Fleiri fréttir Bílstjórinn gleymdi fatlaðri konu úti í bíl Bílstjóri ferðaþjónustu fatlaðra gleymdi að skutla fatlaðri konu til vinnu og fór heim til sín í kaffi. Á meðan var konan ein og yfirgefin í bílnum. Konan er mikið flogaveik og því aldrei skilin ein eftir. Málið er litið mjög alvarlegum augum. 28.2.2018 06:00 Sveitarfélögum heimilt að taka gjald fyrir nagladekk Heimilt verður að ákveða hraðamörk allt að 110 km/klst. ef akstursstefnur eru aðgreindar samkvæmt drögum að nýju frumvarpi til umferðarlaga. 28.2.2018 06:00 Húseigendur á móti íbúðum í Skeifunni Reykjavíkurborg kynnir nú breytingar á skipulagi Skeifunnar sem fela í sér að íbúðir verði í blandaðri byggð í hverfinu. Fasteignaeigendur segja forsendur ekki ljósar og spyrja hvers vegna ekki sé frekar reynt að nýta sérstöðu Skeifunnar sem verslunarsvæði. 28.2.2018 06:00 Meirihlutinn í borginni myndi halda Samfylkingin, VG og Píratar myndu fá 12 menn kjörna samkvæmt nýrri könnun Fréttablaðsins og frettabladid.is. Sjálfstæðisflokkur stærstur. Hvorki Framsóknarflokkurinn né Björt framtíð fengju fulltrúa. 28.2.2018 05:45 Air Atlanta fær ekki lengur undanþágu vegna vopnaflutninga til Sádí-Arabíu Flugfélagið hefur á undanförnum árum flutt vopn til Sádí-Arabíu sem undirverktaka ríkisflugfélagsins þar í landi. 27.2.2018 22:28 Adolf Ingi á ferð með hóp túrista í spreng Adolf Ingi Erlingsson segir klósettleysi á Norðurlandi óásættanlegt. 27.2.2018 22:26 VR vill segja upp kjarasamningum: „Einfaldlega verið að hafa okkur að fíflum“ Stjórnar- og trúnaðarráð VR lítur svo á að forsendur kjarasamninga séu brostnar og að öllu óbreyttu beri að segja þeim upp. Ályktun þess efnis var samþykkt á fundi ráðsins í kvöld. 27.2.2018 21:30 Óljóst hvernig bregðast skal við kynferðisbrotum innan grunnskólanna Skortur er á viðbragðsáætlunum og skýrum leiðbeiningum vegna kynferðisofbeldis í grunnskólum og frístundamiðstöðvum í Reykjavík. Þetta er meðal þess sem fram kom í máli ungmenna sem sátu fund með borgarstjóra í dag. 27.2.2018 21:15 Lenti á Keflavíkurflugvelli með bilaðan hreyfil Þarna var á ferðinni flugvél frá bandaríska hernum, af gerðinni Hercules C 130. 27.2.2018 20:50 Segir umræðu um endurgreiðslur til þingmanna að mörgu leyti á villigötum Þingmenn og ráðherrar fá tæplega hundrað milljónir á ári í fastar kostnaðargreiðslur samkvæmt upplýsingum sem birtar voru á nýjum vef Alþingis í dag. 27.2.2018 20:30 Segir mikinn skort á sjúkraliðum: „Heilbrigðisyfirvöld afskaplega sofandi í þessum málum“ Formaður Sjúkraliðafélags Íslands segir stjórnvöld hafa sofnað á verðinum hvað varðar málefni stéttarinnar. Mikill skortur sé á sjúkraliðum og nýliðun gangi of hægt. 27.2.2018 20:30 Sumir í hópnum verið á flótta í allt að ellefu ár 21 kvótaflóttamaður frá Írak kom til landsins í dag. Nú hefst nýr kafli í lífi þeirra hér á Íslandi, ýmist í Fjarðabyggð eða á Vestfjörðum. 