1.2018 15:15 Aðalmeðferð lýkur í dag: Segja lögbannið ekki snúast um fyrrverandi forsætisráðherra Í dag lýkur aðalmeðferð við Héraðsdóm Reykjavíkur í lögbannsmáli Glitnis HoldCo gegn fjölmiðlunum Stundinni og Reykjavik Media. Stefnendur þrotabús Glitnis segja að málið snúist ekki um Bjarna Benediktsson, fyrrverandi forsætisráðherra, og tengsl hans við bankann né kosningar sem fram fóru í október. 5.1.2018 14:43 Orðið epalhommi reynist umdeilt: Baldur segir Hildi eitt helsta nettröll landsins Baldur Þórhallsson prófessor er afdráttarlaus um orð ársins: Epalhommi. 5.1.2018 14:30 Starfshópur um eflingu trausts á stjórnmálum og stjórnsýslu Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra hefur skipað starfshóp um eflingu trausts á stjórnmálum og stjórnsýslu. 5.1.2018 14:08 Ábendingar um að Icelandair hafi ekki að fullu farið eftir verkferlum í verkfalli flugvirkja Samgöngustofu hefur borist þrjár ábendingar um að Icelandair hafi ekki farið að fullu að viðurkenndum verkferlum við afgreiðslu flugvéla frá Keflavík í verkfalli flugvirkja í síðasta mánuði. 5.1.2018 14:04 „Það á aldrei neinn að þjást í þögninni“ Sigríður Á. Andersen dómsmálaráðherra segir að tíminn sé versti óvinur réttvísinnar í kynferðisbrotum. 5.1.2018 13:50 Gæsluvarðhald vegna tilraunar til manndráps fyrsti úrskurður Landsréttar Fyrsti úrskurður nýs dómstigs, Landsréttar, var kveðinn upp í morgun þegar rétturinn staðfesti áframhaldandi gæsluvarðhald yfir manni sem grunaður er um tilraun til manndráps. 5.1.2018 13:13 Árás í verslun 10-11 á borði lögreglu Lögreglan hefur ekki haft uppi á tveimur mönnum sem grunaðir eru um að hafa ráðist að starfsmönnum 10-11 á Laugavegi 116 skömmu eftir miðnætti í nótt. 5.1.2018 13:00 Hús undir ferðaþjónustu við Gömlu höfnina víki fyrir nýjum Faxaflóahafnir stefna að því núverandi hús undir ferðatengda starfsemi meðfram norðvesturhlið Ægisgarðs við Gömlu höfnina í Reykjavík víki. 5.1.2018 12:58 Bein útsending: Þögnin, skömmin og kerfið Í dag fer fram ráðstefna um nauðgun á vegum lagadeildar og sálfræðisviðs Háskólans í Reykjavík. 5.1.2018 12:30 Fínasta þrettándaveður í kortunum Þrettándabrennur hafa verið skipulagðar á höfuðborgarsvæðinu og annars staðar á landinu. 5.1.2018 12:19 Þorlákshöfn og Hið íslenska Biblíufélag deila djákna Guðmundur Brynjólfsson djákni kann betur að meta Biblíuna en sous vide tæki. 5.1.2018 11:29 „Hvaða fáránleiki er í gangi í þessu samfélagi?“ Aðalmeðferð í lögbannsmáli Glitnis gegn Stundinni fer nú fram í Héraðsdómi Reykjavíkur. 5.1.2018 11:11 Talinn hættulegur umhverfi sínu og áfram í gæsluvarðhaldi Hæstiréttur staðfesti í gær áframhaldandi gæsluvarðhald yfir manni sem er grunaður um að hafa brotið kynferðislega gegn tveimur dætrum sínum. 5.1.2018 10:45 Ekki fleiri misst vinnuna í hópuppsögnum frá 2011 632 var sagt upp í hópuppsögnum á árinu 2017. 5.1.2018 10:24 Vilja andrými og ekki missa útsýnið undir "endalausa turna“ á Skúlagötu "Ég vona bara að þið munið hlusta á okkur og hætta við þennan fáránleika,“ segir kona á Skúlagötu. Hún er ein margra sem mótmæla fyrirhugaðri skipulagsbreytingu. 5.1.2018 10:00 Sjá næstu 50 fréttir
