Fleiri fréttir

Stefán Kristjánsson látinn

Stefán Kristjánsson stórmeistari í skák lést þann 28. febrúar síðastliðinn, 35 ára að aldri.

Geðheilbrigðismál í fangelsum eru í rúst

Úrbótum í geðheilbrigðisþjónustu fyrir fanga miðar ekkert þrátt fyrir ítrekaðar ábendingar eftirlitsaðila og tvö sjálfsvíg á innan við ári. Forstjóri Fangelsismálastofnunar segir tíma úttekta og skýrslugerðar liðinn.

Þjófahópar ganga enn lausir

Brotist var inn í íbúðarhús í Garðabæ í fyrradag, eftir að búið var að úrskurða samtals fjóra innbrotsþjófa í gæsluvarðhald.

Hagfræðidoktor meðal verkamanna á Húsavík

Gangsetning PCC á Bakka frestast enn. Þjóðerni starfsmannanna eru hátt á annan tug og menntunarstigið fjölbreytt. Meðal verkamanna eru doktor í hagfræði, hjúkrunarfræðingur, meistari í efnafræði og meistari í enskum bókmenntum.

Kettir með kaffinu og hundar í Strætó

Viðburðaríkur dagur í lífi margra dýravina er að baki þar sem gæludýr voru í fyrsta sinn boðin velkomin í Strætó og kattakaffihús var opnað í miðbænum.

Vilja þrefalda landeldi á laxi í Þorlákshöfn

Landeldi á laxi í Þorlákshöfn mun rúmlega þrefaldast ef áætlanir nýrra aðila um fimm þúsund tonna landeldi þar ná fram að ganga. Stefnt er að umhverfisvænu eldi í hæsta gæðaflokki sem framleiði fyrir hágæðamarkað á laxi.

Bóluefnaskortur á heilsugæslustöðvum

Bera fór á skorti á bóluefninu Pentavac á heilsugæslustöðvum á Höfuðborgarsvæðinu í byrjun febrúar og hefur það ekki verið fáanlegt síðustu daga.

Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2

Vopnafarmur sem fluttur hefur verið með Air Atlanta á síðustu árum hefur ekki verið borinn saman við lista yfir vopn sem heimilt er að flytja samkvæmt alþjóðaskuldbindingum.

Talið að kviknað hafi í út frá rafmagni

Lögreglan á Vestfjörðum hefur lokið rannsókn sinni á gríðarlegum eldsvoða sem kom upp í húsnæði vélaverkstæðis Hraðfrystihússins Gunnvarar á Ísafirði í desember síðastliðnum.

„Langbest að sleppa öllu skítkasti hér“

Til harðra orðaskipta kom á Alþingi í dag milli Loga Einarssonar, formanns Samfylkingarinnar, og Bjarna Benediktssonar fjármála- og efnahagsráðherra í óundirbúnum fyrirspurnatíma.

Ekkert til sparað við árshátíð Isavia í Hörpu

Kostnaður við stjörnum prýdda árshátíð ríkisfyrirtækisins Isavia um síðustu helgi nam 31,5 milljónum. Starfsmenn hafa verið undir miklu álagi vegna aukins ferðamannafjölda og vildu stjórnendur verðlauna þá fyrir vel unnin störf.

Ragnar segir niðurstöðuna skrifast á Gylfa Arnbjörnsson

Formaður VR skýtur fast á forseta ASÍ í kjölfar niðurstöðu formannafundar í gær um að fella tillögu um að segja upp kjarasamningum. Niðurstaðan sé vantraust á forsetann sem hafi viljað sjá samninga halda þrátt fyrir atkvæði hans um

Sjá næstu 50 fréttir