27.2.2018 19:45 Telja Air Iceland Connect ekki hafa gefið Keflavíkurflugi nægan tíma "Okkur finnst þetta ekkert hafa verið markaðssett," segir bæjarstjóri Akureyrar 27.2.2018 19:00 Ríkisstjórnin býður hækkun atvinnuleysisbóta og samráð um breytingar á sköttum og bótum Stjórnvöld eru reiðubúin að hækka atvinnuleysisbætur, launagreiðslur úr Ábyrgðasjóði launa og hefja vinnu með aðilum vinnumarkaðarins um skattkerfisbreytingar til að greiða fyrir að samningum á almennum markaði verði ekki sagt upp á morgun. 27.2.2018 18:57 Forstjóri Mannvirkjastofnunar segir að íslensk hús eigi að geta staðist „þessi svakalegu rok“ Mannvirkjastofnun skoðar nú hvað fór úrskeiðis þar sem lofttúða fauk fram af þaki 12 hæða fjölbýlishúss í Kópavogi. 27.2.2018 18:45 Útspil ríkisstjórnarinnar vegna kjarasamninga kynnt Ríkisstjórnin er reiðubúin til þess að hækka mánaðarlegar greiðslur úr Ábyrgðasjóði launa, hækka atvinnuleysistryggingar og ætlar að hefja endurskoðun á tekjuskattskerfinu með áherslu á lækkun skattbyrði. 27.2.2018 18:26 Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2 Þingmenn og ráðherrar fá tæplega hundrað milljónir á ári í fastar kostnaðargreiðslur samkvæmt upplýsingum sem birtar voru á nýjum vef Alþingis í dag. 27.2.2018 18:15 Utanríkisráðherra Filippseyja vonsvikinn yfir málflutningi Íslendinga Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra átti í dag fund með Peter S. Cayetano, utanríkisráðherra Filippseyja. 27.2.2018 17:42 Árelía Eydís skipuð formaður Jafnréttisráðs Ásmundur Einar Daðason, félags- og jafnréttismálaráðherra, hefur skipað nýtt Jafnréttisráð. 27.2.2018 17:25 Spyr ráðherra um kostnað við ráðherrabíla og bílstjóra Björn Leví Gunnarsson, þingmaður Pírata, hefur lagt fram fyrirspurnir á Alþingi til allra ráðherranna ellefu í ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur um ráðherrabíla og bílstjóra þeirra. 27.2.2018 16:29 Röskun meginkerfis norðurhvelsins snýr veðurfari á haus Á sama tíma og hitinn á norðurskautinu hefur farið yfir frostmark flæðir kalt loft frá Síberíu yfir Evrópu. Kenningar eru um að hnattræn hlýnun geti gert frávik af þessu tagi tíðari. 27.2.2018 15:15 Laganna menn á harðahlaupum undan Jóni Steinari Formaður málfundafélags Lögréttu segir engan vilja mæta Jóni Steinari á opnum fundi. 27.2.2018 15:03 Fimm flóttamannafjölskyldur komnar til landsins Um er að ræða fyrsta hóp svokallaðra kvótaflóttamanna sem ríkisstjórnin samþykkti í ágúst síðastliðnum að taka á móti. 27.2.2018 14:39 Vaxandi líkur á að samningum verði sagt upp ASÍ og SA sammála um að vera ósammála 27.2.2018 14:11 "Ég hef rökstuddan grun um að þú sért að snúa út úr, Brynjar“ Ummæli Þórhildar Sunnu Ævarsdóttur, þingmanns Pírata, þess efnis að fyrir lægi rökstuddur grunur um að Ásmundur Friðriksson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, hafi dregið sér fé vegna akstursreikninga sinna til þingsins hafa vakið athygli og umtal síðustu daga. 27.2.2018 13:45 Aðsókn í íþróttafræði stóraukist eftir flutning frá Laugarvatni Aðsókn í sama nám við Háskólann í Reykjavík dróst saman fyrsta árið eftir að námið við Háskóla Íslands var flutt í bæinn. 