Lýsa yfir óvissustigi vegna snjóflóðahættu á Súðavíkurhlíð Sérfræðingar Veðurstofunnar eru að meta aðstæður þessar klukkustundirnar. 6.1.2018 14:45
Útiskemmtanir víða um land þegar jólin verða kvödd Jólin verða kvödd í dag og af því tilefni verða þrettándabrennur haldnar víða um land. Alls verða þrjár brennur á höfuðborgarsvæðinu. 6.1.2018 14:07
Ekki nóg til að hækka laun Heilbrigðisráðherra vonar að aukning til sjúkrahúsa og heilbrigðisstofnana á landsbyggðinni í nýsamþykktum fjárlögum verði til þess að laun hjúkrunarfræðinga á SAk hækki og verði til jafns á við laun á Landspítalanum. 6.1.2018 13:49
Komust ekki í útkall vegna þoku: Vill sjúkraþyrlu til Eyja Yfirmaður sjúkraflutninga á Suðurlandi kallar eftir heildstæðari lausnum og vill staðarvaktaða sjúkraþyrlu í Eyjum. 6.1.2018 13:22
Rafleiðni hefur minnkað í Múlakvísl Litlar breytingar hafa komið fram á mælum Veðurstofu Íslands eftir að rennsli jókst í gær og litur árinnar breyttist. 6.1.2018 12:41
Fjarðarheiði lokuð vegna veðurs Hálkublettir eru víða á Reykjanesi en greiðfært er á höfuðborgarsvæðinu og á Kjalarnesi. 6.1.2018 12:30
Unnur Brá hyggst ekki bjóða sig fram í borginni Unnur Brá Konráðsdóttir, fyrrverandi þingmaður Sjálfstæðsflokksins og forseti Alþingis, hefur tekið þá ákvörðun að gefa ekki kost á sér í leiðtogaprófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík. 6.1.2018 11:51
Þetta mun gerast á Íslandi 2018 HM í Rússlandi, ný mannvirki, jól launamanna og margt fleira á döfinni. 6.1.2018 11:00
Leigja mögulega TF-SYN til útlanda Með þessu hyggst Landhelgisgæslan bregðast við lækkun fjárheimilda. 6.1.2018 09:37
Hálka og snjóþekja á vegum Hálka og snjóþekja er á vegum á Suðurlandi, þæfingur á Lyngdalsheiði og upp að Gullfossi. 6.1.2018 08:27
Fundu fíkniefni við húsleit Lögregla á Suðurnesjum fundu það sem talið er vera amfetamín og kannabisefni við húsleit í húsnæði í umdæminu sínu í fyrrinótt. 6.1.2018 07:37
Réðust á dyraverði í miðborginni Sparkað var í dyravörð á skemmtistað í Reykjavík í nótt og hann sleginn í andlit. 6.1.2018 07:32
Elliði tilbúinn í fyrsta prófkjör í Eyjum í 28 ár Fulltrúaráð Sjálfstæðisfélagsins í Vestmannaeyjum felldi skömmu fyrir áramót tillögu um að stillt yrði upp á framboðslista Sjálfstæðisflokksins fyrir komandi sveitarstjórnarkosningar. 6.1.2018 07:00
Þúsundir sérfræðinga eftir sementssprengingu Sú staðreynd að ekki tókst að fella fjögur síló á lóð Sementsverksmiðjunnar á Akranesi var ein margra sviðsmynda sem uppi voru hjá verktakanum. Verktakinn segir að furðu margir Íslendingar virðist vera orðnir sprengjusérfræðingar. 6.1.2018 07:00
Segir nauðsynlegt að breyta strúktúrnum í sauðfjárrækt Sérfræðingur hjá Ráðgjafarmiðstöð landbúnaðarins var fenginn til að skoða umhverfi sauðfjárræktar á landinu. Segir eðlilegt að búum fækki og erfitt sé að byggja greinina upp að svo stórum hluta á útflutningi. 6.1.2018 07:00
Hóta sektum og vilja að ryki sé fargað Umhverfisstofnun ætlar að leggja dagsektir á Kratus á Grundartanga verði úrgangsryk verksmiðjunnar ekki fjarlægt. Fyrirtækið hefur ítrekað fengið frest síðustu fimm ár. 6.1.2018 07:00