27.2.2018 13:30 Frestur til uppsagna kjarasamninga þorra verkafólks að renna út Komið er að ögurstundu varðandi uppsögn um hundrað þúsund manna á almenna launamarkaðnum en frestur til að segja samningunum upp rennur út klukkan fjögur á morgun. 27.2.2018 11:59 Tveir innbrotsþjófar handteknir í Garðabæ Rannsókn málsins er á frumstigi. 27.2.2018 11:33 Verkalýðsleiðtogi segir yfirgengilegt og blöskranlegt launaskrið í efstu lögum Ragnar Þór Ingólfsson telur framtíð kjarasamninga ráðist í kvöld. 27.2.2018 11:30 Launaupplýsingar þingmanna nú aðgengilegar almenningi Upplýsingar um laun þingmanna og kostnaðargreiðslur til þeirra hafa nú verið birtar á vef Alþingis. 27.2.2018 11:24 Formaður og varaformaður knattspyrnudeildar Tindastóls segja af sér Þeir Bergmann Guðmundsson, formaður knattspyrnudeildar Tindastóls, og Guðjón Örn Jóhannsson, varaformaður deildarinnar, hafa sagt af sér í kjölfar umfjöllunar Stundarinnar um mál knattspyrnumanns hjá félaginu sem var tvívegis kærður fyrir nauðgun. 27.2.2018 11:11 Hringsnerist á veginum, lenti á ljósastaur og hafnaði utan vegar Ökumaður sem ók fram úr bifreið á Reykjanesbraut missti vald á bifreið sinni. 27.2.2018 10:56 Fjögurra bíla árekstur nærri Flugstöð Leifs Eiríkssonar í gær Ökumaður einnar bifreiðarinnar var fluttur með sjúkrabíl á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja. 27.2.2018 10:24 Lögðu hald á skammbyssu, skotfæri og skothelt vesti Sérsveit ríkislögreglustjóra var kölluð til aðstoðar lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu á fimmta tímanum í nótt. 27.2.2018 09:08 Háþróað og ómannað loftfar í gagnið í sumar Landhelgisgæslan undirbýr að taka í notkun ómannað, háþróað loftfar til gæslustarfa. Loftfarið flýgur í mikilli hæð án þess að nokkur verði þess var og er útbúið ratsjá og hitamyndavélum. Tilraunaverkefni til tveggja mánaða. 27.2.2018 08:00 Togstreita hamlar hagkvæmni Samningar Sjúkratrygginga Íslands hafa verið stefnumótandi fyrir þróun og gerð heilbrigðiskerfisins sökum vöntunar á heilbrigðisáætlun. Svört skýrsla Ríkisendurskoðunar um stofnunina kom út í gær. Varaformanni velferðarnefndar kom niðurstaðan ekki á óvart. Heilbrigðisáætlana sé þörf til að uppræta vandann. 27.2.2018 07:11 Gagnrýnir að upplýsingar úr skýrslutöku lögreglu séu birtar Réttargæslumaður kærenda í kynferðisbrotamáli gagnrýnir að upplýsingar úr skýrslutöku hjá lögreglu séu birtar á netinu og hefur gert athugasemd við málið hjá lögreglu. Landsréttur staðfestir mánaðarlangan gæsluvarðhaldsúrskurð yfir barnaverndarstarfsmanni sem grunaður er um brot gegn sjö börnum. 