Þolendur fylgist með málunum rafrænt Gera þarf brotaþolum í ofbeldismálum kleift að fylgjast rafrænt með meðferð málanna. Það getur sparað tíma og takmarkað það álag sem málsmeðferð getur valdið brotaþola. Þá þarf að skýra betur hlutverk réttargæslumanna. 6.1.2018 07:00
Segja yfirmann hafa brotið á flugvirkjum Flugvirkjar Icelandair telja yfirmann hafa gengið í störf þeirra þegar tvær þotur voru undirbúnar til brottfarar í verkfalli í desember. 6.1.2018 07:00
Færeyingar telja ákvörðun sjávarútvegsráðherra ólöglega Landsstjórn Færeyja telja að ákvörðun Kristjáns Þórs Júlíussonar sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra að úr gildi allar heimildir færeyskra fiskiskipa til að stunda veiðar innan íslenskrar lögsögu á árinu ólöglega. 5.1.2018 21:58
Leyfilegt að standa í vögnum Strætó á ferð um landsbyggðina Í kjölfar rútuslyssins í síðasta mánuði sagði svæðisstjóri rútufyrirtækisins að þó rútan hefði verið búin öryggisbeltum í hverju sæti, væri erfitt að tryggja að allir notuðu beltin. 5.1.2018 21:00
Frysta ófrjóvgað egg í fyrsta sinn: „Ánægjulegt að hjálpa við að vernda frjósemi“ IVF-klíníkin í Reykjavík frysti í dag ófrjóvguð egg til geymslu í fyrsta sinn. Snorri Einarsson kvensjúkdóma- og fæðingarlæknir segir stóru markmiði náð. 5.1.2018 21:00
Íbúar númer 8.999 og 9.000 í Árborg heiðraðir Íbúum í Árborg fjölgaði um 553 manns á árinu 2017 sem er 6,17% fjölgun. 5.1.2018 20:37
Hjálpræðisherinn fær ekki fría lóð þrátt fyrir að vera skráð trúfélag Hjálpræðisherinn fær ekki fría lóð undir nýtt húsnæði sitt í Reykjavík, þrátt fyrir að vera skráð trúfélag. Foringi í hernum segir þetta skjóta skökku við, nú þegar borgin hafi úthlutað lóðum til nokkurra trúfélaga síðustu misseri án endurgjalds. 5.1.2018 20:00
Mál Eugenes ekki tekið upp á ný fyrr en hann borgar fyrir brottvísun Mál nígerísks manns sem vísað var úr landi í júní verður ekki tekið upp á ný fyrr en hann hefur greitt reikning upp á 1,1 milljón króna. Um er að ræða kostnað við brottvísun hans og fylgd úr landi í sumar. 5.1.2018 19:42
Aukið jarðhitavatn í Múlakvísl Vart hefur orðið við aukið rennsli og breytingu á lit Múlakvíslar á undaförnum dögum. Rennslið er nú svipað og meðalrennsli að sumri. 5.1.2018 16:57
Frásagnir þolenda í fjölmiðlum hvetja aðra til að segja frá Fjölmiðlaumfjöllun þar sem þolendur kynferðisofbeldis stíga fram og segja sögu sína getur haft hvetjandi áhrif á aðra þolendur til að segja frá ofbeldi sem þeir hafa orðið fyrir. 5.1.2018 16:23
Að meðaltali 58 heimilisofbeldismál á mánuði Sigríður Björk Guðjónsdóttir lögreglustjóri á höfuðborgarsvæðinu segir að töluvert hafi verið gert af umbótum og skipulagsbreytingum á kynferðisbrotadeild lögreglunnar. 5.1.2018 16:00
Algengt að karlkyns þolendur nauðgana upplifi hótanir, kúgun og mútur Áföll í æsku leiða drengi oft út í afbrot, áfengis- og fíkniefnaneyslu og alvarlegustu afleiðingarnar eftir nauðgun og kynferðislegt ofbeldi meðal karla eru sjálfsvíg, segir Dr. Sigrún Sigurðardóttir lektor. 5.1.2018 15:15