27.2.2018 07:00 Játaði að hafa skemmt veitingastað í miðborginni Karlmaður olli skemmdum á veitingastað í miðborginni á öðrum tímanum í nótt. 27.2.2018 06:03 Ágreiningur um staðsetningu stöðvar opnun veitingahúss við Kerið Eigendum Kersins í Grímsnesi hefur verið synjað um leyfi til uppbyggingar á staðnum. Gunnar Þorgeirsson, oddviti Grímsness- og Grafningshrepps, segir sveitarstjórnina vilja að framkvæmt verði annars staðar á svæðinu en óskað sé eftir. 27.2.2018 06:00 Árs fangelsi fyrir kynlíf með barni Rúmlega tvítugur karlmaður var fyrir viku dæmdur í tólf mánaða fangelsi í Héraðsdómi Reykjaness fyrir að stunda kynlíf með fjórtán ára stúlku. Maðurinn var átján ára þegar brotið átti sér stað. 27.2.2018 06:00 Sunna komin í endurhæfingu Sunna Elvíra Þorkelsdóttir var flutt á annan spítala á Spáni skömmu fyrir helgi eftir langa bið eftir að komast í viðeigandi meðferð og endurhæfingu. 27.2.2018 06:00 Skora á menntamálaráðherra að huga betur að kynfræðslu Undirskriftasöfnun Sjúk ást lýkur á miðnætti á miðvikudag. 26.2.2018 23:31 Tíu konur á framboðslista Samfylkingarinnar í Mosfellsbæ Framboðslisti Samfylkingarinnar í Mosfellsbæ fyrir bæjarstjórnarkosningarnar í vor var samþykktur samhljóða. 26.2.2018 22:50 Torfbærinn í Laxárdal sögufrægar gersemar Ein helsta perla íslenskra húsaminja leynist í afdal í Suður-Þingeyjarsýslu. Torfbærinn er sérstakur að því leyti að lækur rennur í gegnum hann. 26.2.2018 22:45 Eva Pandora sagði óvart ósatt: Fékk tæpar 1,2 milljónir endurgreiddar vegna aksturs Eva Pandora Baldursdóttir fyrrum þingmaður Pírata í norðvesturkjördæmi var í 10. sæti listans yfir þá þingmenn sem óku mest árið 2017 en áður hafði hún sagt að hún væri ekki á topp tíu listanum. 26.2.2018 22:00 Sjá næstu 50 fréttir
Bílstjórinn gleymdi fatlaðri konu úti í bíl Bílstjóri ferðaþjónustu fatlaðra gleymdi að skutla fatlaðri konu til vinnu og fór heim til sín í kaffi. Á meðan var konan ein og yfirgefin í bílnum. Konan er mikið flogaveik og því aldrei skilin ein eftir. Málið er litið mjög alvarlegum augum. 28.2.2018 06:00
Sveitarfélögum heimilt að taka gjald fyrir nagladekk Heimilt verður að ákveða hraðamörk allt að 110 km/klst. ef akstursstefnur eru aðgreindar samkvæmt drögum að nýju frumvarpi til umferðarlaga. 28.2.2018 06:00
Húseigendur á móti íbúðum í Skeifunni Reykjavíkurborg kynnir nú breytingar á skipulagi Skeifunnar sem fela í sér að íbúðir verði í blandaðri byggð í hverfinu. Fasteignaeigendur segja forsendur ekki ljósar og spyrja hvers vegna ekki sé frekar reynt að nýta sérstöðu Skeifunnar sem verslunarsvæði. 28.2.2018 06:00
Meirihlutinn í borginni myndi halda Samfylkingin, VG og Píratar myndu fá 12 menn kjörna samkvæmt nýrri könnun Fréttablaðsins og frettabladid.is. Sjálfstæðisflokkur stærstur. Hvorki Framsóknarflokkurinn né Björt framtíð fengju fulltrúa. 28.2.2018 05:45
Air Atlanta fær ekki lengur undanþágu vegna vopnaflutninga til Sádí-Arabíu Flugfélagið hefur á undanförnum árum flutt vopn til Sádí-Arabíu sem undirverktaka ríkisflugfélagsins þar í landi. 27.2.2018 22:28
Adolf Ingi á ferð með hóp túrista í spreng Adolf Ingi Erlingsson segir klósettleysi á Norðurlandi óásættanlegt. 27.2.2018 22:26
VR vill segja upp kjarasamningum: „Einfaldlega verið að hafa okkur að fíflum“ Stjórnar- og trúnaðarráð VR lítur svo á að forsendur kjarasamninga séu brostnar og að öllu óbreyttu beri að segja þeim upp. Ályktun þess efnis var samþykkt á fundi ráðsins í kvöld. 27.2.2018 21:30
Óljóst hvernig bregðast skal við kynferðisbrotum innan grunnskólanna Skortur er á viðbragðsáætlunum og skýrum leiðbeiningum vegna kynferðisofbeldis í grunnskólum og frístundamiðstöðvum í Reykjavík. Þetta er meðal þess sem fram kom í máli ungmenna sem sátu fund með borgarstjóra í dag. 27.2.2018 21:15
Lenti á Keflavíkurflugvelli með bilaðan hreyfil Þarna var á ferðinni flugvél frá bandaríska hernum, af gerðinni Hercules C 130. 27.2.2018 20:50
Segir umræðu um endurgreiðslur til þingmanna að mörgu leyti á villigötum Þingmenn og ráðherrar fá tæplega hundrað milljónir á ári í fastar kostnaðargreiðslur samkvæmt upplýsingum sem birtar voru á nýjum vef Alþingis í dag. 27.2.2018 20:30
Segir mikinn skort á sjúkraliðum: „Heilbrigðisyfirvöld afskaplega sofandi í þessum málum“ Formaður Sjúkraliðafélags Íslands segir stjórnvöld hafa sofnað á verðinum hvað varðar málefni stéttarinnar. Mikill skortur sé á sjúkraliðum og nýliðun gangi of hægt. 27.2.2018 20:30
Sumir í hópnum verið á flótta í allt að ellefu ár 21 kvótaflóttamaður frá Írak kom til landsins í dag. Nú hefst nýr kafli í lífi þeirra hér á Íslandi, ýmist í Fjarðabyggð eða á Vestfjörðum. 27.2.2018 19:45
Telja Air Iceland Connect ekki hafa gefið Keflavíkurflugi nægan tíma "Okkur finnst þetta ekkert hafa verið markaðssett," segir bæjarstjóri Akureyrar 27.2.2018 19:00
Ríkisstjórnin býður hækkun atvinnuleysisbóta og samráð um breytingar á sköttum og bótum Stjórnvöld eru reiðubúin að hækka atvinnuleysisbætur, launagreiðslur úr Ábyrgðasjóði launa og hefja vinnu með aðilum vinnumarkaðarins um skattkerfisbreytingar til að greiða fyrir að samningum á almennum markaði verði ekki sagt upp á morgun. 27.2.2018 18:57
Forstjóri Mannvirkjastofnunar segir að íslensk hús eigi að geta staðist „þessi svakalegu rok“ Mannvirkjastofnun skoðar nú hvað fór úrskeiðis þar sem lofttúða fauk fram af þaki 12 hæða fjölbýlishúss í Kópavogi. 27.2.2018 18:45
Útspil ríkisstjórnarinnar vegna kjarasamninga kynnt Ríkisstjórnin er reiðubúin til þess að hækka mánaðarlegar greiðslur úr Ábyrgðasjóði launa, hækka atvinnuleysistryggingar og ætlar að hefja endurskoðun á tekjuskattskerfinu með áherslu á lækkun skattbyrði. 27.2.2018 18:26
Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2 Þingmenn og ráðherrar fá tæplega hundrað milljónir á ári í fastar kostnaðargreiðslur samkvæmt upplýsingum sem birtar voru á nýjum vef Alþingis í dag. 27.2.2018 18:15
Utanríkisráðherra Filippseyja vonsvikinn yfir málflutningi Íslendinga Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra átti í dag fund með Peter S. Cayetano, utanríkisráðherra Filippseyja. 27.2.2018 17:42