Aðalmeðferð lýkur í dag: Segja lögbannið ekki snúast um fyrrverandi forsætisráðherra Í dag lýkur aðalmeðferð við Héraðsdóm Reykjavíkur í lögbannsmáli Glitnis HoldCo gegn fjölmiðlunum Stundinni og Reykjavik Media. Stefnendur þrotabús Glitnis segja að málið snúist ekki um Bjarna Benediktsson, fyrrverandi forsætisráðherra, og tengsl hans við bankann né kosningar sem fram fóru í október. 5.1.2018 14:43
Orðið epalhommi reynist umdeilt: Baldur segir Hildi eitt helsta nettröll landsins Baldur Þórhallsson prófessor er afdráttarlaus um orð ársins: Epalhommi. 5.1.2018 14:30
Starfshópur um eflingu trausts á stjórnmálum og stjórnsýslu Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra hefur skipað starfshóp um eflingu trausts á stjórnmálum og stjórnsýslu. 5.1.2018 14:08
Ábendingar um að Icelandair hafi ekki að fullu farið eftir verkferlum í verkfalli flugvirkja Samgöngustofu hefur borist þrjár ábendingar um að Icelandair hafi ekki farið að fullu að viðurkenndum verkferlum við afgreiðslu flugvéla frá Keflavík í verkfalli flugvirkja í síðasta mánuði. 5.1.2018 14:04
„Það á aldrei neinn að þjást í þögninni“ Sigríður Á. Andersen dómsmálaráðherra segir að tíminn sé versti óvinur réttvísinnar í kynferðisbrotum. 5.1.2018 13:50
Gæsluvarðhald vegna tilraunar til manndráps fyrsti úrskurður Landsréttar Fyrsti úrskurður nýs dómstigs, Landsréttar, var kveðinn upp í morgun þegar rétturinn staðfesti áframhaldandi gæsluvarðhald yfir manni sem grunaður er um tilraun til manndráps. 5.1.2018 13:13
Árás í verslun 10-11 á borði lögreglu Lögreglan hefur ekki haft uppi á tveimur mönnum sem grunaðir eru um að hafa ráðist að starfsmönnum 10-11 á Laugavegi 116 skömmu eftir miðnætti í nótt. 5.1.2018 13:00
Hús undir ferðaþjónustu við Gömlu höfnina víki fyrir nýjum Faxaflóahafnir stefna að því núverandi hús undir ferðatengda starfsemi meðfram norðvesturhlið Ægisgarðs við Gömlu höfnina í Reykjavík víki. 5.1.2018 12:58
Bein útsending: Þögnin, skömmin og kerfið Í dag fer fram ráðstefna um nauðgun á vegum lagadeildar og sálfræðisviðs Háskólans í Reykjavík. 5.1.2018 12:30
Fínasta þrettándaveður í kortunum Þrettándabrennur hafa verið skipulagðar á höfuðborgarsvæðinu og annars staðar á landinu. 5.1.2018 12:19
Þorlákshöfn og Hið íslenska Biblíufélag deila djákna Guðmundur Brynjólfsson djákni kann betur að meta Biblíuna en sous vide tæki. 5.1.2018 11:29
„Hvaða fáránleiki er í gangi í þessu samfélagi?“ Aðalmeðferð í lögbannsmáli Glitnis gegn Stundinni fer nú fram í Héraðsdómi Reykjavíkur. 5.1.2018 11:11
Talinn hættulegur umhverfi sínu og áfram í gæsluvarðhaldi Hæstiréttur staðfesti í gær áframhaldandi gæsluvarðhald yfir manni sem er grunaður um að hafa brotið kynferðislega gegn tveimur dætrum sínum. 5.1.2018 10:45
Ekki fleiri misst vinnuna í hópuppsögnum frá 2011 632 var sagt upp í hópuppsögnum á árinu 2017. 5.1.2018 10:24
Vilja andrými og ekki missa útsýnið undir "endalausa turna“ á Skúlagötu "Ég vona bara að þið munið hlusta á okkur og hætta við þennan fáránleika,“ segir kona á Skúlagötu. Hún er ein margra sem mótmæla fyrirhugaðri skipulagsbreytingu. 5.1.2018 10:00