Árelía Eydís skipuð formaður Jafnréttisráðs Ásmundur Einar Daðason, félags- og jafnréttismálaráðherra, hefur skipað nýtt Jafnréttisráð. 27.2.2018 17:25
Spyr ráðherra um kostnað við ráðherrabíla og bílstjóra Björn Leví Gunnarsson, þingmaður Pírata, hefur lagt fram fyrirspurnir á Alþingi til allra ráðherranna ellefu í ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur um ráðherrabíla og bílstjóra þeirra. 27.2.2018 16:29
Röskun meginkerfis norðurhvelsins snýr veðurfari á haus Á sama tíma og hitinn á norðurskautinu hefur farið yfir frostmark flæðir kalt loft frá Síberíu yfir Evrópu. Kenningar eru um að hnattræn hlýnun geti gert frávik af þessu tagi tíðari. 27.2.2018 15:15
Laganna menn á harðahlaupum undan Jóni Steinari Formaður málfundafélags Lögréttu segir engan vilja mæta Jóni Steinari á opnum fundi. 27.2.2018 15:03
Fimm flóttamannafjölskyldur komnar til landsins Um er að ræða fyrsta hóp svokallaðra kvótaflóttamanna sem ríkisstjórnin samþykkti í ágúst síðastliðnum að taka á móti. 27.2.2018 14:39
"Ég hef rökstuddan grun um að þú sért að snúa út úr, Brynjar“ Ummæli Þórhildar Sunnu Ævarsdóttur, þingmanns Pírata, þess efnis að fyrir lægi rökstuddur grunur um að Ásmundur Friðriksson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, hafi dregið sér fé vegna akstursreikninga sinna til þingsins hafa vakið athygli og umtal síðustu daga. 27.2.2018 13:45
Aðsókn í íþróttafræði stóraukist eftir flutning frá Laugarvatni Aðsókn í sama nám við Háskólann í Reykjavík dróst saman fyrsta árið eftir að námið við Háskóla Íslands var flutt í bæinn. 27.2.2018 13:30
Frestur til uppsagna kjarasamninga þorra verkafólks að renna út Komið er að ögurstundu varðandi uppsögn um hundrað þúsund manna á almenna launamarkaðnum en frestur til að segja samningunum upp rennur út klukkan fjögur á morgun. 27.2.2018 11:59
Verkalýðsleiðtogi segir yfirgengilegt og blöskranlegt launaskrið í efstu lögum Ragnar Þór Ingólfsson telur framtíð kjarasamninga ráðist í kvöld. 27.2.2018 11:30
Launaupplýsingar þingmanna nú aðgengilegar almenningi Upplýsingar um laun þingmanna og kostnaðargreiðslur til þeirra hafa nú verið birtar á vef Alþingis. 27.2.2018 11:24
Formaður og varaformaður knattspyrnudeildar Tindastóls segja af sér Þeir Bergmann Guðmundsson, formaður knattspyrnudeildar Tindastóls, og Guðjón Örn Jóhannsson, varaformaður deildarinnar, hafa sagt af sér í kjölfar umfjöllunar Stundarinnar um mál knattspyrnumanns hjá félaginu sem var tvívegis kærður fyrir nauðgun. 27.2.2018 11:11
Hringsnerist á veginum, lenti á ljósastaur og hafnaði utan vegar Ökumaður sem ók fram úr bifreið á Reykjanesbraut missti vald á bifreið sinni. 27.2.2018 10:56
Fjögurra bíla árekstur nærri Flugstöð Leifs Eiríkssonar í gær Ökumaður einnar bifreiðarinnar var fluttur með sjúkrabíl á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja. 27.2.2018 10:24
Lögðu hald á skammbyssu, skotfæri og skothelt vesti Sérsveit ríkislögreglustjóra var kölluð til aðstoðar lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu á fimmta tímanum í nótt. 27.2.2018 09:08
Háþróað og ómannað loftfar í gagnið í sumar Landhelgisgæslan undirbýr að taka í notkun ómannað, háþróað loftfar til gæslustarfa. Loftfarið flýgur í mikilli hæð án þess að nokkur verði þess var og er útbúið ratsjá og hitamyndavélum. Tilraunaverkefni til tveggja mánaða. 27.2.2018 08:00
Togstreita hamlar hagkvæmni Samningar Sjúkratrygginga Íslands hafa verið stefnumótandi fyrir þróun og gerð heilbrigðiskerfisins sökum vöntunar á heilbrigðisáætlun. Svört skýrsla Ríkisendurskoðunar um stofnunina kom út í gær. Varaformanni velferðarnefndar kom niðurstaðan ekki á óvart. Heilbrigðisáætlana sé þörf til að uppræta vandann. 27.2.2018 07:11
Gagnrýnir að upplýsingar úr skýrslutöku lögreglu séu birtar Réttargæslumaður kærenda í kynferðisbrotamáli gagnrýnir að upplýsingar úr skýrslutöku hjá lögreglu séu birtar á netinu og hefur gert athugasemd við málið hjá lögreglu. Landsréttur staðfestir mánaðarlangan gæsluvarðhaldsúrskurð yfir barnaverndarstarfsmanni sem grunaður er um brot gegn sjö börnum. 27.2.2018 07:00
Játaði að hafa skemmt veitingastað í miðborginni Karlmaður olli skemmdum á veitingastað í miðborginni á öðrum tímanum í nótt. 27.2.2018 06:03
Ágreiningur um staðsetningu stöðvar opnun veitingahúss við Kerið Eigendum Kersins í Grímsnesi hefur verið synjað um leyfi til uppbyggingar á staðnum. Gunnar Þorgeirsson, oddviti Grímsness- og Grafningshrepps, segir sveitarstjórnina vilja að framkvæmt verði annars staðar á svæðinu en óskað sé eftir. 27.2.2018 06:00
Árs fangelsi fyrir kynlíf með barni Rúmlega tvítugur karlmaður var fyrir viku dæmdur í tólf mánaða fangelsi í Héraðsdómi Reykjaness fyrir að stunda kynlíf með fjórtán ára stúlku. Maðurinn var átján ára þegar brotið átti sér stað. 27.2.2018 06:00
Sunna komin í endurhæfingu Sunna Elvíra Þorkelsdóttir var flutt á annan spítala á Spáni skömmu fyrir helgi eftir langa bið eftir að komast í viðeigandi meðferð og endurhæfingu. 27.2.2018 06:00
Skora á menntamálaráðherra að huga betur að kynfræðslu Undirskriftasöfnun Sjúk ást lýkur á miðnætti á miðvikudag. 26.2.2018 23:31
Tíu konur á framboðslista Samfylkingarinnar í Mosfellsbæ Framboðslisti Samfylkingarinnar í Mosfellsbæ fyrir bæjarstjórnarkosningarnar í vor var samþykktur samhljóða. 26.2.2018 22:50
Torfbærinn í Laxárdal sögufrægar gersemar Ein helsta perla íslenskra húsaminja leynist í afdal í Suður-Þingeyjarsýslu. Torfbærinn er sérstakur að því leyti að lækur rennur í gegnum hann. 26.2.2018 22:45
Eva Pandora sagði óvart ósatt: Fékk tæpar 1,2 milljónir endurgreiddar vegna aksturs Eva Pandora Baldursdóttir fyrrum þingmaður Pírata í norðvesturkjördæmi var í 10. sæti listans yfir þá þingmenn sem óku mest árið 2017 en áður hafði hún sagt að hún væri ekki á topp tíu listanum. 26.2.2018 22:00